Morgunblaðið - 12.09.1982, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1982
85988
Jórusel — hæö í
r85009~
Hraunbær — 2ja herb.
Rúmgóð íb. á 1. hæð (jaröhæð).
Hægt að nota ib. sem 3ja herb.
Viðráðanlegt verð.
Hamraborg — 2ja herb.
Snotur íbúö í lyftuhúsi. Bilskýli.
Vinsæli staöur.
Þangbakki — 2ja herb.
2ja herb. ný og rúmgóð íb. í
háhýsi. Öll sameign fullfrágeng-
in.
Kópavogur — 2ja herb.
meó sér inng.
Snyrtileg íbúð á 1. hæð í 5
ibúða húsi. Sameign í góöu
ástandi. Gott útsýni ókv. sala.
Rauðarárstígur —
3ja herb.
ibúð á efstu hæð í góðu
ástandi. Nýtt gler. Tvennar sval-
ir. Akveðin sala. Skipti á minni
eign með peningagjöf möguleg.
Hólmgaröur —
ný 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. íbúö á efri
hæð í nýju sambýlishúsi. Stórar
suðursvalir, frábær staðsetn-
ing.
Leirubakki — 3ja herb.
Vönduö 3ja herb. íbúö á 2.
hæö, þvottahús innaf eldhúsi.
Góð sameign.
Krókahraun
— með bílskúr
3ja herb. rúmgóð íbúð á efstu
hæð (2. hæð) sér þvottahús,
stórar suöur svalir, rúmgóöur
bílskúr.
Hamraborg — 3ja herb.
Góð nýleg íbúð á 4. hæð. Frá-
bært útsýni. Bílskýli. Ekki
alveg fullbúin eign.
Engihjalli — 3ja herb.
Stór og vönduð íbúð ofarlega í
lyftuhúsi. Húsvörður. íbúðin
snýr í suður og austur. Tvenn-
ar stórar svalir.
Dalaland
— 3ja til 4ra herb.
íbúöin er á efstu hæð með stór-
um suður svölum. Lagt fyrir
þvottavél á baði. Hagstætt verð
miöað viö góðar greiðslur. Laus
fljótlega.
Blikahólar — 4ra herb.
Góð íbúð á 1. hæð í 3ja herb.
húsi. Stærö um 100 fm.
Vesturberg —
4ra—5 herb.
Rúmgóð íbúð á 2. hæð í góðu
sambýlishúsi. Sár þvottahús.
Skipholt — 4ra—5 herb.
Sérlega góö íbúö á efstu hæð,
ca. 130 fm. Stórar svalir. Úsýni.
Herbergi og geymsla á jarð-
hæð.
Laugarnesvegur
Hef 4ra—5 herb. íbúð í góðu
ástandi Skipti óskast á stærri
eign á svipuðum slóðum.
Fífusel — 4ra til 5 herb.
Rúmgóð og falleg íbúð á 1.
hæð. Herb. í kjallara sem er
tengt íbúöinni meö hringstiga.
Sér þvottahús.
Snæland
— 4ra til 5 herb.
Vönduö íbúö á efstu hæð, Mikiö
tréverk og vel með farin eign.
Góð nýting. Suöur svalir.
Lundarbrekka —
5 herb.
Góö íbúö á 2. hæö. Suöur sval-
ir. 4 svefnherb. Mikil sameign.
Akveðin sala.
Háaleitisbraut —
með bílskúr
ibúð á efstu hæð í enda ca. 110
fm í mjög góðu ástandi. Frá-
bært útsýni. Rúmgóður bíl-
skúr.
Kópavogur —
vesturbær
Aðalhæð í tvíbýlishúsi. Nýjar
ínnréttingar, nýtt gler, bíl-
skúrsréttur.
Breiðvangur —
m. bílskúr
Sérstaklega vönduö ibúö á 2.
hæð. Rúmg. herbergi. Stórt
þvottahús og búr innaf eldhúsi.
Suðursvalir. Vönduð og vel með
farin eign. Fullfrágenginn
bílskúr.
tvíbýlishúsi
Aöalhæðin í tvíbýlishúsi ca. 115
fm á jarðhæð fylgja 40 fm.
