Morgunblaðið - 23.03.1982, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 23.03.1982, Blaðsíða 48
I 28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1982 Stór hópur liða stendur vel að vígi í 1. deildinni ensku — Swansea stakk toppsætið undan Southampton — Graham Roberts skoraði þrennu fyrir Tottenham SOUTHAMPTON lapaói á laugar- daginn 2—3 fyrir Tottonham, fimmti loikur lidsins í röd án sigurs, »)> þar sem Kwansea nádi ad lojjeja Wolv- crhampton art volli skaust lirtið upp fyrir Southampton í ofsta sætið, tí- undi loikur Swansea í röd án taps. Man. I 'td. hristi af sór slonid oftir 0—1 tap á hoimavolli jjogn ('oventry í vikunni moö því ad sigra Notts ('ounty 3—I á útivclli. Kr llnited í þrirtja sætinu og Livorpool í því fjóröa og hæói liðin hafa bctri stöðu en efstu liðin. Lang hostu stöðuna hefur hins vegar Tottonham, sem sigraöi Southampton 3—2 í hörku- leik. Graham Koherts var maður leiksins, skoraði öll mörk Totten- ham í sínu fyrsta leik í langan tima. Tvö marka RoherLs voru skoruð með þrumusleygum af 25 og 30 metra færi og það þriðja var stórkostlegur skalli eftir fyrirgjöf Glenn Hoddles. Auk þoss átti Koherts hörkuskalla i þverslá. Tottenham komst í 3—0, en Southampton sótti sig mjög er á leið, Graham Baker minnkaði muninn með góðu marki og Kevin Keegan átti þrumuskot í þverslá áður en Steve l'erryman sendi knöttinn í eig- ið net. IJrslit 3—2. Ilrslit leikja í 1. deild urðu hins vegar sem hér segir: Coventry — Arsenal Ipswirh — Aston Villa Leeds — Nott. Forest Liverpool — Sunderland Man. City — Everton Middlesbrough — West Ham Notts. County — Man. Utd. Stoke — Brighton Tottenham — Southampton WBA — Birmingham Wolverhampton — Swansea 1-0 3-1 1-1 1-0 1-1 2- 3 1-3 0-0 3- 2 1-1 0-1 Leikurinn æsist á toppnum. Swansea skaust í efsta sætið með sigri sínum gegn Wolves. Heimaliðið var mun betra liðið á vellinum í annars afleitum leik, en leikmenn Swansea nýttu vel eina marktækifærið sem þeim bauðst, það féll í hlut Ian Walsh og hann 1. DEILD Swansea 30 17 5 8 44:34 56 Southampton 32 M 7 9 55:45 55 Manchester I td. 29 15 8 6 43:22 53 Liverpool 28 15 6 7 52:24 51 Ipswich 28 16 3 9 51:39 51 Aroenal m 14 8 8 25:21 50 Tottenham 25 II 4 6 45:25 49 Manchester ( ’ity 31 \3 10 8 44:33 49 Brighton 30 II 12 7 34:30 45 Nottingham For. 30 11 11 8 32:34 44 West llam 29 10 12 7 49:39 42 Kverton 30 10 II 9 37:35 41 Aston Villa 30 9 10 II 36:40 37 Notts Counly 29 9 7 13 42:45 34 Stoke City 31 9 6 16 32:46 33 Wesl Kromwich 26 7 II 8 31:29 32 ('oventry 31 8 7 16 38:52 31 Birmingham 28 6 10 12 39:44 28 Lceds Cnited 28 7 7 14 22:41 28 Wolverhampton 31 7 6 18 19:49 27 Sunderland 29 5 7 17 20:42 22 Middlesbrough 29 3 10 16 21:42 19 2. DEILD Luton Town 29 17 8 4 59:32 59 Watford 31 17 8 6 55:33 59 Sheffield Wed. 32 15 8 9 43:37 53 Kotherham 32 16 4 12 48:36, 52 Blackburn 32 14 9 9 39:28 51 Newcastle 30 14 6 10 38:29 48 QFK 30 14 5 11 40:30 47 (Xdham 32 12 10 10 38:38 46 ( harlton 32 12 10 10 44:45 46 Barnsley 30 13 6 II 42:31 45 Ix'icester 28 12 8 8 38:31 44 Norwich 31 13 5 13 40:42 44 Chelsea 30 12 6 12 42:43 42 ( ambridge 30 10 6 14 35:39 36 Derby 31 9 7 15 41:57 34 Crystal Falace 27 9 6 12 23:28 33 Bolton 32 9 5 18 27:43 32 Shrewsbury 29 7 1 10 12 26:40 31 Wrexham 29 8 6 15 26:38 30 Orienf 28 8 6 14 25:38 30 ( ardiff 30 8 5 17 30:45 29 (■rimsby 27 1 1012 27:4.3 23 | skoraði örugglega. Þetta var á 16. mínútu leiksins. Aður er greint frá ósigri South- ampton, en Man. Utd. varð ekki á í messunni að þessu sinni, liðið vann öruggan og stóran sigur á útivelli gegn Notts County, lið sem ekki hefur verið lamb að leika við í vetur, sérstaklega á