Morgunblaðið - 14.12.1982, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1982
Varnarmenn Watford réðu ekkert
við „Dalglish-Rush-dúettinn“
— meistararnir enn efstir og United í öðru
sæti eftir stórsigur á Notts County
Enski landsliðsbakvörðurinn
Phil Neal skoraði tvö mörk úr
vítaspyrnum er Liverpool sígraði
Watford á Anfield á laugardaginn
með þremur mörkum gegn einu,
og eru meistararnir því enn í
efsta sœti 1. deildarinnar. Þetta
var 16. heimaleikur Liverpool (
röð án taps og er liðið nú með 37
stig eftir 18 leiki. Manchester
United burstaöi Notts County 4:0
og er í öðru sæti með 34 stig eftir
18 leiki. Þá bar það til tíðinda aö
bæði Southampton og Coventry
unnu sína fyrstu útisigra á
keppnistímabilinu, Southampton
í Birmingham og Coventry (
London gegn West Ham. Þá sigr-
aði Brighton, án framkvæmda-
stjóra eftir að Mike Bailey var
rekinn í síðustu viku, Norwich 3:0
og er þaö stærsti sigur liösins á
tímabilinu.
Kenny Dalglish setti upp fyrsta
mark Liverpool gegn Watford og
var þaö lan Rush sem sá um aö
koma tuörunni í netiö, hans 15.
mark á tímabilinu og kom þaö eftir
21. mín. „Dalglish-Rush-dúettinn“
var aftur á feröinni á 33. mín. og
eftir aö þeir höföu splundraö vörn
nýliðanna var Dalglish felldur af
Wilf Rostron inni í teig og Neal
skoraöi úr vítinu. Síöara vítið var
einnig dæmt á Rostron — hann
handlék knöttinn inni í vítateignum
tveimur mín. fyrir leikhlé og Neal
skoraöi aftur. Þrjú mörk gegn
engu í hálfleik en Rostron hlaut ör-
litla uppreisn æru í síöari hálfleikn-
um er hann skoraöi eina mark liös
síns á 54. mín. Áhorfendur voru
36.690.
Davies í ham
Dai Davies, markvöröur
Swansea, bjargaöi liöi sínu frá enn
stærra tapi í Nottingham, er Forest
vann Svanina 2:1. Hann varði af
mikilli snilld hvaö eftir annaö en
1. DEILD
Liverpool 18 11 4 3 41 15 37
Manchester Lnited 18 10 4 4 28 14 34
Nottingham Forest 18 10 2 6 32 2Ó 32
Aston Villa 1 $ 10 1 7 2H 20 31
Watford 18 9 3 6 35 21 30
WBA 18 9 3 6 30 24 30
West llam 18 9 I 1 í i 31- 27 28
Coventry City 1!) 8 4 7 23 24 2H
Ipswich Town lí) 7 6 6 31 22 27
Manchester City IH 8 3 7 22 25 27
Stoke (’ity 1H 7 3 8 32 29 24
Tottenham IloLspur 1H 7 3 8 28 26 24
Notts (’ounty IH 7 3 8 23 32 24
Everton 1H 6 5 7 27 26 23
Arsenal 18 6 5 7 21 23 23
Southampton 18 6 4 8 20 31 22
Swansea (’ity 1 H 6 3 9 26 30 21
Brighton 1 H 6 3 9 18 36 21
Luton Town 18 4 8 6 36 38 20
Norwich City 1 H 4 5 9 20 32 17
Birmingham City 18 3 8 7 11 27 17
Sunderland 18 3 5 ; 10 21 37 14
2. DEILD
QPR 19 12 4 3 31 13 40
Fulham 18 11 3 4 39 24 36
Wolverhampton 18 10 4 4 32 19 34
Sheffield W'ed. 18 9 4 5 31 21 31
Oldham Athletic 18 7 8 3 31 22 29
Leeds Cnited 18 7 7 4 22 17 28
Shrewsbury Town 18 8 4 6 23 23 28
Crimsby Town 18 8 3 7 27 29 27
Leicester City 18 8 2 8 33 22 26
Barnsley 18 6 8 4 1 25- 22 26
Crystal Palace 18 6 6 6 22 22 24
Newcastle l’td. 18 6 5 7 26 27 23
Blackburn Rovers 18 6 5 7 28 30 23
Carlisle IJtd. 18 6 4 8 35 37 22
Rotherham 18 5 7 6 22 27 22
(’helsea 18 5 6 7 21 22 21
Charlton Athletic 18 6 3 9 25 37 21
Middlesbrough 18 5 6 7 22 37 21
Bolton Wanderers 18 4 5 9 1H 26 17
Burnley 18 4 3 1 I 25 35 15
Derby County 18 2 8 8 17 29 14
Cambridge 19 3 5 . I 1 19 33 14
• Phil Noal skoraði tvö mörk úr
vítaspyrnum er Liverpool sigraði
Watford örugglega með þremur
mörkum gegn einu.