Eignin er ekki fullbúin, en vel
íbúöarhæf. Bein sala eöa skipti
á minni eign.
Seltjarnarnes — hæð
Efsta hæð í þríbýlishúsi. Frá-
bært útsýni, 4 svefnherb. Stór
bílskúr.
Ránargata —
hæð og ris
Eign í góðu ástandi ca. 130 fm.
Svalir. Vel byggt hús.
Langholtsvegur
— hæð og ris
Efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 135
fm auk rishæðar. Sér inng. og
sér hiti. Eign í góðu ástandi
M.a. nýtt á baöi, tvöfalt gler og
nýtt þak. Bein sala eða skipti á
minni eign.
Sérhæð í Hafnarfirði
Hæðin afhendist strax í fok-
heldu ástandi. Óvenju hag-
stætt verð. Gott fyrirkomulag.
Húseign í Smáíbúðar-
hverfi skipti á minni
eign.
Einbýlishús
á tveimur hæöum
(Hæð og ris) í sérstaklega góöu
ástandi. Húsið er vel byggt hef-
ur veriö í góöu viðhaldi. Falleg
lóð, rúmgóður bílskúr.
Norðurbærinn Hafnarf.
— einbýlishús
Einbýlishús á einni hæð ca. 140
fm, gott fyrirkomulag. Rúmgóð-
ur bílskúr. Skipti á minni eign í
Reykjavík.
Hús í Seljahverfi
Einbylishús á tveimur hæöum í
smíðum. Góð teikning.
Sérhæð í Kópavogi
Skipti á minni eign.
Nýleg efsta hæð í þríbýlishúsi á
góðum stað i Kópavogi. Ca.
160 fm. Innb. bílskúr á jarð-
hæð. Æskileg skipti á minni eign
með bílskur.
Parhús í smíöum
Tvö parhús i smíðum á góöum
staö i Mosfellssveit. Sérstak-
lega góðar teikningar. Viðráð-
anlegt verð.
Keflavík sérhæð
Vönduð sérhæð i skiptum fyrir
eign í Reykjavik eða nágrenni.
Fagrakinn — Hf.
Aöalhæöin ca. 80 fm í góöu
standi til sölu. Sér inngangur.
Gílskúrsréttur. Gróinn garöur.
óinnréttað ris fylgir. Gæti veriö
sér íbúð.
Rjúpufell — raðhús
Skipti á stærra raöhúsi í Selja-
hverfi. Fullbúið vandaö hús.
Æskileg skipti á stærra raöhúsi
í Seljahverfi, mætti vera á bygg-
ingarstigi.
Selás — einbýli
Einbýlishús á 2 hæðum, slest á
byggingastigi, ján á þaki. Verk-
smiðjugler. Opnanleg fög.
Ofnar. Einangrun. Hugsanlega
má semja um einhver lán af
hendi seljenda.
Heíðnaberg meö bílskúr
ibúö á 2 hæöum i tengibygg-
ingu. Ath.: tilbúið undír tréverk
og málningu nú þegar Bílskúr.
Frágengið að utan. Skemmtileg
teikning.
Sandbyggð viö
Hæðargarð
Sérbýli, ný eign. Eignin er ca.
170 fm. Smekklega innréttuö
eign og sérstæö. Arin í stofu.
Sér inngangur og sér hiti. Sam-
eigínleg lóð. Mögulegt aö taka
minni eign uppi hluta verðsins.
Sumarbústaður
skammt frá Elliðavatni
Bústaöurinn er ca. 46 fm og vel
staösettur. Hugsanlega heilsárs
hús. Verð 370 þús.
Allar þessar eignir eru
ákveðnar til sölumeöferöar.
Fjöldi annarra eigna á sölu-
skrá.
Kjöreign
Ármúla 21.
3 85009 — 85988
Dan V.S. Wiium, lögfræöingur.
Ólafur Guðmundsson sölum.
kl.
Einbýlishús í Kópavogi
265 fm vandaö einbýlishús á fallegum staö í Hvömmunum, útsýni.
