Morgunblaðið - 24.07.1982, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1982
í DAG er laugardagur 24.
júlí, sem er 205. dagur árs-
ins 1982. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 09.03 og síö-
degisflóð kl. 21.24. Sólar-
upprás í Reykjavík kl.
04.07 og sólarlag kl. 23.02.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.34 og
tungliö í suöri kl. 17.07.
(Almanak Háskólans).
Og hann rétti út hönd-
ina yfir lærisveina sína
og sagði: Hér er móöir
mín og bræður mínir.
(Matt. 12, 49.)
KROSSGÁTA
LÁRÍrrT: — 1 hæða, 5 kyrrð, 6
málmurinn, 9 fugl, 10 ósamstæðir,
II fangamark, 12 fornafn, 13 trvgg-
ur, 15 verkur, 17 ráfar.
l/HIRÍrrT: — 1 pokar, 2 fugl, 3
raddblæ, 4 mannsnafn, 7 púkar, 8
hreyfingu, 12 illmenni, 14 utanhúas,
16 félag.
LAIISN SfUlIfmi KROSSGÁTD:
LÁRÍrri: — I bæta, 5 akur, 6 kofi,
7 gá, 8 ítali, 11 tó, 12 ell, 14 undi, 16
raftar.
l/H)RÍTT: — I bakbítur, 2 tafla, 3
aki, 4 hrjá, 7 gil, 9 tóna, 10 leit, 13
lár, 15 df.
ÁRNAÐ HEILLA
frú Margrél Ingihjörg Gissur-
ardóttir, Safamýri 93 Rvík.
Hún er fædd í Byggðarhorni í
Flóa, elst 16 systkina. Eigin-
maður hennar var Guðbjörn
Sigurjónsson, sem lést á sl.
hausti. Margrét tekur á móti
gestum í Kiwanishúsinu
Brautarholti 26, hér í bænum,
á morgun, sunnudag milli kl.
16-19.
FRÁ HÖFNINNI
í fyrrinótt kom togarinn
Ásbjörn til Reykjavíkur-
hafnar af veiðum og land-
aði hér aflanum. I fyrra-
dag fór Askja í strandferð.
í gær fór Arnarfell af stað
áleiðis til útlanda. í dag
fer v-þýska eftirlitsskipið
Fridtjof og rússneska
skemmtiferðaskipið Max-
im Gorki fer. Þá er í dag
von á leiguskipinu Mari
Garant (Eimskip) að utan.
Á morgun er Dísarfell
væntanlegt frá útlöndum.
FRÉTTIR
l*að sem fréttnæmast var i veð-
urfréttunum í gærmorgun var
rigningin, sem verið hafði vest-
ur í Haukatungu í fyrrinótt, en
næturúrkoman þar mældist
hvorki meira né minna en 60
millim. Því má svo bæta við að
í Síðumúla rigndi rúmlega 30
millim. og hér i Reykjavík
mældist næturúrkoman 14
millim. Veðurstofan sagði i
spárinngangi, að allar horfur
væru á að heldur myndi kólna i
veðri þegar kæmi fram á nótt-
ina í nótt er leið. í fyrrinótt
hafði minnstur hiti verið austur
á Kambanesi, en þar var 6 stiga
hiti. Hér í Reykjavík var 10
stiga hiti. Ekki sá til sólar hér í
bænum í fyrradag.
Rrófessorsembætti laust.
Menntamálaráðuneytið hefur i
auglýst laust til umsóknar
prófessorsembættið í þjóð- '
hagfræði í viðskiptadeild Há-
skóla Islands. Er hér um að
ræða sömu sérgrein og próf.
Miklar líkur eru á að
_„gullskipið“ sé fundið
Þú getur hætt þessu svartsýnisgapi, góði. — Okkur er borgið!
Ólafur Björnsson hefur kennt
við deildina, en hann lætur
nú af störfum fyrir aldurs
sakir. Umsóknarfrestur um
embættið er til 20. ágúst nk.
Hjá Rannsóknarlögreglu ríkis-
ins er laus staða aðstoðaryf-
irlögregluþjóns. Rannsókn-
arlögreglustjóri augl. stöðuna
í nýju Lögbirtingablaði, með
umsóknarfresti til 6. ágúst
næstkomandi. Hér er um að
ræða að ráða aðstoðaryfir-
lögregluþjón í stað Krist-
mundar Sigurðssonar, sem lát-
ið hefur af störfum. Krist-
mundur hefur starfað í lög-
reglunni allar götur frá árinu
1940 og lengst af sem rann-
sóknarlögreglumaður.
