Morgunblaðið - 28.09.1982, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1982
43
Sími 78900
Frumsýnir
Konungur fjallsins
(King of the Mountain)
The race.
The risk.
The danger.
It's worth it all tobe...
/Omcofthf
Mout/mw
Fyrir ellefu árum gerði Dennis
Hopper og lék i myndinni Easy
Rider, og fyrir þremur árum I
lék Deborah Valkenburgh í I
Warriors. Draumur Hoppers er I
aö keppa um titilinn konungur [
fjallsins. sem er keppni upp á
lif og dauöa. Aöalhlutverk:
Harry Hamlin, Deborah Valk-
enburgh, Dennis Hopper, |
Joseph Bottoms.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Porkys
Porkys er frábær grinmynd
sem slegiö hefur öll aösókn-
armet um allan helm, og er
þriöja aösóknarmesta mynd í |
Bandarikjunum þetta áriö.
I Það má meö sanni segja aö
I þetta er grínmynd ársins 1982,
enda er hún f algjörum sér-
flokki
Aöalhlutv.: Dan Monahan,
Mark Herrier, Wyatt Knight.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö verð.
The Stunt Man
(Staðgengillinn)
The Stunt Man var útnefnd
fyrir 6 Golden Globe-verölaun |
og 3 Óskarsverölaun.
Blaöaummæli: Handritiö er |
bráösnjallt og útfærslan enn-1
þá snjallarl. Ég mæli meö [
þessari mynd. Hún hittir beint |
i mark.
SER. DV.
Stórgóöur staögengill, þaö er I
langt síöan ég hef skemmt |
mér jafn vel í bíó.
G.A. Helgarpóstur.
Aöalhlutverk: Peter O'Toole. I
Steve Railsback, Barbara |
Hershey. Leikstjóri: Richard |
Rush.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
(Ath. breyttan aýningartfma)
v ■'A
John Carpenter hefur gertl
margar frábærar myndir, Hal-
loween er ein besta myndl
hans. Aöahlv Donald Pleas-|
ence, Jamie Lee Curtia.
Sýnd kl. 5, 7,11.20.
Bönnuö innan 16 ára.
Being There.
Sýnd kl. 9.
(7. Sýningarmánuöur).
IMI Allar meö fsl. texta. ®
p(_ATfeBS
OSAL
í alfaraleiö
Opiö frá
kl. 18—01.
T***”™"
"e'9' ns
V.orr»aU
á 610»
platte*5
tahds um
tráb*rU' nlY\ n2®s'u
%
Hópferðabflar
8—50 farþega bílar í
lengri og skemmri feröir.
Kjartan
Ingimarsson
Símar 37400 og 32716.
Donna Summer i
H0LUW00D
Donnu Summer tileinkum
viö kvöldiö í kvöld (tilefni af
útkomu samnefndrar plötu
hennar sem viö kynnum í
kvöld.
Eins ritjum viö upp önnur
vinsæl lög Donnu og veljum
5 vinsælustu lög hennar í
gegnum tíöina í Hollywood.
H0LUW00D
■-gsp1-
6io»
KJxwaV
e'tos
IIÖ
^Dansinn er
fyrir alla
EjB]E]E]E]G]ElG]G]E]E]B]E]BlQ]E]ElE]E|B]Q1
■■■■■
Q1
B1
01
Bl
B1
61
E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]g}E]
Sigtiut
Bingó í kvöld kl. 20.30
Aöalvinningur kr. 7 þús.
ÍSLENSKA OPERAN
Frumsýning ,
Búum til óperu
Leikópera handa börnum í tveimur þáttum.
Tónlist eftir Benjamin Britten.
Texti eftir Eric Crozier.
íslenzk þýöing eftir Tómas Guömundsson.
Frumsýning laugardag 2. október kl. 5.
2. sýning sunnudag 3. október kl. 5.
Miðasalan er opin daglega frá kl. 15—19.
í dag eiga styrkarfélagar íslenzku óperunnar for-
kaupsrétt á aögöngumiöum.
unga —
sem aldna
Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar
mun veröa meö tíma í eftirtöldum
dönsum í vetur:
JAZZBALLET
SÉRTÍMAR FYRIR ELDRI BORGARA
EINKATÍMAR
SÉRTÍMAR í GÖMLU DÖNSUNUM
BARNAFLOKKAR
SAMKVÆMISDANSAR
FREESTYLE-DANSAR
KONUBEAT
ROCK N’ROLL
INNRITUN OG
UPPLYSINGAR KL.
10—12 OG 13—19
SÍMAR:
20345 24959
38126 74444
DnnssHtu
KENNSLUST AÐIR
Reykjavík
Brautarholt 4
Drafnarfell 4
Tónabær
Ársel
Bústaöir
Kópavogur
Hamraborg 1
Hafnarfjöróur
Gúttó
Seltjarnarnes
Félagsheimilið
HRESSINGARLEIKFIMI
KVENNA OG KARLA
Kennsla hefst mánudaginn 4. október
í leikfimisal Laugarnesskóla.
* Byrjenda og framhaldsflokkar ★ Músik
★ Fjölbreyttar æfingar ★ Slökun
Innritun og upplýsingar í síma 33290
kl.9—14
Ásbjörg S. Gunnarsdóttir, íþróttakennari.