Morgunblaðið - 12.09.1982, Page 33

Morgunblaðið - 12.09.1982, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1982 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ,J|! PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN ' óskar aö ráöa verkamenn til starfa í nágrenni Reykjavíkur og úti á landi. Nánari upplýsingar verða veittar í starfsmannadeild. Vantar starfsfólk strax a) Aöstoöarmann viö framleiöslu. Stúd- entspróf æskilegt. b) Fólk til einfaldra framleiöslustarfa. c) Aöstoöarmann á sendibíl Vz dag, fyrir há- degi. Umsóknir meö uppl. um umsækjendur sendist augl.deild Mbl. fyrir 17. september merkt: „Miöborgin — 6192“. Fyrirtæki í miðborginni óskar aö ráöa sölumann nú þegar til sölu á lækningavörum og tækjum. Hér er um mjög áhugavert starf aö ræöa, sem krefst sam- viskusemi. Viökomandi þarf aö hafa mjög góöa framkomu, vera lipur og kunna góö skil á ensku og einu noröurlandamáii. Tilboö sendist fyrir 17. sept. 1982 merkt: „A — 3496“. Stýrimann og fyrsta vélstjóra vantar á 200 rúmlesta bát frá Grindavík sem fer á síldveiöar. Upplýsingasími 92-3770 og 92-8035. Stúlkur Getum bætt viö nokkrum duglegum og reglusömum stúlkum til verksmiöjustarfa. Kexverksmiöjan Frón, Skúlagötu 28. Stýrimann vantar á 200 lesta bát frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8005 og 92-8090. Snyrtivöruverslun Líflegur og ábyggilegur starfskraftur, ekki yngri en 20 ára óskast hálfan daginn. Umóknir sendist augl.deild Mbl. í síöasta lagi 15. þ.m. merkt: „Lífleg — 24452. Afgreiðslustarf — Sölustarf Ljósmyndavöruverslun óskar eftir afgreiöslu- manni með góða framkomu og söluhæfileika. Einhver þekking á Ijósmyndun æskileg. Uppl. veitir verslunarstjóri í dag, sunnudag, milli kl. 14—18 í síma 30470. Neskaupsstaðar óskar eftir aö ráöa nú þegar tæknimenntaö- an mann, samanber grein 2.5.4. í bygg- ingarreglugerö til starfa sem byggingar- fulltrúi á Noröfiröi. Frekari upþl. um starfiö veitir bæjarstjórinn á Neskaupsstaö, í síma 97-7700 eöa 97-7138. Bæjarstjórinn á Neskaupsstaö. Fóstra Fóstra óskast allan daginn á skóladagheimil- iö Bakka. Upplýsingar veitir forstööumaöur í síma 78520. Hjúkrunarfræðingur Félagið óskar að ráöa hjúkrunarfræöing í nýtt starf við fræðslu fyrir skóla og almenn- ing. Hlutastarf getur komið til greina. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri félags- ins á skrifstofunni, Suöurgötu 24, eöa í sím- um 19820 og 16947. Krabbameinsfélag Reykjavíkur. Viðskiptafræðingur óskar eftir starfi eöa meöeign í rekstri fyrir- tækis. Tilboð óskast lagt inn á augl.deild Mbl. merkt: „Þ — 3490“. Staða viöskipta- fræðings Hafnarmálastofnun ríkisins óskar aö ráöa viöskiptafræöing til aö vinna viö áætlanagerö og kostnaðareftirlit hafnaframkvæmda. Umsókn um starfið sendist skrifstofunni fyrir 24. sept. Viðskiptafræðingur sem nýlega hefur lokiö námi á endurskoöun- arsviöi, óskar eftir starfi, helst hjá löggiltum endurskoöanda. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 18. sept. merkt: „Tilboö — 6190“. Rennismiðir vegna mikilla verkefna viljum viö ráöa renni- smiöi til starfa nú þegar. Vélsmiöjan Faxi hf., Smiöjuvegi 36, Kópavogi. Sími 76633. Atvinna Starfsfólk óskast til almennra verksmiöju- starfa. Uppl. á skrifstofunni. Sælgætisgeröin Dríft sf., Dalshrauni 10, Hafnarfiröi. Verksmiðjustörf í Kópavogi Starfsfólk óskast til verksmiöjustarfa. Upp- lýsingar hjá yfirverkstjóra kl. 13—17 í síma 40460. Málning hf„ Kársnesbraut 32, Kópavogi. Járniðnaðarmenn Óskum aö ráöa járniðnaðarmenn eöa menn vana málmsmíði. Góöur aöbúnaöur, hreinleg vinna. Vélsmiöjan Klettur, Helluhrauni 16—18, Hafnarfiröi sími 50539 — 50139. Starfskraftur Óskum eftir aö ráöa líflegan og röskan starfskraft til pökkunar og lagerstarfa nú þegar. Vinnustaöur austast í Kópavogi. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. 9. ’82, merkt: „L — 6193“. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa stúlku til fjölbreyttra ábyrgðarstarfa. Verzlunar- eöa Samvinnuskólamenntun æskileg. Góö laun í boöi fyrir hæfan starfskraft. Upplýsingar ekki veittar í síma. Orka hf., Síöumúla 32. Starfsfólk óskast til gangastarfa (hlutastarfa), einnig vantar konu viö bakstur. Uppl. veittar á skrifstofunni frá kl. 8—15. Elli og hjúkrunarheimiliö Grund. Mötuneyti Dugleg kona óskast til starfa viö mötuneyti í Reykjavík um óákveöinn tíma. Uppl. á mánudag eftir kl. 16.00 í síma 77321. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Bókhald Fyrirtæki og aörir bókhhaldskyldir aöilar! Getum bætt viö okkur bókhalds- og upp- gjörsvinnu. Uppl. veittar í síma 16471 frá kl. 9—17. Húsbyggjendur athugið Tökum að okkur hverskonar húsbyggingar úr timbri og steini, einnig aöra trésmíöavinnu, úti sem inni. Útvegum allt efni. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 91-41529. Sturla Jónsson, byggingameistari. ITækniþjónusta Hans Arnasonar u^i Viöhald & viögeröir á reiknivélum, ritvélum, bókhaldsvélum, tölvum og prenturum. Sími 66896.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.