Morgunblaðið - 28.09.1982, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.09.1982, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1982 Hornafjörður Óskum eftir góöu húsi á Höfn, minst 3—4 svefnher- bergi. í boöi eru skipti á ágætri 4ra herb. íbúö meö bílskúr í Hafnarfirði. markadsNönustan INGÓLFSSTRÆTl 4 . SIMI 26911 Sölumenn: löunn Andrésdóttir, Samúel Ingimaraeon. Til sölu í Hafnarfirði Til sölu fjögur raöhús í byggingu í Hvömmum. Stærö hús- anna 135 fm, 170 fm og 203 fm. Húsin veröa afhent í júlí 1983, fokheld aö innan en fullfrá- gengin aö utan, meö frágenginni lóö. Teikningar á skrifstof- unni. Verslunar- eða iðnaðar- húsnæði — skrifstofuhúsnæði. Til sölu eöa leigu viö Trönuhraun 1. hæö, 800 fm, 2. hæö ca. 350 fm, aö fullu frágengin meö lóttum tréveggjum sem auövelt er að breyta. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Árni Grótar Finnsson, Strandgötu 25, Hafnarfiröi, sími 51500. HÚSEIGNIN Verdmetum eignir samdægurs Fokhelt einbýli Seláshverfi 240 fm á 2. hæðum. Skilast glerjaö og meö járni á þaki. Uppl. á skrifstofunni. Verö 1750 þús. Hlíðar — 4ra herb. — risíbúð 100 fm íbúð í risi meö nýju gleri. Allt ný innréttað á baði og í eldhúsi. Verö 950 þús. Hlíðar — sérhæð — 4ra herb. Vönduð 130 fm sérhæö meö 3 svefnherb. viö Drápuhlíð. Suöursval- ir. Stór garöur. Verö 1450 þús. Barmahlíö — 4ra herb. Góð 90 fm íbúö í kjallara. Verö 850—900 þús. Álfheimar — 5 herb. 120 fm ibúö á 5. hæö. Mjög gott útsýni. 3 svefnherb., 2 stofur. Laus strax. Lyklar á skrifstofunni. Verö 1 millj. Útb. 700 þús. Þarfnast lagfæringar. Lokastígur — 4ra herb. — ris og hæð Samtals 100 fm í steinhúsi. Sér inngangur. Verð 1 millj. Raðhús — Garðabæ 2 x 45 fm ásamt 20 fm bílskúr, tvö svefnherb. Verö 1.350 þús. Sérhæð — Kópavogi — austurbær 110 fm á jaröhæö ásamt 35 fm bílskúr í tvíbýli. Sér inng. , sér hiti. Verð 1.300—1.350 þús. Holtsgata — 4ra herb. Skemmtileg 4ra herb. íbúö 120 fm á 4. hæö viö Holtsgötu. Mjög gott útsýni. 3 svefnherb. Tvær saml. stofur. Verö 1100 þús. Ásvallagata — 3ja herb. Nýinnréttuð 75 fm íbúð viö Ásvallagötu í kjallara. Góöur garöur. Verð 830 þús. Austurberg — 4ra herb. 100 fm 3 svefnherb., stofa, svalir. Verö 1050 þús. Vesturberg — 4ra herb. 115 fm 4ra herb. á 2. hæö. 3 svefnherb. Verö 1100 þús. Vesturgata — 3ja herb. 3ja herb. á 2. hæö í timburhúsi meö sér inng. Laus strax. Lyklar á skrifst. Gaukshólar — 3ja herb. Vönduö íbúö á 1. hæö viö Gaukshóla 90 fm. Verð 930 þús. Gaukshólar — 2ja herb. Selst með eða án bílskúrs verö með bílskúr 880 þús. Karfavogur — 3ja herb. Sérhæð í kjallara. Verö 900 þús. Hrísateígur — 2ja herb. 55 fm í kjallara í tvíbýli. Sér inng., sér hiti. Garöur. Verö 600 þús. Einbýlishús — gamli bærinn 2 hæöir og kjallari á 1. hæö 2 stofur, eldhús og baöherb. 2 hæö: 3 svefnherb., og snyrtiherb. í kjallara: 2ja herb. íbúö meö sér inn- gangi. Laus strax. Lyklar á skrifstofunni. Útb. 750 þús. HUSEIGNIN Skólavörðustíg 18,2. hæð — Símí 28511 Pétur Gunnlaugsson, lögfræðingur. j PJ Garðyrkjubýli í Borgarfiröi Höfum veriö beöin aö selja íbúöarhús, ásamt 1,25 ha lands ætlaö undir gróö- urhúsarekstur og garörækt. