Morgunblaðið - 14.12.1982, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1982
Peninga-
markadurinn
GENGISSKRÁNING
NR. 223 — 13. DESEMBER
1982
Eining . Kl. 09.15
1 Bandaríkjadollari
1 Sterlingspund
1 Kanadadollari
1 Dönsk króna
1 Norsk króna
1 Sænsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Belg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollenzkt gyllini
1 V-þýzkt mark
1 ítölsk líra
1 Austurr. sch.
1 Portug. escudo
1 Spánskur peseti
1 Japanskt yen
1 írskt pund
(Sérstök
dráttarréttindi)
09/12
\______________________
Nýkr. Nýkr.
Kaup Sala
16,424 16,472
26,459 26,536
13,293 13,332
1,9020 1,9075
2,3234 2,3302
2,2175 2,2240
3,0420 3,0509
2,3632 2,3701
0,3413 0,3423
7,8499 7,8729
6,0773 6,0951
6,6955 6,7150
0,01158 0,01161
0,9524 0,9552
0,1761 0,1766
0,1273 0,1276
0,06708 0,06728
22,328 22,394
17.8539 17.9062
f------------------------->
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
13 DES. 1982
— TOLLGENGI í DES. —
Nýkr. Toll-
Eining Kl. 09.15
1 Bandaríkjadollari
1 Sterlingspund
1 Kanadadollari
1 Dönsk króna
1 Norsk króna
1 Sænsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Belg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollenzkt gyllini
1 V-þýzkt mark
1 ttölsk líra
1 Austurr. sch.
1 Portug. escudo
1 Spánskur peseti
1 Japansktyen
1 írskt pund
Sala gengi
18,119 16,246
29,190 26,018
14,665 13,110
2,0983 1,8607
2,5632 2,2959
2,4464 2,1813
3,3560 2,9804
2,6071 2,3114
0,3765 0,3345
8,6602 7,6156
6,7046 5,9487
7,3865 6,5350
0,01277 0,01129
1,0507 0,9302
0,1943 0,1763
0,1404 0,1374
0,07401 0,06515
24,633 22,086
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.................42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1)... 47,0%
4. Verötryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar. 1,0%
6. Avisana- og hlaupareikningar...27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður i dollurum.......... 8,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 5,0%
d. innstæður í dönskum krónum... 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0%
3. Afurðalán ............ (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán........... 5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphaeð er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lánið vísitölubundið meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast við lánið 6.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náó 5 ára aðild aó
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast við höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aölld
bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur með
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravisítala fyrir desember
1982 er 471 stig og er þá miöaö viö
vísitöluna 100 1. júni 1979.
Byggingavísitala fyrir nóvember er
1331 stig og er þá miöaö viö 100 í októ-
ber 1975.
Handhafaskuldabróf i fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Á hraðbergi kl. 23.10:
j HókiiH‘iinla|)ánurinn Oní Kjölinn kl. 2-Ll
>:
Rætt við Geir
Hallgrímsson,
formann Sjálf-
stæðisflokksins
Á dagskrá sjónvarps kl. 23.10
er viðræðuþátturinn Á hrað-
bergi. Umsjón: Halldór Hall-
dórsson og Ingvi Hrafn Jónsson.
— Að þessu sinni verður það
Geir Hallgrímsson, formaður
Sjálfstæðisflokksins, sem situr
fyrir svörum hjá okkur, sagði
Ingvi Hrafn. — Við munum að-
allega ræða við hann um stöðu
hans sjálfs og Sjálfstæðisflokks-
ins, en nú þegar mesta storminn
hefur lægt eftir prófkjör sjálf-
stæðismanna, eru fólki vafalaust
margar spurningar ofarlega í
huga, bæði að því er varðar
manninn sjálfan og flokkinn.
Geir Hallgrímsson
Niður Amazonfljót
Á dagskrá sjónvarps kl. 20.50 er þriðji og síðasti þáttur breska mynda-
flokksins í forsal vinda og nefnist hann Niður Amazonfljót. Frá tindum
Andesfjalla liggur leiðin niður með mesta fljóti veraldar og um regn-
skógana á bökkum þess, þar sem dýralíf er afar fjölbreytt og hvergi
önnur eins fuglaparadís í heiminum.
Fjórar ljóðabækur
Á dagskrá hljóðvarps kl. 23.15
er bókmenntaþátturinn Oní kjöl-
inn í umsjá Kristjáns Jóhanns
Jónssonar og Þorvalds Krist-
inssonar. ,
— I þættinum verða fjórir há-
skólanemar í bókmenntum
fengnir til að tala um fjórar
ljóðabækur, sagði Kristján.
— Bækurnar eru „Spjótalög á
spegil" eftir Þorstein frá Hamri;
„Þegar þú ert ekki" eftir Guð-
rúnu Svövu Svavarsdóttur;
„Svartur hestur í myrkri" eftir
Nínu Björk Árnadóttur; og „Ljóð
vega gerð“ eftir Sigurð Pálsson.
Nemendurnir spjalla stuttlega
um bækurnar, kynna þær og
segja álit sitt á þeim. Þarna er
verið að leita til ákveðins les-
endahóps og ganga aðeins á svig
við umfjöllun atvinnumanna.
Þetta er náttúrlega fólk sem er
að lesa bókmenntir, en starfar
ekki beint við að fjalla um þær
opinberlega. Það er forvitnilegt
að heyra hvort það tekur eitt-
hvað öðruvísi á þessu.
