Morgunblaðið - 12.09.1982, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1982
P
2JA HERB.
HAGAMELUR. Falleg ibúö á 3. hæö í fjölbýli. Fyrsta ftokks sam-
eign. ibúö í sérflokki.
KRUMMAHÓLAR. Góö íbúö á 4. hæö. Tengi fyrir þvottavél á baði.
Bilskýli. Getur losnaö fljótlega.
HRAUNBÆR. Góö ibúö á jaröhæö. Góöar innréttingar. Góö sam-
eign. Bein sala.
ÞANGBAKKI Björt og góö íbúö á 3. hæö. Allar vistarverur eru
stórar. Góðar svalir. Þvottahus á hæðinni meö vélum.
3JA HERB.
FLÚÐASEL. Skemmtileg íbúð á 4. hæö. ibúöin sklptlst ( hæö og
pall fyrir setustofu, tengi fyrir þvottavél á baöi.
KÁRSNESBRAUT. Góö íbúö á 1. hæö. Rúmgott eldhús, nýtt gler
og póstar i gluggum. Ibúöinni fylgir um 75 fm bílskúr meö 3ja fasa
raflögn. Heitt og kalt vatn.
KRUMMAHÓLAR. Stór ibúö á 2. hæö Þvottaherb. innan íbúöar.
Suöur svalir. Bílskúrsréttur.
SUOURGATA HF. Mjög falleg og björt íbúö á 1 hæð. Þvottaherb.
innan íbúöar. Bein sala.
ÁLFASKEIO HF. Ónvenju stór 3ja herb. íbúð um 105 fm. ibúöin er
i mjög góðu ástandi og sameign öll nýstandsett. Bílskúrsréttur.
HRAUNBÆR Mjög rúmgóö eign á 2. hæö. Stórar suður svalir.
LAUGARNESVEGUR Góð íbúð á 2. hæð, ný eldhúsinnrétting, nýjar
huröir, nýir gluggar og gler, ný raflögn o.fi. Laus eftir samkomulagi.
SLÉTTAHRAUN HF. Góö eign á 1. hæö. Öll herb. stór. Þvottaherb.
á hæöinni Bílskúrsréttur.
ÞANGBAKKI Mjög góö og snyrtileg íbúö á 7. hæö í lyftuhúsi. Mjög
góöar innréttingar. Þvottahús m. vélum á hæöinni.
4RA HERB.
HJAROARHAGI. Ný endurbætt ibúð á 4. hæð. Nýjar innréttingar.
Mikið útsýni. Eign í sérflokki. Fæst í skiptum fyrir 2ja—3ja herb.
ibúö í vesturbæ.
ENGIHJALLI. Stór og falleg ibúö á 1. hæö. Fallegar innréttingar.
Parket. Tengi fyrir þvottavél á baöi. Stórar suöur svalir. Gæti losn-
aö fljótlega.
JORFABAKKI. Góö ibúö á 3. hæð. Aukaherb. i kjallara. Ný stands.
sameign.
KLEPPSVEGUR. Mjög snotur íbúö á 8. hæö í iyftuhúsl. Mikil og góð
sameign. Malbikaö bílastæöi. Bein sala.
FÍFUSEL. Óvenjufalleg ibúö á 3. hæö. Þvottaherb. innan íbúðar. öll
herb. rúmgóð. Gott aukaherb. i kjallara. íbúð í sérflokkl. Bein sala.
KLEPPSVEGUR. Mikiö endurbætt íbúö á 2. hæð. Rúmgóö og
skemmtileg eign. ibúöin er í sérflokki. Bein sala.
LAUGARNESVEGUR Rúmg. 100 fm íbúð á 2. hasö i fjórbýli, 70 fm
bilskúr getur fylgt meö í kaupunum.
SELVOGSGRUNN Óvenju rúmgóð ibúð á jaröhæö í tvíbýli. Sér
inngangur.
TJARNARSTÍGUR Mjög srfotur íbúð á jaröhæö í þríbýli. Einkar
pægileg. Stór og góöur bilskúr fylgir.
5—7 HERB.
BREIÐVANGUR HF. Gullfalleg íbúð. Góðar og sólríkar svalir.
Þvottahús innan ibuöar, stór bilskúr. íbúö í sérflokki af allri gerö.
KRUMMAHÓLAR. Mjög rúmgóö ibúð á tveimur hæöum i lyftuhúsi.