hann réö ekki viö skot Colin Walsh
á lokasekúndum fyrri hálfleiksins.
Mark Proctor kom Forest svo í 2:0
á 59. mín. en kæruleysi varnar-
manna Forest varö þess valdandi
aö Robbie James náöi aö skora
eina mark Wales-liösins nokkru
fyrir leikslok. Áhorfendur: 14.585.
Enski landsliösmaðurinn Alan
Devonshire fór meiddur af velli
snemma í leik West Ham og Cov-
entry og eftir þaö tóku leikmenn
Coventry öll völd á vellinum. Mark
Hately skoraöi fyrsta markiö (36.
mín.), varnarmaöurinn Bryan Rob-
erts mark númer tvö og Steve
Whitton þaö þriðja. Seinni mörkin
komu á 43. og 44. mín. Áhorfendur
voru 19.321 og þess má geta aö
þeir uröu vitni aö fyrsta marki Bry-
an Roberts í tíu ár.
Everton, sem ekki haföi unnið
sigur í níu leikjum, kom mjög á
óvart í Ipswich. Heimaliöiö var lagt
aö velli meö mörkum þeirra Kevin
Sheedy og Kevin Richardson.
Terry Curran átti mikinn þátt í báö-
um mörkum sem bæöi komu í
seinni hálfleiknum. Áhorfendur
voru 17.512.
Stein með tvö
Brian Stein tryggöi Luton sigur á
Man. City meö tveimur mörkum
undir lok leiksins og var þetta
fyrsti sigur Luton síöan níunda
nóvember. Paul Walsh náöi forystu
fyrir heimaliöiö en gamla marka-
maskínan David Cross jafnaði fyrir
City. Stein sá svo um aö stigin þrjú
lentu hjá Luton, og var sigurinn
fyllilega sanngjarn. 11.013 áhorf-
endur mættu á völlinn.
Arnold Muhren, Hollendinguririn
hjá Manchester United, átti snilld-
arleik gegn Notts County á laug-
ardaginn og byggöi hann upp þrjú
fyrstu mörk liðsins. Norman White-
side („normally offside“ eins og
gárungarnir voru farnir aö kalla
hann) geröi fyrsta markiö á 24.
mín. og hefur hann nú skoraö í
þremur leikjum í röð. Frank
Stapleton skoraöi annað markiö
snemma í seinni hálfleik og Bryan
Robson sá um þaö þriöja. Mike
Duxbury skoraöi svo sitt fyrsta
mark á keppnistímabilinu og fjórða
mark United. Ahorfendur voru
33.618.
Steve Moran kom Southampton
yfir meö skallamarki á 67. mín. og
Danny Wallace skoraöi eftir glæsi-
legan einleik tíu mín. fyrir leikslok.
Ron Saunders, stjóri Birmingham,
sagöi eftir leikinn viö fréttamann
AP aö frammistaöa liös síns f
leiknum væri meö því versta sem
hann heföi nokkurn tíma séö.
„Væri þaö ekki frábært ef maöur
þyrfti ekki aö borga leikmönnum
þegar þeir leika svona illa?" sagöi
hann. Áhorfendur voru 11.199.
Stærsti sigur Brighton
Brighton vann sinn stærsta sig-
ur á tímabilinu er Norwich kom í
heimsókn. Brighton lék stífan
sóknarleik í leiknum og uppskar
eftir því. Jimmy Case geröi fyrsta
markið meö þrumufleyg frá víta-
teig eftir 34 mín. Andy Ritchie
skoraöi annaö markiö úr auka-
spyrnu eftir 75 mín. og hefur þaö
aö öllum líkindum ekki veriö neitt
lúsaskot, þar sem svo var tekiö til
orða á fréttaskeytum aö boltinn
heföi fariö öskrandi í netið
(..screaming into the nét).
