Morgunblaðið - 04.12.1982, Page 3

Morgunblaðið - 04.12.1982, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 1982 3 „ÞESSIBOK . ER . IíIOÐAIEVIBEM" ARBOK ISLANDS Samtfmasaga mntendra atburða rafcin í mati og myndum Þetta rit stendur afsér öll bókaflóð Erlendur Jónsson Morgunblaöió. HVAÐ GERÐISTÁ (SLWDI1981? ÁRBÓKISIANDS Bókaflokkur sem er ómissandi á hverju heimili og öðlast stöðugt meira gildi / / / Hvaö gerðist á Islandi — Arbók Islands 1981 eftir Steinar J. Lúðvíksson er í senn fróðleg og skemmtileg bók. Hún hefur aö geyma frásagnir í máli og myndum af öllu því markverðasta er gerðist á Islandi á árinu 1981. Efni bókarinnar er flokkað niður og einstakir atburðir eru raktir frá upphafi til enda þannig að lesendum gefst glögg yfirsýn yfir hvernig þróun mála varð. Efninu er skipt niður í flokka eftir eðli atburða og gerir það einnig r * * Hvað geröist á Islandi 1981 — Arbók Islands er bók sem svarar spurningum um hvaðeina sem upp í hugann kemurþegar litið er til liðinna ára. Unnt er að gerast áskrifandi að bókaflokknum og fá bœkurnar þannig á hagstœðara verði. notkun bókarinnar auðveldari. Einn af bókmennta- gagnrýnendunum komst þannig að orði um Arbókina 1980 að „sú bók væri þjóðaralbúm sem fólk vildi geyma við hliðina á fjölskyldualbúminu, og að hún væri bók sem öðlaðist æ meira gildi með árunum.“ Þetta voru orð að sönnu. Allir sem áhuga hafa á því að fylgjast með og geta flett upp og leitað leiðsagnar um atburði liðinna ára þurfa að eiga þessa bók. Gtéditegjót med gódum bókuml ÖRN&ÖRLYCUR Síðumúla 11, sími 8 48 66

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.