Innbyggöur bílskúr. j kjallara er 2ja herb. íbúö. Verð 2.800—3.000
þús.
Einbýlishús í Smáíbúöahverfi
145 fm fallegt einbýlishús með 32 fm bílskúr, á rólegum og góðum
stað í Smáíbúöahverfi. Góö, ræktuö lóð. Allar nánari uppl. á skrif-
stofunni.
Einbýlishús á Seltjarnarnesi
Höfum til sölu 2 falleg einbýlishús á byggingarstigl við Hofgaröa.
Teikn og uppl. á skrifstofunni.
Einbýlishús Arnarnesi
150 fm einlyft timburhús. Laust fljótlega. Verð 1.800 þús.
Einbýlishús á Seltjarnarnesi
145 fm gott einbýlishús ásamt 30 fm bílskúr. Uppl. á skrifstofunni.
Lítið hús á Seltjarnarnesi
3ja herb. 80 fm snoturt steinhús. Stórt geymsluris. Teikn. á skrif-
stofunni. Verð 1.000 þús.
Raöhús í Seljahverfi
240 fm vandaö endaraöhús á rólegum og góðum stað, útsýni.
Bilskúr. j kjallara er hægt að hafa 3ja herb. íbúö með sér inngangi.
Verö 2.050 þús.
Parhús í Kópavogi
190 fm parhús í austurbænum. Möguleiki á lítilli íbúö með sér inng.
í kjallara. Fallegt útsýni. Laus fljótlega. Verð 1.750—1.800 þús.
Raðhús í Hafnarfirði
6—7 herb. 160 fm endaraöhús við Öldutún. 25 fm bílskúr. Verö
1.600 þús.
Hæð og ris í Högunum
160 fm efri hæö og ris. Möguleiki á lítilli íbúö í risi. Verð 1.850 þús.
Hæð á Melunum með bílskúr
Vorum aö fá til sölu 4ra herb. 110 fm vandaöa efri sérhæö. 32 fm
bílskúr. Verö 1.600 þús.
Sérhæð á Melunum
4ra herb. 120 fm góð sérhæð. 35 fm bílskúr. Laus fljótlega. Verð
1.650 þús.
Sérhæð viö Sunnuveg, Hafn.
6 herb. 160 fm góð neðri sérhæö i þribýlishúsi, ásamt 2—3 herb.
og geymslum i kjallara. Bílskúrsréttur. Verð 1.600 þús.
Sérhæð í Hlíöunum meö bílskúr
4ra herb. 105 fm góð efri sérhæö. Tvöfalt verksmiðjugler. 25 fm
bílskúr. Verð 1.550 þús.
Við Fellsmúla
6 herb. 136 fm vönduð íbúö á 4. hæö. Verö 1.450—1.500 þús.
Viö Hraunbæ
5—6 herb. 140 fm vönduð íbúö á 1. hæö. 4 svefnherb., tvennar
svalir. Laus fljótlega. Verö 1.450 þús.
Við Engjasel
4ra—5 herb. 115 fm vönduö ibúð á 3. og 4. hæö. Þvottaherbergi í
íbúöinni. Fullbúið bílhýsi. Sameign í sérflokki. Verð 1.250—1.300
þús.
Við Breiðvang með bílskúr
4ra—5 herb. 115 fm góð íbúð á 3. hæð. Þvottaherbergi innaf
eldhúsi. Laus strax. Verð 1.250 þús.
Við Hjarðarhaga
5 herb. 125 fm góö íbúö á 3. hæð. Verð 1.250 þús.
Við Kleppsveg
4ra herb. 117 fm góð íbúð á 4. hæö í lyftuhúsi. Gott skáparými.
Útsýni. Verð 1.200 þús.
Lúxusíbúð í vesturborginni með bílskúr
2ja—3ja herb. 80 fm vönduð íbúð á 3. hæð í nýlegu húsi. Bílskúr.
Verð 1.250 þús.
Við Flyörugranda
3ja herb. 90 fm vönduö íbúö á 2. hæö. 20 fm suöursvalir. Góö
sameipn m.a. gufubaö. Verð 1.200 þús.
