Morgunblaðið - 14.12.1982, Page 25

Morgunblaðið - 14.12.1982, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1982 25 hradaupphlaup. Ljó*m. köe. ............ wnuftdason akorar framhii markveröinum laggi aig allan fram eina og ajá má. . . Lióam. KÖE. liggur í gótfinu eftir púatra og hrindingar. fyrir leíkinn. Brynjar í stuði gegn KR GEYSILEG barátta leikmanna Stjörnunnar og stórgóö mark- varsla Brynjars Kvaran lögöu grunninn aö sigri liðsins í 1. deild handboltans gegn KR í Hafnar- firöi á laugardaginn. Stjarnan vann, 20:18 — og haföi liöið einn- ig yfir í leikhléi — 10:9 Leikurinn var hörkuspennandi — en mikiö var um mistök leik- manna þannig að á köflum var handboltinn sem liðin sýndu ekki mikið fyrir augað fræga. Fyrri hálf- leikurinn var hnífjafn mest allan tímann en Stjarnan hafði þó alltaf frumkvæðið og komst mest tvö mörk yfir. Brynjar Kvaran varöi nvorki meira né minna en þrjú víta- köst í fyrri hálfleiknum — tvö frá Anders-Dahl og eitt frá Alfreö. Þess má geta að í upphlaupi klúör- aöi Anders-Dahl sínu þriðja víti í leiknum — steig þá á línu er hann skaut. Sjaldgæft hjá þessum snjalla leikmanni að misnota víta- á. Alfreð jók svo forystu KR í tvö mörk, en Stjörnumenn voru fljót- lega búnir aö jafna á ný. Síöan var jafnt, 13:13, KR komst yfir 14:13 og Eyjólfur Bragason jafnaöi enn fyrir Garöbæinga — 14:14. Voru þá liðar 19 mín. af hálfleiknum og hljóp vægast sagt flest allt í baklás hjá KR eftir þaö. Stjarnan geröi fjögur næstu mörk og KR-ingar léku afleitlega. Staöan breyttist skyndilega í 18:14 fyrir Stjörnuna og voru þá um sjö mínútur eftir. KR-ingar náðu örlítið aö rétta úr kútnum en samt ekki að ógna sigr- inum. Munurinn komst niöur í eitt mark — 18:17, en Stjarnan gaf ekkert eftir lokamínúturnar og sigraði. Brynjar Kvaran var betri en eng- inn fyrir Stjörnuna i þessum leik. Hann varöi hvað eftir stór- glæsilega frá KR-ingum: langskot, skot af línu og svo vítaköstin þrjú sem áður var sagt frá. Eyjólfur Bragason átti einnig góöan leik og Guðmundur Þóröarson er mjög sterkur bæöi í sókn og vörn. Alfreö og Haukur Geirmundarson voru bestir hjá KR. Mörkin: Stjarnan: Eyjólfur Bragason 8 (2v), Ólafur Lárusson 5, Guðmundur Þórðarson 4, Magnús Teitsson 3. KR: Alfreð Gíslason 8 (2v), Haukur Geirmundsson 4, Anders-Dahl Nielsen 3 (1v), Jóhannes Stefáns- son 2 og Gunnar Gíslason 1. Mikiö var um brottvísanir í leikn- um. KR-ingum var þrívegis vísað af velli í tvær mínútur, Friörik Þor- björnssyni tvisvar og Jóhannesi Stefánssyni einu sinni. Stjörnu- menn voru reknir fimm sinnum út- af í tvær mín. Þeir voru: Guömund- ur Óskarsson, Ólafur Lárusson, Guðmundur Þórðarson (2svar) og Brynjar Kvaran. köst. í upphafi seinni hálfleiksins náöi Alfreð aö jafna fyrir KR og síðan komst liöiö yfir meö marki Jóhann- esar Stefánssonar. Voru þá liðnar sex min. af hálfleiknum er síöara markið kom og mikiö haföi gengiö KA-menn áttu ekki í nokkrum vandræðum meö lið UMFA í leik liðanna í íþróttahúsinu aö Varmá föstudagskvöldið. Lokatölur urðu 26:21, fyrir KA. Staðan í hálf- leik var 12:7, KA í vil. Leikurinn var fremur illa leikinn, þó endrum og eins hafi brugðiö fyrir vel leiknum köflum. Guðmundur Guðmundsson: Auðveldur sigur á „Mjög gaman að vinna,, — Þetta var hrikalega erfiður leikur og við lögðum allt ( þetta sem við áttum, sagði Guömundur Guðmundsson eftir leikinn. — Það var mjög gaman aö vinna leikinn þrátt fyrir aö við kæmumst