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús við Vesturberg 185 fm vandaö einbýlishús i skemmti- legum útsynisstaö Stór b.lskúr Verö 2,6 millj. Raöhús við Réttarbakka 200 fm vandaö raöhús meö innbyggö- um bílskúr Verö 2,3—2,4 millj. Raðhús við Torfufell 6 herb. 140 fm einlyft vandaö raöhús ásamt 20 fm bílskúr. Verö 1800—1850 þús. Parhús í Mosfellssveit 172 fm 4ra—5 herb. parhús í Holta- hverfi. Húsiö er nánst tilb. u. tréverk og málningu, en þó vel íbúöarhæft. Rækt- uö loö Veró 1200 þús. Lúxusíbúð í Hraunbæ 4ra—5 herb. 120 fm vönduö íbúö á 3. hæö Suöursvalir. íbúöarherb. í kjallara. Verö 1350 þús. Við Engjasel 4ra—5 herb. 115 fm vönduö íbúö á 3. og 4. hæö. Þvottaherbergi í íbúöinni. Fullbúiö bílhýsi. Sameign i sérflokki. Verö 1250—1300 þús. Viö Kleppsveg 4ra herb. 117 fm góö íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi. Utsýni. Veró 1200 þús. Við Dvergabakka 4ra herb. 105 fm vönduö ibúö á 3. hæö. Ibúöarherbergi i kjallara meö aögangi aö snyrtingu. Þvottaaöstaöa í ibúöinni. Veró 1150 þús. Við Eyjabakka 3ja herb. 90 fm vönduö íbúö á 2. hæö. Þvottaherbergi og búr innaf eldhúsi. Ut- sýni yfir borgina. Verö 1,1 millj. Við Kleppsveg 3ja herb. 90 fm góö ibúö á 8. hæö (efstu) i lyftuhúsi. Útsýni. Laus fljótlega. Veró 1—1150 þús. Risíbúö við Blönduhlíð 4ra herb. 100 fm góö risíbúö. Laus ftjótlega. Veró 1 millj. Við Kaplaskjólsveg 3ja herb. 87 fm góö íbúö á 2. hæö. Suöursvalir. Laus fljótlega. Verö 980—1000 þús. Við Njálsgötu 3ja herb. 75 fm íbúö á 2. hæö í stein- húsi. Veró 620 þús. í Kópavogi 2ja herb. 50 fm nýleg snotur íbúö á jaröhæö. Sér inng. Veró 650 þús. Á Selfossi 4ra—5 herb. 120 fm nýlegt timburhús. 50 fm bílskúr Veró 1150 þús. Vantar 3ja—4ra herb. íbúö óskast í Hlíöunum. FASTEIGNA MARKAÐURINN Oðmsgotu 4 Simar 11540 21700 J6n Gudmundsson. Leó E Löve logtr ★ 2ja herb. íbúðir Viö Bergstaöastræti nýleg. Við Krummahóla, bílskýli. ★ Engihjalli 3ja herb. Mjög góö íbúö í lyftuhúsi, 2. hæö. Tvö svefnherb., eldhús, stofa og baö. Mikil og góö sam- eign. Ákv. sala. ★ Lyngmóar Gb. Falleg ný ibúö á 2. hæö. 3 svefnherbergi, stofa, eldhús og baöherbergi. Góöar innrétt- ingar Suöursvalir. Innbyggöur bílskúr. Ákv. sala. ★ Espigerði 4ra herb. Glæsileg endaíbúö á 2. hæö, efstu. 3 svefnherb., stofa, eldhús og baö. Furuinnrétt- ingar. Góö eign. Ákv. sala. ★ Kvíholt Hafnarf. Mjög góð og vönduö jarðhæð í nýlegu húsi. Stór stofa, 2 svefnherb., nýtt eldhús, flísalagt bað. Allt sér. Ákv. sala. ★ Raöhús — Austurborginni Raöhús i sérflokki fyrir fólk sem vlll fallega eign inni sem úti. Aðeins þrjú hús saman í lengju. Húsiö er á þrem pöll- um. 1. pallur: tvær stofur (gengiö út í garöinn) stórt eldhús. 2. pallur: anddyri, wc. 3. pallur: sjónvarpsherb., hús- bóndaherb., svefnherb., og bað (geta veriö 4 svefnherb.). Stórar suður svalir með útsýni yfir sundin. Ákveðin einka- sala. ★ Smyrlahraun einbýli 200 fm einbýli á bezta staö. Húslö er á 2. hæöum. 1. hæð: stofur, eldhús, þvottur, hol, eitt svefnherb., w.c. og geymsla. 2. hæö: 4 svefn- herb., baö og geymsla. Bíl- skúr. Hornlóð. Ákv. sala. ★ Einbýli Seljahverfi Gott einbýlishús, kjallari, hæö og ris. 4—5 svefnherb., stofa, eldhús, gestasnyrting og bað. Húsiö afhendist tilb. undir tréverk. Til greina koma skipti á tilbúnu raðhúsi. á Stór- Reykjavíkursvæöinu. HÍBÝU & SKIP Garðmtrati 38. Simi 2S277. Gíali Óiafaaon. Stttuatj.: Hjírtaitur Jón Ólataaon 85009 85988 Fossvogur — 4ra—5 herb. Vönduö ibúö á efstu hæö viö Snwland. 