Við Alfaskeiö með bílskúr
4ra herb. 100 fm vönduö íbúð á 2. hæö. Þvottaherb. ( íbúðinni.
Suöursvalir. Verð 1.200 þúe.
Við Hjarðarhaga
3ja—4ra herb. 93 fm vönduö íbúð á 3. hæö. Suöursvalir. Mikið
skáparými. Sameign i sérflokki. Verð 1.100 þús.
í Hólahverfi með bílskúr
3ja herb. 90 fm falleg íbúö á 2. hæö. Verð 1.050 þús.
í Kópavogi
4ra herb. 100 fm vönduð íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Suðursvalir.
Útsýni. Þvottaaöstaöa á hæðinni. Getur losnað fljótlega. Verð 1.050
þús.
Lúxusíbúð við Æsufell
Vorum aö fá til sölu glæsilega 95 fm íbúö á 5. hæð. Vandaöar
innréttingar. Útsýn yfir borgina. Verð 980 þús.
Garðyrkjubýli í Borgarfirði
Höfum verið beðin að selja íbúðarhús ásamt 1,25 ha lands ætlaö
undir gróðurhúsarekstur og garðrækt. Byrjunarframkvæmdir af
gróðurhúsi. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni.
Sumarbústaður í Skorradal
50 fm nýr sumarbústaöur í skógivöxnu landi, sem liggur að Skorra-
dalsvatni. Upplýsingar og myndir á skrifstofunni.
Verzlunarhúsnæði við Laugaveg
380 fm verzlunarhúsnæöi á góðum stað við Laugaveg. Teikningar
og frekari uppl. á skrifstofunni.
Vantar
Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi eða
raöhúsi í Fossvogshverfi.
2ja og 3ja herb. íbúðir óskast á söluskrá.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Oómsgotu 4 Simar 11540 - 21700
Jón Guðmundsson Leó E Love logfr
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HAALEmSBRALTT 58-60
5ÍMAR 35300&35301
Uppl. í dag kl. 1—3
í síma 71722
Lóð
Viö Skerjafjörö, góö einbýlishúsalóö i
Skildinganesi.
2ja herb.
Viö Aabraut, mjög rumgóó og
skemmtileg íbúö á 3. hœó
Viö Háaleitiabraut, óskum eftir 2ja
herb. ibúó á hæó. Skipti á 3ja herb.
meó bilskursplötu vió Alftamýri koma til
greina.
Viö Úthlíö, góó kjallaraíbúó. Laus strax.
Viö Austurbrún, íbúó á 11. hæó. Laus
strax.
3ja herb.
Viö Lækjarfit, Garöabæ, góó 3ja—4ra
herb. ibúó i tvibýli. Bílskúrsréttur.
Viö Engihjalla, glæsileg endaíbúö á 2.
hæó.
Viö Grenimel, glæsileg 80 fm ibúó i
kjallara. ibúóin er t.b. undir tróverk.
Nýtt gler. Nýtt rafmagn og fl. Frábær
ibúó á góóum staó. Laus strax.
Viö Álfhólaveg, mjög falleg ósamþykkt
íbúó á jarðhæó í fjórbýll. Sór inng.
Viö Nesveg, góó ósamþykkt ibúó á
jaróhæó í fjórbýli. Sór inng.
Viö Nesveg, góó ósamþykkt ibúó i kjall-
ara i tvibýli. Sér inng.
Vió Kjarrhólma, mjög góó ibúó á 1.
hæö. Suöur svalir Þvottaherb. inni i
ibúö. Laus strax.
Viö Skeiöarvog, göó ibúó á 1. hæó i
þribýli. Bílskúrsréttur.
Viö Samtún, snotur ibúö i tvíbýli. Laus
strax.
Viö Efstasund, rúmgóó ibúó á jaröhæö,
sér inng.
Viö Nökkvavog, 2ja—3ja herb. vönduö
kjallaraibúó. Sér inngangur.
4ra herb.
Viö Suöurhóla, skemmtileg endaíbúö á
3. hæö. Suóur svalir.
Viö Seljaveg, mjög góó ibúó á 3. hæó.
