Morgunblaðið - 17.08.1982, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1982
31
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
k til sölu i
I . -
Eignamiölun Suöur-
nesja auglýsir
Keflavík:
280 Im iðnaðarhúsnmði á góö-
um staö, þarfnast lagfæringar.
Fæst á sanngjörnu veröi.
Eldra einbýliahúa mikiö endur-
nýjaö. Verö 680 þús.
3ja herb. íbúöir við Mávabraut.
Verö 600—650 þús.
110 fm neðri haeö viö Austur-
braut ásamt 40 fm bílskúr, sér
inng. Litiö áhvílandi. Verö 800
þús.
146 fm parhúa viö Hátún mikiö
endurnýjaö aö innan m.a. eld-
husinnrétting, teppi, innihuröir
og fl. Verö 1200 þús.
240 fm iðnaðar- og veralunar-
húanæði viö Hafnargötu. Stór-
kostlegt tækifæri fyrir laghenta
menn Tilboö.
Grindavík:
116 fm nýlegt einbýlishút viö
Borgarhraun. Skipti á ódýrara
möguleg. Verö 900 þús.
Eignamiölun Suöurnesja,
i Hafnargötu 57, Keflavík.
I S. 3868.
Grindavík
Til sölu er eldra einbýlishus. 5
herbergi. Stór bilskúr. verð 480
þús. 100—150 þús útb. Laust
15. sept Upplýsingar í síma 92-
8094.
Til sölu
bifreiö í sérflokki. Datsun 220C
dísel, smíöaöur 1977, fyrst skráð
18. ágúst 1978, ekinn 108 þús.
km. Hagstætt verö. Uþpl. í sima
94-3217 eftir kl. 20.00.
Siguröur Hannesson
Víxlar og skuldabréf
í umboössölu.
Fyrirgreiðslustofan, Vesturgötu
17, simi 16223. Þorleifur Guö-
mundsson, heima 12469.
Frúarkápur, dragt og jakkar til
sölu. í stæröum 36—50. Verö
frá 550 kr. Skipti um fóöur og
stytti kápur.
Kápusaumastofan Díana.
Sími 18481
Miðtúni 78.
ýmislegt
Hilmar Foss
lögg. skjalaþ og dómt. Hafnar-
stræti 11, sími 14824.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Helgarferðir
20.—23. ágúst
1. Alftavatn — Mælifellssandur
— Hólmsárbotnar.
2. Þórsmörk.
3. Landmannalaugar. — Eldgjá.
4. Hveravellir — Hvítárnes.
Gist í húsum í öllum feröunum
Farnar gönguferöir og skoöun-
arferöir um nágrenni staöanna.
Lagt af staö í allar feröirnar kl.
20 á föstudag. Farmiöasala og
upplýsingar á skrifstofunni.
Feröafélag íslands
Fíladelfta
Biblíulestur i kvöld kl. 20.30, haf-
iö bibliuna meö Ræðumaður
Einar J. Gislason. Allir velkomnir.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Sumarleyfisferðir:
1. 19.-23. ág. (5 dagar) Höröu-
dalur — Hítardalur — Þórar-
insdalur. Gönguferö meö viö-
1 leguútbúnaö.
2. 26.—29. ág. (4 dagar). Noröur
fyrir Hofsjökul. Gist í sæluhúsum
Fí.
3. 27.—29. ág. Berjaferö (3 dag-
ar). Gist i húsi. Allar nánari upp-
lýsingar á skrifstofunni.
Feröafólag islands.
Krossinn
Vakningarsamkoma í kvöld og
næstu kvöld kl. 20.30 aö Alf-
hólsvegi 32, Kópavogi. Willy
Hansen eldri talar. Allir hjartan-
lega velkomnir.
ÚTIVISTARFERÐIR
Miðvikudagur 18. ágúst
Kvöldferð út i bláinn kl. 20.00
Létt ganga fyrir alla. Fararstjóri.
Jón I. Bjarnason. Verö 60 kr.
Fritt I. börn m. fullorOnum. Fariö
frá BSi, bensinsölu. SJÁUMST.
Feröafélagið Útivist.
FERDAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Miövikudaginn 18. ágúst kl. 08
er fariö i Þórsmörk. Kjöriö aö
dvelja í Þórsmörk hálfa eöa heila
viku, i upphituöu húsi.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Frá Guðspeki-
fólaginu
Áskriftarsími
Ganglera er
39573.
