Morgunblaðið - 17.08.1982, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 17.08.1982, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLADID, ÞRIDJUDAGUR 17. ÁGÚST 1982 raömu- CONAN VILLIMADUR __„ HRÚTURINN |f|B 21. MARZ-19.APRÍL Þú þarfi art hafa mikið fyrir hlulunum i dag. I'art gengur allt mjög hægt og samsUrfsfólk er ósatnvinnuþýtt. Vertu ekki of uagnrýninn i gerAir annarra. H. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAf lii hefur nóg art gera i dag við að ganga frá ýmsum óloknum verkefnum. Gcttu vel að þér í fjármálum. Það er hctta i aA þú verAir látinn greiða of mikið einhvers sUAar TVÍBURARNIR 21.MAl-20.JUNf l"ö aA það sé mjög rólegt i dag getur bú nú samt komið ýmsu í verk. Ástvinir þínir eru ekki sammála breytingum sem þú vilt gera og g«tir þú þvi lent i deihim við þá. jjJJjáj KRABBINN ¦ZWÍ 21. JÍJNl-22. JÍJL.1 Ef þu tekur lífínu meA ró og ferA þér aA engu óðslega getur þetU orAiA igietis dagur. Ef þú ert of ýlinn við aðra geturAu eyðilagt fyrir þér upp á aAstoð i framtíAinni. LJÓNIÐ 23.JÚLI-22.ÁGÚST Ihiu er mjög viAkva-mur dagur hvaA varAar fjármal. Dómgreind þín sem venjulega er mjög góA gæti svikið þig. Þér leiðist lík- lega aA fast viA skyldustörfín en lállu alls ekki fni.sta.sl út i nýj- ungar. MÆRIN 23.AGrjST-22.SEPT. t.atlu þess aA missa ekki stjórn á skapi þinu við samsUrfsmenn. FresUðu þvi að skrifa undir samninga þar til betur stendur á. Ferðalög eru heldur ekki ráð- leg i dag. ft?fl| VOGIN W/iSé 23.SEPT.-22.OKT. 1'aA gengur alll hálf brosulega í dag. HietU á deilum hvar sem er. I>ú skalt ekki fara í ferðalðg ef þau eiga að vera til þess að auka frama þinn. Þú gr*>ðir ekkert á því í dag. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Geymdu peningana þína á ör uggum sUA. Ninir Kttingjar vilja þér vel en rið þeirra eru samt ekki goð. I'ú skalt halda þig við venjubundin stðrf þó að þér þyki það ekkert skcmmti legt_____________________ fjl BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Iiiu er ekki happadagur hjá þér. Það er liklega ýmislegt til að angra þig. Þú þarft að eyða löngum tima í smáatriAi og svo færAu ekkert út úr þvi. Þú verð- ur mjög þreyttur í kvöld. * STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú befur i tilfinningunni að vinsjeldir þinar séu að minnka og þú fjerð kalda kveðju fri ein- hverjum í dag. Þú skalt ekki reyna að hafa nein viðskipti við fólk i fjarlrgari stoðum. M$ VATNSBERINN UaiSS 20.JAN.-18. FFJl. Forðastu allt fjirmilabrask i dag. Þér gengur best að vinna einn i dag. Giettu þess art eyða ekki peningum þínum í vitleysu. Þú getur verið inægður með það sem þú hefur. 1« FISKARNIR _ 19.FEB.-20.MARZ Kf þú tekur engar firinlegsr ihættur í dag gerist ekkert stór- va-gilegt. Fjólskylduvandamilin eru það erfíðasU í dag. I.íkur eru i deihim milli bjóna vegna eyðslusemi þinnar. DYRAGLENS miiiHHiw-ttiiiiiiii'iiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiii TOMMI OG JENNI FERDINAND BRIDGE Bókin hans Kelsey, The Tough Game, er sviðsetning á sveitakeppni með lesandann í aðalhlutverki. Fyrir hvert spil fær lesandinn einkunn í IMPum, ýmist græðir, tapar eða heldur jöfnu. Það er hrikalega svekkjandi að klúðra spilum undir þessum kringumstæðum. Eitt er víst a.m.k., maður reynir að gera sitt besta. Nordur s83 HÁ742 IÁ10864 IG7 Suður s ÁKD1094 hG t532 IA43 Þú verður sagnhafi í 4 spöðum án þess að andstæð- ingarnir hafi nokkuð sagt. Vestur spilar út hjarta- fimmu. Hvernig viltu spila? Hér er lykilspilamennskan að trompa hjarta í öðrum slag. Það er nefnilega ekki víst að spilið tapist þótt trompið liggi illa — jafnvel þótt vestur eigi Gxxx. Norður s83 HÁ742 t Á10864 IG7 Vestur Austur s G752 s 6 h K1085 h D963 t G7 I KD9 I D85 I K10962 Suftur s ÁK 1)1094 hG t532 IÁ43 Næst spilarðu laufinu til að sækja stunguna í blindum. Og þá innkomu er rétt að nota til að trompa hjarta. Síðan er trompið prófað. Þeg- ar legan kemur í ljós er 10. slagnum „stolið" með því að fara inn á tígulás og trompa tígul. Samningurinn var sá sami á hinu borðinu, en þar spilaði vestur út tígulgosa og tók með því mikilvæga innkomu úr borðinu. Sagnhafi átti því aldrei möguleika á að vinna spilið. Með því að trompa hjarta í þriðja slag græðirðu 12 IMPa. Ef þú fannst ekki þá spilamennsku fellur spilið. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Minsk í Sovétríkjunum í sumar kom þessi staða upp í skák alþjóðlegu meistaranna Judasin, Sovétríkjunum, og Inkiov, Búlgaríu, sem hafði svart og átti leik. Eftir nokkur ár munið þið Og þi mun einfaldast að Aldeilis ekki? Nú, hverju ..Vegna þess að Hann neyddi verða spurðir hví þið hafið svara því að það hafi verið muntu þá svara? okkur til þess." klifið þetU fjmll. vegna þess að fjallið varð á leið ykkar. 19. — Rxg3+! 20. hxg3 — Dxg3, 21. Bg2 — Hh6-r 22. Kgl — Hh2 og hvítur gaf, því 23. Df2 er einfaldlega svarað með 23. — Hxg2+. Röð efstu manna á mótinu varð þessi: 1. Tseshkovsky 10% v. af 15 mögulegum, 2. Dolmatov 10 v. 3. Judasin 9% v. 4.-6. Kupr- eitschik, Psakhis (allir Sovét- ríkjunum) og Chandler (Nýja-Sjálandi) 8% v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.