Morgunblaðið - 28.09.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1982
7
TÖLVUNÁMSKEIÐ
FYRIR BÖRN 9—16 ÁRA
Námskeiöiö er hvort tveggja í senn nám
og leikur.
A daginn læra börnin grundvallaratriöi forritunar-
málsins BASIC og geta aö loknu námskeiöi skrifaö
einföld forrit. Meö aöstoö litskyggna er þeim kynnt
bygging og eiginleikar tölva og tölvukerfa.
Á kvöldin eru leik- og æfingatímar.
Börnin fá viðurkenningarskjal aö loknu námskeiöi.
Námskeiðið stendur yfir í 2 vikur, annan hvern dag, 2
tíma í senn, auk frjálsra tíma aö kvöldinu.
Viö kennsluna eru notaðar vandaöar einkatölvur frá
ATARI meö lit og hljóöi.
TÖLVUSKÓLINN
Skipholti 1. Sími 25400
4-
HEBA heldur
við heilsunni
Nýtt námskeið hefst 4.
október.
Dag- og kvöldtímar tvisvar eöa fjórum
sinnum í viku.
Megrunarkúrar — Nuddkúrar
Leikfimi — Músikleikfimi — Ljós — Megrun —
Nudd — Fótanudd — Hvíld — Kaffi — o.fl.
Konur athugid: Nú geta allir oróið brúnir í Hebu.
Innritun í síma 42360 — 40935 —
Heilsuræktin Heba,
I Auðbrekku 53, Kópavogi.
TSíáamalkaDutinn
Range Rover 1976
Gulur. Ekinn 100 þús. km. Fal-
legur bill. Verð kr. 200 þús.
Skipti á ódýrari.
Toyota Crown Dieael 1981
Rauður. Ekinn 100 þús. Ath.:
Sjálfskiptur m/öllu.
Verð kr. 185 þús.
Mazda 626 1600 1980
Blár, ekinn 51 þús., útvarp o.fl.
Verð 98 þús.
Volvo 244 DL 1978
Grænsanseraður. Ekinn aðeins
66 þús. km. Bíll í sérflokki. Verð
kr. 128 þús. Engin skipti.
Mazda 323 Saloon 1981
Blásanseraður. Ath.: Sjálfskiptur.
Ekinn 15 þús. km.
Verð kr. 125 þús.
Dsihatsu Charmant LE 1982
Blásanseraður. Ekinn 9 þús. km.
Sem nýr. Verð kr. 155 þús.
Volvo Lapplander 1981
Rauður, ekinn 26 þús., útvarp
segulband, sérsmíðað hús, lengd-
ur, 8 manna. Jeppi í sérflokki.
Verð 240 þús.
Toyota Hihu 1981
Hvítur, ekinn 18 þús. Verð 140
þús. Skipti á nýlegum fólksbíl.
Volvo 244 GL 1982
Sjáifskiptur m/ðllu.
Verð kr. 250 þús.
ritstjénurgrein
•ft
Hvað varðar þá um þjoœMag?
menn og málefnl |
Á þjóðarhagur eða flokks-
hagsmunir að ráða?
Ahyggjur af framtíð ríkisstjórnarinnar
Athyglisvert var aö lesa um þaö í helgarblööum Þjóöviljans
og Tímans, hve miklar áhyggjur eru innan stjórnarflokk-
anna af framtíð ríkisstjórnarinnar. í báðum blöðum er
viöurkennt að líf ríkisstjórnarinnar hangi á bláþræöi og í
þáðum þlöðunum er því einnig lýst yfir, aö þaö lýsi miklu
ábyrgöarleysi hjá stjórnarandstööunni, ef hún komi í veg
fyrir framgang bráðabirgöalaga ríkisstjórnarinnar — þar
meö slitni bláþráöurinn og þjóðarskútan sökkvi um leiö.
Þessi röksemdafærsla er ekki sannfærandi — á sínum
tíma sögðu forráöamenn Alþýðubandalagsins, aö Stein-
grímur Hermannsson væri mesta efnahagsvandamál þjóö-
arinnar, sú lýsing á nú viö alla ríkisstjórnina.
„Pólitísk
skemmdar-
starfsemi“
í ritstjórnargrein Þjóð-
viljans um helgina segir
meöal annars:
„Svo er hins vegar að
sjá, að forystumenn stjórn-
arandstöðunnar á ALþingi
stefni nú að því leynt og
Ijóst að stöðva framgang
bráðabirgðalaganna á AÍ-
þingi og stefna hér málum
í efnahagslegt öngþveiti og
pólitiskt uppnám.
Ef marka má málflutn-
ing leiðtoga stjórnarand-
stöðunnar um þessi efni,
þá hyggjast þeir þannig
fórna brýnustu þjóðar-
hagsmunum fyrir það eitt
að fá svalað sínum lægstu
pólitisku hvötum og gert
rikisstjórninni erfiðara
fyrir.
