Morgunblaðið - 03.07.1982, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 03.07.1982, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1982 9 jHcöður á morgun Guðspjall dagsins: Lúk. 6.: Verið miskunnsamir. DOMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Sunnudagur kl. 18, orgeltónleikar, Marteinn H. Friöriksson, dómorganisti, leikur á orgeliö í 30—40 mínútur. Aögangur ókeypis og öllum heimill. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guös- þjónusta í Safnaöarheimili Ár- bæjarsóknar kl. 11 árd. Sr. Guö- mundur Þorsteinsson. ÁSRPESTAKALL: Messa aö Noröurbrún 1, kl. 11. Helgistund Hrafnistu miðvikudaginn 7. júlí kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BREIOHOLTSPRESTAKALL: Sameiginleg útiguösþjónusta Fella- og Hólasóknar og Breiö- holtssóknar í garöinum viö Asp- ar- og Æsufell kl. 11 árd. Sr. Lár- us Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Jón Ragnarsson prédikar, organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Sóknarnefndin. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10. Sr. Lárus Halldórsson. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Sameiginleg útiguðsþjón- usta Breiöholtssóknar og Fella- og Hólasóknar í garöinum víö Aspar- og Æsufell kl. 11 árd. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11. Organleikari Árni Ar- inbjarnarson. Vinsamlegast ath. að þetta er síöasta messa fyrir sumarfrí. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriöjudagur kl. 10.30, fyrirbænaguösþjónutsa, beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Sr. Arn- grímur Jónsson veröur fjarver- andi frá 1. júlt til 7. ágúst. Sr. Tómas Sveinsson gegnir prests- þjónustu í fjarveru hans. KÓPAVOGSKIRKJA: Guösþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Messa fellur niður vegna sumarferöar safnaðarins. Sóknarnefndin. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa kl. 2. Organleikari Siguröur ís- ólfsson, prestur sr. Kristján Rób- ertsson. Safnaöarprestur. Neskírkja: Messa kl. 11 árd. Miövikudaginn 7. júlí. Fyrirbæna- messa kl. 18.15. Beöiö fyrir sjúk- um. — Sr. Frank M. Halldórsson. DOMKIRKJA KRISTS konunga Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lág- messa kl. 2 síðd. Alla rúmhelga daga er lágmessa kl. 6 síöd., nema á laugardögum þá kl. 2 síöd. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Samkoma kl. 20.30. Guöjón Kristjánsson og Laufey Geir- laugsdóttir tala. Tónlistarþáttur. HJALPRÆÐISHERINN: Almenn samkoma kl. 20.30. KIRKJA JESÚ Krists hinna síð- ari daga heilögu, Skólavst. 46: Sakramentissamkoma kl. 14. Sunnudagaskóli kl. 15. KAPELLA ST. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 2 síöd. HAFNARFJARDARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sóknar- prestur. KAPELLA St. Jósefsspítala: Messa kl. 10 árd. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8 árd. LÁGAFELLSSÓKN: Messa í Mosfellskirkju kl. 11 árd. KEFLAVÍKUR- og Njarðvíkur- prestaköll: Guösþjónusta í Ytri- Njarövíkurkirkju kl. 11. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organ- isti Siguróli Geirsson. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11. Sóknarprestur. KOTSTRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. ÞINGVALLAPREST AK ALL: Messa í Þingvallakirkju kl. 14. Organisti Glúmur Gylfason. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa kl. 17. Sóknarprestur. TIL SÖLU Lóð í Arnarnesi 1.671 fm lóð undir einbýlishús viö Súlunes. Húseignin Grettisgata 19 Húsiö er 55 fm aö grunnfleti. Húsinu fylgir viöbygging 35 fm að stærð sem nýta má sem ibúöarhúsnæöi eöa sem verslunar- eða vinnustofu. Eignin er m.a. hentug fyrir heildsölufyrirtæki, aöila sem vilja hafa verslunar- eöa vinnuaöstööu heima fyrlr eöa fyrir fjöl- skyldu sem leigja vilja einstaklingsíbúö út fró sér. Iðnaðar- eða verslunarhúsnæði að Lágmúla 7 Stærö 1600 fm, jarðhæð. Tilboö í ofangreindar eignir veröa opnuö á skrifstofu vorrl 16. júlí nk. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni. Valgarð Briem hrl., Sóleyjargötu 17, Reykjavík. Sími 13583. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐENU Nýr bíll til björgunar- sveitarinn- ar Gerpis SÍf)ASTLIDINN vetur fékk björg- unarsveitin Gerpir þennan bíl og í vetur hefur verið unnið að þeim breytingum, sem gera þurfti á hon- um. Meðal þeirra má nefna fram- hjóladrif, stór dekk og nauðsyn- legustu björgunartæki og tal- stöðvar. Bíllinn kostar eins og hann er í dag um 300.000 kr. og hefur fjár aðallega verið aflað með flugeldasölu björgunarsveit- arinnar. Stjórn sveitarinnar skipa, frá vinstri: Jón Svanbjörnsson, Smári Þórarinsson, Tómas Zoéga og Hrólfur Hraundal. Ljósmynd J.(LK. Vélarvana bát hafði rekið 30 mílur á haf út ÞKJII ungmenni, tveir piitar og stúlka, voru hætt komin aðfaranótt miðviku- dag.s, þegar vélarbilun varð í báti þeirra, en þau voru á leið frá Keflavík til Patreksfjarðar. Leit að bátnum hófst þegar móðir annars piltsins hringdi vestur til að spyrjast fyrir um ferðina. Báturinn var ekki kominn að landi og hófst þá leit. Þyrla Landhelgisgæzlunnar fann bátinn vélarvana klukkan 01.40 um nóttina og var hann þá rúmar 30 sjómílur frá Bjargtöngum. Bátinn hafði rekið undan austanátt og var kominn út fyrir allar siglingarleiðir. Þórkatla II kom skömmu síðar á staðinn og dró bátinn inn til Pat- reksfjarðar. Vatn mun hafa komist í bensín og vélin því stöðvast. 29555 Opið 10—3 Skoðum og metum eignír samdægurs. 2ja herb. íbúðir: Hverfisgata 60 fm ibúö á 2. hæö. Verö 550 þús. Kambsvegur 70 fm ibúó á jaröhæö i þribýli. Verö 700 þús. Smyrilshólar 65 fm íbúö á 2. hæö. Verö 730 þús. 3ja herb. íbúðir: Ásgaröur 83 fm. Veró 800 þús. Efstihjalli 95 fm ibúö á 2. hæö. Selst í skiptum fyrir góöa sérhæö eða raóhús i Kópavogi. Rauóalækur 100 fm sérhæö. Verö 850 þús. 4ra herb. íbúöir: Hvassaleiti 115 fm glæsileg ibúó á 3. haBÖ. Suöursvalir, m/bilskúr. Verö 1250—1300 þús Engihjalli 110 fm á 1. hæö. Fururinnréttingar Parket á gólfum. Verö 970 þús. Háaleitisbraut 117 fm á 3. hæö í skipt- um fyrir 3ja herb. ibúö i Háaleitishverfi, Fossvogi eöa Espigeröi Hvassaleiti 105 fm íbúó á 2. hæö i skiptum fyrir stóra íbúö meö 4 svefn- herb. Laugarnesvegur 4ra herb. 85 fm. Verö 850 þús. Vallarbraut 130 fm sérhæö. Verö 1.2—1.3 millj. Einbýli Kópavogsbraut 140 fm einbyli, þar af 30 fm kjallari. Góó ræktuó lóö. Hugs- anlegt aó taka 3ja herb. ibúö upp i kaupveró, helst i Hafnarfiröi. Verö 1.6 millj. Snorrabraut 3x60 fm einbyli, á eignar- lóö. Verö 2 millj. Keflavík 4ra herb. ibúö 110 fm. Verö 470 þús. Stokkseyri 120 fm einbylishus á tveim hæöum, ný uppgert, tilvaliö sem sumar- hús. Verö 600 þús. Verslunarhúsnæði Álfaskeió Hf. 420 fm fyrir nýlenduvöru- verslun. Verö 2,6 millj. Eignanaust Skipholti 5. Sími 29555 og 29558. Þorvaldur Lúðvíksson