Mike Robinson geröi þriðja mark-
ið. Áhorfendur voru 9.994.
Mark Dave Watson eftir fjórar
mínútur kom Stoke á sporið gegn
Tottenham og Stoke náöi að sigra
eftir fimm töp í röð. Sóknarleikur
Tottenham var heldur bitlaus og
varö framherjum liösins lítt ágengt
gegn vörn Stoke. Sammy Mcllroy
skoraöi seinna markiö á 65. mín.
15.849 áhorfendur.
Mark Prudhoe, 19 ára mark-
vöröur, lék sinn fyrsta leik fyrir
Sunderland og vonandi rætist mál-
tækiö „Fall er fararheill" því hann
Daninn Alan Simonsen hefur
nú skorað í öllum leikjum sínum
með Charlton. Hann lék sinn
þriðja leik fyrir félagið á laugar-
daginn og skoraöi eitt mark, en
það nægöi þó ekki til sigurs —
ekki einu sinni til jafnteflis þar
sem Bolton, eitt neðsta liðið í
deildinni, vann 4:1. En hér koma
úrslítin, og markaskorarar úr 2.
deildarleikjunum:
Barnsley 2 (Barrowclough,
Banks) Carlisle 2 (Craig, Lee)
Bolton 4 (Chandler, Whatmore
2, Foster) Charlton 1 (Simonsen)
Burnely 2 (Steven, Taylor) Leic-
DREGID var í 3. umferð ensku
bikarkeppninnar á laugardaginn,
og koma nú 1. og 2. deildarliðin
inn í myndina.
Drátturínn lítur þannig út:
Shrewsbury — Rotherham
Gillingham eða Northampton —
Aston Villa
Watford — Bristol Rovers
eða Plymouth
Leicester — Notts County
Tottenham — Southampton
C. Palace — Hartlepool eða York
Swindon eöa Brentford — Al-
dershot
Leeds — Preston
Oldham — Fullham
Norwich Swansea
Brighton — Newcastle
• Jimmy Case kom Brighton á
bragðið gegn Norwich. Hann og
félagar hans unnu sinn stærsta
sigur á keppnistímabilinu — (
fyrsta leiknum eftir aö fram-
kvæmdastjórinn hafði veriö lát-
inn taka pokann sinn.
átti svo sannarlega dapran leik.
Mistök hans kostuöu tvö mörk frá
WBA í fyrri hálfleiknum — Ally
Robertson og Gary Owen skoruöu.
I seinni hálfleik geröi Hollendingur-
inn Romeo Zondervan sitt fyrsta
mark fyrir Albion eftir undlrbúning
Cyrille Regis. — SH.
ester 4 (Lineker, Lynex víti, Smith
2)
Crystal Palace 2 (Hinshelwood,
Langely) Sheffield Wednesday 0
Fulham 2 (Thomas, Carr) Derby
1 (Buckley)
Middlesbro 3 (Otto, Wood, Shear-
er) Chelsea 1 (Fillery víti)
Newcastle 1 (Wharton) Wolves 1
(Eves)
Oldham 3 (Plamer, McDonough,
Wylde) Cambridge 0
QPR 4 (Neill, Sealy, Gregory,
Micelwhite) Grimsby 0
Rotherham 0 Leeds 1 (Gavin)
Shrewsbury 0 Blackburn 0
Huddersfield — Chelsea
Ncwport — Everton
Southend — Sheff. Wed.
