Morgunblaðið - 17.08.1982, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1982
Peninga-
markadurinn
-------------------------A
GENGISSKRÁNING
NR. 142 — 11. ÁGÚST 1982
Nýkr. Nýkr.
€ining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 12,430 12,464
1 Sterlingspund 21,060 21,117
1 Kanadadollari 9,912 9,939
1 Dönsk kröna 1,4145 1,4163
1 Norsk króna 1,8312 1,8362
1 Ssensk króna 1,9978 2,0033
1 Finnskt mark 2,5842 2,5913
1 Franskur franki 1,7685 1,7733
1 Balg. franki 042574 042581
1 Svissn. franki 5,7640 5,7797
1 Hollenzkt gyllini 4,4664 4,4786
1 V.-þýzkt mark 4,9198 4,9333
1 itólth líra 0,00681 0,00884
1 Austurr. sch. 0,6997 0,7018
1 Portug. ascudo 0,1441 0,1445
1 Spántkur p«Mti 0,1087 0,1090
1 Japanskt yen 0,04712 0,04725
1 írskt pund 16,911 16,957
SDR. (Séritók
dráttarrétt.) 10/06 13.4237 13,4608
/----------------------
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALOEYRIS
11. ÁGÚST 1982
— TOLLGENGIí ÁGÚST —
Einmg Kl. 09.15
1 Bandaríkjadollari
1 Sterlingapund
1 Kanadadollari
1 Döntk króna
1 Norsk króna
1 Ssensk króna
1 Finnakt mark
1 Franskur franki
1 Belg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollenzkt gyllini
1 V.-þyzkt mark
1 ítöl.k líra
1 Austurr. sch.
1 Portug. escudo
1 Spánskur peseti
1 Japansktyen
1 írskt pund
Nýkr. Toll-
Sala gangi
13,710 12,017
23,229 21,060
10,933 9,538
1,5801 1,4240
2,0198 1.8849
2,2036 1,9850
2,8504 2,5823
1,9506 1,7740
0,2839 0,2588
6,3577 5,8392
4,9265 4,4831
5.8766 4,9410
0,00972 0,00883
0,7718 0,7021
0,1590 0,1432
0,1199 0,1085
0,05198 0,04753
18,853 15,974
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur................ 34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1*... 39,0%
4. Verðlryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Avisana- og hlaupareikningar... 19,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innslæður í dollurum......... 10,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0%
c. innslæður i v-þýzkum mörkum. .. 8,0%
d. innstæður í dönskum krónum.. 10,0%
1) Vextir (ærðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0%
3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 1 ár 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............4,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphaeð er nú 150 þúsund ný-
krónur óg er lániö vísitölubundið með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt að 25 ár, en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphaeð er nú eftir 3ja ára aðild að
lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár
bætast við lánið 6.000 nýkrónur, unz
sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild aö
sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfi-
legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóðsaöild er lánsupphæðin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild
bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjórðung sem líöur. Þvi er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir ágústmánuö
1982 er 387 stig og er þá miöaö viö 100
1. júní ’79.
Byggingavísitala fyrlr júlímánuö var
1140 stig og er þá miöaö viö 100 í októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Snæbjörg Snæbjarnardóttir, Eyþór Stefánsson, tónskáld
söngkona
Hljódvarp kl. 10.30:
íslenskir einsöngv-
arar og kórar
Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.30
í dag er söngur íslenskra ein-
söngvara og kóra. M.a. syngja
Guðmundur Jónsson og Svala
Nielsen dúetta og Snæbjörg
Snæbjarnardóttir syngur tvö lög
eftir Eyþór Stefánsson. Þá
syngja Fjórtán fóstbræður lög
úr söngleikjunum Oklahoma eft-
ir Rogers og Zardas furstafrúnni
eftir Kalman.
Sjónvarp kl. 20.40:
Gull af hafsbotni
Á dagskrá sjónvarps kl. 20.40 í
kvöld er breska heimildarmynd-
in „Gull af hafsbotni". Árið 1941
sökkti þýskur kafbátur breska
herskipinu Edinborg með fimm
tonnum gulis innanborðs. í 40 ár
lá skipið á botni Barentshafs uns
Keith Jessop, breskur kafari,
stjórnaði björgunarleiðangri til
að endurheimta gullið.
Leiðangurinn tókst og 430
gullstöngum var bjargað af
hafsbotni, hver um sig um
hundrað þúsund punda virði. Og
Keith Jessop er í dag milljóna-
mæringur og býr í Aberdeen.
HljóÖvarp kl. 16.50:
Hvernig á að verjast
ryðsveppi og grámyglu
Hljóðvarp kl. 11.00:
„Dýrðaróður um kaffið“
Á dagskrá hljóðvarps kl.
11.00 í dag er þátturinn „Man
ég það sem löngu leið“. Þessi
þáttur heitir „Kaffisopinn
indæll er“ og fjallar um
kaffi. Ragnheiður Viggós-
dóttir sér um þáttinn og les-
ari með henni er Þórunn
Hafstein. „Þetta á að vera
dýrðaróður um kaffið," sagði
Ragnheiður Viggósdóttir.