ekki áfram. Ef allt heföi gengið upp hjá okkur hefð- um viö alveg átt möguleika á því að vinna meö nægilega miklum mun. Við hefðum átt að geta ver- ið komnir meö þriggja marka for- ystu í hléi en það tókst ekki. En Dukla er með mjög gott liö — þeir spíla agað og hanga á boit- anum. _ SH. UMFA fékk ekki svo slæma byrjun, Ásgeir markvörður tók sig til og „hirti“ tvö vitaköst í upphafi. Þetta virkaði allt annaö en vítamínsprauta á liö UMFA, eins og flestir hefðu ætlað. KA-liðið tók forystu strax og jók frekar viö hana heldur en hitt, eftir j því sem leiö á leikinn. Seinni hálfleikur var slakur og var leikurinn kominn í einn hnút á tímabili. KA hélt sínu forskoti og sigraöi örugglega eins og fyrr greindi. Olafur Jónsson: „Töpuðum þessu í Prag“ Bestir hjá KA voru Erlendur Her- mannsson, Guömundur línumaöur og Friöjón. Hjá UMFA voru bestir Ásgeir markvöröur sem varöi vel 12 skot, — Viö töpuöum þessu úti í Prag, það er engin spurning. Ef við hefðum tapað með fimm mörkum úti hefðum við alveg átt möguleika en átta mörkin voru of mikiö. En ég tel að við höfum borgað hressilega fyrir okkur þaö sem við skulduðum þeim, sagöi Ólafur Jónsson. — Áhorfendur eru alltaf ánægðir með sigur gegn austan- tjaldsliði en þaö þarf ótrúlega heppni til aö vinna átta marka sigur á þessu liði. Þá heppni höföum viö ekki meö okkur í dag. —SH. þar af tvö víti. Lárus var sterkur í vörn og sókn. Mörk UMFA: Lárus 5/1, Jón 4, Björn 4/1, Hjörtur 3, Steinar 3, Ingvar 2. Mörk KA: Guðmundur 5, Er- lendur 5, Jakob 5/3, Friöjón 4, Flemming 3, Erlingur 3, Kjell 1. — íben. Örn kosinn formaður FRÍ15. árið í röð ÖRN Eiösson var kosinn formaö- ur Frjálsíþróttasambands íslands á þingi sambandsins um helgína, og er það 15. áriö í röð sem hann gegnir formennsku. í stjórn voru kjörnir Sigurður Björnsson, Sveinn Sigmundsson, Magnús Jakobsson og Finnbjörn Þor- valdsson, og í varastjórn Ágúst Ásgeirsson, sem jafnframt verður formaður tækninefndar, Hreinn Erlendsson og Kristinn Sigur- jónsson. Formaður laganefndar var kjörinn Birgir Guöjónsson, formaöur útbreiöslunefndar Sig- urður Helgason og formaöur víðavangshlaupanefndar Sigurð- ur Haraldsson. Velta FRÍ á starfsárinu nam 950 þúsundum króna, og reyndist vera ’rúmra níu þúsund króna halli á rekstrinum þegar upp var staðið, en sambandiö heföi skilaö 20 þús- und króna afgangi ef tekjur af Evr- ópubikarkeppninni 1981 heföu ekki veriö ofreiknaöar í reikningum fyrra árs. Skuldir FRÍ frá fyrri árum námu 96,5 þúsundum, og hafa úti- standandi skuldir sambandsins því hækkaö í 106 þúsund krónur. Sé nánar gluggað í reikningana kemur í Ijós aö stjórnunarkostnaö- ur var 133,5 þúsund, þátttaka í mótum erlendis kostaöi 459 þús- und, þar af Kalott-keppnin og Norðurlandamót unglinga 363 þúsund. Kostnaöur FRÍ vegna inn- lendra móta var hins vegar 194 þúsund, þar af mótiö mikla um miöjan júlí, þ.e. Reykjavíkurleik- arnir, landskeppni karla viö Wales og Noröurlandabikarkeppni kvenna, 177 þúsund rúm. Mörg mál voru til umfjöllunar á þinginu, en af samþykktri móta- skrá næsta árs má ráða aö frjáls- íþróttamenn glíma viö mörg verk- efni á næsta ári, og sum þeirra stór, eins og t.d. Heimsmeistara- mótiö í Helsinki, sjö landa keppni landsliöa beggja kynja í Edinborg, Evrópubikarkeppnin i Dyflinni, Evr- ópumeistaramót unglinga og Kalott-keppnin. Samþykkt var að setja á stofn landsliösnefnd, er þrir menn skipi, og var Magn,ús Jakobsson kosinn formaöur