Morgunblaðið - 14.12.1982, Page 10

Morgunblaðið - 14.12.1982, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1982 Kleppsholt — Einbýlishús Gott timburhús á steyptum kjallara ásamt bílskúr. Stór lóð m/trjá- garði. Stækkunarmöguleikar. Góður staöur. Verð 1850 þús. Hugsanlegt aö taka 2ja herb. íbúö upp í kaupverö. Eignaumboðið, 16688 — 13837 — kvöldsími 31053. Austurbær Lúxus sérhæð Höfum til sölu 160 fm nýja topp sérhæö á góöum staö í Austurborginni. íbúöin er fullfrágengin aö ööru leyti en því aö eldhúsinnréttingu vantar auk teppa. íbúöin er laus strax. Húsafell , m FASTEIGNASALA Langholtsregi 115 A&atsteinn Pelursson I Bætarieióahusinu) simi B10 66 Bergur Gu&nason hdl FASTEICNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR -35300&35301 Við Geitland Vorum að fá í sölu glæsilega 4ra herb. íbúö á 2. hæð, miðhæð. Stórar suöur svalir. Endaíbúð. Getur losnaö fljótlega. 85009 85988 Smáíbúðarhverfi Eldra hús mikið endurnýjað og viðbygg- ing tilbúin undir tréverk. Mögulegar tvær íbúðir Húsiö stendur í lokaöri götu á einum besta stað í hverfinu, auðvelt aö hafa tvær íbúðir í húsinu. Eldra húsið er meö nýrri vandaöri eldhúsinnréttingu. Byggö hefur veriö ný forstofa og margt annaö endurnýjaö. Útlit hússins gott. Mikiö af lóöinni endurnýjuö. (Heitur pottur — Hiti í innkeyrslu). Skemmtileg eign. Arinn í viöbyggingunni. Bílskúr. Hægt aö afhenda hluta aö eigninni fljótlega. Kjöreignf Dan V.S. Wiium, lögfrnðingur. Ármúla 21. Ólafur Guðmundsson sölum H N FASTEIGNASALA Óskast á leigu húsnæði undir skrifstofur miösvæðis. 2ja herb. íbúð með húsgögnum til lengri eða skemmri tíma. 3ja herb. íbúö. Opið í dag 10—6, lokað í hádeginu. 29766 OG 12639 GRUNDARSTIG11 GUÐNISTEF ANSSON SOLUSTJORI 0LAFUR GEIRSS0N VIÐSKIPTAFR. -1 — FYRIRTÆKI& Bn FASTEIGNIR i|| Laugavegi 18. 101 Reykjavik Simi12174. Reynir Karlsson Bergur Björnsson 2JA HERB. STELKSHÓLAR. GÓð ibúð í litilli blokk. FÁLKAGATA. Ca. 50 fm íbúö á 1. haaö. Verö 500 þús. VESTUBÆR. Þrjár uppgeröar 2ja herb. ibuöir í góöu timburhúsi. Seljast allar saman eöa sin i hvoru lagi. MIKLABRAUT. 60—65 fm góö íbúö. Verö 750—780 þús. 3JA HERB. LAUGARNESVEGUR. Ca 85 fm góö ibúö á 4. hæö. Verö 900—950 þús. SKERJAFJORÐUR.86 fm kjallaraíbuö í góöu steinhúsi. Verö 1250 þús. KÓPAVOGSBRAUT. 80—90 fm neöri sérhæö. Sór inngangur. Byggingar- réttur fyrir 140 tm. viöbyggingu fylgir. Verö 1250 þús. f HRÍSATEIGUR. Ca. 80 fm ibúö á 2. hæö___(sérhæð). Bilskúrsréttur. Verö 900—950 þús. KAMBSVEGUR. Ca. 95 fm neöri sér- hæö. ibúöin þarfnast nokkurrar stand- setningar. Bílskúrsréttur. Verö 900—950 þús. HOFTEIGUR. 80—90 fm björt og rúm- góö kjallaraibúö. Verö 920—950 þús. LAUGATEIGUR. 85 fm björt og rúmgóö kjallaraíbúö. Verö 920—950 þús. FELLSMÚLI. 85 fm mjög góö kjallara- ibúö. Verö 900—950 þús. STÆRRI EIGNIR FOSSVOGUR. Gott 270 fm raöhús á þremur pöllum. Nánari uppl. á skrifst. BOLLAGARÐAR. 