Morgunblaðið - 28.09.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.09.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÖAGUR 28. SEPTEMBER 1982 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar tilkynningar' J Lj- —yw—\ry—» > y~~Wv~- óskast keypt Víxlar og skuldabréf i umboðssölu. Fyrirgreiösluslofan, Vesturgölu . 17. sími 16223. Þorleifur Guð- | mundsson, heima 12469. Kaupi bækur gamlar og nýlegar, heil söfn og einstakar bækur, islenzkar og erlendar. Einnig gömul, íslenzk póstkort. Bragi Kristjónsson, Hverfisgötu 52, Reykjavík. Simi 29720. IOOF 8=1649298 = Réttarkv. Frá Knattspyrnudeild Fram. Æfingatimar inn- anhúss í vetur 2. flokkur laugardagur kl. 14.15—15.30. 3. flokkur laugardagar kl. 13.00—14.15 4. flokkur sunnudagur kl. 9.40—11.20. 5. flokkur sunnudagur kl. 13.50—15.05. 6. flokkur sunnudagur kl. 15.05—16.20. Aörir tímar veröa auglýstir síöar. Allir velkomnir. Stjórn Knattspyrnud. Fram Fíladelfía Almennur bibliulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaöur Einar J. Gislason □ Edda 59829287 — Fjh. IOOF 1 = 13119288’/a raöauglýsingar raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Almennur félagsfundur verður haldinn mið- vikudaginn 29. september kl. 15.00 aö Óöinsgötu 7. Fundarefni: Samningár við kaupskipaeigendur. Önnur mál. Stjórnin Aðalfundur Samtaka móðurmálskennara verður haldinn fimmtudaginn 30. september kl. 20.00 í Kennaraháskóla islands. Venjuleg aöalfundarstörf. Aðstandendur Slangurorðabókar koma á fundinn og fjalla um störf sín. Stjórnin. Viöskiptaráðherra Noregs Arne Skauge sem jafnframt er formaður Norrænu ráð- herranefndarinnar, flytur erindi um norrænt samstarf á sviöi efnahags- og iðnaðarmála og svarar fyrirspurnum á vegum Sambands ungra sjálfstæðismanna í kvöld kl. 20.30 í Valhöll. SUS Lögfræðingar — málþing Munið málþingið nk. laugardag um bóta- ábyrgö sjálfstætt starfandi háskólamanna. Síðasti skráningardagur er í dag. Lögfræðingafélagiö. ýmislegt Getum bætt við okkur verkefnum Önnumst alla nýsmiöi, járnsmíði, rennismíði, álsmíði. Tökum einnig að okkur skipaviðgeröir og vélaviðgerðir, sérhæfðir menn. Vörubílstjórar ath. smíöum vörubílspalla, ath. verðið. Fljót og góð þjónusta. VÉLSMIÐJA 'PÉTURS AUÐUNSSONAR Öseyrarbraut 3, Hafnarfirði, símar 51288 — 50788. Málfundafélagið Óðinn heldur trunaðarmannaráðsfund, miðvlku- daginn 29. september '82, kl. 18.00 í Valhöll, Háaleilisbraut 1. Fundarefni: 1. Kosning 2ja manna i Uppstillingarnefnd. 2. Kosning 2ja manna í stjórn Styrktarsjóös. 3. Davíð Oddsson, borgarstjóri, kemur á fundinn og flytur ávarp. Stiórnin. Athugið breyttan fundarlima, miövikudag 29. sept. kl. 18.00. Kópavogur — Kópavogur Sjálfstæöisfélag Kópavogs heldur opinn fund í Sjálfstasðishusinu, Hamraborg 1, fimmtu- daginn 30. september kl. 20.30. Fundarefni: Samskipti sveitarfélaga á höfuð- borgasvæöinu — Fossvogsbraut. Frummælendur: Richard Björgvinsson bæjarfulltrúi og Daviö Oddsson borgarstjórl. Allir velkomnir, kaffiveitingar. Stjórn Sjálfstædisfélags Kópavogs. Keflavík aðalfundur Heimls, FUS, Keflavík, veröur haldinn laugardaginn 9. október kl. 14.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Ðæjarmálin. Frummælandi: Hjörtur Zakaríasson. 3. Þurfum viö að breyta lýöræðisskipulaginu? Frummælandi: Hannes H. Gissurarson. 4. Önnur mál. Stjórnln. Söluturn Til sölu góður söluturn í fullum rekstri á góð- um stað í Reykjavík. Upplýsingar í síma 35522 á skrifstofutíma. Orlofsheimili BÍ tekin í notkun ORLOFSHEIMILI Blaðamannafélags íslands \ Brekkuskógi i Biskups- tungum voru vígð síöastliðinn laugardag í Tógru veðri. Komu þar saman félagar í Blaðamannafélaginu ásamt aðilum, sem sáu um smíði og upp- setningu bústaðanna. Orlofsbústaðirnir eru tveir, en félagið hefur samið við landeig- endur, Hildi Guðmundsdóttur og Oskar B. Jóhannesson, bónda að Brekku um heimild til þess að reisa þriðja bústaðinn. Hvor þeirra bústaða sem smíðaðir hafa verið eru 50 fermetrar að stærð og í bústöðunum er svefnpláss fyrir 5 manns. Þeir eru rafkynntir, með heitu og köldu vatni — heilsársbústaðir. Stjórn Blaðamannafélagsins mun leigja út bústaðina til fé- lagsmanna. Bústaðirnir eru smíðaðir af Rangá hf. á Hellu og hefur Garð- ar Jóhannsson trésmíðameistari séð um framkvæmdina. Raflagn- ir sá Haukur S. Bessason raf- virkjameistari um og Páll Óskarsson sá um pipulagnir. Þá sá Snorri Ólafsson, rafvirkja- meistari á Selfossi um raflagnir að húsunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.