hrl. OPIÐ LAUGARDAG 1—4 LOKAÐ SUNNUDAG KRUMMAHOLAR 2ja herb. ca. 55 fm nýleg íbúð i lyftublokk. Uppsteypt bilskýli. Laus 1. ágúst. SLETTAHRAUN HF. 2ja herb. ca. 60 fm mjög góð íbúð á 1. hæð í fjölbýli. VITASTÍGUR 3ja herb. ca. 65 fm nýendurnýj- uö hæö í timburhúsi. Sér inn- gangur, biiskúr. Laus í júlí. HRAUNBÆR 3ja—4ra herb. ca. 100 fm ágæt íbúð á 3. hæö. Þvottur og búr innaf eldhúsi. Laus fljótlega. HJALLABRAUT HF. 3ja—4ra herb. falleg ibúö á 1. hæð ca. 100 fm. Búr innaf eldhúsi. Furuklætt hol. KIRKJUTEIGUR 4ra herb. ca. 90 fm mjög fal- leg kjallaraíbúö. Ný eldhús- innr., huröir, og gluggar. HOLTSGATA 4ra herb. ca. 100 fm vönduö íbúð í fjölbýli. Sér hiti. SKIPASUND — SÉRHÆÐ 4ra herb. ca. 95 fm íbúð á 2. hæð. Bílskúr fylgir. BARUGATA 4ra—5 herb. ca 115 fm aöal- hæð i þribyli. Bilskur fylgir. LJÓSHEIMAR 4ra herb. ca. 105 fm ágæt íbúö á 2. hæð í lyftublokk. MIÐVANGUR — HF. 4ra—5 herb. ca 120 fm falleg íbúö á 3. hæð. Sér svefnálma. Þvottur á hæðinni. Ákveöin sala. BREIÐVANGUR — HF. 4ra—5 herb. ca 120 fm rúmgóö og skemmtileg ibúö á 3. hæð. Bilskur fylgir. Ákv. sala. HAFNARFJ. — SÉRHÆÐ 4ra herb. ca. 120 fm efri sér- hæð i tvíbýli. Bilskúrsréttur Út- sýni. Hægt að taka 3ja herb. í Noröurbæ uppí. ÆGISÍÐA — PARHÚS Kjallari, hæö og ris, alls ca. 140 fm. Bílskúrsréttur. Góö eign til breytinga og endurbóta. NÖKKVAVOGUR— EINBÝLI Jarðhæð, hæö og ris, alls ca. 240 fm, 8 herbergi. Rúmgóöur bílskúr. Stór ræktuö lóö. Mögu- leiki á 2 séríbúöum. TIMBUREINBÝLI — HAFN. Nýlega standsett einbýli viö Hraunkamb. Steyptur kjallari/- hæð og ris. Gefur góða mögu- leika. Bilskúrsréttur. Möguleiki á skiptum á minni eign/eöa ein- býli i Ytri-Njarövík. VITASTIGUR 2ja herb. ca. 50 fm risíbúö m/sérinngangi. Nýendurnýjuð. Laus i júlí. LAUGAVEGUR 3ja herb. ca. 90 fm snyrtileg íbúö á 2. hæö. Laus fljótlega. Hagstæö greiðslukjör. SÓLHEIMAR 3ja herb. ca. 85 fm mjög góð íbúö á 1. hæð í lyftublokk. Nýtt baö og eldhús. Húsvörður. HRAFNHOLAR 4ra herb. ca. 100 fm ágæt íbúð á 2. hæð. Fallegt baö- herbergi. Þvottur í íbúöinni. HRAUNKAMBUR HF. 3ja—4ra herb. mjög góö ibúö á neðri hæö i tvibýlishúsi. Meira og minna nýstandsett. HOFSVALLAGATA 4ra herb. ca. 105 fm lítið niöurgrafin kjallaraíbúö. Ný eldhúsinnrétting. Flísalagt baö FIFUSEL 4ra herb. ca. 117 fm nýleg íbuð á 1. hæð. Nýtt fallegt eldhús. Þvottur á hæðinni. SKIPASUND 3ja—4ra herb. ca. 90 fm mjög góð ibúð á 2. hæð. Sam. inng. m/risi. Nýtt gull- fallegt eldhús. ALFASKEID HF. 4ra herb. ca. 110 fm nýstand- sett íbúö á 4. hæö. Bilskúrs- sökklar. AUSTURBERG 4ra herb. ca. 95 fm íbúö á 2. hæö í fjölbýli. jbúóin er laus nú þegar. SPÓAHÓLAR 5—6 herb. glæslleg endaibuö á 3. hæð (efstu). Innbyggöur bílskúr fylgir. Einstakt útsýnl. ÞVERBREKKA 5—6 herb. ca 120 fm rúmgóð íbúö á 2. hæð í lyftublokk. Mikil og góð sameign. SÓLHEIMAR — RAÐHÚS á 3 hæöum meö innb. bilskúr, alls ca. 210 fm. Skipti möguleg á hæð i Heimum eöa Vogum. LAUGARÁS — SKIPTI 150 glæsileg sérhæö meö bíl- skúr. Möguleiki á skiptum á litlu einbýli í Reykjavík, Mosfellssv.. Kópavogi. EINBÝLI — SKÓGARHVERFI Vantar tyrir úrvals kaupendur nýlegt fallegt einbýlishús í Skógarhverfi. Topp greiöslur eöa góöar eignir í skiptum. BYGGINGALÓÐ — ARNARNES 1500 fm byggingarlóö/hornlóð á Arnarnesi. Verö 250 þús. M MARKADSWONUSTAN INGÓLFSSTRÆTl 4 . SIMI 26911 Róbert Árni Hreiðarsson hdl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.