Morgunblaðið - 28.09.1982, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.09.1982, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1982 21 Ljótm. Kristján Einarsson. • Margír leikir fóru fram í íslandsmótinu í handknattleik um helgina. Og strax í upphafi mótsins urðu óvænt úrslit. Hið unga lið FH sigraði íslandsmeistara Víkings með 10 marka mun í Hafnarfirði á laugardag. Á myndinni má sjá hvar Pálmi Jónsson svífur inn í markteig Víkings og skorar af öryggi. En Víkingar fá ekki rönd við reist. Nú á næstu dögum rekur hver leikurinn annan í mótinu og verður leikið á hverjum degi fram til 27. okt. En leikir í 1. deild karla eru nú fleiri en nokkru sinni fyrr. Sjá bls. 24—25. Sjö með í 5. leikviku Getrauna komu fram 7 raðir með 12 réttum leikj- um og verður vinningur fyrir hverja röð kr. 24.005. Með 11 rétta voru 178 raðir og var vinningur fyrir hverja röð kr. 404. Fyrir 36 raöa seöil með 12 réttum verður því heildarvinningurinn kr. 26.429. Hjá norskum getraunum hefur 12 rétta veltan á þessu ári minnkað um u.þ.b. 15% og sér norska íþrótta- sambandiö fram á tekjurýrnun, sem nemur um 20 millj. króna á árinu. Hefur sambandið því farið fram á breytta skriptingu hagnaöar af rekstri norskra getrauna, en þar skiptist hagnaöurinn aö jöfnu milli íþróttastarfsins og lista og vísinda. Hart barist á , Gestamóti BSI GESTAMÓT BSÍ í badminton var haldið í TBR-húsinu um helgina og voru keppendur auk fslend- •nga, grænlenskir og færeyskir keppendur sem þétt tóku ( þriggja landa keppninni í síðustu viku. Grænlendingurinn Albricht Jafntefli LID Ármanns og Þórs skildu jöfn, 20—20, ( 2. deild íslandsmótsins í handknattleik á laugardaginn. Þór haföi forystu í hálfleik, staöan þé var 11—9 fyrir Þór. Mörk Ármanns skoruóu: Einar Eiriksson 6, Einar Nábye 6, Frið- rik Jóhannsson 3, Bragi Sigurðs- son 2, Kristinn Ingólfsson, Hauk- ur Haraldsson og Atli Jóhanns- son eitt hver. Mörk Þórs skoruöu: Lárus Jónsson 5, Gestur Matthíasson 5, Böðvar Bergþórsson 4, Gylfi Birg- isson 3, Ingólfur Ingólfsson 2 og Herbert Þorleifsson eitt mark. — gg- Damgaard sigraöi í einliöaleik karla, hann lagöi Færeyinginn Kára Nielsen aö velli í úrslitum, 15—7 og 15—11. I einliðaleik kvenna sigraöi Skagastúlkan Ragnheiöur Jóns- dóttir, en hún sigraöi Þórunni Óskarsdóttur úr KR 11—3 og 11—2. Reynir ÓskarsSon og Óskar Bragason úr KR sigruöu í tvíliöa- leik karla, þeir lögöu þá Hörö Ragnarsson og Grænlendinginn Jens Kielsen aö velli í úrslitum, sigruöu þá 15—13 og 17—15 eftir aö hafa tapaö fyrstu lotunni 15— 17. Þær Gytte Absalonsen frá Grænlandi og Ragnheiöur Jónas- dóttir frá Akranesi slógu sér sam- an og sigruöu í tvíliöaleik kvenna. Þær sigruöu Þórunni Óskarsdóttur úr KR og Maríu Sólheyg frá Fær- eyjum 