Morgunblaðið - 14.12.1982, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1982 21
Bandaríkin:
Kúbumenn sakaðir
um eiturlyfjasmygl
Miami, 13. desember. AP.
EITURLYFJASMYGLARI af kúbönskum ættum hefur sakað fjóra embætt-
ismenn í stjórn Fidel Castros á Kúbu um að hafa verið i vitorði með sér við
stórfellt eiturlyfjasmygl til Bandaríkjanna.
Gonzales á hersýningu
Felipe Gonzales (til hægri), sem í haust tók við völdum sem forsætisráðherra í stjórn jafnaðarmanna á Spáni,
sést hér viröa fyrir sér mikla hersýningu, sem fram fór í Madrid fyrir skemmstu.
Mótmæli gegn eldflaugum
í Bretlandi og V-Þýzkalandi
Greenham ('ommon og Ntirnberg,
13. desember. AP.
Við réttarhöldin í síðustu viku
játaði David Lorenzo Perez sök
sína en skýrði jafnframt frá því,
að fjórir háttsettir menn á Kúbu
hefðu verið með honum í að
smygla til Bandaríkjanna 8,5
milljónum taflna af lyfinu metha-
qualone. Mennina sagði hann vera
Fernando Ravelo Renedo og Gonz-
alo Bassols Suarez, fyrrum sendi-
ráðsstarfsmenn, Aldo Santamaria
Cuadrado, aðmírál, og Rene Rod-
riquez Cruz, félaga í miðstjórn kú-
banska kommúnistaflokksins.
Fengu að
fara frá
Rússlandi
— eftir 6 ára aöskilnað
Washington, 13. desember. AP.
SEX ÁRA baráttu sovézka útlagans
Edward Lozanskys til þess að fá
konu sína og 11 ára gamla dóttur
frá Sovétríkjunum lauk loks á
sunnudaginn var, er þær komu til
Washington. Lozansky var áður
starfandi eðlisfræðingur í Moskvu,
en fékk að flytjast til Bandaríkj-
anna 1976, ásamt foreldrum sínum
og tveimur systrum. Vissi hann þá
ekki annað, en að kona hans og
dóttir fengju einnig fljótlega leyfi
til þess að flytjast til Bandaríkj-
anna.
„Eg get ekki enn trúað því, að
það sé satt,“ sagði Lozansky við
fréttamenn skömmu fyrir komq
konu hans og dóttur. „Þeir voru
svo margir, sem voru sannfærðir
um, að þetta væri vonlaust. En
þessi atburður sannar, að manns-
andinn er miklu sterkari en hinn
dauða hugmyndafræði kommún-
ismans."
Er kona Lozanskys gekk niður
landgöngustiga flugvélarinnar,
sem flutti hana og dóttur þeirra
hjóna til Washington, sagði hún
við þá, sem komu til þess að taka
á móti henni: „Ég þakka ykkur
öllum hjartanlega fyrir frelsi
mitt, fyrir líf mitt og fyrir fjöl-
skyldu mína.“
Lozansky skýrði fréttamönnum
svo frá, að kona hans hefði því
aðeins fengið leyfi til þess að
flytja til Bandaríkjanna, er sex-
tugur faðir hennar sagði af sér
sem fjögurra stjörnu hershöfð-
ingi í sovézka hernum.
Perez kvaðst hafa farið til fund-
ar við tvo af mönnunum á Kúbu en
hina tvo hefði hann hitt í Kólom-
bíu. Bandarískir embættismenn
hafa áður haldið því fram, að
Kúbumenn leyfi eiturlyfjasmygl-
urum að nota landið sem áfanga í
eiturlyfjasmyglinu til Bandaríkj-
anna. Allir eru mennirnir fjórir á
Kúbu og ekki líklegt að til þeirra
náist. Ríkisstjórn Castros hefur
kallað þessar fréttir „vitleysu" og
„álygar”.
Veður
víða um heim
Akureyri +9 skýjaö
Amsterdam 3 skýjaó
Aþena 15 heióskírt
Barcelona 16 lóttskýjaó
Berlín 2 þokumóða
Briissel 6 skýjaó
Buenos Aires 25 skýjaö
Chicago +5 heiðskírt
Dytlinní 0 skýjaö
Feneyjar 17 léttskýjaó
Frankfurt 3 þokumóóa
Færeyjar 0 skýjaó
Genf 9 rigning
Helsinki 4 skýjaó
Hong Kong 14 heiðskírt
Jerúsalem 10 skýjaó
Jóhannesarborg 27 skýjaó
Kairó 13 skýjaó
Kaupmannahöfn 3 skýjaó
Las Palmas 19 alskýjaó
Lissabon 16 rigning
London 6 skýjaó
Los Angeles 21 heiðskírt
Madrid 13 heiðskirt
Malaga 17 skýjaó
Mallorca 16 skýjaó
Mexíkóborg 22 heiöskírt
Miami 28 heiöskírt
Montreal -13 snjókoma
Moskva 7 skýjaó
Nýja Delhí 25 heiðskírt
New York +4 heiðskfrt
Ósló ^9 heióskírt
París 9 skýjeó
Reykjavík 46 skýjaó
Rio de Janeiro 32 skýjaö
Róm 13 rigning
San Francisco 14 skýjað
Stokkhólmur 4 snjókoma
Tókýó 11 skýjaó
Vancouver 7 rigning
Vín 6 skýjaó
ENSKA lögreglan flutti í dag á brott
marga tugi kvenna, sem reynt höfðu
að loka hliðum að herstöð banda-
ríska flughersins fyrir vestan Lond-
on. Voru þessar aðgerðir kvennanna
þáttur í mótmælum gegn fyrirhuguð-
um áformum um að koma 96 banda-
rískum stýrieldflaugum fyrir í Bret-
landi. Ein kona og einn lögreglu-
maður meiddust í þessum aðgerð-
um, en enginn var handtekinn.
