Morgunblaðið - 28.09.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.09.1982, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1982 iPÁ CONAN VILLIMAÐUR §3 IIRÚTURINN !■ 21. MARZ—19.APRll Imí neyðist líklega til að fara ferðalag snemma dags vegna einhverra vandamála sem koma upp á fjarlægum stöðum. I»etta ferðalag verður því síður en svo skemmtilegt og þú verður dauð- þreyttur í kvöld. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Kjármálin eru mjög viðkvæm l»ú skilur ekkert í hvert pen ingarnir hafa farið. Haltu vel spöðunum í þessari miklu dýr tíð. I»að þýðir ekki að ætla að kaupa sér vinsældir. TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÚNl l»að er leiðinda andrúmsloft heima hjá þér og dagurinn byrj- ar líklega með rifrildi. I»ér geng ur illa að gera fjölskyldumeð limunum til geðs. 2JKI KRABBINN 21. JÚNl-22. JÍILl (*ættu þess að gefa engin loforð sem þú ert ekki alveg viss um að geta staðið við. I»ú verður að fara vel með þig og ekki vinna neina yfirvinnu, heilsan er við- kvæm núna. Í«ÍIIJÓNH) 57*^23. JÚLl-22. ÁGÚST Farðu vel yfir fjármálin hjá þér og hafðu allt á hreinu í þeim efnum. Vinir þínir koma með ýmsar hugmyndir í samband við hvernig má græða. Athugaðu málavöxtu vandlega. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I»að koma upp deilur á heimili þínu í dag. I»að er mjög mikil spenna í andrúmsloftinu. Skiptu þér ekki af því sem þér kemur ekki við. («ættu þín á eldi og öllu heitu. VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Vinur þinn minnir þig á að núna er kominn tími til að borga gamla skuld. hetta er erfitt tímabil fjárhagslega. Notaðu hæfileika þína til að hafa jafn- vægi á hlutunum. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Taktu það rólega, þú mátt alls ekki flýta þér í dag. (iættu þín á fólki sem reynir að slá ryki í augun á þér. I»ú þarft að eyða nær öllum tíma þínum í skyldu störfín. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I*ú þarft að hafa meiri sjálfs- stjórn. Oþolinmæði og reiði er aðeins til þess að afla þér óvina. Kkki gera neitt sem gæti stofn- að heilsu þinni í hættu. Aktu varlega. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I*ú kemst að því að þú átt leynd- an óvin. (>ættu vel að hverjum þú treystir. I»ú lendir í nýju ást- arævintýri, en á því sviði er líka allur varinn góður. Wlé VATNSBERINN MsSS 20.JAN.-18.FEB. I»ú ert ekki eins vel fjáður og þú hélst svo það er eins gott að fara varlega í fjármálunum. I»ér hættir til að vera mjög fljótfær. Leitaðu ráða hjá fagfóiki áður en þú gerir einhverja vitleysu. ’tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Dagurinn byrjar ekki vel og þú nærð þér líklega ekki í strik í dag vegna þesaa. !>ú ert upp- slökkur og ekki bætir úr akák aö ástvinir þinir eru ekki í spari- skapinu heldur. THutt-Sá SxetMiR 6 A*I H*NS .SONJA DYRAGLENS VA \1BZ.PÉ6 A£> SEGIA, AÐ pAÐ ER LlTLA SÆTA KIEFIP þlTT/ FERDINAND COPIB LJOSKA PÓSTORINN plNN ER LfTT SPENNANDI.- EtMTÓMlR EKl pAÐ £K NÓ EITTHOAÞ AKíNAD fAED ptísr/MM (eR LEVF/WÉ<? sjA... M —C’jAu y 7L (oy wiV i iSj 4 iz ’ AtlE>(JK.. .pETTA ER OLÖöLEGT/ TOMMI OG JENNI SMAFOLK BECAU5E UE'RE NO G00D... 8ECAU5E WE'RE NO GOOD... BECAU5E WE'RE NO 600PÍ T Töpuðum enn einu sinni! Ég þoli þetta ekki! Hví getum við aldrei UNNIÐ leik? HVÍ? HVÍ? HVÍ? Af því að við getum ekkert ... Af því að við getum ekk- ert ... Af því að við getum ekkert! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það var í apríl í vor að ég heyrði fyrst getið um Fimbulfambafélag- ið. Til mín kom náungi, sem talsv- ert þekkti til fimbulfambanna og vildi hann að ég, sem bridgedálka- höfundur, gerði mér far um að kynna þennan félagsskap fyrir landsmönnum, því, eins og hann orðaði það, „hvergi annars staðar á byggðu bóli þrífst annar eins bridge “ Mér fannst það skemmtileg til- hugsun að gerast rann- sóknarbridgeblaðamaður og bað heimildarmann minn (sem ekki vill láta nafns síns getið) um að koma mér í samband við fimbul- fambana. Sem hann gerði. Og í sumar hef ég verið næturlegur gestur á spilafundum félagsins, án þess þó að hafa öðlast fulla aðild að félaginu. En hvers konar félagsskapur er Fimbulfambafélagið (eða FFF, eins og ég mun skammstafa það í framtíðinni)? Og hvaða skilyrði þarf maður að uppfylla til þess að gerast fimbulfambi? Áður en ég svara þessu er kannski rétt að huga lítillega að merkingu orðsins „fimbulfambi". Orðabókin segir það merkja erki- heimskingja. Og í Hávamálum, í síðara dæmi Óðins, standa þessar línur: fimbulfambi heitir sá er fátt kann segja það er ósnoturs aðal. Við skulum ekki taka orðabók- ina eða óðin of alvarlega. Fimbul- fambar nútímans eru ekki nauð- synlega erkiheimskingjar; það væri nær að segja að þeir séu svolítið sér á parti, hugsi öðruvísi en gerist og gengur. Og eins og þeir vaða á súðum væru það örg- ustu öfugmæli að halda því fram að þeir kunni fátt að segja. Hins vegar má deila um það hvort þeir segi nokkurn tíma orð af viti. En kannski er FFF best lýst sem fé- lagsskap spilara með sérþarfir. En besta leiðin til að skilja fimbulfambana og félagsskap þeirra er auðvitað að fylgjast með fundum félagsins. Og til þess fá lesendur tækifæri nú á næstu dög- um, því ég hef sett á blað nokkur eftirminnileg spil frá fundum sumarsins. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á öflugu undanrásamóti fyrir skákþing Sovétríkjanna í ár kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Vaganj- ans og Razuvajevs, sem hafði svart og átti leik. Síðasti leik- ur hvíts var afar slæmur, 26. Bd3 - fl? 26. — Bxf2+!, 27. Kxf2 — Dxh2+, 28. Ke3 — Dxb2. (Nú er svarta staðan auðvitað léttunnin. Framhaldið varð:) 29. Dc7 - f2, 30. He2 — Db3+, 31. Hd3 — Hxe4+, 32. Kxe4 — Bf5+ og hvítur gafst upp. Razuvajev sigraði á mótinu ásamt lítt þekktum meistara, Lukin. Þeir hiutu 10‘A v. af 16 mögulegum. 3.-5. Zaitsev, Cehov og Vaganjan 10 v. 6.-7. Bagirov og Kengis 9V4 v. 8. Bronstein 9 v. Athygli vakti, að Beljavsky hlaut aðeins 8 v., en skýringin á því er e.t.v. sú að hann hafði verið að prófa nýjar hugmyndir fyrir millisvæðamótið í Moskvu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.