Morgunblaðið - 12.09.1982, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 12.09.1982, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1982 29 Tónlistardagar Dómkirkjunnar: Guði til dýrðar og fólki til uppbyggingar Kór Dómkirkjunnar og söng- stjóri hans sjá um framkvæmd Tónlistardaganna sem haldnir verða undir yfirskriftinni: Soli Deo gloria — Guði til dýrðar og fólki til uppbyggingar. Markmið tónlistardaganna á hverju ári á að vera að: Kynna eitt tónskáld sér- staklega, fá eitt tónskáld til að semja verk sérstaklega fyrir Tón- listardagana og greiða veg lengra aðkomins tónlistarfólks. Dómkórinn í Reykjavík við Dómkirkjuna. Fyrstu Tónlistardagar Dóm- kirkjunnar verða 29.—31. október næstkomandi og verða þá haldnir þrennir tónleikar og ein messa. Páll Isólfsson verður kynntur og er það vel við hæfi í Dómkirkjunni að hann skyldi verða fyrstur fyrir valinu. Öll orgelverk Páls verða flutt og skiptast Hörður Áskels- son, Haukur Guðlaugsson og Marteinn H. Frðriksson á um að leika verkin. Hjálmar Ragnarsson tónskáld hefur samið verk sérstaklega fyrir Tónlistardagana og nefnir hann það „Gloria in excelsis. Þá hefur Kirkjukór Akraness verið boðið að syngja á Tónlistardögunum og verður hann með eina tónleika undir stjórn Hauks Guðlaugsson- ar, söngmálastjóra þjóðkirkjunn- ar. Haukur hefur ákveðið að hætta með Kirkjukór Akraness og verður þetta að líkindum síðasta tækifærið til að hlýða á Kirkjukór Akraness undir hans stjórn. Við messu á Tónlistardögunum flytur Dómkórinn verkið „Hneig þú eyra að hrópi mínu, Guð“ eftir Mendelssohn í fallegri þýðingu Þorsteins Valdimarssonar og Elín Sigurvinsdóttir syngur einsöng. Hlutur Dómkórsins og stjórn- anda hans, Marteins H. Friðriks- sonar, verður að sjálfsögðu mestur í Tónlistardögunum en að sögn formanns og stjórnanda kórsins verður starfsemi hans með hefð- bundnu sniði að öðru leyti í vetur. Jólatónleikar og vortónleikar verða haldnir og nú um þessar mundir er verið að taka upp jóla- lög á vegum nýstofnaðrar Skál- holtsútgáfu sem gefin verða út á snældu fyrir jólin. Marteinn H. Friðriksson, aönfntjóri Dómkórsins (Lv.), og Wincie Jóhanns- dóttir, formaður kóraina. MorgunbiaðiA/ Kristján „ÞÓ ÞAÐ sé í sjálfu sér nóg um að vera í íslensku tónlist- arlífi, þá er flutningur og samning kirkjulegra tónlist- arverka lítill og hefur farið minnkandi. Til þess að reyna að hafa áhrif á þróunina og bæta úr þessu að einhverju leyti, hefur verið ákveðið að Kór Dómkirkjunnar gangist fyrir árlegum tónlistar- viðburði á haustin undir nafninu „Tónlistardagar Dómkirkjunnar“, sögðu Marteinn H. Friðriksson, söngstjóri Dómkórsins, og Wincie Jóhannsdóttir, for- maöur kórsins, í samtali við blaðamann Morgunblaðsins. Kaupmannahafnar? bjóðum Islendinga sérstaklega velkomna. iSmaa hieml JERNBANEGADE u Vestergade Munið Vínkjallarann músik og dans. FIMMTUDAGA - FÖSTUDAGA - LAUGARDAGA KIDDI VILHELMS SPILAR OG SYNGUR. Borðapantanir í si'ma 01 —110295 Beztu kveðjur «, ^- Baldur Heiðdal. Margrél Kjartansdóllir. Rádhus plads Vestcrbrogade umu EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU 0KENWOOD KASSETTUTÆKI - m -----— —----------------------- KY.7n- ClálfwlvÞ..* I . i-----------i mk. urvct KX-70: Sjálfvirkur lagaleitari. Innstilling fyrir síendurtekna spilun á sömu kass- ettuhliðinni eöa sama laginu. Sórstakur upptökurofi fyrir hljóönema sem gerir mögulegt að syngja eöa tala ofaní upptökur. Tveir DC mótorar og Amorph- ous Alloy tónhaus, upplýstur tveggja lita upptökumælir og innbyggt DOLBY kerfi. Stilling fyrir Normal METAL og CrOJ Tón- og suöhlutfall betra en 68dB, tíö- nisvörun 20— 18kHz, ganghraöafrávik minna en 0.04%(WRMS), rafeindastvröir snertirofar. Greiðslukiör 3.000 útt Rest a 4 man. Staðgreiðsluverð 6.555. með lagaleitarg, dolby og sispilun AKRANES Bjarg SAUÐÁRKRÓKUR Radio og sjónv. þjónustan SEYÐISFJÖRÐUR Versl. Stál BORGARNES Kaupf. Borgf. B. AKUREYRI KEA EGILSSTAÐIR Versl. Skógar ÍSAFJÖRÐUR Póllinn SIGLUFJÖRÐUR Versl. ögn HELLA Versl. Mosfell BOLUNGARVÍK Einar Guðf. HÚSAVÍK Bókav. Þórðar Stef. SELFOSS Radio og Sjónv. stofan FALKIN N SUÐURLANDSBRALTT 8 SÍMI85884

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.