Morgunblaðið - 12.09.1982, Qupperneq 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Óskum að ráða
í eftirtalin störf:
Spunadeild
Tvískiptar vaktir. Bónusvinna.
Kembideild
Vélgæsla. Tvískiptar vaktir og bónusvinna.
Ullarmóttaka
Umsjón meö ullarmóttöku og flutningum á
svæðinu.
Kaffistofa
Umsjón með kaffistofu í spunastofu. Tví-
skiptar vaktir, önnur frá 8—14 og hin
16—24.
Fríar ferðir úr Reykjavík, Kópavogi, Breiðholti
og Árbæ. Vinsamlegast endurnýið eldri um-
sóknir.
Uppl. gefur starfsmannahald í síma 66300.
^llafoss
Verslunarstjóri
Óskum eftir að ráða, nú þegar eða sem allra
fyrst, verslunarstjóra í vöruhús okkar á Sel-
fossi.
Starfssvið: Umsjón með daglegum rekstri
allra deilda vöruhússins, sem m.a. felst í eftir-
liti með innkaupum, sölu, verðlagningu,
birgöahaldi, mannaráöningum og starfs-
mannahaldi.
Viöskiptamenntun og starfsreynsla ásamt
staðgóöri þekkingu á vöruvali nauösynleg.
Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun
og fyrri störf, sendist kaupfélagsstjóranum,
Oddi Sigurbergssyni, ásamt meömælum.
Umsóknarfrestur er til 15. sept. nk. Fariö
verður með umsóknir sem trúnaöarmál.
Kaupfélag Árnesinga, Selfossi.
Atvinnurekendur
Þrítugur maður óskar eftir starfi. Hefur fjöl-
breytta reynslu, m.a. af kennslu og rekstri
fyrirtækis. BA-próf frá HÍ og tveggja ára há-
skólanám í Þýskalandi (hagfræöi).
Óskað er eftir fjölbreyttu, vellaunuöu starfi,
t.d. í viöskiptum eða blaðamennsku.
Vinsamlegast sendið augl.deild Morgun-
blaðsins tilboð fyrir 17. sept. merkt: „Traust-
ur — 4909“.
Laus staða
Staða háskólamenntaðs fulltrúa í sjávarút-
vegsráðuneytinu er nú þegar laus til umsókn-
ar. Hagfræði- eða viðskiptafræöimenntun
æskileg. Laun samkvæmt launakerfi starfs-
manna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsing-
um um menntun og fyrri störf sendist ráðu-
neytinu fyrir 1. október 1982.
Sjá varútvegsráöuneytiö,
9. september 1982.
Endurskoðunar-
skrifstofa
óskar aö ráða eftirtalda starfskrafta:
• Vélritun, heilsdagsstarf við vélritun og
símavörslu.
• Bókhald og endurskoðunarvinna.
Óskaö er eftir starfsmönnum meö reynslu í
bókhaldsstörfum.
Hálfsdagsstarf kemur til greina.
Umsóknir meö upplýsingum um menntun,
fyrri störf og aldur, sendist augl.deild Mbl.
fyrir 16. þ.m. merkt: „Endurskoöun — 3493“.
Atvinna óskast
27 ára gamall maöur óskar eftir góðri atvinnu
strax. Hefur 2ja ára reynslu af bankastörfum
og mjög góða enskukunnáttu. Einnig vanur
járniðnaði.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20 þ.m. merkt:
„Atvinna — 2468“.
Snyrtifræðingur
óskar eftir vinnu hálfan daginn, til greina get-
ur einnig komið 3 daga í viku, er alvön af-
greiðslustörfum.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 19. þ.m.
merkt: „Vön — 6195“.
Sendill á vélhjóli
Óskum eftir aö ráöa sendil á vélhjóli til hluta-
starfs í nokkra tíma á dag, eftir samkomu-
lagi. Uppl. á skrifstofunni, mánudag kl. 2—4.
Bílamálarar —
Réttingamenn
Vegna aukinna verkefna vantar okkur nú
þegar starfsmenn í málmingu og réttingu.
Mikil vinna. Mjög góö vinnuaöstaöa.
Upplýsingar á staðnum og í síma 85040.
Bílasmiöjan Kyndill hf.,
Stórhöföa 18, Reykjavík.