Mariam Óskarsdóttir
Flokksstjóraskipti. Á morgun,
sunnudag, munu verða
flokksstjóraskipti í deild
Hjálpræðishersins hér í
Reykjavík. Mun þá taka við
stjórn Reykjavíkurflokksins
ung kona Mariam Óskarsdótt-
ir, Jónssonar fyrrum yfir-
manns Hjálpræðishersins hér
á landi. Mariam sem starfað
hefur í Noregi tekur við
Reykjavíkurdeildinni af
Thorhild Ajer, sem er norsk og
hverfur aftur heim til Nor-
egs. Fara flokksstjóraskiptin
fram á samkomu á Hernum
kl. 20.30 annað kvöld.
Ferðir Akraborgar. Á næst-
unni munu bæði skipin Akra-
borg, hin nýja og gamla,
verða í ferðum á milli Akra-
ness og Reykjavíkur. Mun því
ferðum fjölga. Verða ferðirn-
ar í dag laugardag og á morg-
un sunnudag, sem hér segir:
I dag:
Frá Akranesi: Frá Reykjavik:
kl. 8.30 kl. 8.30
kl. 10.00 kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 11.30
kl. 13.00 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 14.30
kl. 17.30 kl. 16.00
kl. 19.00
Á sunnudaginn. Ferðirnar
verða:
Frá Akranesi: Frá Reykjavík:
Kl. 8.30 kl. 8.30
kl. 10.00 kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 11.30
kl. 14.30 kl. 13.00
kl. 16.00 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 17.30
kl. 19.00 kl. 19.00
kl. 20.30 kl. 20.30
kl. 22.00
Kvöld-, luetur- og helgarþjónuata apótakanna i Reykja-
vik dagana 23. júlí til 29. júli. að báöum dögum meötöld-
um. er i Holts Apóteki. En auk þess er Laugavegt Apó-
tek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Onsemiaeógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Læknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeiid
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspitalanum,
simi 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari uþplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar-
stöóinni viö Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar
til 1. marz, aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar
Apóteki. Uppl um lækna- og apoteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18 30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12 Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360. gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apotek er opiö til kl. 18.30 Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt lást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um átengisvandamáliö: Sálu-
hjólp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515.
Foreldreráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar. Landspítalinn: aila daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin kl. 15—16 og kl.
19.30—20. Barnaspítali Hringtina: Kl. 13—19 alla daga.
— Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til
kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Gransásdeild: Mánudaga til
föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. —
Faeöéngarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18 30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. — Kópavogshseliö: Eftir umtali og kl. 15 tíl kl. 17 á
helgidögum. —
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19.
Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl.
13—16.
Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla islands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Utibú. Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóöminiasafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 tll 16. Sérsýning: Manna
myndir i eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AÐALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig
laugardaga í sept — apríl kl. 13—16. HLJÓDBÓKASAFN
— Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö
sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAl-
SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 2702<*
Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing-
holtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip-
um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga
kl 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heímsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum víö fatlaóa og aldr-
aöa Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN —
Bustaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21, einnig á laugardögum sept — apríl kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270.
Viökomustaöir víösvegar um borgina.
Árbæjartafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
TæfcnibókaMfnió, Skipholti 37, er opió mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er
opiö þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listaaafn Einars Jónssonar: Opló alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagaröi, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram tíl 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — fösludag kl. 7.20
til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30 A sunnudögum er opiö frá kl 8 til kl. 17.30.
Sundhöllin er opin mánudaga fll föstudaga frá kl.
7.20—20 30 A laugardögum er oplð kl. 7 20—17.30 og á
sunnudögum er oplö kl. 8.00—14.30. — Kvennatiminn er
á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í
ouöin ulla daga trá opnun til kl. 19.30.
Veaturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. GutuPaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl í síma 15004.
Sundiaugin í Breiöholti: Opin mánudaga—föstudaga kl.
07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga
kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuPööin í síma 75547.
Varmárlaug í Moafallsavait er opin mánudaga til fösfu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl.
12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00.
Kvennatimar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö
kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar-
daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur timl, á sunnu-
dögum kl. 10.30—16.00. Barnatimar alla rúmhelga daga
kl. 12.00—16.00. Sími 66254.
Sundholl Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9. 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar priöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, trá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Siminn er 1145.
Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—lösludaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennalímar eru þriöjudaga 20—21
og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarljaröar er opln mánudaga—lösfudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl.
9—11 30. Bööin og heitu kerin opin alla vlrka daga Irá
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan sima er svaraö allan
solarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.