Morgunblaðið - 12.09.1982, Síða 31

Morgunblaðið - 12.09.1982, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1982 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Abyrgðarstarf Fyrirhugaö er aö stofna endurhæfingarstöð fyrir fólk sem hefur mátt þola pyntingar í heimalandi sínu en flúiö til Norðurlandanna. Ætlunin er aö endurhæfingarstöðin veröi í tengslum viö Ríkis- spítalann í Kaupmannahöfn og þar verði, auk sjálfrar endurhæfingarinnar, unniö aö fræöslu og rannsóknarverkefnum. Rauði kross íslands, Danmerkur, Noregs, Sví- þjóöar og Finnlands auglýsir eftir hæfum starfsmanni sem undirbúi stofnun endurhæf- ingarstöövarinnar. Hann veröur væntanlega skipaður framkvæmdastjóri stöövarinnar þegar hún tekur til starfa, en stefnt er að því aö þaö verði 1. september 1983. Menntun og fyrri störf: Krafist er embættisprófs í lögfræöi, verkfræöi, hagfræöi eða sambærilegrar menntunar auk reynslu í stjórnunarstörfum. Æskilegt er aö um- sækjendur hafi starfaö að heilbrigðismálum. Kaup og kjör verða samkvæmt samkomulagi. Skriflegar umsóknir óskast sendar framkvæmda- stjóra Rauða kross íslands, Nóatúni 21, 105 Reykjavík, merktar „Ábyrgðarstarf", fyrir 20. sept- ember nk. Umsækjendum veröur sýndur fullur trúnaöur. Rauöi kross íslands Fóstru, þroska- þjálfara, kennara eða starfskraft með hliðstæða menntun, vantar á leikskólann, barnaheimilið Ösp, Asparfelli, hálfan eða allan daginn. Uppl. veitir forstöðumaður í síma 74500. Okkur vantar starfskraft hálfan daginn (frá kl. 10.30—14.30) á skóla- dagheimilið Hólakot við Suðurhóla. Einnig starfskraft í veikindaafleysingar. Upplýsingar í síma 73220. Forstöðumaður. Bókhald Reikningsskil Maöur vanur bókhaldi, endurskoðun og upp- gjörum, óskar eftir aukastarfi. Þeir sem áhuga hafa, vinsamlegast sendi nafn og símanúmer á augl.deild Mbl. merkt: „Reikn- ingsskil — 2448“. Afgreiðslustúlka óskast Uppl. á staönum. Efnalaugin Snögg sf., Suðurveri. !t! Dagvistarmál W — Störf Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir- taldar stöður lausar til umsóknar: 1. Staða starfsmanns á leikvöll, (70% starf). Umsóknarfrestur til 20. september nk. Upp- lýsingar veitir dagvistarfulltrúi í síma 41570. 2. Staöa fóstru á leikskólann Kópahvol, (50% starf). Umsóknarfrestur til 27. septem- ber nk. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 40120. Umsóknum skal skila á þar til gerö eyðublöð sem liggja frammi á félagsmálastofnuninni, Digranesvegi 12, sími 41570. Félagsmálastofnun Kópavogs. FJSK FAGFELAG RSKIÐNADARINS Atvinnurekendur Fiskiðn — fagfélag fiskiðnaðarins hefur um nokkurt skeið starfrækt vinnumiðlun fyrir fé- laga sína og eru ávallt á skrá menn til stjórn- unar-, eftirlits- og rannsóknarstarfa í fisk- iðnaði. Þeir atvinnurekendur sem leita starfsmanna til áðurnefndra starfa geta snúið sér til skrifstofu Fiskiðnar, sem opin er frá kl. 13—17 alla virka daga. Síminn er 13151. Skrifstofustarf Laust er til umsóknar starf á skrifstofu til vélritunar, skjalavörslu og almennra af- greiöslustarfa. Krafist er Verslunarskóla-, Samvinnuskóla- eða stúdentsmenntunar, eöa góðrar starfsreynslu. Umsóknir merktar: „K — 6188“ sendist augld. Morgunblaösins í síöasta lagi 13. september. Skrifstofustjóri Óskum eftir að ráða skrifstofustjóra að fram- leiðslufyrirtæki á Akureyri. Góð laun í boði. Viðskipafræðimenntun æskileg. Umsóknir sendist til Möl og sandur hf., Pósthólf 618, 602 Akureyri. Vöruflutningamiöstöðin hf., Borgartúni 21 vantar afgreiðslu- mann Þarf að hafa réttindi á vörulyftara. Upplýsingar hjá verkstjóra, sími 10440. Atvinna Óskum að ráða ú þegar, laghenta menn til verksmiöjustarfa. Stálhúsgögn, Skúlagötu 61. Starfsstúlkur Okkur vantar duglega konu til starfa viö upp- vask, vaktavinna. Einnig konu til ræstinga á herbergjum. Uppl. gefur starfsmannastjóri kl. 10—12. Hótel Saga. Framreiöslunemar Viljum ráða nema í framreiðslu í Átthagasal. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra eða þjón- um í Átthagasal frá kl. 10—12, mánudag. Hótel Saga, veitingarekstur. Afgreiðslustörf Viljum ráða starfsfólk til framtíðarstarfa við afgreiöslustörf, í nokkrar af matvöruverslun- um okkar. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Sláturtíð Viljum ráöa nokkra starfsmenn til ýmissa starfa í 6—8 vikur, vegna væntanlegrar slát- urtíðar. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins, að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Starfsfólk Viljum ráða starfsfólk til ýmissa starfa í kjöt- iönaðardeild okkar að Skúlagötu 20. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins, að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suöurlands. Húsgagna- framleiðsla Vegna stöðugt aukinnar framleiðslu, óskum viö að ráða 'nú þegar, eða síðar, menn til framleiðslustarfa í verksmiöju okkar. Iðn- menntun ekki skilyröi en viðkomandi þurfa aö hafa jákvætt viðhorf til nútíma vinnuað- ferða. Um er aö ræöa framtíöarstörf. Upplýsingar gefur framleiðslustjóri. Húsgagnaverslun Axels Eyjólfssonar, Smiðjuvegi 9, Kópavogi. Sendlastörf Óskum eftir að ráða ungiinga til sendistarfa, hálfan eða allan daginn í vetur. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra. $ SAMBAND ÍSL.SAHIVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD Fóstra eða annar starfskraftur óskast strax í hluta- starf á dagheimilið Garöasel. Uppl. um starf- ið gefur forstööumaður á staönum, en um- sóknum sé skilað til félagsmálafulltrúa, Hafn- argötu 32 fyrir I4. sept. nk. Félagsmálafulltrúi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.