Morgunblaðið - 12.09.1982, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Egilsstaðir
Blaðbera vantar í Fellabæ. Uppl. hjá um-
boðsmanni í s. 1350.
Sendill óskast
Unglingsstúlka óskast til sendistarfa á
skrifstofu Morgunblaösins frá kl. 9—5.
Uppl. gefnar á skrifstofu blaðsins.
fltofgttitlilfifeUÞ
Stokkseyri
Umboðsmaöur óskast til að sjá um inn-
heimtu og dreifingu blaösins. Uppl. á af-
greiöslunni í Reykjavík í síma 83033.
Kennarar
Kennara vantar í fullt starf við Grunnskóla
Njarðvíkur strax.
Aðalkennslugreinar: kennsla yngri barna og
danska í 5. bekk. Húsnæöi getur fylgt.
Upplýsingar hjá skólastjóra í símum 92-1369
og 92-2125.
Skólanefnd.
Bílamálari og
bifvélavirki
óskast sem fyrst.
Upplýsingar í síma 95-4128 og 95-4545 á
kvöldin. (Gunnar).
Vélsmiðja Húnvetninga, Blönduósi.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Hjúkrunarfræöingar og Ijósmæöur óskast á
Kvennadeild. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri í síma 29000.
Sjúkraliöi óskast í hlutastarf virka daga á
dagdeild öldrunarlækningadeildar. Upplýs-
ingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000.
Starfsmaöur óskast á barnaheimili Landspít-
alans við Engihlíð. Vinnutími frá kl. 14.30 til
19.00. Upplýsingar veitir forstööumaður
barnaheimilisins í síma 29000 (591).
Vifilsstaðaspítali
Meinatæknir óskast sem fyrst í hálft starf á
rannsóknastofu Vífilsstaðaspítala. Upplýs-
ingar veitir deildarmeinatæknir í síma 42800.
Kleppsspítali
Hjúkrunarfræöingar óskast sem fyrst eöa
eftir samkomulagi á ýmsar deildir spítalans.
Barnaheimili og húsnæöi á staönum. Upplýs-
ingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 38160.
Sjúkraliöar óskast til starfa á ýmsar deildir
spítalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri Kleppsspítalans í síma 38160.
Rannsóknastofa
Háskólans
Aöstoöarmaöur óskast viö krufningar. Upp-
lýsingar veitir deildarstjóri krufninga í síma
29000.
Reykjavik, 12. september 1982,
Ríkisspítalarnir.
Búrfell hf.
Okkur vantar vanan starfskraft við kjöt-
vinnslustörf og frystihúsavinnu.
Nánari uppl. hjá verkstjóra í síma 19750.
REYKJALUNDUR
Sjúkraþjálfari
óskast til starfa að Reykjalundi sem fyrst.
Kennsla í Manuel Therapi fyrir starfandi
sjúkraþjálfara fer fram einu sinni í viku. Uppl.
hjá sjúkraþjálfurum í síma 66200.
Vinnuheimilið að Reykjalundi.
Símavarsla
Óskum eftir aö ráöa starfsmann til almennra
skrifstofustarfa. Góö vélritunarkunnátta
nauösynleg.
Sendill
Óskum eftir starfsmanni til sendistarfa og
aöstoðar á skrifstofu. Þarf aö hafa bíl til um-
ráða.
Skriflegar umsóknir sendist til skrifstofu
Vinnuveitendasambands (slands, Garöa-
stræti 41, Reykjavík, fyrir 15. september.
Hárgreiðslusveinn
og hárgreiðslunemi
óskast nú þegar.
Mrgreiöslustofa
HELCU JÓAKHMS
Reynimel 34, sími 21732 og 31782
Lausar stöður
á Grensásdeild
Tvær stööur hjúkrunarfræöinga. Vinnutími
7.30—12.00 alla virka daga.
Fjórar stöður sjúkraliöa. Dag- og kvöldvinna.
Upplýsingar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra
sími 81200.
Reykjavík, 10. sept. 1982,
BORGA RSPÍTA LINN.
Hugvangur hf.
