Morgunblaðið - 04.08.1982, Page 30

Morgunblaðið - 04.08.1982, Page 30
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1982 Prufu-hitamælar + 50 til + 1000 C í einu tæki meö elektrón- ísku verki og Digital sýn- ingu. \ ' VESTURGOTU 16 - SÍMA* 14630 - 21480 WIKA Þrýstimælar Allar stáerðir og gerðH< 5Öyif(lacuigj(ui(r Vesturgötu 16, sími 13280 Á ferð með verslunarmönnum Á undanfornum árum hcfur það færst í vöxt, að íslenzkir verslunar- menn hafi farið til útlanda i þeim tilgangi að kynna sér framleiðslu- hætti og skoða verksmiðjur. Síðan hafa þeir snúið heim reynslunni rík- ari og færari um að leiðbeina við- skiptavinum hér heima um vörur þær, sem á boðstólum eru. I vor gekkst býzk-íslenska versl- unarfélagið hf. fyrir kynnisferð til nokkurra umbjóðenda sinna í Sví- þjóð og Þýzkalandi. Þátttakendur voru frá ýmsum íslenzkum fyrir- taekjum, alls 23. Verksmiðjur IFÖ-Sanitar í Svíþjóð og Meta- bowerke og Hansgrohe í Þýzka- landi voru sóttar heim. Þýzk- íslenska hefur áður staðið fyrir sams konar ferðum til Evrópu og víðar, m.a. til Bandaríkjanna og allt austur til Japans. Blaðamaður slóst í förina til Sví- þjóðar og Þýzkalands og komst að raun um, að íslenzku þátttakend- urnir höfðu í nógu að snúast. Þeir voru í raun í hörkuvinnu frá morgni til kvölds við að skoða verksmiðjur, á námskeiðum og kynningarfundum enda var dag- skráin mjög ströng. Fyrst var haldið til Svíþjóðar, í verksmiðjur IFÖ við IFÖ-vatn á Skáni. Þær eru í Bromölla, fimm þúsund manna bæ skammt frá Kristianstad. Áhersla lögA á útlit og gæði IFÖ-Sanitar leggur megin- áherzlu á gæði, gott útlit og hag- stætt verð, enda hafa verksmiðj- urnar verið í fylkingarbrjósti um langt skeið og brautryðjendur á ýmsum sviðum. Til að mynda urðu þeir einna fyrstir framleiðenda til að láta listamenn hanna útlit framleiðsluvara sinna. Á síðast- liðnu ári nam innflutningur frá IFÖ 47,5% af heildarinnflutningi hreinlætistækja frá Svíþjóð til ís- lands. Næst var haldið til V-Þýska- lands og verksmiðjur Metabo skoðaðar, en þær eru í'Nurtingen, skammt frá stórborginni Stutt- gart. Fyrirtækið Metabowerke sérhæfir sig algerlega í fram- leiðslu rafmagnshandverkfæra og er meðal stærstu framleiðenda í heimi á því sviði. Metabo-vélar á lægra verði á íslandi en í Þýzkalandi Metabo nýtur virðingar um all- an heim fyrir góða framleiðslu og á tiltölulega skömmum tíma hefur merkið tekið forustu á markaði hérlendis. Ótrúlegt en satt, þá eru Metabo-verkfæri seld á lægra verði á íslandi en í Þýzkalandi, enda er verð þeirra hagstæðast hér og á Italíu af löndum Evrópu. Ástæðan er sú, að vörur þessar eru tollfrjálsar hér á landi. „Meg- inskýringar eru, að álagning er skömmtuð og auk þess höfum við náð mjög hagstæðu innkaups- verði," sagði Ómar Kristjánssson, forstjóri Þýzk-íslenska. Hansgrohe notar íslenzkt vatn til aö reyna blöndunartæki sín Eftir heimsóknina hjá Metabo var haldið til Svartaskógar og verksmiðjur Hans Grohe í Schilt- ach skoðaðar. Framleiðsla er haf- in á nýjum blöndunartækjum hjá Hansgrohe og í undirbúnings- prófunum sínum notaði fyrirtækið íslenzkt vatn, bæði kalt vatn og hitaveituvatn. „Ástæðan er óhreinindi í kalda vatninu og sandur, smásteinar og brenni- steinn í hitaveituvatninu. Þetta veldur erfiðleikum og miklu álagi á tækin, og til að mynda hefur iðulega komið fyrir að úðarar stíflist. Hansgrohe hefur nú kom- ið fram með nýtt efni, sem ekki hefur viðloðun við brennistein og hefur íslenzkt vatn verið notað í tilraunum með þetta efni. Þessar tilraunir hafa bæði farið fram hérlendis og í Þýskalandi. Ef ný hitaveita er tekin í notkun á ís- landi, þá sendum við sýni út,“ sagði Ómar Kristjánsson. H. Halls. Bráöabirgðalög um sölu gamalla verkamannabústaöa: Kaupskylda afnumin, en forkaupsréttur í staðinn „FORSETI íslands hefur gefið út bráðabirgðalög að tillögu félags- málaráðherra. Fjalla bráðabirgða- lögin um húsnæðismál og eru gefin út af brýnni nauösyn í samræmi við 28. gr. stjórnarskrárinnar. Breyt- ingarnar varða einvörðungu eldri íbúðir í verkamannabústöðum, þ.e. íbúðir byggðar fyrir gildistöku nú- gildandi laga nr. 51/1980, sem tóku gildi 1. júlí 1980. Með lögun- um er kaupskylda afnumin og for- kaupsréttur ákveðinn i staðinn." Frá þessu er skýrt í fréttatil- kynningu, sem Morgunblaðinu barst í gær frá Félagsmálaráðu- neytinu. Þar segir