Morgunblaðið - 12.09.1982, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 12.09.1982, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1982 Dávaldurinn Frisenette 1 Háskólabíói: Stöðvaði hjartslátt sinn í mínútu og er nú sestur í helgan stein DÁVALDURINN Frisenette sýndi listir sínar í Háskólabíói á flmmtu- dags- og fóstudagskvöld og á sýn- ingunum lagði hann sig meðal ann- ars i lífshættu með því að stöðva hjartslátt sinn i eina mínútu. Dá- valdurinn hafði reyndar haft á orði áður en hann framkvæmdi þetta atriði að það yrði vel við hæfi að endalok sin yrðu á sviðinu, sem hann hefur helgað starfsævi sinni, Frisenette komst hins vegar klakklaust frá þessari raun og hann tilkynnti viðstöddum gestum, að sýningarnar hér á landi yrðu hinar síðustu á ferli sínum þar sem hann hefði nú ákveðið að draga sig i hlé og snúa heim til ættjarðar sinnar til að eyða þar ævikvöldinu i friði og ró. Skemmtanirnar í Háskólabíói hófust með því að Jörundur Guð- mundsson fór með gamanmál, en Jörundur var kynnir kvöldsins og aðstoðarmaður Frisenettes. Er dávaldurinn kom fram voru 25 karlmenn úr salnum beðnir um að koma upp á svið þar sem gerð var á þeim jafnvægisprófun til að kanna hversu næmir þeir væru fyrir dáleiðslu og eftir nokkrar prófanir var um helm- ingur eftir á sviðinu, þeir sem reyndust móttækilegastir. Frisenette sýndi nú hin ýmsu bellibrögð dáleiðslunnar og smátt og smátt fækkaði á sviðinu uns aðeins þrír voru eftir. Dá- valdurinn lét þá falla í djúpan svefn og gaf þeim fyrirmæli hverjum og einum. Sá fyrsti átti að ímynda sér að hann væri lög- regluþjónn og um leið og hann sæi dávaldinn kveikja sér í sígarettu átti hann að koma upp reyndu. Þeim var lífsins ómögulegt að loka munninum enda hafði dávaldurinn mælt svo fyrir. Haninn róaðist fljótt og fékk sér sígarettu. Frisenette býr sig undir að stöðva hjartslátt sinn og sýnir einum viðstöddum gesti hvernig hann geti fundið það á púlsinum. Komnar teinamöppur fyrir eftirfarandi tímarit: (icstíijafinn Date&KfimruUO ótqítotqO C riMAKIM M MAI SF.KKIT UM F.l« H.sKl 1.1)1 \ \ (N. IIHMII.ID burdo /á [SffiZANS GÖG &GOKKE aranqar oyKiíi Fást í öllum bókaverslunum * « • ; • ... . • * i « ; «1 Hl VeVP®. JÉBÍ Yí. Ui Sími: 53948 Stór hljómplata aóeins 105 krónur Ótrúlegt en satt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.