Morgunblaðið - 28.09.1982, Blaðsíða 42
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1982
• Atli Eövaldsson skoraöi sitt fyrsta mark í deildinni er liö hans tapaöi
stórt heima fyrir FC Köln.
Atli Edvaldsson:
„Leiðinlegt að fá svona
skell á heimavelli“
— Þetta var ágætt mark sem
mér tókst aöskora strax á 7. mín-
útu leíksins. Viö náðum forystu
og í hálfleik var staðan 2—1
okkur í hag. En í siðari hálfleikn-
um fór allt að ganga á afturfótun-
um hjá okkur. Menn fóru um of aö
hugsa um að halda fengnum hlut
í leiknum og það varö okkur dýr-
keypt.
Þegar aðeins 10 mínútur voru
eftir af leiknum var staöan 3—2
fyrir Köln. En þá brást allt hjá
okkur og á siöustu 10. mínútum
leiksins fengum viö á okkur þrjú
mörk. Þaö var agalegt. Þessi skell-
ur var leiöinlegur. Þaö vantaöi alla
baráttu í liö okkar í síöari hálfleikn-
um. En þaö eru enn 30 leikir eftir
og þaö þýöir ekkert að vera að
svekkja sig á þessu, sagði Atli Eö-
valdsson er Mbl. spjallaöi viö
hann. Atli sagöi, aö hann og Pétur
myndu leika báöa landsleikina
sem væru framundan, ef þeir yröu
valdir.
— ÞR.
Arnór Guðjohnsen:
„Pó ég segi sjálfur
frá stoð ég mig ver
— Þó ég segi sjálfur frá þá átti
ég mjög góöan leik gegn Tonger-
en er liðin mættust á laugardags-
kvöldið. Við sigruðum í leiknum,
3—1. Magnús Bergs lék ekki með
Tongeren þar sem hann var veik-
ur. Sigur okkar í leiknum var
sanngjarn og það kemur mér dá-
lítið á óvart hversu vel Lokeren
hefur staðið sig að undanförnu af
því aö viö erum með ungt og lítt
reynt lið um þessar mundir. Við
erum í efsta sæti ásamt þremur
öðrum liöum, sagöi Arnór Guö-
johnsen í spjalli viö blaöiö. Arnór
sagöi að Pétur Pétursson heföi
leikið mjög vel með liði sínu,
Antwerpen um helgina er þaö
geröi jafntefli, 1—1. Lárus
Guðmundsson skoraði eina mark
Waterschei en liðiö varð að sætta
sig við tap á útivellí gegn Lierse,
1—4. Arnór sagði að næsti stór-
leikur Lokeren væri í kvöld en þá
léki liðið í Evrópukeppninni.
Urslit leikja í Belgíu uröu þessi:
Lokeren — Tongeren 3—1
Beerschot — Gent 1 — 1
Lierse — Waterschei 4—1
Winterslag — Seraing 2—2
Standard — FC Brugge 2—0
CS Brugge — Beveren 0—0
Molenbeek — Courtrai 0—0
Waregem — Anderlecht 2—1
Staöan:
Standard 8 5 1 2 22—9 11
Lokeren 8 5 12 12—8 11
FC Brugge 8 5 1 2 11—7 11
Beveren 8 4 3 1 16—14 11
Antwerpen 8 4 2 2 12—8 10
Beerschot 8 4 2 2 13—11 10
Anderlecht 8 4 1 3 13—11 9
Lierse 8 4 1 3 10—14 9
Waterschei 8 3 3 2 10—9 9
Gent 8 2 4 2 9—9 8
Courtrai 8 2 3 3 9—11 7
Molenbeek 8 2 3 3 8—12 7
Waregem 8 3 0 5 9—13 6
Tongeren 8 2 2 4 11 — 14 6
Seraing 8 1 4 3 8—10 6
FC Liege 8 1 4 3 3—13 6
Winterslag 8 1 2 5 7—11 4
CS Brugge 8 0 2 6 7—15 2
KMDtnrna
Stuttgart náði aftur
í efsta sæti deildarinnar
— Ásgeir ekki með liðinu vegna meiðsla
— Atli skoraði en Dusseldorf fékk skell
• Ásgeir Sigurvinsson lék ekki með liði sínu um helgina vegna
meiðsla, og varð að sætta sig við aö vera á bekknum og fylgjast með
félögum sínum vinna góðan sigur.