Konurnar voru úr hópi um eitt
þúsund kvenna, sem tjaldað höfðu
við herstöð Bandaríkjamanna
fyrir vestan London. Á sunnudag
á meðal var leikkonan Julie
Christie.
í Vestur-Þýzkalandi lokuðu
mörg þúsund manns leiðum að um
50 herstöðvum þar í landi á
sunnudag og áttu þetta að vera
hafði farið fram fjöldaganga með
um 20.000 þátttakendum og þeirra
HELMUT Kohl, kanslari Vestur-
Þýzkalands, fór í dag fram á
traustsyfirlýsingu Sambands-
þingsins og fer umræða og at-
kvæðagreiðsla fram um hana á
föstudaginn kemur. Með þessu
hyggst Kohl fá fram vantraust á
ríkisstjórn sína, sem yrði undan-
fari þess, að unnt væri að rjúfa
friðsamlegar aðgerðir til þess að
mótmæla áformum Atlantshafs-
bandalagsins um að koma fyrir
meðaldrægum eldflaugum í
Vestur-Evrópu. Mótmælaaðgerðir
VIÐ BORÐ lá að styrkur norsku
stjórnarinnar til sjómanna á næsta
ári ylli stjórnarkreppu, en í veg fyrir
það tókst þó að koma á síðustu
stundu. Eftir mikið japl og jaml og
fuður féllst stjórnin loks á að hækka
tyrkinn um 225 milljónir ísl.
þing og láta fram fara almennar
þingkosningar í Vestur-Þýzka-
landi í marzmánuði á næsta ári.
Gert er ráð fyrir, að þingmenn
stjórnarflokkanna, kristilegra
demókrata og frjálsra demókrata,
sitji hjá við atkvæðagreiðsluna, en
þingmenn jafnaðarmanna greiði
atkvæði með henni. ,
þessar beindust gegn bandarísk-
um, kanadískum og vestur-þýzk-
um herstöðvum, þar sem talið er
að kjarnorkueldflaugum hafi verið
komið fyrir.
Engar lyktir urðu á samninga-
viðræðum sjómanna og ríkisvalds-
ins og stjórnin lagði því til, að
styrkurinn yrði samhljóða síðasta
tilboði hennar, nokkuð á þriðja
milljarð ísl. kr. Kröfur sjómanna
hljóðuðu hins vegar upp á tæpa
fjóra milljarða ísl. kr. I stórþing-
inu var hins vegar meirihluti fyir
því að hækka styrkinn um
500—800 millj. kr. en stjórnin hót-
aði að segja af sér ef það yrði gert.
Sagði, að ef sjómenn fengju of
mikið, kæmu aðrir hópar í kjölfar-
ið.
Stuðningsflokkar stjórnar
Hægriflokksins, Miðflokkurinn og >
Kristilegi þjóðarflokkurinn, létu
sér þá segjast en fengu þó fram
áðurnefnda hækkun um 225 millj.
Jafnaðarmannaflokkurinn vildi
hins vegar hækka framlagið til
sjómannanna um 800 millj.
Vantraust á v-þýzku stjórnina
Bonn, 13. deaember. AI*.
Deilt um styrk til
sjómanna í Noregi
Osló, 13. desember,
frá fréttaritara Mbl.
Félagi ORÐ SSUmt
MATTHIASAR J0HANNESSEN
í þessari bók, Félagi orð, eru greinar, samtöl og Ijóð frá Ýmsum
límum sem höfundur hefur nú safnað saman í eina Ikik. Sumt af
þessu efni hefur áður birst á prenti, en annað ekki. í bókinni eru
greinar um bókmenntir og stjórnmál, og m.a. áður óbirtar frásagnir
af sovésku andófsmönnunum Brodsky, Búkovský og Kostropovits,
sem allir hafa komið hingað til lands, en eru heimsþekktir hver á sínu
sviði. Fjölmargir íslenskir og erlendir menningar- og stjórnmálamenn
koma við sögu í bókinni. Kaflaheitin gefa nokkra hugmynd um
verkið: Af mönnum og málefnum, l'ndir „smásjá hugans“ (af
Buckminster Fuller), Rispur, Bréf til Gils (Guðmundssonar fyrrum
alþingismanns sem vöktu mikla athygli á sínum tíma), Andóf og
örvggi og Vetur á næstu grösum, en þar eru áður óbirt Ijóð Matthías-
ar sent tengjast efni bókarinnar með sérslökum hætti.
ÞJÓÐSAGA
ÞINGHOLTSSTRÆETI 27 — SÍMI 13510