270 fm lúxusraöhús. Glæsilegar innréttingar. Nánari uppl. á skrifst. SKERJAFJORDUR Glæsilegt einbylis- hús á tveimur hæöum 2x160 fm og 50 fm upphitaöur bílskúr. Eígn i sérflokki. Uppl. á skrifstofunni. Fyrirtæki Til sölu góöir söluturnar i Reykjavik, þar af einn i eigin húsnæói. Uppl. á skrif- stofu okkar. Fjöldi annarra eigna á skrá. Sími12174 KAUPÞING HF. Húsi Verzlunarinnar 3. hæö, sími 86988 Fastetgna- og veröbréfasala, Mgumiölun atvtnnuhúsnsaöis, fjárvarzta, þjóðhag- fræö*-. rekstrar- og tðivuráðgjðf. 4ra—5 herb. íbúðir Sigtún, 5 herb. ca. 115 fm rishæö á rólegum staö, 3 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur. íbúðin er töluvert endurnýjuö, nýjar raflagnir. Danfoss-kerfi. Mjög litiö áhvíl- andi. Verö 1250—1300 þús. Grettisgata, 4ra herb. a 4. h»ö ca. 80 fm. Talsvert búiö aö endurnýja t.d. nýtt rafmagn og pípulagnir. Þarfnast áframhaldandi endurnýjunar. Verö 750—780 þús. Kleppsvegur, ca. 100 fm 4ra herb. endaíbúö á 4. hæö. íbúöin er nýlega endurbætt og í mjög góöu ástandi. Stórar suöursvalir. Frábært útsýni. Mikil sameign. Verö 1250 þús. Hvassaleiti, 110 fm 4ra—5 herb. ibúö á 4. hæö. Mjög skemmtileg eign á góöum staó. Mjög gott útsýni. Bilskúr. Verö 1,5 millj. Skúlagata, 100 fm mjög mikiö endurnýjuö íbúð á 2. haBÖ. Tvelr inngangar. Verö 1150 þús. Kóngsbakki, ca. 120 fm 5 t*rb., stór stofa, ftísar á baöi. Rúmgott eldhús. Suöur- svalir. Verö 1 mWJ. 270 þús. -3ja herb. íbúðir Fossvogur, sérlega falleg 80 fm 2ja herb. í Fossvogi á jaröhæö. Sér garður. Æskileg skipti á 2ja—4ra herb. ibúó i Vesturbæ. Góö milligjöf. Kópavogur — Furugrund, 3Ja—5 herb. Vorum aö fá mjög skemmtilega 3ja herb. 75 fm ibúð á 1. hæö ásamt 45 fm íbúö í kjallara Möguleiki er á aö opna á milli hæöa t.d. meö hringstiga. A efri hæö eru vandaöar innréttingar, flísalagt baö. Verö 1450 þús. Álfaskeió, sérlega björt og vel meö farin 3ja herb. 86 fm íbúö á mjög góöum staö. Sér inngangur. Gott útsýni. Bilskúrsréttur. Verö 990 þús. Krummahólar, skemmtileg, björt 3ja herb. ibúö ca. 100 fm á 4. hæö. Frystigeymsla, bilskýli. Verö 1 mlllj. 2 íbúólr í sama húsi. Lindargata, 3ja—4ra herb. ibúö á 1. haaö. Mjög skemmtilega innréttuö. 46 fm bílskur. Verö 1,1 millj. Æsufell, 98 fm sérlega rúmgóö íbúö á 1. hæö. Mikil sameign. Gott útsýni. Verö 950 þús. Valshólar, falleg 87 fm í nýju húsi. Góöar innréttingar. Suöursvalir. Bílskúrsréttur. Verö 1,1 millj. 