RADNINGAR-
ÞJONUSTA
ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA:
Stjórnunarstörf
Framkvæmdastjóra (153) til aö sjá um dag-
legan rekstur, stjórnun, fjármál, skipulagn-
ingu og framkvæmd markaðsaögerða hjá
fyrirtæki sem fyrirhugað er aö stofna á næst-
unni. Hér er um 6 til 8 manna fyrirtæki aö
ræða, en gert er ráö fyrir aö innan 2ja til 3ja
ára veröi þaö orðið 15 til 20 manna.
Viö leitum aö manni meö viöskiptamenntun,
sem hefur umtalsveröa reynslu af sölu-,
markaös- og fjármálum, sem hefur til að bera
frumkvæöi og á gott meö aö umgangast fólk.
Framkvæmdastjóra (155) fyrir iönfyrirtæki í
Reykjavík, sem starfar á innlendum og er-
lendum mörkuöum. Starfssviö: Stjórn og
skipulag markaösaögeröa, sölustarfsemi,
stjórnun, fjármál og fleira sem viö kemur
rekstrinum.
Viö leitum aö viöskipta- eöa tæknimenntuö-
um manni sem hefur haldgóöa þekkingu á
markaösmálum og stjórnun.
Æskilegt aö viökomandi hafi góöa fram-
komu, eigi gott meö aö vinna sjálfstætt og
hafi áhuga á tækniþróun.
Framkvæmdastjóra fjármálasviðs (157)
fyrir þjónustufyrirtæki í Kópavogi. Starfssviö:
Skrifstofuhald, fjármál, bókhald og áætlana-
gerð, starfsmannahald o.fl.
Viö leitum aö manni meö góöa þekkingu á
bókhaldi og starfsreynslu á sviöi fjármála.
Nákvæm vinnubrögð. Sjálfstætt og krefjandi
starf. Enskukunnátta nauösynleg.
Forstööumann (208) til aö veita forstööu og
hafa umsjón meö orlofshúsum úti á landi í
eigu félagasamtaka. Starfssviö: Daglegur
rekstur, umsjón meö orlofssvæöinu og þeim
mannvirkjum sem þar eru, viöhald húsanna,
innkaup á vörum o.fl.
Viö leitum aö manni sem getur unniö sjálf-
stætt, á gott meö aö umgangast fólk, stjórn-
aö og/eða framkvæmt viöhald mannvirkj-
anna. Heppilegt fyrir hjón. Húsnæöi fyrir
hendi. Starfiö laust 1. janúar 1983.
Sölustjóra (151) til aö annast sölu og skipu-
lag söluaðgeröa í tölvudeild hjá virtu innflutn-
ingsfyrirtæki.
Viö leitum aö manni meö haldgóöa reynslu í
sölustörfum, góöa og örugga framkomu,
bókhaldsþekkingu og umfram allt þekkingu
og áhuga á tölvumálum.
Vinsamlegast sendið umsóknir á eyöublöö-
um sem liggja frammi á skrifstofu okkar
merktum meö númeri viökomandi starfs.
Gagnkvæmur trúnaður.
Hagvangur hf.
RÁDNINGARÞJÓNUSTA
GRENSÁSVEGI 13, R.
Haukur Haraldsson,
Þórir Þorvarðarson,
SIMAR B347Z & B3483
REKSTRAR- OG
TÆKNIÞJÓNUSTA,
MARKADS- OG
SÖLURÁÐGJÖF,
ÞJÓÐHAGSFRÆDI-
ÞJÓNUSTA,
TÖLVUÞJÓNUSTA,
SKODANA- OG
MARKADSKANNANIR,
NÁMSKEIDAHALD.
Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson.
Forritun/
kerfisfræði
Laust er til umsóknar starf í tölvudeild félags-
ins. Æskilegt er aö umsækjandi hafi kunnáttu
í RPG II forritunarmáli og þekkingu á IBM
systemi 34/38 tölvum.
Umsóknareyöublöö liggja frammi á aöal-
skrifstofu félagsins aö Laugavegi 103, 2.
hæö, Reykjavík.
Umsóknarfrestur er til 15. september 1982.
Brunabótafélag íslands,
Laugavegi 103, 105 Reykjavík.
Sími 91-26055.