3 svefnherbergi. Suður- svalir. Vandaö tréverk. Ákveöin sala. Skipholt — 4ra—5 herb. Falieg og mikiö endurnýjuö íbúð á efstu hæö. Góöar svalir. 4 svefnherbergi, rúmgótt eldhús. Útsýni. Ákveöin sala. Háaleitisbraut m. bílskúr Vönduö og falleg íbúö á 2. hæð. Stórar suöursvalir. Góöur bílskúr. Sólheimar m. bílskúrsrétti 3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæö í litlu sambýlishúsi. Suöursvalir. Móguleg skipti ó stærri eign é svipuöum slóöum. Faxatún — Einbýlishús Húseign á einni hæö ca. 120 fm auk bifreiöageymslu 30 fm. Húsiö er timburhús í góðu viöhaldi. Snotur garöur. Rólegur staöur. Verð 1850 þús. Dísarás — Raðhús Vandaö og vel staösett raöhús viö Dísarás. Eignin er ekki fullbúin en vel íbúöarhæf. Bílskúrsplata. Ákveðin sala. Fagrakinn — Hæö og ris Aðalhæðin í góöu steinhúsi ca. 80 fm. Óinnréttaö ris, sem gæti verið sér íbúð, fylgir. Bílskúrsréttur. Skipti æskileg á 3ja—4ra herb. íbúö í Háaleitishverfi. Hraunbrún Hafnarfirði Einbýlishús á 2 hæöum. Á jaröhæö er einstaklingsíbúö ca. 30 (m. Húsiö er aö öllu leyti endurnýjaö og í frábæru ástandi. Bílskúr. Skipti möguleg á góðri eign i Njarðvíkum. Flugskýli viö Fluggarða Stærö ca. 696 fm. Gott hús. Kjöreign Armúla 21. s 85009 — 85988 f Dan V.8. Wiium, lögfræöingur. Ólafur Guömundsson sölum. 2ja herb. 60 fm jaröhæö viö Baldursgötu. 2ja herb. 70 fm jaröhæö viö Hraunbæ. Laus 1/10—1/11. 2ja herb. 65 fm. 1. hæö ásamt fokheldu bílskýli viö Krummahóla. 2ja herb. 67 fm. 1. hæð ásamt bílskúr við Alfaskeiö. 2ja herb. 65 fm íbúð viö Vesturberg. 3ja herb. 80 fm kjallaraíbúð í þribýlishúsi við Njörfasund. Sér inng. 3ja herb. íbúö við Sólheima um 90 fm. 3ja herb. 86 fm. 3. hæö viö Dvergabakka. 3ja herb. Kjallaraíbúö í steinhúsi viö Miö- tún. Sér inng. 3ja herb. 90 fm 2. hæö ásamt bílskúr við Hrafnhóla. 3ja herb. 100 fm 1. hæð við Laugarnes- veg. Allt sér. 3ja herb. um 85 fm nýstandsett risíbúö viö Laugarnesveg. 4ra herb. 100 fm efri hæö í tvíbýlishúsi við Hæöargarö ásamt einu herb. og geymslu í risi. Laus fljótlega. 4ra herb. 116 tm 4. hæð viö Holtsgötu. Suður svalir. Sér hiti. 4ra herb. Hæð 110 fm í þríbýlishúsi viö Fögrukinn í Hf. 4ra herb. 105 fm 2. hæð ásamt bílskúr og suöur svölum viö Alfaskeiö í Hf. 4ra herb. 125 fm endaibúö á 3. hæö ásamt bílskúr viö Breiövang í Hf. 4ra herb. 108 fm jaröhæö viö Vesturberg. Laus fljótlega. 4ra herb. 108 fm. 3. hæð ásamt fullfrá- gengnu bílskýli við Flúöasel. 4ra herb. 115 fm 2. hæö við Hraunbæ. 6 herb. 140 fm endaibúö á 4. hæð við Fellsmúla. Bílskúrsréttur. Viö Kambsveg Hæö og fokhelt ris í tvíbýlishúsi ásamt 40 fm bílskúr. Allt sér. SIMNIÍICIB inSTEIIINIfl AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆD Sfmi 24850 og 21970. Helgi V. Jónsson hrl. Kvöld og helgarsímí sölumanns 42347 Frostaskjól Til sölu er raöhús á góöum staö viö Frostaskjól, sem er 2 hæöir og innbyggöur bílskúr. Afhend- ist í okt/ nóv. 1982. Hægt er að fá húsið fokhelt meö áli á þaki eöa aö auki málaö aö utan meö gleri í gluggum o.fl. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Eftirsótt- ur staöur. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur. Fasteígnasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.