Man. Utd. — West Ham
Arsenal — Bolton
Scunthorpe — Grimsby
Boston eða Sheff. Utd. — Stoke
Cambridge — Weymouth
Walsall — Brimingham
West Bromwich — QPR
Mansfield eða Bradford
Barnsley
Blackburn — Liverpool
Charlton — Ipswich
Sunderland — Man. City
Derby — Nottingham Forest
Carlisle — Burnley
Coventry — Worchester
Oxford — Torquay
Middlesbro — Bishop Stortford
Luton — Peterborough
Enn skorar Simonsen
Úrslitaliðin frá því í
vor fengu erfiða leiki
Knatt-
spyrnu
úrslit
Birmingh. — South. 0—2
Brighton — Norwich 3—0
Ipswich — Everton 0—2
Liverpool — Watford 3—1
Luton — Man. City 3—1
Man. Utd. — N. County 4—0
Nott. Forest — Swansea2—1
Stoke — Tottenham 2—0
W. Bromw. — Sunderl. 3—0
West Ham — Coventry 0—3
Spánn
Úrslit leikja á Spáni:
Rarcclona — Atletico Bilbao 0—1
Real Madrid — Las Palmas 1—0
Celta — Osa.su na 2—1
Betis — Valencia 2—0
Salamanca — Valladolid 1—0
Santander — Sevilla 2—2
Cijon — Zaragoza 2—1
Malaga — Atletico Madrid 0—2
Real Sociedad — Espanol 0—2
Stadan í 1. deild:
Real Madrid 15 10 4 1 27- -10 24
Atletico Bilbao 15 10 2 3 29- -19 22
Barcelona 15 7 6 2 25- -10 20
Zaragoza 15 9 2 4 26- -14 20
Sevilla 15 7 5 3 19- -11 19
Atletico Madrid 15 8 2 5 25- -21 18
(xijon 15 4 10 1 16- -12 18
Real Socied. 15 5 7 3 11- -11 17
Espanol 15 6 3 6 19- -16 15
Real Betis 15 4 5 6 18- -19 13
Salamanca 15 5 3 7 12- -21 13
Las Palmas 15 3 6 6 16- 20 12
Malaga 15 3 5 7 15- -20 11
Osasuna 15 4 3 8 16- -26 11
Santander 15 3 4 8 17- -28 10
Celta 15 3 4 8 13- -22 10
Valencia IB 3 3 9 17- -27 9
Valladolid 15 1 6 8 12- -27 8
Ítalía
Úrslit leikja á Ítalíu:
Ascoli — Fiorentina 1- -0
Cesena — Cagliari 0- -0
Juventus — Catanzaro 3- -1
Napoli — Genoa 1- -1
Pisa — Avellino 2- -6
Roma — Milan 2- -1
Sampdoria — lldinese 1- -3
Verona — Torino 1- -0
Staðan:
Roma 12 8 22 20:10 18
Verona 12 732 18:10 17
Juventus 12 723 17:10 16
Inter 12 552 17:12 15
IJdinese 12 372 13:13 13
Sampdoria 12 534 13:15 13
Pisa 12 363 15:14 12
Cesena 12 363 10:10 12
Torino 12 273 11:8 11
Ascoli 12 435 13:12 11
Fiorentina 12 345 16:14 10
(■enoa 12 264 13:15 10
Cagliari 12 264 8:15 10
Avellino 12 255 9:16 9
Napoli 12 165 8:15 8
Catanzaro 12 156 8:20 7
Holland
Úrslit leikja í llollandi
FC Croningen — (iA Eagles 6—0
Sittard — Ajax 1—3
Helmond — Haarlem 1—0
Feijenoord — NAC Breda 6—1
FC lltrecht — Excelsior 3—2
Tilburg — Sparta frestad
AZ ’67 Alkmaar — PSV Eindhoven 0—0
Roda JC — NE(’ Nijmegen 1—2
PEC Zwolle — FC Twente Enschede 0—1
Stadan:
Ajax 17 13 2 2 45- -II 2H
Feijenoord 17 11 5 1 38- -19 27
PSV 17 11 4 2 41- 16 26
FC (Jroningen 17 4 11 2 28- -22 19
Sparta 16 6 6 4 29- -25 18
Roda JC 17 7 4 6 29- 21 18
FC Utrecht 17 8 2 7 29- -2H 18
Fortuna Sittard 17 7 4 6 21 -24 18
Excelsior 17 7 3 7 25- -25 17
AZ ’67 17 6 4 7 24- -20 16
llaarlem 17 5 6 6 14- -20 16
FC Twente 17 3 8 6 19- -21 14
llelmond Sport 17 5 4 8 22- :tr> 14
NEC 17 3 7 7 15- -27 ll
Willem 2 16 4 3 9 17- -23 11
(iA Eagles 17 2 7 8 19- -36 11
NAC 17 3 5 9 15- H 11
PEC Zwolle 17 2 5 10 15- -30 9