Miklar svalir og gott útsýni. Mikiö skápapláss. Fallegar innréttingar.
SUNNUVEGUR HF. Bráófalleg eign og mikiö endurnýjuð í tvíbýlis-
húsi. Ath. Sunnuvegur er ein fallegasta og kyrrlátasta gatan i Hafn-
arfiröi.
VESTURBERG. Rúmgóð íbúó á 2. hæð í góöu fjölbýlishúsi. Tengi
fyrir þvottavel á baði.
BJARNARSTÍGUR Mjög falleg íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Mjög
góður bakgaröur. Reisulegt hús.
STÆRRI EIGNIR
BRATTHOLT, MOS. 120 fm gott raöhús á 2 hæöum.
FRAKKASTÍGUR. Einbýli á 2 hæðum ásamt óinnréttuöum kjallara.
Húsiö er á eígnarlóö og þarfnast standsetningar.
BAKKASEL. Mjög fallegt raöhús sem er kjaliari og tvær hæöir. Sér
íbúó i kjallara. Stór fallegur garöur. Bilskursplata fylgir.
KAMBASEL. 190 fm raöhús á tveimur hæðum, ásamt innb. bilskúr.
Húsiö er ekki fullbúið en ibúöarhæft. Fullfrágengin lóö. Afh. eftir
samkomulagi.
SKÓLAVÖROUSTÍGUR Húseign aö gólffleti um 75 fm og er kjallari,
hæö og ris. Húsiö er aö verulegu leyti nýstandsett sem veítinga-
stofa. Nánari uppl. a skrifstofunni.
Á BYGGINGARSTIGI
KAMBASEL. Vorum aó fá í sölu tvær 3ja herb. íbúðír í raðhúsa-
lengju Ibúðirnar eru hornibúðir og annarri ibúöinni fylgir griðar-
mikil lóö og hinni stórt nýtanlegt ris.
EINHAMARSHÚS VIO KÖGURSEL. Höfum fengió til sölu þrjú af
hinum þekktu Einhamarshúsum. Um er að ræöa einbýli sem er á
tveim hæöum, samtals um 180 fm. Húsin afhendast fullbúin að utan
með fullfrágenginni lóð. Neöri hæö er pússuö og einangruö. Áætl-
aöur afhendingartími október—nóvember.
LUXUSÍBÚOIR VIO BRÆDRABORGARSTÍG. Nú eru aöeins eftir
3ja og 4ra herb. íbúöir, ein af hvorri gerö i 5 hæöa lyftuhúsl.
Afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu haustiö '82. Mjög góö
staðsetning. Hagstæó greiöslukjör. Teikningar og nanari upplýs-
ingar á skrifstofunni
SUDURGATA HF. Efri sérhæö í fjórbýlishúsi ásamt bilskúr og tvær
tveggja herb. ibuöir á jaröhæð. ibúöirnar afhendast i fokheldu
ástandi i ágúst—september '82. Teikningar og upplýsinoar á
skrifstofunni.
EYKTARÁS. Fokhelt 320 fm einbylishus á tveimur hæöum meö
innbyggöum bilskúr. Möguleiki á aö skipta húsinu í tvær íbúöir.
Afhendist fokhelt október—nóvember '82.
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR)
Logfræðmgur: Petur Þór Sigurðsson
26933
Þórsgata 1
26933
* Til sölu er ca. 150 fm húsnæöi á jaröhæö hússins og
^ ca. 75 fm á 2. hæö og eru hæðirnar samtengdar meö
& hringstiga. Selst í einu eða tvennu lagi. Afhending
& eftir samkomulagi.
* Allar frekari upplýsingar veittar af lögmönnum Jóni
A Magnússyni hdl. og Sigurði Sigurjónssyni hdl. Sími
& 29411, eða á skrifstofu okkar.
A
A
Eigna
. markaöurinn
^ Hafnarstræti 20, sími 26933 (Nyja húsinu vió Lækjartorg)
&*$*$*$*$*£*$*$*£*£*£<£*$*$*$*$*£*£*£*£ Damel Arnason. logy fasteiyansali *
SÖLUSKRÁIN ÍDAG:
16688 & 13837
Opið 1—3
Krummahólar — 3ja harb. Ca. 100 fm góó íbúö á 2. hæö. Frystihólf
í kjallara. Bílskýli. Útsýni. Verð 900 þús.
