Morgunblaðið - 14.12.1982, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1982
í DAG er þriðjudagur 14.
desember, sem er 348.
dagur ársins 1982. Árdeg-
isflóð í Reykjavík kl. 05.46
og síödegisflóö kl. 18.00.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
11.14 og sólarlag kl. 15.31.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.22 og
tunglið í suðri kl. 12.43.
(Almanak Háskólans.)
Sæll er sá maður sem
stenst freistingu, því
þegar hann hefur
reynst hæfur mun hann
öðlast kórónu lífsins,
sem Guð hefur heitið
þeim er elska hann.
(Jak. 1, 12.)
KROSSGÁTA
LÁRÉTT: — 1 efnileg, 5 sérhljóðar,
6 blómið, 9 svelgur, 10 bókstafur, 11
frumefni, 12 borðandi, 13 andvari,
15 tíu, 17 stórir menn.
LÓÐRÉTT: — 1 ósætti, 2 þefa, 3
þreyta, 4 kítar, 7 sstar, 8 veiðar-
fsri, 12 pipum, 14 svifdýr, 16 skóli.
LAUSN SÍÐUSTU KKOSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 tafl, 5 lind, 6 unaó, 7
ha, 8 hemja, 11 af, 12 ala, 14 lauf, 16
drangs.
LÓÐRÉTT: — 1 taumhald, 2 flaum,
3 lió, 4 Edda, 7 hal, 9 efar, 10 jafn,
13 als, 15 ua.
ÁRNAÐ HEILLA
F. Jensen, Hringbraut 57,
Keflavík. Hún er að heiman í
dag.
son rafveitustjóri í Grindavík.
— - Afmælisbarnið ætlar að
taka á móti gestum á föstu-
daginn kemur, 17. þ.m., á
heimili sínu og eiginkonu
sinnar, Katrínar Lárusdótt-
ur, á Sunnubraut 1, þar í
bænum.
FRÉTTIR
Þad var þó nokkurt frost um
land allt í fvrrinótt og fór t.d.
niður í 9 stig hér í Reykjavík.
Mest varð frostið á láglendi
austur á Þingvöllum, mínus 14
stig. llppi á Hveravöllum var 19
stiga gaddur. En Veðurstofan
spáði því að mikið myndi draga
úr frosti í gær, er draga myndi
til austan- og SA-áttar. Það
myndi þó ekki standa lengi. í
fyrrinótt hafði næturúrkoman
orðið mest norður á Siglunesi, 4
millim. í gærmorgun var 3ja
stiga frost í Nuuk á Grænlandi
og hægviðri.
Lúcíumessa og Magnúsar-
messa voru í gær, mánudag.
Lúcíumessa er til minningar
um meyna Lúcíu, sem talið er
að hafi látið lífið sem píslar-
vottur suður á Sikiley um 300
e.Kr. — Magnúsarmessa er til
minningar um Magnús jarl
Erlendsson á Orkneyjum.
Þær eru tvær á ári hverju.
Hin fyrri Magnúsarmessa er í
aprilmánuði, en hin síðari var
í gær, 13. des.: þann dag voru
upp tekin bein Magnúsar.
(Stjörnufræði/Rímfræði.)
Bolungarvík í ísafjarðarpró-
fastsdæmi er auglýst laus til
umsóknar í nýju Lögbirt-
ingablaði. Hér er um að ræða
tvær sóknir, Hólssókn og
Staðarsókn í Grunnavík. Það
er biskup íslands sem auglýs-
ir prestakallið og er umsókn-
arfrestur til 5. janúar næst-
komandi.
Vitastígur og Barónsstígur. Á
föstudaginn var tóku gildi
umferðartakmarkanir um
Vitastíg og Barónsstíg.
Framvegis er bannað að aka
inn á Laugaveg af Vitastíg
(hægri beygja) og bannað að
aka af Barónsstíg til vinstri
inn á Laugaveg, milli kl.
16—18 fimm daga vikunnar,
þ.e.a.s. mánudaga — föstu-
daga.
Nauðungaruppboð. Á fimmtu-
daginn var kom út „aukablað"
af Lögbirtingablaðinu, en á
átta síðum þess auglýsir
borgarfógetaembættið í
Reykjavík alls rúmlega 400
nauðungaruppboð, á fasteign-
um í Reykjavík, sem fram
fara í skrifstofu embættisins
í ársbyrjun 1983, nánar til-
tekið hinn 7. janúar. Allt eru
þetta c-uppboðstilkynningar.