Laus strax.
Viö Krummahóla, mjög góó ibúó á 6.
hæö. Stórar suóur svalir. Glæsilegt út-
sýni. Bílskyli
Viö Vesturberg, góó endaíbúö á 2.
hæö.
Viö Breiövang, glæsileg endaíbuö á 2.
hæó, ásamt bilskúr.
Viö Etpigeröi, glæsileg endaíbúö á 2.
hæó í 2ja hæóa blokk. Skiptist i 3
svefnherb , baöherb., eldhús og þvotta-
hús inn af eldhúsi. Suöur svalir. Akveöin
bein sala
Viö Flúöasel, glæsileg endaibúö á 1.
haaö. Parket á gólfum. Suóur svallr.
Bilskyli
Viö Miklubraut, mjög mikiö endurnýjuö
155 fm efri sér haBÖ. Laus fljótl. Elgn í
sérflokki.
5—6 herb.
Viö Háaleitisbraut, mjög glæsileg og
vönduó íbúö á 4. hæö. Suöur- og vest-
ursvalir. Þvottahús ínnaf eldhúsi.
Viö Hraunbas, glæsileg endaibúó á 1.
hæó. Skiptist i 4 svefnherb., gott hol,
eldhus meó borökrók. Flísalagt baó.
Eign í sérflokki.
Viö Breiöveng, glæsileg endaíbúö á 1.
hæó. Sklptlst í 4 svefnherb.. stofu,
skála, eldhús og baö. Þvottahús innaf
eldhusi. Hringstigi úr stofu nióur i kjall-
ara þar sem eru 3 stór föndurherb. (70
fm alls), gæti verið ibúó.
Penthouse
Viö Eiöistorg, gunfalleg ca. 170 fm lúx-
usibúö á tveim hæöum. Eign í algjörum
sérflokki.
Sérhœöir
Viö Austurbrún, glæsileg 140 fm efri
sérhæó i þríbýli ásamt bilskúr.
f Kópevogi, glæsileg neóri hæó i tvíbýli
í Vesturbæ Kópavogs. íbúöin er 145 fm
og einnig fylgir 70 fm húsnæöi í kjallara.
Innbyggöur bílskúr. Sér garöur. Suöur-
svalir.
Viö Fögrukinn Hf., ca 80 fm neóri hæð
í tvíbýli. Bilskúrsréttur.
Viö Drápuhltö, mjög góó 135 fm neóri
hæö Bílskúrsr. Möguleiki á aó taka
ibúó uppi kaupverö.
Raöhús
Viö Fljótasel, glæsilegt endaraóhús
meó tveimur ibúóum. Á jaröhæó er 3ja
herb. íbúö, getur haft sér inng. Allar
innréttingar í húsiö eru sérhannaöar.
Stór og góóur bilskur. Fallega ræktaóur
garöur. Eign i algjörum sérflokki.
Vió Bollagaróa, glæsilegt endaraöhús
aó mestu fullfrágengió. Ræktuö lóó.
Einbýli — Tvíbýli
Vió Hraunteig, góö efrl hæó (ca. 100
fm) og rís ásamt góóum bilskúr. i risi
eru 3 herb. Eignin er laus strax.
Vió Aratún, glæsilegt einbylishús á
einni hæö i Garöabæ, ca. 140 fm auk
50 fm nýr bílskúr. Skiptist í 3 svefn-
herb., stóra stofu, skála, eldhús, baó,
þvottahús og geymslu. Fallegur garóur.
Viö Vitastíg, mjög gott járnvarió
timburhús á steyptum kjallara. Grunn-
flötur ca. 70 fm. Skiptist í hæð, ris og
kjallara Innb. bílskúr.
Skerjafjöróur Glæsileg 200 fm efri
sérhæö ásamt innbyggöum bilskúr.
Eignin skiptist í 2 stofur, eldhús meö
borökrók, geymslu, þvotttahús og
snyrtingu. í risi eru 4 svefnherb., sjón-
varpsherb. og baö. Afh. fokhelt meö
járni á þaki fljótl.
Fasteignavióskipti:
Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.