Morgunblaðið - 28.09.1982, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1982
Peninga-
markadurinn
( GENGISSKRANING
NR. 168 — 27. SEPTEMBER
1982
Nýkr. Nýkr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 14,554 14,596
1 Sterlingspund 24,749 24,820
1 Kanadadollari 11,788 11,822
1 Dönsk króna 1,6437 1,6484
1 Norsk króna 2,0851 2,3209
1 Sænsk króna 2,3142 2,3209
1 Finnskt mark 3,0070 3,0157
1 Franskur franki 2,0384 2,0443
1 Belg. franki 0,2968 0,2976
1 Svissn. franki 6,7038 8,7232
1 Hollenzkt gyllini 5,2456 5,2608
1 V.-þýzkt mark 5,7469 5,7635
1 ítölsk líra 0,01023 0,01026
1 Austurr. sch. 0,8202 0,8225
1 Portug. escudo 0,1646 0,1651
1 Spánskur peseti 0,1278 0,1282
1 Japansktyen 0,05426 0,05441
1 írskt pund 19,655 19,712
SDR. (Sérstök
23/09 15,6126 15,6578
<
(----------------------N
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
24 SEPT. 1982
— TOLLGENGI í SEPT. —
Nýkr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gengi
1 Bandaríkjadollari 16,056 14,334
1 Sterlingspund 27,302 24,756
1 Kanadadollari 13,004 11,564
1 Dönsk króna 1,8132 1,6482
1 Norsk króna 2,3002 2,1443
1 Sænsk króna 2,5400 2,3355
1 Finnskt mark 3,3173 3,0088
1 Franskur franki 2,2487 2,0528
1 Belg. franki 0,3274 0,3001
1 Svissn. franki 7,3955 6,7430
1 Hollenzkt gyllini 5,7869 5,2579
1 V.-þýzkt mark 6,3399 5,7467
1 ítölsk líra 0,01129 0,01019
1 Austurr. sch. 0,9048 0,8196
1 Portug. escudo 0,1816 0,1660
1 Spánskur peseti 0,1410 0,1279
1 Japanskt yen 0,05985 0,05541
1 írskt pund 21,683 20,025
v___________________________________y
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur................ 34,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.* a. b. * * * * * * * * * 1).37,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Avísana- og hlaupareikningar... 19,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur í dollurum........ 10,0%
b. innstæður í sterlingspundum. 8,0%
c. ínnstæður i v-þýzkum mörkum ... 6,0%
d. innstæður í dönskum krónum.. 10,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (26,5%) 32,0%
2. Hlaupareikningar ..... (28,0%) 33,0%
3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ........... (33,5%) 40,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstimi minnst 1 ár 2,0%
b. Lánstimi minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán...........4,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisina:
Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lánið vísitölubundiö með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aö
lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár
bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuðstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir september-
mánuö 1982 er 402 stig og er þá miöaö
viö 100 1. júní ’79.
Byggingavísitala fyrir júlimánuö var
1140 stig og er þá miöað viö 100 í októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Að vestan kl. 22.35:
í Ketildölum með
Halldóri Jónssyni
Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35
er þátturinn Að vestan í umsjá
Kinnboga Hermannssonar.
— Ég ræði við Halldór Jóns-
son, sagði Finnbogi. — Hann er
fiskmatsmaður á Bíldudal og
margfróður um mannlíf hér
fyrir vestan fyrr og nú. Við tök-
um hlustendur með okkur í smá-
ferð út í Ketildali og fræðumst
þar um gamlan og nýjan tíma.
Ketildalahreppur var næstum
kominn í eyði, en er nú á mikilli
uppleið. Það er mikill hugur í
bændum þar að viðhalda byggð-
inni. Þeir eru að koma upp refa-
búum, líklega einir fimm bænd-
ur, og í vetur var gerð tilraun
með barnaskólahald í Bakkadal,
eins og sjónvarpsáhorfendur
rekur e.t.v. minni til. Og það er
verið að byggja þarna bæði yfir
menn og skepnur, m.a. búið að
reisa mikið refahús á Fífustöð-
um í Fífustaðadal, þar sem býr
Björn Emilsson. Þarna eru ýms-
ir sögufrægir staðir sem vert er
að skoða. Við komum m.a. í svo-
kallaða Pétursvör í Hringsdal,
sem Ástralíu-Pétur byggði af
eigin rammleik rétt fyrir alda-
mótin, löngu áður en hafnar-
bótasjóður varð til; þar eru hús
enn þá uppi.
— Það má svo bæta því við,
sagði Finnbogi Hermannsson að
lokum, — að þetta er síðasti
þátturinn að vestan, vegna þess
Finnbogi Hermannsson
að það er búið að slátra lands-
byggðaþáttunum, öllum með
tölu. Það eina útvarpsefni sem
verður af landsbyggðinni kemur
hér eftir frá Akureyrarstöðinni.
Mér skilst að þessi litla hlutdeild
okkar hér fyrir vestan, þessar 25
mínútur hálfsmánaðarlega, sem
við höfðum í útvarpsdagskránni,
hafi nú verið numin brott, og
eins fór fyrir hlut hinna lands-
fjórðunganna, fyrir norðan,
austan og sunnan.
Síðdegis í garðinum kl. 16.50:
Haustfrágangur
Hafsteinn Hafliðason.
Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.50
er þátturinn Síðdegis í garðinum, í
umsjá Hafsteins Hafliðasonar.
— í þessum þætti verður að-
allega rætt um haustfrágang á
rósum, sagði Hafsteinn, — og
svarað einni eða tveim fyrir-
spurnum um plöntur í gróður-
skála. Við frágang rósanna er
nauðsynlegt að tryggja, að ekki
getið staðið á þeim svell yfir
vetrartímann, svo að þær kafni.
