Morgunblaðið - 24.07.1982, Side 33

Morgunblaðið - 24.07.1982, Side 33
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1982 33 fólk í fréttum Junot og Karólína eöa Stallone og Sherwood? Kvikmynd um hjónaband Karólínu af Mónakó + Robin Sherwood er ung og fremur óþekkt Hollywood-leik- kona en nún hefur eitt sér til ágætis og þaö er að hún líkist Karólínu prinsessu af Mónakó mjög mikið. Kvikmyndafram- leiðandi einn tók eftir þessu og datt í hug að leita sér frægðar og fjár á því að búa til kvikmynd um hjónaband Karólínu prins- essu og glaumgosans Junots sem vesalings Karólína glaptist til að giftast. Sylvester Stallone er líka áberandi líkur Junot, í útliti ef ekki að innræti, og vildi því kvikmyndaframleiðandinn fá hann í hlutverk Junots. Ekkert virðist því vera því til fyrirstöðu af myndin verði framleidd nema Grace furstaynja af Mónakó móðir Karólínu prinsessu. Hún gengur vasklega fram í því að koma í veg fyrir að mynd þessi verði framleidd og segja kunn- ugir að líklegt sé að henni muni takast það því að hún hefur enn- þá mjög sterk sambönd í Holly- wood frá þeim dögum að hún var sjálf leikkona. Hubortus með plötuna sína. + Sonur íru prinsessu af Furstenberg og Alfonso prins af Hohenlohe-Langenburg, Hubertus prins, hefur sungið inn á plötu sem heitir „Sky- SurfingAllt bendir til þess aö prinsinn sem annars er viö viöskiptafræöinám í Graz í Austurríki eigi glæsilegan feril sem söngvari fyrir hönd- um. Eitt er víst aö ekki reynir móöir hans aö koma í veg fyrir frama hans á þessu sviði. íra prinsessa af Furst- enberg segir aö sonur sinn sé bæöi gáfaöur og sætur, og amma hans, Fíat-erfinginn Prinsinn sem söngvari COSPER Clara Agnelli Nuvoletti, er al- veg innilega sammála. Sjálfur segir prinsinn: „Þaö er að- eins eitt sem ég ekki vil og þaö er aö ættarnafn mitt sé dregiö inn í þetta mál. Sem söngvari vil ég aðeins vera Hubertus." Lokaö Viö lokum vegna sumarleyfa 26. júlí til 16. ágúst. HURÐIRHF Skeifan 13. ivprann-OG VCIAMÓnUSTAn Höfum flutt skrifstofu okkar í Ármúla 8, Reykjavík. Símar 84858 og 85840. Útvegum flestar gerðir af nýjum og notuöum járn- smiðjuvélum. Ýmsar geröir fyrirliggjandi. Stórmót að Faxaborg veröur haldið dagana 31. júií og 1. ágúst. Dagskrá: Laugardagur 31. júlí Kl. 9.00 B flokkur gæöinga. Kl. 13.00 A flokkur gæöinga. Kl. 17.00 undanrásir kappreiöa. Kl. 21.00 kvöldvaka. Sunnudagur 1. ágúst Kl. 10.00 unglingakeppni. Kl. 13.00 mótsetning, hópreið, úrslit í gæö- ingakeppni, úrslit kynnt í unglingakeppni, úr- slit kappreiða. Keppt veröur í A og B flokki gæöinga, ungl- ingakeppni, 150 fm nýliðaskeið, 250 m skeið, 250 m unghrossahlaup, 300 m stökk, 800 m stökk, 800 m brokk. Skráning fer fram hjá Ólöfu Guöbrandsdóttur, Nýjabæ, sími um Borgarnes og í símum 93-7194, 93-2271 og 93-2270. Skráningu skal vera lokiö þriöjudaginn 27. júlí Mót- svæöiö opnað föstudaginn 30. júlí. Tjaldstæöi á staön- um. Hestamannafélögin Faxi og Dreyri vantar þig góóan bíl? notaður - en í algjörum sérf bkki 1 Til sölu Alfa Romeo Alfasud, árg. '78. Einn eigandi frá upphafi og Mhann hefur ekiö þessum bíl aðeins 40.000 km. Ath. 10% afsláttur á notuöum bílum til mánaöamóta. Opið í dag trá 1—5. JÖFUR hf Nýbýfavegi2 - Kópavogi - Simi 42600

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.