Morgunblaðið - 17.08.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1982
37
fólk í
fréttum
Vandræða-
barnið
Karólína
+ Þar sem von er á furstafjöl-
skyldunni af Monaco til landsins
innan skamms er rétt aö forvitn-
ast aöeins um hagi hennar.
Karólína prinessa hefur valdlö
foreldrum sínum ýmsu hugar-
angri frá því hún komst til vits og
ára. Þeim leist ekki of vel á fyrr-
verandi eiginmann hennar,
franska auöjöfurinn Phillipe Jun-
ot, enda fór sem fór. Síöan þau
slitu skiptum hefur Karólína sést
í fylgd ýmissa, meöal annars
sonar Ingrid Bergman og Rob-
erto Rossellini og nú síöast
tennisstjörnunnar Guillermo VII-
as.
Enn sem fyrr líst Grace furst-
ynju ekki á blikuna, en Karólína
er viljasterk og fær Grace litlu
ráöiö. Herma fréttir aö þær
mæögur hafi gert samkomulag;
Karólína má hitta Vilas en hjóna-
band má Grace ekki heyra á
minnst. Og hún lét ekki segja sér
þaö tvisvar og sést nokkrum
skrefum á eftir kærastanum á
hverju tennismótinu á eftir ööru
og má vart af honum sjá.
Megrunarnámskeið
Ný námskeið hefjast 23. ágúst. (Bandarískt megrunar-
námskeið sem hefur notið mikilla vinsælda og gefiö
mjög góðan árangur.)Námskeiðiö veitir alhliöa fræðslu
um hollar lífsvenjur og vel samsett mataræði, sem getur
samrýmst vel skipulögðu, venjulegu heimilismataræði.
^ Námskeiöið er fyrir þá:
• sem vilja grennast
• sem vilja koma í veg fyrir að vandamálið endurtaki sig
• sem vilja forðast offitu og það sem henni fylgir.
Upplýsingar og innritun í síma 74204.
Kristrún Jóhannsdóttir,
manneldisfræöingur.
Tölvunámskeið
Byrjendanámskeið
Námskeiðin standa yfir í 2 vikur. Kennt
er 2 stundir á dag virka daga, kl.
17.30—19.30 eða 20.00—22.00.
Viö kennsluna eru notaöar míkrótölvur af algengustu
gerð. Námsefniö er allt á íslensku og ætlað byrjend-
um sem ekki hafa komið nálægt tölvum áður.
Á námskeiðunum er kennt m.a.:
Grundvallaratriöi forritunarmálsins BASIC. Fjallaö er
um uppbyggingu, notkunarsvið og eiginleika hinna
ýmsu geröa tölva. Kynning á tölvukerfum, hugbúnaöi
og vélbúnaði, sem notuð eru viö rekstur fyrirtækja.
TÖLVLÍSKQLINN
Skiphotti 1. Sími 2 54 00
Hvernig er hægt að vera í góðu
skapi í rigningu? Þegar við á förnum
vegi vorum á ferðinni niður í Lækj-
argötu, hittum við fyrir ungan mann
sem horfði brosandi út í loftið og á
rigninguna. Við gengum til hans og
spurðum hann um ástæðuna fyrir
góða skapinu.
„Það má alltaf vera í góðu skapi
þrátt fyrir veðrið."
— Við gleymdum að spyrja þig að
því hvað þú heitir?
„Bergþór Skúlason."
— Hvað gerir þú með leyfi?
„Ha, ég,“ sagði Bergþór og horfði
fjarrænum augum á bílana sem þutu
eftir Lækjargötunni. „Já, ég geri nú
svo sem ekki neitt."
— Láttu ekki svona, eitthvað
hlýtur þú að gera, segum við.
„Já, ég er að lesa fyrir haustpróf í
Háskólanum, en það gengur nú ekk-
ert vel, maður er ekki ennþá orðinn
illa hrjáður af prófstressi."
— I hvaða próf ert þú að fara?
„Madur
getur ekki borðað ...“
„Ég þarf að taka próf í trúar-
bragðaheimspeki."
— Nú, lestu heimspeki?
„Já, ég er að dútla mér við það.“
— Hvernig er sú tilfinning að
vera hræddur við próf?
„Maður svitnar, skelfur, getur ekki
borðað, ekki sofið, eiginlega ekki
gert neitt af viti, annars ert þú að
koma mér í vont skap með að vera að
spyrja mig út í þessi próf.“
— Jæja, segirðu ekki eitthvað
annað títt, af hverju varstu að brosa
áðan?
„Það er nú skrýtin ástæða fyrir
því,“ segir Bergþór og brosir. „Ég
var að hugsa um hvernig heimurinn
liti út ef hann væri í svart-hvítu.“
— Svart-hvítu, endurtökum við
eftir honum.
„Já, sjáðu til, ef hann væri svart-
hvítur væru öngvir litir, líttu bara á
einhverja manneskju og ímyndaðu
þér að hún væri bara í gráu, þér
myndi bregða," segir Bergþór og
hlær.
Við sjáum hvar leið 5 kemur ösl-
andi niður Laugaveginn, svo að
Bergþór segist ekki hafa meiri tíma í
samræður.
COSPER
Þýðir þetta að ég fái ekki kauphækkun?
svitnar, skelfur
r Beint flug í sólina
Þriggja vikna feró til BENIDORM 14. sept. ■
(Beint flug) * ■
5. okt: Tvær vikur á strönd BENIDORM meö I *
viökomu I LONDON 2 eða 4 daga.
■
Hringiö og fáið sendan feröabækling og §§ ■
veröupplýsingar. ®
P
FERÐA !
MIÐSTODINJ
lAÐALSTRÆTI 9 S. 28133J