VFB Stuttgart náöi forystunni í
þýsku deildarkeppninni í
knattspyrnu um helgina, er líöið
sigraöi Leverkusen auöveldlega
3—0 á útivelli. Liðið vann afrekið
án Ásgeirs Sigurvinssonar, sem
nú missti úr sinn fyrsta leik meö
Stuttgart síðan hann kom til fé-
lagsíns. Var Ásgeir meiddur.
Fyrirliðinn Helmut Olicher átti
stórgóðan leik aö þessu sinni,
hann átti fyrst fallega sendingu til
Kurts Allgower sem skoraði
fyrsta markið á 21. mínútu. Síðan
skoraöi Olicher sjálfur á 56. mín-
útu, en Peter Reichert átti síöasta
oröið er hann skoraöi fallegt
skallamark níu mínútum síðar.
Aöeins 6.000 manns sáu viður-
eignina. Eins og sjá má af stöö-
unni hér á eftir, er staöa Lever-
kusen allt annað en glæsileg, 2
stig og aöeins tvö mörk í 7 leikj-
um. Úrslit leikja urðu annars sem
hér segir:
Bochum — Bayern 0—0
Fort. Dússeldorf — FC Köln 2—6
Karlsruhe — Hertha 1 — 1
Braunschweig — Schalke04 1 — 1
W. Bremen — Kaiserslautern 3—0
Leverkusen — Stuttgart 0—3
Arm. Bielefeldt — M.gladbach 4—2
Frankfurt — Hamburger SV 1 — 1
Nurnberg — Bor. Dortmund 3—2
Atli Eðvaldsson náöi forystunni
fyrir Dússeldorf strax á 9. mínútu
leiksins gegn Köln. Littbarski jafn-
aói meö glæsilegum einleik á 40.
mínútu, en Rudger Wenzel náöi
forystunni fyrir Dússeldorf aöeins
tveimur mínútum síöar. í síöari
hálfleik hrundi svo vörn heimaliös-
ins meö öllu tilheyrandi, Kölnarar
óöu þá inn og út um vörn Dússel-
dorf eins og hún væri hjaralaus
hurð. Meira aö segja áhangendur
heimaliösins klöppuöu leik-
mönnum Köln lof í lófa fyrir snilld-
arknattspyrnuna að sögn frétta-
skeyta. Fyrrum miöherji Dússel-
dorf, Klaus Allofs, jafnaöi metin
meö skalla á 48. mínútu og Paul
Steiner náði svo forystunni fyrir
Köln á 70. mínútu. Síðan komu
mörkin á færibandi, Fischer á 80.
mínútu, Edhem Slijvo á 85. mínútu
og Frank Hartman á 90. mínútu.
Leikmenn Dússeldorf voru þeirri
stund fegnastir er flautaö var til
leiksloka, því eflaust hefðu Kölnar-
arnir haldiö áfram aö hrúga niöur
mörkum á fimm mínútna fresti.
Stórveldin frægu, Bayern og
HSV voru hepþin aö ná sitt hvoru
stiginu á laugardaginn. Bayern átti
undir högg aö sækja nær allan
leikinn gegn Bochum, sem lagöi
allt í sölurnar til aö knýja fram
fyrsta heimasigurinn á haustinu.
Ekkert gekk hins vegar og mörk
voru ekki skoruð í leiknum. í
Frankfurt leit lengi vel út fyrir sigur
heimaliðsins gegn HSV. Fyrsti leik-
ur Frankfurt undir stjórn Branco
Zebec og þaö gegn HSV, félaginu
sem rak hann eigi alls fyrir löngu.
Sigur heföi því verið sætari úrslit
en ella fyrir Zebec og sem fyrr seg-
ir leit lengi út fyrir slík úrslit eftir aö
Kóreumaöurinn Bum Kun Cha
skoraði fyrir liðiö á 30. mínútu. En
leikmenn HSV gáfust ekki uþp og
tíu mínútum fyrir leikslok tókst
Lars Bastrup aö jafna metin, 25.
leikur HSV í þýsku deildarkeppn-
inni í röö án taps.
