Morgunblaðið - 28.09.1982, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 28.09.1982, Blaðsíða 47
M0RGUNBLAÐ\9t ÞRlÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1982 27 Malcolm Allison: „Ef ég réði öllu myndi ég ráða sjálfan mig“ — Brandari aö ráöa Robson — hann er bara sveitavargur MALCOLM Allison hefur lengi þött einn litríkasti knattspyrnu- stjóri Bretlandseyja. Hann hefur vída komið við og ávallt verið uppáhald æsifréttablaðanna, enda talar maöurinn bókstaflega í fyrirsögnum. Sem fyrr segir kom hann víða við og framan af gerði hann þaö gott víða. Til dæmis stýrði hann Crystal Palace í und- anúrslit bikarkeppninnar, en Pal- ace lék þá í 3. dejld. Síðan tók aö halla undan fæti og síðast starf- aði hann á Bretlandseyjum hjá Manchester City. Hann tók þar við þokkalegum mannskap, en seldi flestar stjörnur liðsins og tefldi í þeirra stað fram ungum og óhörönuöum leikmönnum sem réðu ekki viö álagið. Engu mun- arastöðuna, en fólk var samt alltaf að minna mig á aö hún myndi losna eftir HM. En ég hefði aldrei fengið stööuna, jafnvel þó ég hefði sótt um hana. Ég fer í taugarnar á of mörgum heima fyrir, en þaö eru samt afar margir sem vita sem er, að ég er besti maöurinn í stööuna. Ég veit hvernig manni ég myndi leita að, svona hálffimmtugum, ekki of gömlum og heldur ekki svo ungum að leikmenn baeru enga virðingu fyrir honum. Hann yröi að vera geysilega reyndur knatt- spyrnuþjálfari sem heföi víöa kom- ið viö, lært margt og notaö reynslu sína til hins ýtrasta. Hann yröi aö kunna aö stappa stáli í leikmenn, meöhöndla þá eins og þeir sjálfir teldu æskilegt. Hann yröi aö vera Og enn lætur Allison gamminn geisa og landsliösþjálfarastóllinn situr í honum: — Ég heföi spjaraö mig og það vita þeir sem að liöinu standa. Þeir vita hversu fær ég er og vita hvaö ég heföi getaö gert meö enska liöið. Og þeir eru skíthræddir viö tilhugsunina eina saman. Þaö er algjör brandari aö Bobby Robson skuli hafa fengiö stólinn, hann er bara sveitavargur og án nokkurs vafa alls ekki rétti maöurinn í starfið. Hann má þó eiga þaö, aö hann er skárri en ýmsir sem til greina komu, eins og til dæmis Lawrie McMenemy. Hann er bara loftbóla sem talar mikiö en segir samt ekki neitt. Þaö var ekki hátt á honum risiö er ég fór meö strákana mína hjá Sport- Fær 96 þúsund á mánuði fyrir að gera ekki neitt — Senkowitch rekinn frá Frankfurt • Allison í verðlaunagrípasafni Sporting. Þetta eru greinilega engirj byrjendur hjá Sporting. aði að Allison færi meö City niður í 2. deild og hann var síöan rekinn frá félaginu. Eftir nokkra hvíld var hann ráðinn til starfa hjá portú- galska félaginu Sporting. Þar hef- ur honum gengið frábærlega vel og á síðasta keppnistímabili vann liðið undir stjórn hans bæði deild og bikar. Allison virðist vera nokkurs konar Brian Clough, utan hvað hann þykir vera enn kjaftforari og ósvífnari. Hann ól með sér vonir um að vera ráöinn landsliðsþjálfari Englands eftir HM, staða sem Bobby Robson fékk. Um þetta segir Allison: „Blessaður vertu, ég hugsaöi ekki einu sinni um landsliösþjálf- Ajax vann