Öll eru uppboðin eftir kröfu
Veðdeildar Landsbanka ís-
lands.
FRÁ HÖFNINNI
Á sunnudaginn kom Múlafoss
til Reykjavíkurhafnar frá út-
löndum. Þá kom Ljósafoss að
ströndinni, Skaftafell kom að
utan og Vala kom úr strand-
ferð aðfaranótt mánudags. í
gær komu togararnir Ásbjörn
og Viðey af veiðum og lönduðu
báðir aflanum hér. I gær var
togarinn Júní væntanlegur og
á að fara í slipp. Þá var Hvítá
væntanleg að utan í gær. í
gærkvöldi fór Úðafoss á
ströndina. í dag þriðjudag
eru væntanlegir að utan Eyr-
arfoss og Dettifoss, svo og
leiguskipið City of Hartlepool.
í gærkvöldi hafði Fjallfoss
komið að utan, en skipið hef-
ur komið við á ströndinni. í
dag er svo togarinn Hjörleifur
væntanlegur inn af veiðum og
landar hér.
MINNING ARSPJÖLD
Minningarkort Sjálfsbjargar
fást á eftirtöldum stöðum hér
í Reykjavík: Reykjavíkur
Apóteki, Austurstræti 16,
Garðs Apóteki, Sogavegi 108,
Versluninni Kjötborg, Ás-
vallagötu 19, Bókabúðinni,
Álfheimum 6, Bókabúð Foss-
vogs, Grímsbæ v. Bústaðar-
veg, Bókabúðinni Emblu,
Drafnarfelli 10, Bókabúð
Safamýrar, Háaleitisbraut
58—60, Innrömmun og hann-
yrðir, Leirubakka 12, Kirkju-
húsinu, Klapparstíg 27, Bóka-
búðinni Úlfarsfelli, Hagamel
67. í Hafnarfirði: Bókabúð
Olivers Steins, Strandgötu
31,og hjá Valtý Guðmunds-
syni, Öldugötu 9. í Kópavogi í
pósthúsinu. I Mosfellssveit í
Bókaversluninni Snerru,
Þverholti.
Minningarkort fást einnig á
skrifstofu félagsins Hátúni 12
sími 17868.
Við vekjum athygli á síma-
þjónustu í sambandi við
minningarkort og sendum
gíróseðla, ef óskað er, fyrir
þeirri upphæð sem á að renna
í minningarsjóð Sjálfsbjarg-
ar.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Á skrifstofu félags-
ins, Háteigsvegi 6, Bókabúð
Braga, Lækjargötu 2, Bóka-
verslun Snæbjarnar, Hafnar-
stræti 4 og 9, Kirkjuhúsinu,
Klapparstíg 27, Stefánsblómi
við Barónsstíg, Bókaverslun
Olivers Steins, Strandg. 31.,
Hafnarfirði. Vakin er athygli
á þeirri þjónustu félagsins að
tekið er á móti minningar-
gjöfum í síma skrifstofunnar
15941, og minningarkortin
síðan innheimt hjá sendanda
með gíróseðli. Þá eru einnig
til sölu á skrifstofu félagsins
minningarkort Barnaheimilis-
sjóðs Skálatúnsheimilisins.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja-
vík dagana 10. desember til 16. desember, aö báöum
dögum meötöldum er í Apóteki Austurbæjar. En auk
þess er Lyfjabúö Breiðholts opin til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Ónæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar-
stööinni vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eóa 23718.
Hafnarfjöróur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viðlögum: Símsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20. Barna-
spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
— Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardög-
um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga
kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga
kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl
14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. —
Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartimi dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opió
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um
opnunartima þeirra veittar í aóalsafni, simi 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö þriójudaga, fimmtudga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir í eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — UTLANS-
DEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga
— föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—apríl
kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími
86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LAN — afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga
sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum
viö fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö.
mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum
sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú-
staóasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um
borgina.
Árbæjarsafn: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima
84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi.
Ásgrímssafn Ðergstaóastræti 74: Opió sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudga írá kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opiö mánudag og
fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum
og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokaó.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10— 11 og 14—15. Síminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20—19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til löstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opið kl.
7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna-
tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö
komast í böðin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tíma. Sunnu-
daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur timi i saunabaði á
sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriðjudögum
og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími tyrir karla
miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriðjudaga og
timmtudaga 20—21.30. Gufubaöið opiö Irá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, Irá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnartjarðar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hfta svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. i þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.