„Spúlnik“ kl. 17.00:
„Náttúruverkur“,
Venus og Júpíter
Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00
er þátturinn „Spútnik". Sitthvað
úr heimi vísindanna. Umsjón:
Dr. Þór Jakobsson.
— Ég segi þarna frá riti sem
háskólastúdentar gefa út á
hverju ári, sagði Þór, — og nefn-
ist „Náttúruverkur". Þetta er al-
veg frjálst framtak hjá líffræði-
stúdentum og verkfræðistúd-
entum, og í ritinu eru margar
góðar greinar, sem þeir hafa
sjálfir unnið að, um náttúru-
vernd, vísindi ofl. En aðalefni
þáttarins að þessu sinni er um-
fjöllun um Venus og Júpíter. Ég
segi ma. frá landslagi á Venusi,
m.a. fjalli einu miklu, sem er
hærra en nokkurt fjall á jörð-
inni, og firnamiklum sprungu-
dal, sem þar hefur fundist. Þá
ræði ég um geislun frá Júpíter.
Hnötturinn er það heitur ennþá,
að hann geislar meiri hita frá
sér en hann þiggur frá sólinni,
og að því leyti er hann líkari
smástjörnu en venjulegum dauð-
um hnetti.
í næstu þáttum mun ég ganga
á röðina meðal eðlisfræðinga og
líffræðinga og ræða við þá um
ýmislegt forvitnilegt í sambandi
Júpíter. Myndin var tekin í fyrra
úr bandarísku könnunarfari,
„Ferðalangi II“, i um 20 milljón
milna fjarlægð frá Júpíter.
við tilraunir sem þeir eru að
gera, t.d. með leysigeisla, um eðli
efnis við mjög lágt hitastig ofl.
Útvarp Reykjavík
W
ÞRIÐJUDKGUR
14. desember
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Kndurtekinn þátt-
ur Árna Böðvarssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Bjarni Karlsson
talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Kommóðan hennar lang-
ömmu“ eftir Birgit Bergkvist.
Helga Harðardóttir les þýðingu
sína (16).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45. Þingfréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Áður fyrr á árunum“
Ágústa Björnsdóttir sér um
þáttinn. Líti) samantekt um
Lucíumessu. Flytjendur: Hjálm-
ar Ólafsson og Ingibjörg Har-
aldsdóttir.
11.00 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja
11.30 Gæðum ellina lífi
Umsjón: Dögg Pálsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
SÍDDEGID_______________________
Þriðjudagssyrpa
— Páll Þorsteinsson og Þor-
geir Ástvaldsson.
14.30 Á bókamarkaðinum
Andrés Björnsson sér um lestur
úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra
Ingvadóttir.
15.00 Miðdegistónleikar
Sinfóníuhljómsveitin í Boston
leikur Strengjaserenöðu í C-dúr
. op. 48 eftir Pjotr Tsjaíkovský;
Charles Munch stj./ Parísar-
hljómsveitin leikur „Lærisvein
galdrameistarans“, hljómsveit-
arverk eftir Paul Dukas; Jean-
Pierre Jacquillat stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Lagið mitt
Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna.
17.00 „Spútnik“. Sitthvað úr
heimi visindanna
Dr. Þór Jakobsson sér um þátt-
inn.
17.20 Sjóndeildarhringurinn
Umsjónarmaður: Olafur Torfa-
son (RÚVAK).
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLPID
19.00 Kvöldfréttir
19.45 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Sinfónía nr. 3 í d-moll eftir
Gustav Mahler
Jessye Norman, Vínardrengja-
kórinn og Kvennakór Tónlistar-
félagsins í Vín syngja með Sin-
fóníuhljómsveit Vínar; Gary
Bertini stj. — Kynnir: Jón Örn
Marinósson. (Hljóðritun frá
tónlistarhátíðinni í Vín f
sumar.)
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orö
kvöldsins.
22.35 Flest er til. Þáttur um útivist
og félagsmál. Umsjónarmenn:
Benjamín Axel Arnason, Jón
Halldór Jónasson, Jón K. Arn-
arson og Erling Jóhannesson.
23.15 Oní kjölinn
Bókmenntaþáttur í umsjá
Kristjáns Jóhanns Jónssonar og
Þorvalds Kristinssonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
14. desember
19.45 Fréttaágrip á táknmáii og
auglýsingar
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Jólatréssögur.
Barnamynd frá Tékkóslóvakiu.
Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögu-
maður Sigrún Kdda Björns-
dóttir.
20.50 í forsal vinda.
Þriðji og siðasti þáttur.
Niður Amazonfljót.
Frá tindum Andesfjalla liggur
leiðin niður með mesta fíjóti
veraldar og um regnskógana á
bökkum þess, þar sem dýralíf
er afar fjölbreytt og hvergi önn-
ur eins fuglaparadís í heimin-
um.
Þýðandi Jón O. Kdwald.
22.00 Lífið er lotterí
larkaþáttur.
Sænskur sakamálaflokkur.
í siðasta þætti varð John Hiss-
ing arftaki Súkkulaðisvinsins í
glæpaheiminum og átti ástar-
ævintýri með rússneskri glæpa-
drottningu. En velgengnin stíg-
ur honum til höfuðs í viðskipt-
um hans við aðra mafíuforingja.
Þýðandi Hallveig Thorlacius.
23.10 Á hraðbergi
Viðræðuþáttur í umsjón Hall-
dórs Halldórssonar og Ingva
Hrafns Jónssonar.
00.00 Dagskrárlok.