Morgunblaðið - 17.08.1982, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.08.1982, Blaðsíða 22
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sjómann vantar á góöan 40 tonna bát sem er aö hefja netaveiðar frá Keflavík. Upplýsingar í síma 92-1872 og í síma 92- 7130. Viðskiptafræðingur óskar eftir atvinnu hefur nýlega lokiö námi. Gæti byrjaö í sept. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Viðskipta- fræöingur — 6128“, fyrir 23. ágúst. Tónlistarskólinn í Reykjavík, Skipholti 33, óskar aö ráöa ritara til vélritunar og annarra skrifstofustarfa. Til greina kemur fullt starf eöa % úr starfi. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 28. ágúst nk. merkt: „Tónlistarskóli — 6130“. Bílstjóri Viö höfum verið beöin aö ráöa bílstjóra fyrir útgáfufyrirtæki, æskilegt væri aö hann gæti lagt fram bifreið sem hann notaði viö starf sitt gegn endurgjaldi. Ekki skilyröi. Starfiö felur í sér útréttingar og innheimtu á Stór- Reykjavíkursvæöinu. Nánari upplýsingar veitir Kristjana á skrifstofu okkar. Magnús Hreggviösson, Síöumúla 33. Símar 86888 og 86868. Málarameistarar — málningavinna Óskum eftir aö komast í samband viö málarameistara sem getur tekið aö sér ca. 200 tíma útivinnu. Verkið þarf aö vinnast aö næturlagi. Upplýsingar í síma 83436, 84303 og heima 71612. Framtíðarstarf Viljum ráða KONU EÐA KARL til sölustarfa á skrifstofuvélum og tilheyrandi vörum. Um- sækjendur hafi Verslunarskóla- eöa hliö- stæöa menntun, séu reglusamir, hafi góöa framkomu og eigi auövelt meö aö umgangast fólk. Æskilegur aldur 25—35 ára. Upp- lýsingar gefur sölustjóri Lúövík Andreasson. £ ylMC^ % SKRIFSTOFUVELAR H.F. Hverfisgötu 33 Starfsfólk óskast til afgreiöslu í Kaupfélag Arnesinga, Þorlákshöfn, strax. Upplýsingar hjá útibússtjóra, sími 99-3666. Suða — Bólstrun Óskum aö ráöa reglusama og lagtæka menn holst vana viö suöu og einfalda bólstrun. Unniö samkvæmt bónuskerfi. Mötuneyti á staðnum. Vinnutími frá 8—16. Upplýsingar gefa viökomandi verkstjórar á staönum. STÁLHÚSGAGNAGERÐ STEINARS HF. Skeifan 6, Reykjavík. 66°N Atvinna Viljum ráöa nú þegar reglusama, unga og duglega menn til starfa í vettlingadeild okkar aö Súöarvogi. Unniö eftir bónuskerfi. Uppl. í síma 12200 næstu daga. Sjóklæðageröin hf. Skúlagötu 51, Reykjavík. Tónlistarskólinn í Keflavík Eftirtaldar kennarastööur eru lausar til um- sóknar: Píanó (framhaldsstig) og fiðla. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 20. ágúst til skólastjóra Herberts H. Ágústssonar, Aratúni 27, Garðabæ. Frekari upplýsingar veitir Ragnheiður Skúla- dóttir í síma 92-1582. Skólastjóri. Talkennari — fóstra Eftirtaldar stöður eru lausar viö Athugunar- og greiningardeildina í Kjarvalshúsi frá 1. sept.: 1. Hálf staöa talkennara. 2. Heil staöa fóstru. Upplýsingar í símum 20970 og 26260. Tískuverslunin Moons óskar aö ráöa afgreiöslustúlku í hálft starf. Æskilegur aldur 20—25 ára. Upplýsingar veittar í síma 38258 eftir kl. 18.00, þriöjudaginn 17. ágúst. MCCNS Skrifstofustarf Toyota-umboðið vantar skrifstofustúlku. Þarf aö kunna almennustu skrifstofustörf og vera stundvís. Allar nánari upplýsingar gefur: Toyota-umboðiö, Nýbýlavegi 8, Kópavogi, sími 44144. Bókaverslun — afgreiðsla Óskum aö ráöa ábyggilegan starfskraft strax. Hálfan daginn frá kl. 1—6. Ekki yngri en 25 ára. Umsóknum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „Ábyggileg — 6129.“ Starfsfólk óskast til gangastarfa (hlutavinna). Upplýsingar veittar á skrifstofunni, Hringbraut 50, frá kl. 8—15. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Stykkishólmur kennarastaða Kennara vantar til að kenna ensku og dönsku í níunda bekk og framhaldsdeild skólans. Gott húsnæði. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 93-8160 og formaöur skólanefndar í síma 93-8395. Grunnskólinn í Stykkishólmi. Sölustarf — Fasteignasala Okkur vantar karl eða konu til sölustarfa. Starfið býöur uppá áhugaverö samskipti viö fjölda fólks, frjálslegan vinnutíma, ágætis vinnuaðstöðu og góöa tekjumöguleika. Viö leitum aö duglegum og ábyggilegum starfsmanni, æskilegt meö reynslu við sölu- eöa hliðstæö störf. Nánari upplýsingar og umsóknarblöö á skrifstofunni, ekki í síma. M MARKADSÞJÓNUSTAN INGÖLFSSTRÆTI 4 . SIMI 26911 Bóbert Árnl Hreiðarsson hdl. Atvinna handlaginn maður Viljum ráða röskan og lipran mann til ýmiss konar fjölbreytilegra starfa. Þarf aö hafa ökuréttindi, læsilega rithönd og vera glöggur á tölur. Nánari upplýsingar gefur Pétur E. Aðal- steinsson, deildarstjóri tæknideildar. (Ekki í síma.) Hverfisgötu 33 Simi 20560 iiMinmiiittitiiiitiiiini

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.