Af öörum leikjum er helst aö
geta sigurs Werder Bremen gegn
Kaiserslautern. Var sigur sá sér-
staklega athyglisveröur þar sem
liöið lék án síns besta framherja,
Uwe Reinders. Wolfgang Sitka og
Frank Neubarth skoruöu fyrir liöið
i fyrri hálfleik, en Norbert Maier
bætti þriöja markinu við í síöari
hálfleik. Staöan í deildinni er nú
sem hér segir:
VFB Stuttgart 7 5 2 0 20:5 12
Kayern Miinchen 7 5 1 1 18—3 11
Hamburger SV 7 4 3 0 18:5 11
Bor. Dortmund 7 4 2 1 12:5 10
1. FC Köln 7 4 1 2 16:10 9
Verder Bremen 7 4 1 2 12:8 9
Arm. Bielefeld 7 4 1 2 13:11 9
Eintr. Braunschweig 6 2 3 1 6:5 7
1. FC Niirnberg 7 3 1 3 11:18 7
Karlsruher SC 7 3 1 3 6:13 7
Bor. Mönehengl. 7 3 0 4 15:13 6
1. FC Kaiserslautern 6 1 2 3 4:11 4
Schalke 04 7 1 2 4 7:11 4
VFL Bochum 7 1 2 4 2:7 4
Fort. Diisseldorf 7 1 2 4 6:20 4
Eintr. Frankfurt 7 1 1 5 7:10 3
Bayer 04 Leverkusen 7 1 0 6 2:18 2
, Jílbúinn að leika gegn írum og
Spánverjum ef ég er heiir
— segir Ásgeir Sigurvinsson sem á viö meiösli aö stríða
— Ég varð mjög skyndilega
slæmur í néranum síöastliöinn
miðvikudag eftir að ég haföi verið
í meðferð hjá lækninum. En ég
ÞAD GEKK vel hjé þeim Teiti
Þórðarsyni og Karli Þóröarsyni í
frönsku deildarkeppninni í
knattspyrnu um helgina. Laval
gerði jafntefli é útivelli við Bancy
og Lens sigraöi Lyon 1—0. Bæði
Teitur og Karl komu inn é sem
varamenn hjé liðum sínum og er
Teitur óðum að né sér af meiösl-
um þeim sem hafa hrjéð hann
síðustu vikurnar. Úrslit leikja
urðu sem hér segir:
Lens—Lyon 1—0
Mulhouse—Brest 1 — 1
Monaco—Lille 0—0
I fer daglega til hans í sprautur
sem eiga að styrkja vöðvafest-
ingar. Ég fékk mikinn verk
I beggja vegna í néranum og líka í
Nantes—Strasbourg 3—0
Nancy—Laval 1 — 1
Bordeaux—Paris St.G. 2—1
Bastia—Töulouse 1 — 1
Rouen—Sochaux 1 — 1
St. Etienne—Metz 3—1
Tours—Auxerre 3-2
Nantes hefur enn forystu, hefur
13 stig, en Teitur og félagar hjá
Lens eru í 2. sæti meö 12 stig.
Síöan koma Bordeaux, sem hefur
unniö hvern leikinn af öörum, og
Toulouse meö 11 stig hvort féiag.
Karl og strákarnir eru i 8. sæti með
8 stig.
magavöðvana. Ég æföi því ekkert
é fimmtudag eða föstudag. Þrétt
fyrir verki fór ég með liðinu til
Leverkusen og ætlaöi að reyna aö
leika með um helgina. Þegar ég
hóf svo upphitunaræfingarnar
varö mér strax Ijóst aö ég gæti
ekki leikið og hætti því og lét mér
nægja að horfa á leikinn fré
bekknum, sagöi Ásgeir Sigur-
vinsson í gær.
Ásgeir sagöist enn ekki vera
oröinn góöur en hann væri þó mun
skárri. — Ég ætla að reyna aö
mæta á æfingu á miövikudag. Þaö
er mjög slæmt aö missa svona úr.
Vonandi fara sprauturnar að hafa
áhrif til góös svo aö ég geti farið
aö beita mér af fullum krafti, sagöi
Asgeir.
Ásgeir sagöist vera tilbúinn til
þess aö koma og leika landsleikina
gegn írum og Spánverjum í októ-
ber ef hann yröi orðinn góöur og
þaö rækist ekki á leiki hans meö
liði Stuttgart.
— ÞR
Gekk vel hjá
Frakklandsbúum