„Sagt verður frá kaffi og
kaffidrykíyu frá upphafi,
bæði hér á landi og erlendis.
M.a. verður lesin grein eftir
Jón Hjaltalín landlækni sem
var skrifuð fyrir 100 árum og
svo er frásögn eftir Stefán
Filipusson sem heitir „Líf
lagt í hættu við að ná í
kaffi". Þá er minnst á kaffi-
spákonur og ýmislegt fleira."
Ragnheiður Viggósdóttir.
Á dagskrá hljóðvarps kl.
16.50 í dag er þátturinn „Síð-
degis í garðinum" í umsjá
Hafliða Hafliðasonar. Um
þáttinn í dag sagði Hafliði:
„Það er kona á Akureyri sem
fær ráð gegn ryðsveppi og
grámyglu. Hún vildi líka fá
að vita um efni sem halda
plöntum lágum og þéttum.
Og ef tíminn leyfir held ég
áfram með burknasyrpuna
sem ég byrjaði á í síðasta
þætti.“
Útvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDKGUR
17. ágúst
MORGUNNINN
7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur Olafs Oddssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Guðrún Halldórsdóttir tal-
ar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Mömmustrákur" eftir Guðna
Kolbeinsson. Höfundur les (7).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.00 „Man ég það sem löngu
leið“. „Kaffisopinn indæll er“.
Ýmislegt um kaffi. Umsjón:
Ragnheiður Viggósdóttir. Lesari
með henni: Þórunn Hafstein.
11.30 Létt tónlist. Ríótríóið, Sav-
annatrióið og Þrjú á palli syngja
og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍODEGID
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa.
— Ásgeir Tómasson.
15.10 „Pcran“ eftir John Stein-
beck. Erlingur E. Halldórsson
les þýðingu sína (7).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Sagan: „Davíð" eftir Anne
Holm í þýðingu Arnar Snorra-
sonar. Jóhann Pálsson lýkur
lestrinum (12).
16.50 Síðdegis í garðinum með
Hafsteini Hafliðasyni.
17.00 Síðdegistónleikar: París-
arhljómsveitin leikur „Stúlkuna
frá Arles“, svítu eftir Georges
Bizet; Daníel Barenboim stj./
John Ogdon og Fílharmóníu-
sveit Lundúna leika Píanókon-
sert nr. 2 í F-dúr eftir Dmitri
Sjostakovitsj; Lawrence Foster
stj./ Sinfóníuhljómsveit Lund-
úna leikur „Slæpingjabarinn“,
ballettsvítu eftir Darius Milh-
aud; Antal Dorati stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
ÞRIÐJUDAGUR
17. ágúst
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Bangsinn Paddington.
19. þáttur. Teiknimynd ætluð
börnum.
I»ýðandi: Þrándur Thoro-
ddsen. Sögumaður: Margrét
Helga Jóhannsdóttir.
20.40 Gull af hafsbotni.
Bresk heimildarmynd frá
1981. Árið 1941 sökkti þýskur
kafbátur breska hcrskipinu
Edinborg með fimm tonnum
gulls innanborðs. í 40 ár lá
V
skipið á botni IlarenLshafs en
þá bjó efnalítill breskur kaf-
ari út björgunarleiðangur og
kvikmyndatökumenn BBC
slógust í förina.
Þýðandi: Björn Baldursson.
Þulur: Gylfi Pálsson.
21.35 Derrick.
3. þáttur. í hengds manns
húsi. Ríkur kaupsýslumaður
finnst látinn mcð snöru um
hálsinn og talið er að hann
hafi hengt sig. Börn hins látna
sætla sig ekki við þá skýringu
og Derrick fer á stúfana.
Þýðandi: Veturliði Guðnason.
22.35 Dagskrárlok.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDID_________________________
19.00 Fréttir Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt-
arins: Sigmar B. Hauksson.
Samstarfsmaður: Arnþrúður
Karlsdóttir.
19.55 íslandsmótið í knattspyrnu
— fyrsta deild: Víkingur —
Vestmannaeyjar. Hermann
Gunnarsson lýsir síðari hálfleik
frá Laugardalsvelli.
20.45 „Bregður á laufin bleikum
lit“. Spjall um efri árin. Um-
sjón: Bragi Sigurjónsson.
21.05 Elisabeth Schwartzkopf
syngur Ijóðalög eftir Robert
Schumann. Geoffrey Parson og
Gerald Moore leika á píanó.
a. Konuljóð op. 42.
b. Tileinkun.
c. Hnetutréð.
d. Feneyjaljóð.
21.35 Útvarpssagan: „Næturglit"
eftir Francis Scott Fitzgerald.
Atli Magnússon les þýðingu
sina (8).
22.05 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Fólkið á sléttunni. Umsjón-
armaðurinn, Friðrik Guðni
Þórleifsson, skreppur í Mörk-
ina.
23.00 Kvöldtónlcikar. Útvarps-
hljómsveitin í Brno leikur vin-
sæl lög; Jiri Hudec stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.