Morgunblaðið - 23.03.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.03.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1982 7 Plasteinangrun ARMAPLAST Glerull — Steinull 'Armúla 16 sími 38640 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóös vélstjóra veröur haldinn aö Borgartúni 18, laugardaginn 27. mars nk. kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Aögöngumiöar aö fundinum veröa afhentir ábyrgöar- mönnum eöa umboðsmönnum þeirra fimmtudaginn 25. mars og föstudaginn 26. mars í afgreiðslu spari- sjóösins aö Borgartúni 18 og viö innganginn. Stjórnin. HELGI JÓNSSON - LEIGUFLUG - AIRTAXI RE YKJA VIX URFL UG VEL Ll Simi: (91-)10880(91-)10858 Leiguftug mlNí landa og innanlands Fæst í apótekum, helstu snyrtivöruverslunum og flestum stórmörkuöum. Heildsölubirgöir: Friörik Björnsson, Pósthólf 9133—129 Rvík. Sími 77311. B*""*1* „ TÖLtSLA® 1 IoNKYO Dagur J'r stiórnarslit. booar i____ afrystíSffiS ssesSss-í 3i£2SSjri 3a£s»S SígsSEJSS Sssrsííía's ”‘“T il .S.lwljón**? * ,lsrru «•* I»i . kr*«- cra*52-1' »*• 'heybt Á w »ÉEsíS? SsaíttS-1 ft?fiS5AsSSJÍ 1 srr-SrH —fcta koumi1 spu.n ,, , kYOt þcv»» r kt«íi9r»r»<ríw»k - Utgöngudyr Framsóknarblaðiö Dagur á Akureyri hefur það eftir „stjórnarsinna" að „margt bendi til aö þaö veröi alþingiskosningar í haust". Gerir Dagur því skóna aö Alþýöubandalagiö sé í óöa önn aö leita aö mögulegum útgönguleiöum úr stjórnarsamstarfinu. Um þetta efni segir Lárus Jóns- son í nýlegu forsíöuviötali í íslendingi: „Þaö er rétt hjá heimildarmanni Dags, að Alþýöubandalagiö er oröið ókyrrt í stjórnarsamstarfi vegna yfirvofandi kjarasamninga í vor og sveitarstjórnarkosninga. Spurningin er sú, hvort Framsóknarflokkurinn er ekki á sama báti eftir reynsluna af „niöurtalningunni". Ég tek því undir þaö, sem haft er eftir heimildarmanni Dags, aö allt eins getur komiö til stjórnarslita fyrr en varir og þingkosn- inga. — Spurningin er sú, hvor þessara flokka veröur fyrri til aö rjúfa þetta stjórnarstarf." An tengsla við almenning Guðjón Jónsson, for- maður Málm- og skipasmiðasambandsins, svarar fyrirspurn frá Pétri Reimarssyni, formanni miðnefndar „herstdðva- andsta'ðinga": hvers vegna svo litið hafi heyrzt í verka- lýðshreyfingunni um hugð- arefni spyrjanda. Svar Guðjóns er einkar athjglisvert: 1 fyrsta lagi segir hann að þrír stjórnmálaflokkar séu sammála um ríkjandi stefnu í öryggismálum þjóðarinnar. í öðru lagi að meir en annar hver Islendingur sé í stéttarfélagi. Afstaða þessa fólks fylgi „flokkspólitísk- um stefnum", sem breytist ekki við þá aðild. í þriðja lagi að fagleg barátta verkalyðshreyfinga snúizt um kjaraleg atriði. Ef herstöðvaandstæðingar nái hinsvegar árangri í að „brjóta á bak aftur flokkspólitísk áhriT*... „þá fyrst verði hsgt að mynda almenn fjöldasam- tök“ í þá veru sem fyrir- spyrjandi stefni að. Niðurstaðan í svari Guðjns verður vart skilin á annan veg en þann, að hérlendis hafi „herstöðva- andstæðingar" engan hljómgrunn — og sé verka- lýðshreyfingin þar ekki undanskilin. Hinsvegar lætur Guðjón að því liggja, að þegar búið sé að „brjóta niður flokkspólitísk áhrif' opnist leið til að sveigja verkalýðshreyfinguna í aðr- ar áttir. h'.n fjölflokkakerfi og frjáls skoðanamyndun