Morgunblaðið - 28.09.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.09.1982, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJtíDA'ÓUR 28. SÉPTEMBER 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö sjá um inn- heimtu og dreifingu blaösins. Uppl. á af- greiöslunni í Reykjavík í síma 83033. fttðrgítttiMíiMfo Mosfellssveit Umboösmaöur óskast í Helgalands og Reykjahverfi til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 66530 og 66130 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. fUnyípmMu$»Í§> Keflavfk Blaöbera vantar. Upplýsingar í síma 1164. flfotgtttiMafeifr Garöabær Blaöbera vantar á Flatirnar. Upplýsingar síma 44146. Sendilstarf Óskum eftir aö ráöa sendil hálfan eða allan daginn. Héöinn, Seljavegi 2, s. 24260. U Njarðvík Bæjargjaldkeri Starf bæjargjaldkera er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 4. október. Upplýs- ingar gefur undirritaöur. Bæjarstjóri. Vana beitingamenn vantar á bát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8035. Skaplegur vinnutími Trésmiöir og laghentir menn óskast til starfa viö verkstæðisvinnu. Góö vinnuaöstaða og skaplegur vinnutími. Nánari uppl. í síma 43411. Verkamenn Okkur vantar verkamenn til starfa í vöruaf- greiöslu okkar í Sundahöfn, nú þegar. Vinsamlegast hafið samband viö yfirverk- stjóra í stjórnstöð vöruafgreiðslunnar í Sundahöfn. * EIMSKIP Háseta vantar á Haffara frá Grundarfirði, til línuveiöa. Uppl. í síma 8740 og á kvöldin í 8777. Skrifstofustarf Löggiltur endurskoöandi óskar aö ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa. Vinnutími frá kl. 8—1. Kunnátta og reynsla í vélritun nauösynleg. Nokkur bókhaldskunnátta æski- leg. Umsækjendur hafi samband við Krist- jönu, á Bókhaldsskrifstofu Magnúsar Hregg- viðssonar, Síðumúla 33. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Afgreiðslustúlka Afgreiöslustúlka óskast nú þegar. Upplýsingar í verzluninni (ekki í síma) 10—12 og 2—4. kl. Biering, búsáhöld, Laugavegi 6. Járniðnaðarmenn Óskum eftir aö ráöa járniðnaðarmenn, einnig nema í vélvirkjun og rennismíði. Véiaverkstæöi Sig. Sveinbjörnssonar hf., Arnarvogi, Garöabæ. Sími 52850. Aðstoðarfólk Aöstoðarfólk óskast í brauögerð. Uppl. á staönum. Brauö hf., Skeifunni 11. Beitingamaður Vanur beitingamaöur óskast á mb. Hrungni GK 50 sem fer á útilegu og siglir meö aflann. Upplýsingar í síma 92-8086 og 92-8364. Ritari Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa ritara. Verslunarskólamenntun æskileg. Þarf aö geta byrjað sem fyrst. Góð laun. Uppl. veittar í síma 45437, kl. 9—21. Broadway óskar aö ráöa framreiðslumenn Viö höfum áhuga fyrir að ráöa góða fram- reiðslumenn til starfa hjá okkur. Aðeins vandvirkir, duglegir og reglusamir starfsmenn koma til greina. Upplýsingar í síma 77500. Verkamenn Afuröasala Sambandsins óskar eftir aö ráöa verkamenn til starfa strax. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra á staönum. ^^Afuróasala Sambandsíns Kirkjnsanii sími:86366 Fataverslun Starfskraftur óskast hálfan daginn frá 1—6 e.h. Ekki yngri en 25 ára. Umsóknum með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augld. Morgunblaðsins merktum: „Áreiöanleg — 6220“. Uppþvottur Óskum eftir aö ráða konu til starfa við upp- þvott. Vaktavinna. Uppl. gefur starfsmanna- stjóri frá kl. 10—12, eöa í síma 29900. Gildi hf., Hótel Saga, veitingarekstur. Ljósmyndara vantar atvinnu. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. okt. merkt: „C — 6219“. Iðnaðarstarf Starf er laust viö pappírsiðnað hjá Ó. John- son og Kaaber hf. Uppl. gefur Óli Runólfsson framleiöslustjóri. Sími24000. Ó. Johnson og Kaaber. Sauðárkrókur Til sölu verslun í eigin húsnæöi á Sauðárkróki á besta staö í bænum. Uppl. í síma 95-5470. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK 0 Þl ALGLYSIR l’M AI.LT LAM) ÞEGAR ÞL ALG- LÝSIR í MORGLNBLAÐINL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.