Trésmiðir
Viljum ráða nokkra trésmiði til starfa nú þeg-
ar við framkvæmdir okkar á Eiðsgranda.
Mötuneyti á staönum.
Upplýsingar hjá verkstjóra í vinnuskála við
Skeljagranda.
Stjórn Verkamannabústaöa í Reykjavík.
Sendill óskast
Starfsmaöur óskast til sendlastarfa, og að-
stoðar á skrifstofu. Upplýsingar í síma 25500,
hjá skrifstofustjóra.
Umsóknarfrestur til 18. september nk.
Starfsmenn óskast til lagerstarfa strax.
Upplýsingar hjá lagerstjóra.
^ Innflutningsdeild Sambandsins
Holtagörðum v/Holtaveg Simi 81266
Húsvörður
Viljum ráða húsvörð. Æskilegt aö hann hafi
þekkingu á vélum og hitastýringartækjum.
Starfið veitist frá 1. nóv. nk. Starfinu fylgir
íbúð. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir
20. sept. merktar: „Húsvörður — 2466“.
IBM System 34
Við erum með tölvudeild í mótun og óskum
eftir starfsmanni sem annast getur viðhald
og vöxt forrita okkar.
Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 16. sept-
ember merkt: „IBM — 6194“.
Hótelvinna
Hemsedal, Noregi
Fyrir vetrartímabiliö 15. nóvember — 1. maí
óskum við að ráöa:
2 framreiðslustúlkur í borösal.
2 stofustúlkur/herbergisþernur.
1 afgreiðslustúlku í vínstúku.
Umsækjendur þurfa aö vera 20 ára og eldri,
helst með reynslu í hótelstörfum. Möguleiki
er á heilsársvinnu. Laun ca. Nkr. 5000 á mán-
uði. íbúð með húsgögnum til ráðstöfunar.
Umsóknir á ensku eða norsku sendist til:
Skogstad Hotel Hemsedal,
Box 40, 3560 Hemsedal,
NORGE.
Hótelið er nýlegt með 65 herbergjum í háum
gæöaflokki. Hótelið er staðsett í Hemsedal,
miðbæ, þar búa 1500 manns. Hemsedal er
einn af vinsælustu vetraríþróttastöðum í
Skandinavíu. Góðir möguleikar á skíðaiðkun
og útivist.
Ert þú fóstra
úti í bæ
sem okkur vantar eftir hádegi á barnaheimil-
ið Ós, sem er á Bergstaðastræti. Getur þú
byrjað 27. september?
Síminn okkar er 23277.
Ösarar.
Hafnarfjörður —
hlutastarf óskast
Ung kona óskar eftir starfi fyrir hádegi.
Hef stúdentspróf og góöa bókhaldsþekk-
ingu. Uppl. í síma 54637.
Rafvirki
Óskum eftir að ráða rafvirkja til framtíðar-
starfa í uppsetningu og eftirlit á lyftum.
Viö leitum aö manni með hæfileika til aö
vinna sjálfstætt viö flókin verkefni.
Uppl. á lyftudeild fyrirtækisins.
Vélsmiöjan Héöinn.
Hjúkrunar-
fræðingar athugið
Sjúkrahús Akraness óskar að ráða hjúkrun-
arfræðinga í eftirtaldar stöður:
1. á handlækninga- og kvensjúkdómadeild
frá 1. okt. eða eftir nánara samkomulagi.
2. á öldrunardeild sem fyrst.
Nánari uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma
93-2311.
Skrifstofustarf
Laust er til umsóknar hjá innflutnings- og
þjónustufyrirtæki starf sem einkum er fólgið í
meðferö tollskjala, vélritun og frágangi pant-
ana. Skilyrði að umsækjendur hafi Verslun-
arskóla- eða hliðstæða menntun auk ein-
hverrar starfsreynslu.
Umsóknir merktar: „C — 6194“ sendist aug-
lýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 17. sept.
Kennara vantar
Grunnskóla Reyðarfjaröar vantar kennara.
Æskilegar kennslugreinar danska, sér
kennsla og forskóli. Gott húsnæði fyrir hendi.
Uppl. hjá formanni skólanefndar í síma
97-4165 eöa skólastjóra í síma 97-4140.