Morgunblaðið - 23.03.1982, Blaðsíða 34
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1982
ISLENSKAl
ÓPERAN1
SÍGAUNABARÓNINN
33. sýn. föstud. kl. 20.
34. sýn. laugard. kl. 20.
35. sýn. sunnud. kl. 20.
Miðasala kl. 16—20, s. 11475.
Osóttar pantanir seldar daginn
fyrir sýningardag.
Ath.: Ahorfendasal verður lok-
að um leið og sýning hefst.
Fljúgandi furðuhlutur
Ny gamanmynd frá Disney-félaginu
um furðulegt ferðalag bandarískra
geimfara.
Aðalhlutverkin leika: Dennis Dugan,
Jim Dale og Kenneth More
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Collanil vernd fyrir skóna, leðriö, fæturna. Hjá fagmanninum.
tl «.1.1 SIM. \>i\tl\\ KH: Jfl*r0ttnblabtt»
TÓNABÍÓ
Sími31182
Aðeins fyrir þín augu
No one comes close to
JAMES BOND 007,r~
Enginn er jafnoki James Bond. Tltil-
lagið i myndinni hlaut Grammy-
verðlaun árið 1981.
Leikstjóri: John Glen.
Aðalhlutverk: Roger Moore.
Titillagiö syngur Sheena Easton.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bónnuð börnum innan 12 ára.
Ath.: Haakkað varð.
Myndín ar takin upp í Dolby. Sýnd í
4ra ráaa Staracopa-atarao.
Riddararnir
Islenzkur textí.
Bráðskemmtileg ný amerísk gam-
anmynd i sérflokki í Beverly Hills,
hinu ríka og fræga hverfi Hollywood.
Leikstjóri: Floyd Mutrux.
Aóalhlutverk: Robert Wuhl, Tony
Danza, Gailard Sartain, Sandy Hel-
berg
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Ath. breyttan sýningartíma.
Miðasala frá kl. 5.
ÍGNBOGIII
O 19 000
Fjörug og djörf
I ný litmynd, um
eiginkonu sem
I fer heldur bet-
ur ut a lifió . .
| meó Susan
Anspach, Er-
I land Joseph-
| son.
i Leikstjóri: Dusan Makavejev.
Hækkaó veró. — íslenskur texti.
Bönnuó innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Sikileyjarkrossinn
Afar fjörug
spennandi
ROGER STACY
MOORE KEACH
og
lit-
mynd, um tvo
röska náunga, —
kannske ekki
James Bond. —
en þo með Roger
Moore og Stacy
Keath
Islenskur texti.
Bönnuó innan 16 éra.
salvr Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05
9.05 og 11.05.
H Keath.
■pr islenskur ti
saljrEnc
LL
Launráðí
Amsterdam
ROBERT
MITCHUM
AMjrcfíAm
íslenskur texti.
Hörkuspennandi og viöburöahröó
Panavision-litmynd um baráttu viö
alþjóólegan svikahring meó Robert
Mitchum
Bönnuó innan 16 éra.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10,
11.10.
Sverðfimi kvennabósinn
Fjörug og spennandi gamanmynd í
litum um kvenhylli og skylmingar
meö Michael Sarrazin — Ursula
Andress. jslenskur texti.
Endursýnd kl. 3.15, sa.ur
| 5.15, 7.15, 9.15, 11.15.
LEIKFELAG
rf-;ykjavíki!r
SÍM116620
OFVITINN
í kvöld kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
allra síðasta sinn
SALKA VALKA
miðvikudag uppselt
ROMMÍ
fimmtudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Allra síðasta sinn.
JÓI
laugardag kl. 20.30
Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30.
(CY ALÞÝÐU-
V “ LEIKHÚSIÐ
í Hafnarbíói
Don Kíkóti
fimmtudag kl. 20.30.
föstudag kl. 20.30.
Elskaðu mig
laugardag kl. 20.30.
Ath.: Síöasta sýning.
Súrmjólk með sultu
Ævintýri í alvöru
32. sýning sunnudag kl. 15.00.
Miðasala opin alla daga frá kl.
14.00, sunnudaga frá kl. 13.00.
Sími 16444.
Tímaskekkja
Bad Timing
'Xr ^
BADTIMIMQ
Ahrifamikill og hörkuspennandi þrill-
er um ástir, afbrýöisemi og hatur.
Aöalhlutverk Art Garfunkel og Ther-
esa Russell.
Sýnd kl. 9.
Bönnuó innan 16 éra.
Cabo
Blanco
Hörkuspennandi
sakamálamynd
meö Charles
Bronson og Jas-
on Robards í aö-
alhlutverkum.
Endursýnd kl. 5
°9 7.
Bönnuð innan 16
ára. Síöuatu týningar
Sönglaikurinn
Jazzinn
Frumsýn. föstud. 26. marz kl. 21.00.
2. sýning laugardag 27. marz.