hennar, en stjórnin út- nefnir síöan tvo menn meö honum. Einnig voru samþykktar þær breytingar á Bikarkeppni FRÍ, aö bætt var viö 400 metra grinda- hlaupi kvenna í 1. deild og 400 metra grindahlaupi karla og sleggjukasti viö keppnisgreinar 2. deildar. Jafnframt var stjórn FRÍ faliö aö kanna, aö viöhöföu sam- ráöi viö þátttökuaöila, hvort ekki væri ástæöa til að gera 3. deildina aö tveggja daga móti og fjölga greinum í samræmi viö þaö. Auk þessa voru samþykktar ýmsar breytingar á reglugeröum annarra keppna og móta. Þá samþykkti frjálsíþróttaþing- iö, hiö 36. í rööinni, að staðfesta eöa skrá samtals 120 ný islands- met, sem sett höföu veriö á starfs- árinu. Ekkert lát viröist ætla aö veröa á metaslættinum, en á und- anförnum árum hafa á annaö hundraö met verið sett árlega. Þróttur eykur forskot sitt ÞRÓTTUR bætti fjórum stig- um í safniö þegar þeir sigr- uðu bæði ÍS og Bjarma í 1. deild karla. Báðir þessir leik- ir voru fremur slakir og er langt síðan Þróttur og ÍS hafa leikið jafn daufan leik. Leikinn gegn ÍS vann Þrótt- ur, 15—10, 15—6 og 15—10 en Bjarma unnu þeir 15—10, 15—6 og 15—12. Bjarmi lék einnig gegn Víkingum og var þaö fjörug- ur leikur. Víkingar unnu fyrstu hrinuna, 15—12, en Bjarmi næstu tvær, 16—14 og 17—15, fjórðu og síðustu hrinu burstuöu norðanmenn, 15— 1, og fara því með tvö dýrmæt stig heim í Aðaldai. I fyrstu deild kvenna léku ÍS og Þróttur og var þaö baBöi góöur og spennandi leikur. Stúdínur unnu fyrstu hrinuna, 16— 14, eftir aö Þróttur hafði leitt, 14—10. Næstu hrinu unnu Þróttarar, 15—9, en ÍS sigraði í jjeirri þriöju, 15—13, og var þaö jafnframt besta hrinan í leiknum. I næstu hrin- um gekk ÍS illa aö fá stig þrátt fyrir að boltinn gengi nokkuð á milli liöa og Þróttur tryggöi sér sigur, 15—5 og 15—2. Nýliðar Víkings unnu sína fyrstu hrinu í kvennablakinu þegar þeir mættu UBK um helgina. Breiöablik vann fyrstu hrinuna, 15—6, og þá næstu, 15—4. Víkingar sigr- uöu i þriöju hrinunni, 15—11, viö mikil fagnaöarlæti en UBK sigraöi siöan örugglega í fjórðp hrlnu, 15—3. Einn leikur var i 2. deild karla og áttust þar viö Fram og HK og er þetta skemmti- legasti leikur sem undirritaö- ur hefur séð lengi. Fyrstu hrinuna unnu HK, 17—15, eftir mikla baráttu. I annarri hrinu komst Fram í, 11—3, en HK sneru dæminu viö og komust í 12—11 en Frömm- urum tókst aö vinna, 15—13. I þriöju hrinu komst Fram í 7—0 en HK breytir stööunni ( 12—7 og unnu síðan 15—11. Síöustu hrinuna vann HK létt, 15—3, og leikinn þar meö 3—1. sus. Sigurganga hjá KR KR heldur áfram sigur- göngu sinni í 1. deild kvenna í körfubolta. Um helgina unnu þær sigur á botnliöinu í deildinni, Haukum, 55—38. KR-stelpurnar eru nú lang- efstar í 1. deild og hafa þær ekki tapaö leik i vetur og lít- ur ekkert út fyrir aö þær ætli nokkuð að fara aö tapa leik. KR-stelpurnar höfðu alltaf góð tök á leiknum á mótí Haukum. Þær voru yfir í hálf- leik 22—15 og «' seinni hálf- leik náöu þær mest 20 stiga forystu en lokatölur urðu 55—38. í liöi KR voru þær Linda Jónsdóttir með 22 stig og Emilía Siguröardóttir meö 13 stig bestar. Sóley Indriðadóttir bar áf hjá Haukum og skoraði hún 22 stig f leiknum. Einnig vakti Anna Guðmundsdóttir nýliði í liöi Hauka athygli og skoraöi hún 8 stig. Staöan í 1. deild kvenna: KR 7 7—0 462—274 14 IR 7 4—3 311—298 8 UMFN 6 3—3 220—324 6 ÍS 7 2—5 300—336 4 Haukar 7 1—6 297—355 2 *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.