Morgunblaðið - 12.09.1982, Side 19

Morgunblaðið - 12.09.1982, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1982 19 Innilegar þakkir færi ég öllum börnum mínum, tengdabörnum, barnabörnum og öllum ættingjum og vinum fyrir ógleym- anlegar stórgjafir, skeyti og blóm á 80 ára afmæli mínu. HALLDÓRA JAKOBSDÓTTIR, MARARGÖTU 7. Tílboð óskast í BMW 323i árgerö 1982 í tjónsástandi. Bifreiöin er ekin 4.090 km og búin ýmsum aukahlutum. Til sýnis aö Laugavegi 178 mánudaginn 13. september. Tilboöum óskast skilað fyrir kl. 17.00 sama dag til Tryggingar hf., Laugavegi 178, Reykjavík. Trygging hf. Til sölu Þrjú herbergi og eldhús á 1. hæö í timburhúsi viö Bergstaöastræti er til sölu nú þegar. Upplýsingar í síma 15895 milli kl. 3 og 5 alla virka daga nema laugardaga. Eignarlóð í Skerjafirði til sölu undir einbýlishús á mjög góöum staö. Þeir sem áhuga hafa á kaupum sendi inn nöfn sín og síma svo hafa megi samband viö þá. Utanáskrift: „Rólegur staöur — 2446“ sendist á augl.d. Mbl. Fossvogur — 5 til 6 herb. 5 til 6 herb. mjög falleg ca. 140 fm tbúö á 1. hæö. Sér þvottaherb. Suöur svalir. Útb. 1200 þus. Húsafell FASTEtGNASAtA Langholtsveg, 115 Abatsteinn PéturSSOn t Bætarleibahúsimi) simi 81066 BergurGudnason hdl .... ■ Selfoss - Lóð Til sölu 750 fm eignarlóö á góöum staö á Selfossi. Upplýsingar í síma 99-2255. Húseign við Sólheima Sambyggö húseign viö Sólheima er til sölu. Eignin er jaröhæö og 2 hæöir. Á jaröhæöinni er 3ja herbergja íbúö meö sérinngangi. Á hæöinni er stór stofa, eld- hús, þvottaherbergi o.fl. Á efri hæöinni eru 4 svefn- herbergi o.fl. Stór bílskúr. Upplýsingar á skrifstofunni. Egill Sigurgeirsson, hæstaréttarlögmaöur, Ingólfsstræti 10. ...AUTCG ÆÐI! Maturinn tilbúinn strax LITTON örbylgjuofn Litton örbylgjuofninn er bandarísk völundarsmíði með tölvuminni og snerti- rofum. Þú getur affryst, hitað, steikt og haldið matnum heitum. Auðvelt að hreinsa og fljótlegt að elda, auk þess eyðir ofninn 60-70% minna rafmagni en eldavél. Það er ekki spurning um hvort þú kaupir örbylgjuofn - heldur hvenær. Skipholti 7 símar 20080 — 26800

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.