er, eins og allir vita, óskilj- anlegur hluti þess þjóð- skipulags lýðræðis og þing- ræðis sem við kjósum að búa við. Atvinnurekst- ur hér og þar Um helgina kom viðtal í DV við ungan íslending, sem rekur veitingastað í Luxemborg. f þessu viðtali gerir hann samanburð á rekstri fyrirtækis hér á landi og ytra, sem er mjög lærdómsríkur. í Luxem- borg er ýmislegt gert til að hvetja menn til atvinnu- skapandi rekstrar, m.a. með skattalegum hlunn- indum, til að auka á atvinnutækifæri og umsvif í þjóðarbúskapnum. Ilér á landi eru stjórnvalds- og kerfisviðbrögðin gagnstæð, allt þarf að hanga á hor- riminni — og helzt að logn- ast út af. Yalgeir Sigurðsson, en svo heitir maðurinn, segir: „Ef sett er á stofn fyrirtæki hér sem gengur og maður sannar og sýnir að grund- völlur er fyrir rekstrinum og fólk hefur af þessu at- vinnu, þá greiða yfirvöldin þér helming stofnkostnað- ar til haka. Sama er uppi á teningnum í ferðabransan- um. Eyrstu 2 árin er fyrir- tækið skattlaust, fyrir utan launaskatta...“ Með hliðsjón af islenzkri skattheimtu, ekki sízt á hvers konar atvinnurekst- ur, er Ijóst, að skilningur stjórnvalda á atvinnu- rekstri er annar og jákvæð- ari í Luxemborg en hjá því rikisvaldi, sem hér á landi ræður ferð í skattamálum, verðlagsmálum og stýringu gengismála. Framboðslist- inn í Vest- marinaeyjum SjálfstæðLsfélögin víðs vegar um land eru nú að ganga frá framboðslistum fyrir sveitarstjórnarkosn- ingar 22. maí nk. í Eylki, málgagni sjálfsta'ðLsfélag- anna í Yestmannaeyjum, segir svo í leiðara um fiokksframboðið: „Ef við virðum fyrir okkur framboðslista Sjálf- stæðisflokksins hér í Eyj- um, sem vissulega markar tímamót í þessum efnum, en hann er óbreytt niður- staða þess prófkjörs sem fram fór 20. og 21. feb. sl. og 1650 manns tóku þátt í og gefur óneitanlega marktæka mynd af vilja fólksins, þá sjáum við að í 10 efstu sætum listans eru 3 sjómenn og 3 konur. í fyrsta sæti sjómaður með 1181 atkvæði, í 6. sæti kona með 708 atkvæði, í 7. sa*ti sjómaður með 487 at- kvæði, í 8. sæti kona með 482 atkvæði, í 9. sæti sjó- maður með 449 atkvæði og í 10. sæti kona með 423 atkvæði. Öll sæti listans, frá því efsta til þess neðsta. skiptast mjög vel á milli at- vinnugreina. sem hlýtur að gefa tækifæri til viðtækari skoðanaskipta og fleiri sjónarmið koma fram. Allt það fólk sem listann skipar kemur til að hafa veruleg áhrif á stjórnun hæjarins á næsta kjörtímabili, þótt að sjálfsögðu komi mest til kasta þeirra sem í bæjar- stjórn sitja og varafulltrúa þeirra. Sjómönnum gefst kostur á, með því að styðja við framboð sinna manna, að fá meiri hlutdeild í stjórnun bæjarins og þar af leiðandi betri aðstöðu til að koma á framfæri og koma í framkvæmd sínum áhuga- málum. Sjómenn, i Ita jar- stjórnarkosningunum í vor gefst okkur tækifæri að sýna að við metum það traust sem okkur er sýnt. Myndum öfluga samstöðu um ILsta Sjálfsta'ðisflokks- ins.“ Nýtt hefti í verslunum um allt land. Auðveldar uppskriftir með nýjungum af vinsælum fatnaði í dag. Uppskriftir, sem allir geta lesið og prjónað eftir. VANTAR ÞIG VINNU (nj VANTAR ÞIG FÓLK (f tp Þl AIGLYSIR l M ALLT LAM) ÞEGAR Þl AIG- LYSIR I MORGIABLAÐINI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.