Því skal hins vegar ekki
trúað fyrr en á reynir, að
þingmenn stjórnarandstöð-
unnar láti sig allir sem
einn hafa það að dansa eft-
ir pípu Geirs Hallgrímsson-
ar og SighvaLs Björgvins-
sonar í þessum efnum og
skeyta engu um þjóðarhag.
Ríkisstjórnin nýtur
stuðnings meirihluta al
þingismanna. Stjórnarsinn-
ar eru 31, stjórnarandstæð-
ingar 29, ef Eggert Hauk-
dal og Albert Guðmunds-
son eru taldir í þeim hóp.
Það er að sjálfsögðu erfitt
að stjórna með 31 þing-
mann á bak við ríkisstjórn,
en enn síður er það hægt
með aðeins 29 þingmenn.
Stjórnarandstæðingar
geta ekki komið fram van-
trausti á ríkisstjórnina á
Alþingi, þar sem þeir eru
þar í minnihluta. Þeir hafa
hins vegar stöðvunarvald í
neðri deild, ef allir 20 þing-
menn Sjálfstæðisflokksins
og Alþýðuflokksins sem
þar sitja utan rikisstjórnar
standa saman.
Þar mun reyna á hvort
menn láta þjóðarhag sitja í
fyrirrúmi eða kjósa fremur
að taka þátt í pólitískri
skemmdarstarfsemi."
„Pólitísk
ævintýra-
mennska“
í ritstjórnargrein Timans
um helgina sagði meðal
annars:
„Halda má fram með
nokkrum rétti, að líf ríkis-
stjórnarinnar hangi á blá-
þræði eftir að Haukdal
fékk vitrunina, og var
reyndar aldrei gildur þátt-
ur í stjórnarsamstarfinu.
En að honum frátöldum
hafa stjórnarliðar samt
meirihluta á Alþingi og
ráða yfir 31 atkvæði á móti
29. Því má einnig hugleiða
hvort þingræðið hangi ekki
á bláþra'ði, ef minnihluti
ætlar að neyta aðstöðu
sinnar vegna deildarskipt-
ingar til að bera meirihlut
ann ofurliði? Því verður
ekki trúað fyrr en á reynir
að slíkt nái fram að ganga.
En verði raunin sú, að
minnihlutinn beri mt'iri
hlutann ofurliði hlýtur
stjórnarandstaðan að telj-
ast ábyrg fyrir því ástandi
sem þá skapast
Menn velta því mjög
fyrir sér hvort ríklsstjórnin
muni sitja til vors og
stjórna til lok kjörtímahils-
ins eða hvort gengið verður
til kosninga í vetur, jafnvel
á þessu ári. Það skiptir
þjóðina kannski ekki öllu
máli hvenær kosið verður,
en það getur haft alvarleg-
ar afleiðingar ef efnt verð-
ur til stjórnleysLs og efna-
hagsöngþveitis með því að
tefja fyrir framgangi nauð-
synlegra mála. Pólitísk
ævintýramennska af því
tagi hlýtur að skrifast á
reikning þeirra sem til
hennar stofna ef úr verð-
ur.“
Utanríkisráð-
herrann í
stjórnar-
andstöðu?
Þessar brýningar Þjóð-
viljans og Tímans eru ein-
kennilegar, þegar fyrir ligg-
ur að jafnvel ráðherrar i
ríkisstjórninni eru af
stjórnarliðum taldir vilja
stjórnina feiga. Eða hvað
sagði formaður þingflokks
Alþýðuhandalagsins , á
baksíðu Morgunblaðsins á
sunnudag? Olafur K.
Grímsson sagði: „Við höf-
um alltaf vitað að ákveðin
öfl í Framsóknarflokknum
hafa frá upphafi viljað
þetta stjórnarsamstarf
feigt, og utanríkisráðherra
tilheyrir þessum öflum,
sem hingað til a.m.k. hafa
verið í minnihluta í flokkn-
| um.“
Líkamsrækt
JSB
^‘2
Nú er Líkamsrækt JSB 15 ára og við erum stolt að bjóða meiri og ?*)
fjölbreyttari þjónustu með hverju árinu.
Vetrarnámskeið hefst 6. október. Innritun hafin.
★ Líkamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri.
50 mín æfingatími meö músík.
Sturtur — sauna — Ijósböd — gigtarlampar.
Sólbekkir — samlokur.
Hristibelti — hjól — róðrarbekkur o.fl.
Stuttir hádegistímar meö Ijósum. (Sólbekkir.)
„Lausir tímar“ fyrir vaktavinnufólk.
f
/
ÍH
Fyrir þær sem eru í megrun:
Matarkúrar og leidbeiningar — vigtun og mæling.
3ja vikna kúrar 4 sinnum í viku. f *
£» * Opnum kl. 8 fyrír hádegi í Bolholti
9h*
ATH.: Konur í lokuðum tímum
hafi samband við skólann
sem fyrst.
Líkamsrækt JSB,
Suöurveri, sími 83730.
Bolholti 6, sími 36645.
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK
777