Frá Guðspekifélaginu:
Christopher Mc Intosh verður með fyrirlestur
um sögu Rósarkrossreglunnar í húsi Guð-
spekifélagsins, Ingólfsstræti 22, í kvöld
þriöjudag 17. ágúst kl. 21.00. Fyrirlesturinn
verður á ensku.
til sölu
tilboö — útboö
EIMSKIP
*
Hf., Eimskipafélag íslands óskar hér með eft-
ir tilboðum í malbikun og annan lóðafrágang
á athafnasvæði sínu í Sundahöfn. Malbikaöir
verða um 12 þús. fm. Útboösgögn eru til
afhendingar á skrifstofu okkar gegn 500 kr.
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu okkar,
mánudaginn 23. ágúst 1982 kl. 11.00 f.h.
\U f Xí/\ VERKFRÆDISTOFA
\ | I STEFANS ÓLAFSSONAR HF. f.M.
V CONSULTING ENGINEERS
BORGARTÚNI 20 105 REYKJAVfK SlMI 29940 A 29941
Loftpressur til sölu
Tilboð óskast í tvær loftpressur Droom
Wade, W.R. 85. og Droom Wade, W.R. 160.
Til sýnis í áhaldahúsi Njarðvíkurbæjar. Upp-
lýsingar í síma 92—1696.
ýmislegt
Stangaveiðifélag
Reykjavíkur
SVFR
óskar að taka á leigu veiðiréttindi í góðum
laxveiðiám helst á suðvesturhluta landsins
fyrir árið 1983.
Upplýsingar á skrifstofu félagsins daglega frá
kl. 1—7e.h.
Stangaveiðifélag Reykjavíkur.
Bændur og hestamenn
Til sölu 800—1000 hestar af vélbundnu heyi.
Upplýsingar gefur Gísli Ingólfsson, Litla-Dal,
Lýtingsstaðahreppi, sími um Sauöárkrók.
Sedrus — húsgögn
Súðarvogi 32, sími 84047
Hornsófar sem henta sérlega vel í sjón-
varpskrókinn og eins í stofuna, einnig sófa-
sett, hvíldarstólar, svefnbekkir. Við getum
tekið notaða sófasettið upp í það nýja sem
hluta af greiðslu. Á sama stað eru nokkur
þokkaleg notuð sófasett og önnur húsgögn
til sölu. ATH: verðið hjá okkur og hagkvæmu
greiðluskilmálana.
i
Útboð
Hraðfrystihús Stöðvarfjarðar hf., óskar hér
með eftir tilboðum í aö einangra og klæöa
þak síldarverksmiðjunnar SÖXU á Stöðvar-
firði.
Stærð þakfiatar er um 1300m2 og áætluö
verklok eru 15. október 1982.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu hrað-
frystihússins og á Hönnun hf., Höfðabakka 9,
Reykjavík, frá og með 17. ágúst 1982.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu hraðfrysti-
hússins, þriðjudaginn 31. ágúst nk. kl. 14.00.
hönnun hf
Ráðgjafarverkfræðingar FRV
Hnfðabakka 9 • 110 Revkjavik ■ Sími 84311
tilkynningar
HLEKKUR HF.
Pósthólf 123 — 121 Reykjavik
slmi 91-29820
Hlekkur hf.
Tökum við efni nú þegar, á bóka- og mál-
verkauppboö í október nk. og á frímerkja- og
myntuppboð í nóvember nk. Skrifstofutími
er á mánudögum og miðvikudögum frá kl.
17—19, og á laugardögum frá kl. 10—12.
Uppboðshaldarar: Hálfdán Helgasson og
Haraldur Sæmundsson.
Hlekkur hf.,
Skólavörðustíg 21a. Sími 91-29820.
Karl Þorsteins
í 5.—8. sæti
SKÁKMÓTINU í Gausdal í Noregi er nú lokið, en fjór
Islendingar voru þar meðal þátttakenda. Sigurvegari vai
Bandaríkjamaðurinn Dlugy, sem er aðeins 16 ára gama
Hann fékk 7 vinninga af 9 mögulegum og öðlaðist alþjóöle
an titil.
í 2.-4. sæti voru Tisdall frá
Bandaríkjunum, Cramling frá
Svíþjóð og Wedberg frá Svíþjóð
með 6,5 vinninga.
Karl Þorsteins varð í 5.-8. sæti
á mótinu með 5,5 vinninga. 1
fengu þeir Helgi Ólafsson og J(
L. Árnason 5 vinninga og Elv;
Guðmundsson fékk 4 vinninga.
I oKV 3 jBTÚrf' tarer 67 erið 77
AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÖTA HF
Frá Getraunum
Getraunaseðill nr. 1 með leikjum 28. ágúst hefur
verið sendur til umboösmanna utan höfuðborgar-
svæöisins.
Umboðsmenn í Reykjavík og nágrenni vinsamlegast
vitji seðilsins á skrifstofu Getrauna í íþróttamiöstöð-
inni.
Getraunir — íþróttamiðstöðinni — Reykjavík.