Morgunblaðið - 23.03.1982, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.03.1982, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1982 Árshátíð Alliance Francaise veröur haldin í Lindarbæ, föstudaginn 26. mars kl. 19.30. Boröhald á franska vísu, og margvísleg skemmtiatriöi. Verö kr. 200. Sala aögöngumiöa í franska bókasafninu. Laufásvegi 12, virka daga frá kl. 17—19.00. Alliance Francaise. Vinnusloppar Efni: bómull/polyester Stæröir: 36—46 Verö: 327,- c^tella Bankastrætí 3, sími 13635. Póstsendum. Sjóli kominn til landsins NÝR skulfogari kom til Ilafnarfjarrt- ar í siðustu viku og ncfnist hann Sjóli RK 18. Skipið er keypt notað frá Noregi og er það um 300 rúm- lestir að stærð, byggt árið 1971 í llarstad í Norður-Noregi. í Sjóla er Wichmann-aðalvél og Volvo-Penta hjálparvélar. Fiskileit- artæki eru ný og búnaður til tog- veiða góður aö sögn eigenda. Eigandi skipsins er Sjóiastöðin hf. og verður það gert út frá Hafn- arfirði. Skipið var afhent í nóv- ember síðastliðnum, en síðan hafa verið gerðar nokkrar endurbætur á skipinu, meðal annars var það stytt til þess að það flokkaðist undir bátastærðina á Islandi. Skipstjóri er Guðmundur Vest- mann, 1. stýrimaður er Ægir Fransson og 1. vélstjóri Jón Krist- insson. Sjóli fer til veiða einhvern næstu daga. Áriö 1981 slösuðust 731 farþegi og bílstjórar í umferðinni, þar af 16 börn 0—7 ára. KL-barnastólar eru viðurkenndir, hafa hlotiö verðlaun fyrir hönnun og öryggi. ust kt SIOUMÚlA 7-9 • SIMI 82722 PÁSKA- VIKA í ziimcH Vegna fjölda fyrirspurna bjóöum viö vikudvöl í ZUrich í Sviss 4.—11. apríl. Beint leiguflug til Ziirich. Zurich í hjarta Evrópu hefur margt að bjóöa gestum sínum, leikhús, söfn, kvikmyndahús og veitingahús viö allra hæfi. Möguleikar á skoöunarferöum. íslenskur fararstjóri. Gisting á 4ra stjörnu hóteli í miöborginni. Og verðið aðeins 5.500.00. Brottför 4. apríl kl. 07.00 f.h., heimkoma 11. apríl kl. 15.00. Innifalið í veröi: Flug, akstur frá flugvelli til hótels og til baka, gisting í 2 m. herb. m/morgunveröi. (Öll herbergi m/baöi, síma, útvarpi og sjónvarpi). Leitiö nánari upplýsinga. FERÐASKRIFSTOFA GUÐMUNDAR JÓNASSONAR HF., Borgartúni 34 — sími: 83222.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.