stóran sigur ROOA hrapaöi úr efsta sæti hol- lensku deíldarkeppninnar í knattspyrnu um helgina, tapaði mjög óvænt fyrir 1. deildar nýliö- anum Helmond Sport. Aö öðru leyti er varla hægt aö tala um óvænt úrslit, en úrslit leikja uröu sem hér segir: Ajax — NEC Nijmegen 5—0 Helmond Sport — Roda JC 2—0 Fort. Sittard — PEC Zwolle 1 — 1 Haarlem — PSV Eindhoven 0—1 GAE Deventer — Tvente 3—3 NAC Breda — Sparta 1—2 Utrect — Willem II. 2—0 Feyenoord — AZ’67 Alkmaar 3—2 Groningen — Exceisior 1 — 1 Staöan er nú þannig, aö PSV, Roda JC og Feyenoord hafa öll hlotið 12 stig geysilega sterkur persónuleiki, maöur sem gæti tekið gagnrýni ekki síöur en hóli, maöur sem gæti sett „glans" á stööuna. Þegar ég hugsa á þessum línum geri ég mér sannarlega grein fyrir því, aö ég er aö lýsa öllum helstu kostum mínum. Ef ég réöi öllu, væri ég sjálfur maöurinn sem óg leitaöi aö,“ bætir hann viö. Sem fyrr segir bætti Alllson tveimur góöum sigrum og bikurum í ann- ars afar stórt verölaunasafn Sport- ing. Hann hefur skráö nafn sitt kyrfilega í sögu félagsins og portú- galskrar knattspyrnu. Hann hefur ekki lokiö máli sínu: — Innst inni veit ég aö óg heföi getaö gert þaö sama fyrir enska landsliöiö, en ég hefði aldrei fengiö möguleika til þess. Til aö byrja með eru Bretar allt of óþolinmóöir. Þeir heimta sigra, verölaun og bik- ara strax! Ég myndi fara öðru vísi aö, ég myndi byggja nýtt lið frá grunni, leggja áherslu á aö fá tíu ára vinnufriö og þannig gæti ég skiliö ettir mig stórkostlegt liö, gjöf til framtíöarinnar. — En þaö gerist aldrei, því fólk er alltaf aö skipta sér af, ég fengi aldrei vinnufriö. Svoleiöis var þaö þegar ég starfaöi hjá ensku félags- liðunum. Þaö er Ijóst aö ég gæti aldrei starfaö hjá ensku félagi framar nema sem stjórnarformaö- ur, sá sem öllu ræður og þarf eng- an aö spyrja um leyfi. Ég myndi ekki einu sinni fara til stórliöa eins og Manchester Utd, Manchester City eða Liverpool nema aö hafa slíka tryggingu og hana fæ óg aldr- ei. Þetta er umhugsunarefni fyrir enska framkvæmdastjóra. ing til Southampton í UEFA-bikar- leik og burstaöi stórliöiö hans. Nei, hann gæti aldrei veriö landsliös- þjálfari og sama er aö segja um John Lyall og Brian Clough. — Auk min koma aöeins tveir til greina, Bob Paisley og kannski Jack Charlton. Paisley skyggir á alla hina, hann gæti „ótiö“ verkefn- iö. Best heföi veriö aö viö sæjum saman um liðiö, hvílíkir mögulelk- ar, hvilíkir snillingar saman! Og svo fékk Bobby Robson starfiö! En jafnvel þó mér heföi veriö boöiö aö taka viö liöinu, heföi ég hugsaö mig um tvisvar, óg heföi ekki gefiö mig nema gegn skilmálum. En jafnvel ég heföi getað hugsaö mér aö slá af kröfum mínum, koma til móts, ef ég heföi hina minnstu trú á því aö ég gæti unnið með aö- standendunum. En ég sé ekki hina minnstu möguleika á aö þaö heföi getaö orðiö. (Þýtt og ondurasgt. — gg.) Tímaritið íþróttir komið út ÞRIÐJA heftiö aö tímaritinu íþróttir er komið út. Efni blaðsins er mjög fjölbreytt. Rætt er við Tim Dwyer körfuknattleiksmann, Egil Eiðsson frjálsíþróttamann og marga fleiri. Þá eru í blaöinu margar skemmtilegar myndir og efni úr ýmsum áttum. Ritstjórar blaösins eru Ragnar Pétursson og Stefán Kristjánsson. ÞAÐ ER ekki tekið út með sæld- inni að vera bundesliguþjálfari, en auövitað gefur þaö vel í aðra hönd. Kröfurnar eru miklar, árangur er það sem gildir, annað ekki. Hjá Eintract Frankfurt áttu sér stað þjálfaraskipti um helgina. Þar varð svissneski þjálfarinn Senekowitsch aö taka pokann sinn eftir 50 daga í starfi. 