3. sýning sunnudaginn 28. marz.
Miöasala frá kl. 16.00 daglega.
Myndbandaleigan er flutt til mynd-
bandaleigu kvikmyndahúsanna
Hverfisgötu 56.
BPha
Sími50249 Crazy people Bráðskemmtileg gamanmynd meö falinni myndavél. Sýnd kl. 9. tekin
íæMHP
Sími 50184
Gleðikonur í Hollywood
Skemmtileg og mátulega djörf,
bandarísk mynd.
Sýnd kl. 9.
Bönnuó börnum.
ífiÞJÓÐLEIKHÚSIfl
GISELLE
8. sýning í kvöld kl. 20.
Grá aðgangskort gilda
8. sýning þriðjudag kl. 20.
Grá aðgangskort gilda.
HÚS SKALDSINS
miðvlkudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
AMADEUS
fimmtudag kl. 20.
laugardag kl. 20.
SÖGUR ÚR
VÍNARSKÓGI
8. sýning föstudag kl. 20.
GOSI
laugardag kl. 14.
Litla sviðið:
KISULEIKUR
miðvikudag kl. 20.30.
fimmtudag kl. 20.30.
Miöasala 13.15—20.
Sími 11200
Súper-löggan
(Supersnooper)
SprenghtsagHeg og spennandl
itölsk-bandarisk kvikmynd i litum og
Cinema Scope
Éinn ein súper-mynd með hinum vln-
sæla Terence Hill.
Islentkur texti.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Simi 78900
Klæði dauðans
(Dressed to Kill)
Myndir þær sem Brian de
Palma gerir eru frábærar.
Dressed to kill, sýnir og sann-
ar hvaö í honum býr. Þessi
mynd hefur fengiö hvell aö-
sókn erlendis.
Aöalhlutverk: Michael Caine,
Angie Dickinson, Nancy Allen.
Bönnuó innan 16 éra.
ísl. texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7.05,
9.10 og 11.15
Fram í sviðsljósið
(Being There)
Aðalhlutv : Peter Sellers, Shirley I
MacLaine, Melvin Douglas, Jack f
Warden.
Leikstjórí: Hal Ashby.
Sýnd kl. 3, 5.30 og 9.
Trukkastríöið
(Breaker Breaker)
Sýnd kl. 11.30
Þjálfarinn
(Coach)
Jabberwocky er töfraoröiö
sem notaö er á Ned í körfu-
boltanum. Frábær unglingam-
ynd.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Halloween
Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 11.20
Endless Love
Sýnd kl. 7.15 og 9.20.
■■ Allar með fal. texta. ■■
„The 7-Ups“
Fyrst kom .Bullitt". svo kom .The
French ConnectiorT, en siöast kom
.The 7-Ups".
7IIE
SIEVI:N-UPS
Thev take the third degtee one step further
Æsispennandi bandarisk litmynd um
sveit haröskeyttra lögreglumanna, er
eingöngu fást viö aö elta uppi stór-
glæpamenn, sem eiga yfir höföi sér 7
ára fangelsi eða meir Sagan er eftir
Sonny Grosso (fyrrverandi iögreglu-
þjón i New York) sá er vann aó lausn
heroinmálsins mikla .Franska Sam-
bandið".
Framleiöandi: D'Antoni. sá er gerði
.Bullett" og .The French Conn-
ection".
Er myndin var sýnd áriö 1975, var
hún ein best sótta mynd þaö árió.
Ný kóþia — islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
LAUQARAS
Melvin og Howard
Sönn saga?
Tvenn óskarsvarötaun fyrtr besta
aukahlutverk og besta handrlt. .Elns
góö og bandarískar myndir geta
oröið". Time Magazin
Ný bandarísk Ocara-varölauna-
mynd um aumingja Melvin sem
óskaöi eftir því að veröa mjólkur-
póstur mánaóarins. i staó þess
missti hann vinnu sína, bílinn og
konuna. Þá arfleiddi Howard Huges
hann að 156 milljónum dollara og
allt fór á annan endann i lífi hans.
Aóalhlutverk: Jason Robards og
Paul Le Mat (American Graffiti).
Leikstjóri: Jonathan Demme.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Loforðið
Sýnd kl. 7.
Kópavogs-
leikhúsið
GAMANLEIKRITIÐ
„LEYNIMELUR 13“
Sýninp fimmtudag kl. 20.30.
Ath. Ahorfendasal verður lok-
að um leið og sýning hefst.
eftir Andrés Indriðason.
Sýning sunnudag kl.
15.00.
Ath.: Síöasta sýning.
Miðapantanir í síma 41985 all-
an sólarhringinn, en miðasal-
an ar opin kl. 17—20.30 virka
daga og sunnudaga kl. 13—15.
Sími 41985
Hópferdabílar
8—50 farþegar
Kjartan Ingimarsson
sími 86155, 32716.