ennfremur: „Þar sem erfitt er að selja íbúðir, er talið að jafnvel hafi borið á misnotkun kaupskyld- unnar. Hér er einkum um að ræða staði utan Reykjavíkur- svæðisins. Þar hefur verið unnt að selja íbúðir í verkamannabú- stöðum fyrir hærra verð og gegn meiri útborgun en almennur fasteignamarkaður í byggðarlag- inu segir til um. Þá hafi kaup- skyldan haft í för með sér fjár- hagslegar kvaðir, sem ýmis sveit- arfélög ráði ekki við. Með for- kaupsrétti verður sveitarfélög- um, er það vilja, hins vegar tryggð full heimild til að kaupa íbúðir, þegar þær eru boðnar til sölu og þá við því verði sem al- mennt tíðkast í byggðarlaginu. Samband íslenskra sveitarfé- laga hefur sótt fast á um það að kaupskylda verði afnumin en for- kaupsréttur látinn gilda. Álykt- aði 36. fundur fulltrúaráðs sam- bandsins sérstaklega um þetta mál. Meðákvæðum laganna um rétt íbúðareiganda að verkamanna- Lúxuswka-flMSTERDflM Marriott, Hilton Dvaliö á einum glæsilegustu hótelum Evrópu, Amsterdam Marriott, eöa Hilton. eöa í Ijómandi góöu fjölskylduhóteli á eftirsóttum staö miósvæóis i Amsterdam Efnt til fjölbreyttra skoóunarferóa um hina ævintýralegu Amsterdamborg. Siglingaferóir um borgarskuróina aö degi til og viö kertaljós á kvöldin. Söfn og gimsteinaverksmiójur. Amsterdam er sælkeraborg. Feneyjar Noröur-Evrópu. Einnig flug og bfll. 8 dagar. Brottför alla föatudaga. Verð frá kr. 3.400,-. Amatardam og Paría ásamt ökuferó um Holland, Frakkland og Belgiu 15 daga feröir kr. 8.450. Brottför alla föstudaga. Pantió snemma því plássiö er takmarkaó Aórar feröir okkar Grikkland — Aþenu-strendur alla þriójudaga. Franska Rivieran, flesta laugardaga. Landiö helga og Egyptaland, október Brasilíuferöir, okt Malta laugardaga, Tenerife alla þriójudaga. Frítt fyrir börn. /^ÍrtOUr (Flugferðir) Aðalstræti 9, Miðbæjarmarkaðnum 2h. Símar 10661 og 15331. bústað, sem hann vill selja, til aukinna verðbóta eftir 10 ára og 20 ára eignarhald, var leitast við að finna sanngjarna verðbóta- reglu, sem átti allvel við þegar hún var sett á sjöunda áratugn- um. Með vaxandi verðbólgu hefur þessi regla valdið slíkum stökk- breytingum á verðlagningunni við umrædd tímamörk, að ekki verður lengur við unað. Fólk heldur að sér höndum með sölu og bíður eftir því að ná 10 ára eða 20 ára eignarhaldstíma. Því markmiði, að veita sann- gjarnar verðbætur, er unnt að ná á annan hátt með því að láta hin- ar sérstöku verðbætur fara smátt og smátt vaxandi (4% á ári) með auknum eignarhalds- tíma, en forðast snöggar breyt- ingar. Þessi breyting mun örugg- Iega auka framboðið af söluíbúð- um, en á því er nú mikil þörf. Er þetta önnur aðalbreyting bráða- birgðalaganna. Samkvæmt lögunum skal reikna 1% fyrningu á ári þegar íbúð í verkamannabústað er keypt inn eða endurseld. í fram- kvæmd hefur þessi regla reynst of stíf. Nauðsynlegt er að taka upp sveigjanlegri reglu þar sem fyrning yrði sett 0,5% —1% á ári, en þá ber matsmönnum að ákveða fyrningu innan þessa ramma. Bráðabirgðalögin gera ráð fyrir þessari breytingu. Með þessum breytingum á hús- næðislögunum er endursölukerfi verkamannabústaða í öruggari farvegi en ella.“ Útvegum þessar heims- þekktu pappírsskuröar- vélar beint frá verk- smiöju. Jfe-jLr Sö(yif1]a(ui§)(yiir Vesturgötu 16, sími 13280 Hópurinn fyrir framan aðalstöðvar Hansgrohe í Schiltach í Þýskalandi. Fremri röð talið frí vinstri: Agnar Kárason, Byko — Kópavogi, Björn Jónsson, Reyðar- firði, Birgir Bernhöft og Sigríður Bernhöft, BB-byggingavörur Reykjavík, Hilmar Friðriksson, Parma Hafnarfirði, Halldór Vilhjálmsson, Hornafirði, Sigurður Sturluson, Keflavík, Birgir Pétursson, Málmi Hafnarfirði, Reynir Hjaltason, Akureyri, Ómar Kristjánsson forstjóri. Aftari röð frá vinstri: Aer frá Hansgrohe, Jón Steingrímsson, Reykjavík, Bárður Guðmundsson, Selfossi, Kristján Reim- arson, ísafirði, Hörður Guðlaugsson, Byko — Kópavogi, Mikael Jóhannesson, Akureyri, Pétur Pétursson, Sauðárkróki, Eggert Jónsson, Keflavík. Haukur Ólafsson, Noðrfirði, Björn Sæmundsson, Vopnafirði, Sigurður Ágústsson, Egils- stöðum, Hallur Hallsson, Morgunblaðinu, Sæmundur Bjarnason, Börgarnesi, og Matthias Krebs útfiutningssölustjóri Hansgrohe. Polar-Mohr Borgarnesi og Pétur Pétursson frá Sauðár- Þeir Sæmundur Bjarnason frá króki reyna tæki Metabo.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.