16.000 mörk á mánuöi fyrir að líggja uppi í rúmi og gera ekki neitt Dvöl hans í bundesligunnl var styttri en búist var viö: Helmut Senekowitsch (48 ára) er 9. þjálfari Frankfurt sem látinn er hætta á siðustu 10 árum. Hvaö tekur svisslendingurinn sér fyrir hendur núna? Hann mun fyrst um sinn dvelja i einbýlishúsi sínu i Dreieich- erhain. „Ég veit hreinlega ekki hvert ég ætti annaö aö fara.“ íbúö hans í Vín er setin af 3 sonum hans. Og kona hans frú Erika á ekki aö þurfa aö pakka strax aftur niöur. „Viö erum engir sígaunar." Senekowitsch fær 16.000 mörk á mánuöi fram til enda júni, en þá fyrst rennur samningur hans viö Frankfurt út. Formaöur Frankfurt vonar auövitaö aö hann fái einhver tilboö á næstunni og einnig áhug- ann aö fara aö þjálfa aftur, þá myndi eitthvaö sparast af pening- um. Feyenoord Rotterdam haföi á sínum tíma áhuga fyrir Senekow- itsch. En þaö var ekki á þeim tíma sem Frankfurt var neðst í deildinni meö 2:8 punkta . . . Og þaö er enginn annar en Branko Zebec sem tekur viö starfi hans. Frankfurt verður að byrja upp á nýtt. Zebec: „Enginn er öruggur í mínu liöi!“ Annar vindur blæs nú í Frank- furt. Leikmönnum liösins er nú óhætt að titra, skelfast, því Branko Zebec er snúinn til baka frá Júgó- slavíu, aö þessu sinni til Frankfurt, og hefur undirritaö tveggja ára samning. Mánaöarlaun lítil 25.000 mörk (150.000 íslenskar). Zebec sem hefur þjálfaö Bay- ern, Stuttgart, Braunsweig, Ham- burger, og á síöasta ári Dortmund meö góöum árangri, var spuröur hvort þaö tæki hann sárt aö taka við af Senekowitsch? Zebec: „Ég er sjálfur nýbúinn aö taka pokann rninn." I síðustu viku var hinn nýi þrumufleygur Kaczor keyptur til liösins. „Ég ábyrgist ekki aö hann kom- ist í liöiö. Enginn er öruggur og þaö skiptir engu máli hvort menn eru ungir eöa gamlir. í mínum aug- um eru aöeins til góöir eöa lélegir knattspyrnumenn, og þeir góöu leika. Hver eru markmiö liösins? Viö munum smán saman feta okkur upp töfluna og er viö náum góðri „skorpu" er ef til vill mögu- legt aö viö náum Evrópusæti. Þaö er nú þannig aö í þó nokkurn tíma hef ég alltaf náö þeim árangri sem ég hef ætlað mér! Fjárhagsleg staöa Eintract Frankfurt er allt annaö en björt. Fjárhagsleg afkoma félagsins kemur mér hreinlega ekkert við. Þau vandamál sem ég sé eru aö liöið skiptist nokkuö i tvo hópa, unga og gamla og úr þessum tveimur hópum ætla ég aö gera gott liö.“ Zebec lítur vel út, hefur aö sögn bætt viö sig 4 kílóum, en segir aö kílóin hverfi fljótlega og sennilega ekki síöur hjá leikmönnum! • Allison í kunnuglegri stellingu ... með munninn opinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.