heimavelli. Steve Coppell var maður leiksins, hann skoraði fyrsta markið í fyrri hálfleik og um miðjan síðari hálf- leik bætti hann öðru marki við, skot hans fór í stöngina og inn. Coppell átti síðan glæsilega send- fngu á Frank Stapleton tveimur mínútum síðar og sá írski skoraði fyrsta mark sitt í háa herrans tíð. Hafði ekki skorað í átta síðustu leikjum United. Rachid Harkouk skoraði eina mark County, en það bjargaði ekki nokkrum sköpuðum hlut, stórtap var staðreynd. Liverpool læddi sér í þægilegt sæti með sigri sínum gegn botnlið- inu Sunderland. Leikurinn var slakur, en sigur Liverpool eigi að síður öruggari en tölurnar gefa til IM f I |\! f I f Graham Roherts skoraði öll mörk Tottenham gogn Southampton. • Trevor Francis var rekinn af leikvelli á laugardaginn. kynna. Ian Rush skoraði sigur- markið með því að vippa knettin- um yfir markvörðinn á 16. mínútu. Gengi Ipswich hefur verið afar óstöðugt að undanförnu, en engu að síður er staða liðsins allt annað en slæm gagnvart hinum topplið- unum eftir góðan sigur gegn Ast- on Villa á Portman Road. John Wark og Steve McCall skoruðu fyrir Ipswich í fyrri hálfleiknum og Eric Gates bætti því þriðja við fljótlega í síðari hálfleik. Um miðjan síðari hálfleik færði Paul Cooper Ken McNaught eina mark Villa á silfurfati, óvenjulegt að Cooper geri slíkt, enda talinn einn öruggasti markvörður 1. deildar. AArir ieikir Það var dæmigerður fallstimpill á frammistöðu Boro á laugardag- inn. West Ham byrjaði með mikl- um krafti og þeir Francois Van Der Elst og Paul Goddard skoruðu fyrir leikhlé. En leikmenn Boro sóttu á brattann í þeim síðari, Tony McAndrew skoraði úr víti og Billy Ashcroft jafnaði á 59. mín- útu. Síðan sótti Boro meira og var oft nærri því að bæta þriðja mark- inu við, uns West Ham náði að pota inn sigurmarkinu á síðustu mínútu leiksins. Paul Goddard var þar á ferðinni. Coventry innbyrti annan sigur sinn í röð með því að leggja Arsen- al að velli í þófkenndum leik á Highfield Road. Eins og venjulega þegar Arsenal á í hlut, lauk leikn- um 1—0, nema hvað Arsenal var tapliðið að þessu sinni. Mark Hately skoraði sigurmarkið á 60. mínútu. Trevor Francis var rekinn af leikvelli er Manchester City mætti Everton á Main Road. Francis lenti í samstuði við Mark Higgins og markvörð Everton, Southall. Virtist hann að sögn fréttaskeyta dangla til þeirra og fékk fyrir vik- ið brottvikningu af leikvelli. Ann- ars var leikurinn grófur og lítt fyrir augað. Bæði mörkin í leikn- um voru skoruð á fyrstu sjö mín- útunum, Adrian Heath náði fyrst forystunni fyrir Everton, en Kevin Bond jafnaði á 7. mínútu með skoti af löngu færi. Vestur-Þjóðverjinn hjá Forest, Jurgen Aober, skoraði glæsilegt mark gegn Leeds í fyrri hálfleik. Gamla kempan Frank Worthing- ton jafnaði hins vegar úr víta- spyrnu og var það fyrsta mark Leeds á heimavelli í tvo mánuði. Fyrri hálfleikur nágrannalið- anna WBA og Birmingham var án marka, en þegar sá síðari hafði staðið yfir í þrjár mínútur braut Alistair Robertson ísinn fyrir WBA. Kevin Broadhurst, Birm- ingham, var síðan rekinn af leik- velli, en leikmenn liðsins gáfust þó ekki upp. Níu mínútum fyrir leikslok tókst Tony Evans síðan að jafna metin með góðu marki. Stoke var betri aðilinn í léleg- asta leik deildarinnar að þessu sinni, er Stoke fékk Brighton í heimsókn. Ekkert varð úr því að mörk væru skoruð og raunar leit aldrei út fyrir að slíkt yrði að raunveruleika. 