Morgunblaðið - 17.08.1982, Side 28
36
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1982
ípá
HRÚTURINN
ll 21. MARZ—19.APR1L
l»ú þarfí að hafa mikið fyrir
hlutunum í dag. I»að jfenjrur allt
mjog hægt og samstarf.sfólk er
ósamvinnuþýtt. Vertu ekki of
gagnrýninn á geróir annarra.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
l»ú hefur nóg að jjera í dag vió
ad ganga frá ým.sum óloknum
verkefnum. Gettu vel að þér í
fjármálum. I»aó er hætta á aó þú
veróir látinn greióa of mikió
einhver.s staóar.
TVÍBURARNIR
21.MAI-20.JÍ1NI
I»ó aó þaó sé mjög rólegt í dag
getur þú nú samt komió ýmsu í
verk. Á.stvinir þínir eru ekki
sammála breytingum sem þú
vilt gera og gætir þú því lent I
deilum vió þá.
KRABBINN
^jkí 21. JÚNl —22. JÚLl
Ef þú tekur lífinu meó ró og
feró þér aó engu óó.slega getur
þetta oróió ágætis dagur. Ef þú
ert of ýtinn vió aóra geturóu
eyóilagt fyrir þér upp á aóstoó
framtíóinni.
TSaIuónið
123. JÚLl-22. ÁGÚST
l»etta er mjög viókvæmur dagur
hvaó varóar fjármál. Dómgreind
þín aem venjulega er mjög góó
gæti svikió þig. Þér leióist lík
lega aó fást vió skyldustörfin en
láttu all.s ekki frei.sta.st út í nýj-
wgar.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Cættu þe.sH aó mi.ssa ekki stjórn
á skapi þínu vió samstarfsmenn.
Frestaóu því aó skrifa undir
samninga þar til betur stendur
á. Feróalög eru heldur ekki ráó-
leg í dag.
Wfi| VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
1’aA gengur alll hilf brösulega í
öag. Haetta á deilum hvar sem
er. Ini skalt ekki fara i ferðalög
ef þau eiga aö vera til þess aó
auka frama þinn. Þú graeóir
ekkert á því í dag.
DREKINN
23. OKT—21. NÓV.
(áeymdu peningana þína á ör-
uggum staó. Nánir ættingjar
vilja þér vel en ráó þeirra eru
samt ekki góó. I»ú skalt halda
þig vió venjubundin störf þó aó
þér þyki þaó ekkert skemmti-
*£gt-
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I»etta er ekki happadagur hjá
þér. Þaó er líklega ýmislegt til
aó angra þig. I»ú þarft aó eyóa
löngum tíma í smáatriói og svo
færóu ekkert út úr því. Þú veró-
ur mjög þreyttur í kvöld.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
I*ú
hefur á tilfinningunni aó
vinsjeldir þinar séu aó minnka
og þú færó kalda kveóju frá ein-
hverjum i dag. I”ú skalt ekki
rejrna aó hafa nein vióskipti vió
fólk á fjarlægari stöðum.
m VATNSBERINN
sSS 20. JAN.-18. FEB.
oróastu allt fjármálabrask í
ag. I»ér gengur best aó vinna
inn í dag. Gættu þess aó eyóa
peningum þínum í vitleysu.
getur verió ánægóur meó
sem þú hefur.
kki
ö FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Ef þú tekur engar fáránlegar
áhKttur í dag gerist ekkert stór-
a'gilegt. Fjölskylduvandamálin
eru þaó erfiðasla í dag. Líkur
eru á deilum milli hjóna vegna
eyóslusemi þinnar.
CONAN VILLIMAÐUR
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
‘ÍEAR5 FROM NOU ‘ÍOÚ'LL
BEASKEP/WHfPI PHÖU
CLIMBTHAT MOUNTAIN?"
Eftir nokkur ár munið þið
verða spurðir hví þið hafið
klifið þetta fjall.
Dg þá mun einfaldast að
svara því að það hafi verið
vegna þess að fjallið varð á
leið ykkar.
Aldeilis ekki? Nú, hverju
muntu þá svara?
„Vegna þess að Hann neyddi
okkur til þess.“
BRIDGE
Bókin hans Kelsey, The
Tough Game, er sviðsetning á
sveitakeppni með lesandann í
aðalhlutverki. Fyrir hvert
spil fær lesandinn einkunn í
IMPum, ýmist græðir, tapar
eða heldur jöfnu. Það er
hrikalega svekkjandi að
klúðra spilum undir þessum
kringumstæðum. Eitt er víst
a.m.k., maður reynir að gera
sitt besta.
Norður
s 83
h Á742
t Á10864
IG7
Suður
s ÁKD1094
h G
1532
I Á43
Þú verður sagnhafi í 4
spoðum án þess að andstæð-
ingarnir hafi nokkuð sagt.
Vestur spilar út hjarta-
fimmu. Hvernig viltu spila?
Hér er lykilspilamennskan
að trompa hjarta í öðrum
slag. Það er nefnilega ekki
víst að spilið tapist þótt
trompið liggi illa — jafnvel
þótt vestur eigi Gxxx.
Norður
s 83
h Á742
t Á10864
IG7
Austur
s 6
h D963
t KD9
I K10962
Suður
s ÁKD1094
h G
1532
I Á43
Næst spilarðu laufinu til
að sækja stunguna í blindum.
Og þá innkomu er rétt að
nota til að trompa hjarta.
Síðan er trompið prófað. Þeg-
ar legan kemur í ljós er 10.
slagnum .stolið“ með því að
fara inn á tígulás og trompa
tígul.
Samningurinn var sá sami
á hinu borðinu, en þar spilaði
vestur út tígulgosa og tók
með því mikilvæga innkomu
úr borðinu. Sagnhafi átti því
aldrei möguleika á að vinna
spilið.
Með því að trompa hjarta í
þriðja slag græðirðu 12
IMPa. Ef þú fannst ekki þá
spilamennsku fellur spilið.
Vestur
s G752
h K1085
t G7
I D85
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á alþjóðlegu skákmóti í
Minsk í Sovétríkjunum í
sumar kom þessi staða upp í
skák alþjóðlegu meistaranna
Judasin, Sovétríkjunum, og
Inkiov, Búlgaríu, sem hafði
svart og átti leik.
19. — Rxg3+! 20. hxg3 —
Dxg3, 21. Bg2 — Hh6+ 22.
Kgl — Hh2 og hvítur gaf, því
23. Df2 er einfaldlega svarað
með 23. — Hxg2+. Röð efstu
manna á mótinu varð þessi: 1.
Tseshkovsky 10 ‘/i v. af 15
mögulegum, 2. Dolmatov 10 v.
3. Judasin 9% v. 4.-6. Kupr-
eitschik, Psakhis (allir Sovét-
ríkjunum) og Chandler
(Nýja-Sjálandi) 8‘A v.