86988 Jakob R. Guðmundsson heimasími 46395. Sigurður Dagbjartsson. Ingimundur Einarsson hdl. AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920 Radhús og einbýl Hagaland Mos. Ca. 155 fm nýtt timburhús ásamt steyptum kjallara. Bil- skúrsplata. Verö 2 millj. Blesugróf Ca. 130 fm nýlegt elnbýlishús ásamt kjallara og bílskúr. Verö 2,3 til 2,4 millj. Laugarnesvegur Ca. 200 fm einbýlishús ásamt bílskúr. Skipti möguleg á 3ja til 4ra herb. íbúö. Verð 2,2 mlllj. Heiöarás Ca. 260 fm fokhelt elnbýlishús. Möguleiki á sér íbúö í húsinu. Teikn. á skrifstofunni. Verð 1,6 millj. Jórusel 200 fm fokhelt einbýlishús ásamt bílskúrsplötu. Möguleiki að greiða hluta verðs meö verö- tryggðu skuldabréfi. Teikn. á skrifst. Verð 1,6 til 1,7 millj. Granaskjól Ca. 214 fm einbýlishús ásamt bilskúr. Húsið er rúmlega fok- helt. Verð 1,6 millj. Tunguvegur Ca. 140 fm raöhús á þremur hæðum. Mikið endurnýjað. Giljaland Ca. 270 fm raöhús á þremur þöllum ásamt bílskúr. Skipti möguleg á góðri hæð miðsvæð- is. Garðabær Ca. 85 fm raðhús ásamt bíl- skúrsrétti. Verð 1250 þús. Serhædir Bugöulækur Ca. 150 fm glæsileg sér hæð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Bílskúrs- réttur. Verð 1,8 millj. Laus nú þegar. Hagamelur 4ra til 5 herb. íbúö á etstu hæð í þríbýlishúsi. Verö 1,6 milli. Lyngbrekka Kóp. Ca. 110 fm neðri sér hæð í tví- býlishúsi. 40 fm bílskúr. Verö 1350 þús. Lindargata Ca. 150 fm íbúð á 2. hæð í tví- býlishúsi. Verð 1,5 millj. Laufás Garöabæ Ca. 140 fm neðri hæð í tvíbýl- ishúsl ásamt 40 fm bílskúr. Skipti möguleg á einbýli í Garöabæ. Verð 1800 þús. 4ra—5 herbergja Fífusel Ca. 115 fm á 1. hæð í fjölbýli. Verð 1200 þús. Krummahólar Ca. 117 fm ásamt bílskúrsrétti. Verð 1200 þús. Álfheimar 120 fm íbúð ásamt aukaherb. i kjallara. Öll nýendurnýjuð. Verð 1400 þús. Furugrund 100 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýl- ishúsi. Verð 1250 til 1300 þús. Kleppsvegur Ca. 110 fm íbúð á 8. hæð i fjöl- býlishúsi. Verð 1150 þús. Vesturberg Ca. 110 fm íbúð á 2. hæð í fjöl- býli. Verð 1100 til 1150 þús. Kaplaskjólsvegur Ca. 110 fm íbúð á 2. hæð í fjöl- býli. Bílskúrsréttur. Verö 1200 þús. Krummahólar 92 fm íbúð á 6. hæð ásamt bílskýli. Verð 1 millj. Kársnesbraut Ca. 85 fm íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr. íbúöin afhendist t.b. undir tréverk. Verö 1200 þús. Norðurbraut Hf. Ca. 75 fm risíbúð í tvíbýlishúsi. Verð 750 þús. Skeggjagata 70 fm íbúð á 1. hæð í tvíbýlis- húsi. Verö 800 þús. Grensásvegur Ca. 90 fm íbúð á 4. hæð í fjöl- býli. Verð 1 millj. Eyjabakki 95 fm á 3. hæö í fjölbýli. Verð 950 þús. Furugrund Kóp. Ca. 85 fm íbúð ásamt herb. í kjallara. Fæst í skiptum fyrir einbýli á Selfossi. 3ja herbergja Asparfell Ca. 88 fm ibúð á 4. hæð í fjöl- býlishúsi. Verö 950 þús. 2ja herbergja Krummahólar Ca. 65 fm íbúð í fjölbýlishúsi ásamt btlskýli. Verð 750 til 800 þús. Eyjabakki Ca. 75 fm íbúð í fjölbýli ásamt bílskúr. Verð 950 til 1 millj. Ránargata Ca. 50 fm íbúð ásamt 35 fm bílskúr. Verð 800 til 850 þús. Hofum kaupendur aó að einbýlishúsi i Reykjavík eða Garðabæ, sér hæð á Reykjavtk- ursvæðinu. 3ja til 4ra herb. íbúö í Selja- hverfi. Qwáei

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.