2. deild: Bolton 0 — Norwich 1 (Jones sj.m.) Cardiff 5 (Stevens 3, Kitchen 2) — Cambridge 4 (Reilly, Gibbins, Fallon, Streete) Chelsea 1 (Rhodes-Brown) — Rotherham 4 (McEwan, Moore 2, Towner) Cr. Palace 3 (Smillie 2, Mabbutt) — Luton 3 (Antic, Moss, Stein) Grimsby 1 (Kilmore) — Derby 0 Newcastle 2 (Mills, Brownlie) — Oldham 0 QPR 4 (Fenwick, Allen 3) — Charlton 0 Sheffield W. 2 (Bannister, Pear- son) — Leicester 0 Watford 3 (Jenkins, Blissett 2) — Shrewsbury 1 (Dungworth) Wrexham 1 (Leman) — Blackburn 0 Lokastaðan í úrvals- deildinni Enska knatt- spyrnan LÖKASTAÐAN í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, en síðustu leikirnir fóru fram um hclgina. UMFN — KK Fram — Valur UMFN Fram Valur KK ÍK ÍS 20 16 20 14 20 12 20 11 20 6 20 1 104—100 98—89 1777—1595 32 1712—1557 28 1625-1690 24 1625—1690 22 14 1580—1709 12 19 1638—1769 2 Körluknattlelkiir Knatt- spyrnu- úrslit England 3. deild: Hristol K. — Doncaster Hurnlcy — Brcntford (arlislc — Newport ('hesterfieid — Kristol (’. Kxeter — Wimbledon Lincoln — Oxford Millwall — HuddersHeld IMvmouth — Walsall PorLsmouth — Kulham Hcading — (’hester Swindon — (>illingham 3— 0 0—0 2-2 1-0 2—1 2—1 fr. 4— 1 1 — 1 4—1 0—1 England, 4. deild: Blackpool — Sheffield lltd. Bournemouth - Tranmere Halifax — (’rewe Hartlepool — Aldershot llereford — York Hull — Fort Vale Mansfield — Stockport Northampton — Bury l’eterbrough — Scunthorpe Kochdale — Darlinglon W igan — Colchester 0—1 1 — 1 2—1 2-2 2—1 3-1 2—2 1—0 2-1 3-2 3-2 Belgía: Winterslag — Mechlin Beveren — (’-ercle Brugge Molenbeek — Standard l>T’ Liege — Anderlecht K(’ Brugge — Tongeren Beringen — Lokeren Lierse — Kortrijk Waregem — Antwerp ('hent — Waterschei 3-1 1—2 1- 3 0—3 0—0 0—2 2— 2 1 — 1 2—0 l>að gekk sem sé upp og ofan hjá ís- lendingunum, aðallega þó upp, því Wat- erschei var eina „íslendingaliðið" sem tapaði. Standard lafir enn í efsta sætinu, hefur 38 stig, Anderlecht hefur 37 stig og (■hent 35 stig. Síðan kemur Lokeren sem verið hefur í mikilli sókn síðustu vikurnar með 34 stig. Holland: Maastricht — Alkmaar llaarlem — Koda J(’ Nec Nijmegen — F(’ lltrecht Feyenoord — GAK Deventer Willem 2. — FSV Findhoven Fec Zwolle — Nac Breda Tvente — Sparta De (iraafchap — F(' (.roningen Ajax — Don Haag 0—4 1—0 1-0 2—0 0—1 1-2 I—0 1—3 9—1 Ajax stal auðvitað senunni með því að skora 9 mörk, hins vegar hefur l*SV enn forystu, 38 stig eftir 24 leiki. Síðan kemur Ajax með 37 stig og Alkmaar með 34 stig. Feyenoord er í fjórða sætinu með 31 stig. Spánn: Yalladolid — Betis Keal Madrid — (’adiz Atl. Kilbao — Las Falmas Osasuna — (iijon Kspanol — ('astellon Valencia — Barcelona Zaragoza — Santander Hercules — Keal Sociedad Sc*villa — Atl. Madrid 3-0 2-0 3—1 1 — 1 3—2 3-0 1—0 2-0 1—0 l>rátt fyrir stórtap gegn Valencia, hefur Barcelona enn góða forystu í deildinni, 43 stig, en Keal Madrid er í öðru sæti með 39 stig. Meistaralið síðasta keppnistíma- bils, Keal Sociedad hefur 38 stig og er 1 þriðja sæti. Frakkland: Laval er í fimmta sæti CKSLIT leikja í Frakklandi: Nice—Lens Bordeaux — Monaco IK) Lynon—Metz 3:1 Montpellier—Strasbourg 0:0 Lille—Laval 1:0 Bastia—Tours 2:1 Auxerre—Socaux 3:0 Nantes—Brest 3:1 Nancy—St. Ktienne 0:0 Yalenciennes Faris SG 2:2 Slaðan er nú þessi: Bordeaux 31 17 18 5 49:27 44 Monaco 11 19 5 7 58:27 43 St. Kticnnc 31 17 8 6 54:27 42 Faris SC 31 15 8 8 47:29 38 Sochaux II 15 8 8 46:37 38 l-ival 31 13 11 7 46:35 37 Nantcs 30 13 5 12 44:30 31 Tours 31 13 5 13 51:45 31 Nancy |9 10 II 9 41:38 81 Lille 81 12 7 12 45:44 31 Brest 31 10 10 II 38:38 30 Bastia 3\ II 8 12 46:52 30 Auxerre II 9 9 13 34:49 27 Strasbourg 29 8 10 II 30:33 26 Lyon 31 II 4 16 28:36 26 Metz 31 5 14 12 26:36 24 Yalcncienn :ii 8 8 15 30:49 23 Lens 31 8 7 18 35:49 23 Monlpcllicr 81 7 7 17 26:54 21 Nice 31 6 7 18 28:50 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.