Snekkjuvogur — 3ja herb. 100 fm íbúö í lítió niöurgröfnum kjall-
ara. Sér inngangur. Verö 850 þús.
Laugarnesvegur — 3ja herb. Ca. 100 fm íbúö á 2. hæö í þríbýli.
Verö 800 þús.
Hlíöar — 3ja herb. — skipti Ca. 100 fm góö íbúö á jaröhæö. Mjög
snyrtileg eign. Fæst í skiptum fyrir stærri íbúð í Hliöum.
Álfheimar — 3ja—4ra harb. 95 fm góö íbúö á jaröhæö. Skipti
möguleg á stærri íbúö í Heimum eöa Vogum.
Kópavogur — 4ra herb. m/ bílskúr. 120 fm mjög góö íbúö á 1.
hæö í nýlegu fjórbýlishúsi viö Kársnesbraut.
Blöndubakki -r 4ra herb. 110 fm falleg íbúð á 3. hæö. Þvottaherb. í
íbúöinni. Aukaherb. í kjallara.
Kleppsvegur — 4ra herb. 110 fm góö íbúö á 3. hæö. Aukaherb. í
risi. Verö 1.050 þús.
Laugarnesvegur — 4ra harb. Ca. 110 fm íbúö á 2. hæð í fjórbýlis-
húsi. Stórar suöur svalir. Verö 900 þús.
Suöurhólar — 4ra herb. 120 fm glæsileg íbúö á 2. hæð. Vandaöar
innréttingar. Suöur svalir. Útsýni. Verö 1,1 millj.
Sundin — 4ra—5 harb. 117 fm mjög góð endaíbúö á 3. hæö í
lyftuhúsi viö Kleppsveg. Svalir í suöur og vestur. Gott útsýni.
Hafnarfjöröur — 4ra herb. 110 fm góö íbúö á efri hæö í snyrtilegu
fjórbýlishúsi við Hólabraut. Bílskúrsréttur. Glæsilegt útsýni. Verð
1,2 millj. »
Hraunbær — 4ra herb. 110 fm góð íbúö ofarlega í Hraunbæ. Verö
1030 þús.
Seljahverfi — 4ra—5 herb. 115 fm góö íbúö á 2. hæö. Þvottaherb.
í íbúöinni. aukaherb. í kjallara. Verö 1150 þús.
Hjaröarhagi — 5 herb. 125 fm góö íbúö í fjölbýlishúsi. Bílskúrsrétt-
ur.
Kópavogur — sérhæö m/ bílskúr Ca. 120 fm góö efri sérhæö í
eldra húsi ásamt 60 fm bílskúr í Austurbæ Kópavogs. Verö 1,2 millj.
Bárugata — sérhæð m/ bílskúr 115 fm aöalhæö í góöu þríbýlis-
húsi. Verö 1,4—1,5 millj.
Melar — sérhæð 120 fm neöri sérhæö. Góöar innréttingar, fallegur
garöur. 40 fm bíiskúr. Verö 1,5 millj.
Nýbýlavegur — sérhæö m/ bílskúr 150 fm stórglæsileg efri sér-
hæö í þríbýlishúsi ásamt bílskúr. Skipti möguleg á einbýlis- eöa
raðhúsi á byggingarstigi.
Nönnugata — einbýlishús Ca. 80 fm hús ein hæö og ris. Þarfnast
lagfæringar. Verö tilb.
Seljahverfi — raóhús, 140 fm fallegt hús á tveimur hæöum. Góöar
innréttingar.
Mosfellssveit — raóhús Ca. 200 fm gott hús á tveimur hæöum.
Innbyggður bílskúr. Glæsilegt útsýni.
utan Eignaskipti möguleg.
Álftanes — fokhelt raöhús 160 fm fallegt hús á 2 hæöum, ásamt
35 fm bílskúr. Tvennar svalir. Mikiö útsýni. Afhendist fullbúiö aö
utan.
Seltjarnarnes — raóhús 200 fm glæsilegt hús á tveimur hæöum
meö innbyggöum bílskúr. Vantar hluta af tréverki. Verð 1,8 millj.
Hafnarfjörður — raóhúa ca. 150 fm fallegt hús á tveimur hasðum
ásamt rúmgóöum bílskúr. Verö 1,7 millj. Skipti koma til greina á
minni eign í Hafnarfiröi eöa Garðabæ.