15—8 og 15—10. Loks var keppt í tvenndarleik, en þar sigruöu Höröur Ragnarsson ÍA og Guörún Júlíusdóttir TBR þau Jens Kielsen frá Grænlandi og Þórunnl Óskarsdóttur úr KR 16— 14 og 15—2. • Bjarni í leik með Nettelsted. Hann tkoraðí sex mörk fyrir lið sitt um helgina og lék mjðg vel. Bjarni og Fré Jóhanni Inga Qunnaraayni f KM. BJARNI Guðmundsson stóð sig meistaralega vel, er Nettlestedt sigraði Huttenberg á heimavetli sínum með 23 mörkum gegn 21 í þýsku deildarkeppninni í hand- knattleik um helgina. Bjarni áttt stórleik og skoraði 6 af 23 mörk- um liðsins. Sigur9ur Sveinsson ttomst ekki á blað í leiknum, hef- ur raunar lítið fengiö að spreyta sig að undanförnu. Grosswallstadt sigraði Dank- ersen örugglega á heimavelli sín- um, lokatölur þar 21—16. Axel Axelsson stóö sig vel, skoraði 5 mörk í leiknum. Þá tapaði Kiel fyrsta leik sínum í deiltíarkeppninni til þessa, liðið sótti Gunzburg heim og tapaði 21—25. Jón jafnar ársbezta Jón Diðriksson UMSB jafnaði bezta tíma ársins f 3.000 metra hlaupi á frjálsíþróttamóti í Bergisgladbach í V-Þýzkalandi á laugardag, hljóp á 8:14,1 mín- útu. í samtali við Mbl. kvaöst Jón hafa tekiö sér hálfgert frí að undanförnu og því hefði tíminn eiginlega komiö sér é óvart. Millitíminn eftir 1.500 metra hefði verið 4:08 mínútur. Jón sigraöi örugglega og auð- veldlega í hlaupinu en lands- liðsmennirnir þýzku, Henning Von Papen og Wolf-Dieter Poschmann, sem báðir eru frá Bergisgladbach, urðu í öðru og þriöja sæti. Kvöldiö áður sigraöi Jón eínnig örugglega í 1.500 metra hlaupi í borginni Mettman, sem er skammt frá DUsseldorf, hljóp á 3:51,8 mín. Valur meistari VALUR varð Reykjavíkurmeist- ari í körfuknattleik um helgina, en liðið sigraöi Fram ( úrslita- leik. Á myndinni hér að ofan hampar Torfi Magnússon fyrir- liöi liðsins bikarnum. Sjá frá- sögn á blaðsíðu 23. Næstu T^IÍTW NÚ ER ieikið í hverju kvöldi í íslandsmótinu í handknattleik. Handknattleiksunnendur hafa því úr nógu að velja. Næstu leikir í mótinu eru þessir: í kvöld, þriéjudaf! 28. aept.: Varmá kl. 20.(M)2.d.ka.l'MKA Armann Laugardaish. kl. 20.001.d.ka.Vtlur-Kram Mióvikudagur 29. sept.: kl. 20.00l.d.ka.Stjarium-Vík. Hafnarfjördur kl. 20.00 2.d.ka. Ilaukar l'BK LaugardaLsh. kt. 20.00l.d.ka.Wóttur kK Fimmtudagur 30. aept.: Laugardakih. kl. 20.001 .d.ka. íK-Valur Föstudagur 1. okt.: Laugardalsh. kl. 20.001.d.ka. KR-Víkin|(ur kl. 21.151.d.kv. Fram l*ór Ak. Akranes kl. 20.303.d.ka. ÍA-I*ór Ak. Vestra.eyjar kl. 20.002.d.ka. I*ór Ve.-IIMFA Laugardagur 2. okt.: Laugardahh. kl. U.OOl.d.kv. kR Valur kl. 15.001 .d.ka. Valur l*róttur kL l6.152.d.ka.Ármann IIK Ventm.evjar kl. 13.303.d.ka Týr Ve. Dahík kL I4.452.d.kv. ÍBWStjarnan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.