Þær verða að fá að anda og þá
þarf einhvern veginn að búa um
þær í loftrúmu einangrunarefni,
mosa eða hefilspónum, eða þá
mold. Þessu hreykir maður að
rósunum, a.m.k. 20 sm upp á
greinarnar, til þess að hlífa
neðsta hluta þeirra við því að
frjósa og þiðna til skiptis, eins
á rósum
og verða vill í umhleypingunum
hérna hjá okkur. Og svo er ágætt
að setja strigapoka utan um
hraukinn til aðhalds, en reyna
samt að hafa þetta sem snyrti-
legast. Nú, þátturinn heldur
áfram svo lengi sem það eru bréf
í hnlfinn
Sjónvarp
kl. 22.10:
Lúðvík Gylfi
Stjórn-
málin
fyrr
og nú
— umræðuþáttur
í sjónvarpssal
Á dagskrá sjónvarps kl. 22.10
er umræðuþáttur, Stjórnmálin
fyrr og nú.
Fjórar landskunnar stjórn-
málakempur, Eysteinn Jóns-
son, Gylfi Þ. Gíslason, Ingólfur
Jónsson og Lúðvík Jósepsson,
leiða saman hesta sína í sjón-
varpssal. Umræðunum stýrir
Gunnlaugur Stefánsson.
Vegna mistaka hjá Sjón-
varpinu var nafn eins þátt-
takendanna í þessum umræð-
um mishermt í föstudagsblað-
inu.
Útvarp ReykjavíK
ÞRIÐJUDKGUR
28. september.
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Olafs Oddssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Þórey Kolbeins talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Tindátinn staðfasti", ævintýri
H.C. Andersens. Þýðandi:
Steingrímur Thorsteinsson. Ey-
vindur Erlendsson les.
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.00 „Man ég það sem löngu
leið“. Umsjónarmaður: Ragn-
heiður Viggósdóttir. Úr endur-
minningura Jóhanns V. Daní-
elssonar kaupmanns. Sagt frá
Sandfellishretinu vorið 1882
o.fl.
11.30 Létt tónlist. TooLs Thiele-
mans, Alice Babs, Svend As-
mussen, Paul Desmond o.fl.
syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Þriðjudagssyrpa. — Ásgeir
Tómasson og Þorgeir Ástvalds-
son.
SÍÐDEGIÐ
15.10 „Kæri herra Guð, þetta er
Anna“ eftir Fynn. Sverrir Páll
Erlendsson les þýðingu sína
(12).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Sagan: „Land í eyði“ eftir
Niels Jensen í þýðingu Jóns J.
Jóhannessonar. Guðrún Þór
lýkur lestrinum (11).
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Bangsinn Paddington
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
Sögumaður Margrét Helga Jó-
hannsdóttir.
20.40 Saga ritlistarinnar
Fjórði þáttur.
í þessum lokaþætti er einkum
fjallað um hinar ýmsu gerðir
penna og ritfanga nú á tímum
og framleiðslu þeirra.
Þýðandi og þulur Þorsteinn
llelgason.
16.50 Síödegis í garðinum með
Hafsteini Hafliöasyni.
17.00 Síðdegistónleikar: David
Geringas og Sinfóníuhljómsveit
Berlínarútvarpsins leika tón-
verk fyrir selló og hljómsveit
eftir Aledander Glazunoff og
Antonín Dvorák; I.awrence
Forster stj./ Agnes Baltsa syng-
ur aríur úr óperum eftir Merca-
dante, Donizetti, Verdi og
Mascagni með Sinfóníu-
hljómsveit útvarpsins í Miinch-
en, Heins Wallberg stj./ Isaac
Stern og Pinchas Zukerman
leika á fiðlu og víólu með
Ensku kammersveitinni Sinfón-
íu concertante í D-dúr eftir Jo-
21.10 Derrick
Egypskt Ijóð
Tveir ungir menn keppa um
hylli sömu stúlkunnar. Þegar
annar finnst myrtur berast
böndin sem vænta má að með-
biöli hans. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
22.10 Stjórnmálin fyrr og nú
Umræðuþáttur í sjónvarpssal.
Fjórar landskunnar stjórnmála-
kempur, Eysteinn Jónsson,
Gylfi Þ. Gíslason, Ingólf-
ur Jónsson og Lúðvík Jóseps-
son, leiöa saman hesta sina.
Lmræðum stýrir Gunnlaugur
Stefánsson.
23.15 Dagskrárlok
hann Stamitz; Daniel Baren-
boim stj.
KVÖLDID_________________________
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt-
arins: Sigmar B. Hauksson.
Samstarfsmaður: Arnþrúður
Karlsdóttir.
20.00 Tónleikar.
a. „Hnotubrjóturinn“ ballett-
svita eftir Pjotr Tsjaíkovský.
Concertgebouw-hljómsveitin í
Amsterdam leikur; Eduard van
Beinum stj.
b. Tékkneskir dansar eftir Bed-
rich Smetana. Ríkishljómsveitin
í Brno leikur; Frantisek Jilek
stj.
20.40 „Lífsgleði njóttu" — Spjall
um málefni aldraðra. Umsjón:
Margrét Thoroddsen.
21.00 Píanótríó nr. 4 í e-moll op.
90 eftir Antonín Dvorák. Jena
Fournier, Antonio Janigro og
Pauj Badura-Skoda leika.
21.30 Útvarpssagan: „Næturglit"
eftir Francis Scott Fitzgerald.
Atli Magnússon les þýðingu
sína (26).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Að vestan. Umsjónarmaður:
Finnbogi Hermannsson.
23.00 Kvöldtónleikar. Sinfóníu-
hljómsveitin í Berlín leikur
vinsæl lög; Robert Stonz stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
28. september