Hafnarfjörður — Mosfellssvait — skipti 122 fm 4ra herb. íbúö á 1.
hæö í Norðurbæ í skiptum fyrir einbýlis- eöa raöhús í Mosfellssveit.
Arnarnes — einbýlíshús — skipti Fallegt einbýlishús úr timbri.
skipti möguleg á minni íbúö.
Garóabær — einbýlishús 320 fm falleg höll til sölu, ekki alveg
fullbúin. Skipti möguleg á minna húsi.
Garóabær Mosfellssv. — vantar einbýlishús eöa raöhús óskast í
skiptum fyrir stórglæsilega 2ja herb. íbúó í Garöabæ.
Hveragarói — vantar Einbýlis eöa raöhús óskast í skiptum fyrir 3ja
herb. íbúó í Reykjavík.
EKHd
UmBODID
______ LAUGAVEGI 87 - 2. HÆÐ
16688 & 13837
ÞORLÁKUR EINARSSON, SÖLUSTJÓRI - H.SÍMI 77499
HALLDÓR SVAVARSSON, SÖLUMAÐUR - H.SÍMI 31053
HAUKUR BJARNASON, HDL
4t
Fasteignasala
Hafnarfjarðar
Sími 54699
Opið í dag frá
1—3
Hafnarfjörður
Reykjavíkurvegur, einstakl-
ingsíbúó.
Sunnuvegur, 2ja herb. kjallara-
íbúö 70 fm.
Fagrakinn, 3ja herb. kjaliara-
íbúö. Ósamþykkt.
Arnarhraun, 3ja herb. íbúö á
jaröhæö. Ósamþykkt.
Óldugata, 3ja herb. íbúö á
neöri hæö í tvílyftu timburhúsi.
Fagrakinn, 3ja herb. risíbúö.
Fagrakinn, 3ja herb. neöri hæö
í tvíbýlishúsi. Laus strax.
Smyrlahraun, 3ja herb. á 2.
hæö í blokk. Bítskúr.
Arnarhraun, 3ja herb. á 2. hæö
í fjórbýlishúsi. Bílskúr.
Suöurgata, 3ja herb. ibúö á 1.
hæð.
Móabaró, 3ja herb. neöri hæö í
tvíbýlishúsi.
Krosseyrarvegur, 85 fm íbúö í
tvíbýlishúsi. Gefur mikla mögu-
leika.
Langeyrarvegur, 4ra herb. hæö
ásamt risi.
Kelduhvammur, 4ra—5 herb. á
neöri hæö í tvíbýli. Bílskúrs-
réttur.
Háakinn, 4ra herb. íbúö í þríbýl-
ishúsi.
Álfaskeiö, 4ra herb. endaíbúö á
2. hæö í blokk. Bílskúr.
Sunnuvegur, 5 herb. sérhæó.
Falleg íbúö á rólegum stað.
Miðvangur, raöhúsaibúöir viö
Miðvang. Eigum tvær raðhúsa-
íbúöir á tveimum hæöum meö
bílskúr.
Noröurvangur, endaraöhúsa-
íbúð á einni hæö. 146 fm fyrir
utan bílskúr.
Brunnstígur, lítiö einbýlishús.
Nönnustígur, tvílyft einbýlishús.
Bílskúr.
Brekkuhvammur, 160 fm ein-
býlishús ásamt bílskúr.
Kvíholt, 130 fm sérhæö meö
bílskúr. Þvottahús á hæöinni.
Mikiö og fallegt útsýni.
Hringbraut, 160 fm einbýlishús
á tveimur hæöum.
Hraunbrún, gott einbýlishús á
tveimur hæöum. Lítil íbúö í
kjallara. Bílskúr fylgir.
Vogar, 30 fm einbýlishús í Vog-
um á Vatnsleysuströnd. Skipti á
3ja—5 herb. íbúö í Hafnarfirði,
Kópavogi eða Reykjavík.
lónaðarhúsnæði, 100 fm iönaö-
arhúsnæöi í kjallara viö Reykja-
víkurveg.
jfci Fasteignasala
fVt) Hafnarfjaröar
Hrafnkell Ásgeirsson hrl.
Strandgötu 28, sími 54899.
Söluatjóri: Sigurjón Egilaaon.
ÞU AUGLYSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
U GIA Sl\(. \
SIMIW i;U:
2248«