Morgunblaðið - 14.12.1982, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1982
43
i
mögnuð portretmynd af þeim
ágætu frændum og bræðrungum,
séra Kristjáni Eldjárn á Tjörn og
Einari Hallgrímssyni föður Hall-
gríms ljósmyndara. Þeir feðgar
töldust til merkari Akureyringa.
Einar var verzlunarstjóri Gránu-
félagsins. Hann var móðurbróðir
Jóns Stefánssonar listmálara. Það
er ættbogi Jónasar Hallgrímsson-
ar. Einar er standandi til hægri á
myndinni, en séra Kristján sitj-
andi. Ef grannt er skoðað má
eygja baug á vísifingri vinstri
handar séra Kristjáns. Sonarson-
ur hans, Kristján forseti, bar
einnig hring á sama fingri,
kannski sama erfðagripinn?
Þannig er næstum líka hægt að
tilgreina konjakkstegundina, sem
þeir Thorarensenar og Schiöthar
dreypa á í skrúðgarði gamla Apót-
eksins. Eins ber að sakna á þessari
skemmtilegu ljósmynd, að ekki
liggi þar fleiri fallegar frænkur
fjölskyldunnar á glámbekk til að
prýða myndina enn meira. Aðeins
tvö af þessum fríða hópi eru meðal
lifenda í dag. Þar á ég við Ólivíu
Thorarensen og bróður hennar
Henrik lækni Thorarensen, sem
ráfar enn á meðal vor um Reykja-
víkurgötur, hraustur og útiveru-
legur, einu ári miður en níræður.
Gaman er að sjá þarna þann
fyndnasta og fjörugasta af öllum,
séra Matthías Jochumsson, í akur-
eyrsku garðkaffi hjá Steingrími
lækni syni sínum og fjölskyldu, á
bls. 27. Það má næstum finna
hlýjuna sem þeir feðgar tóku með
sér, hvert sem þeir fóru. Myndin
er tekin ári áður en séra Matthías
dó, hálfníræður að aldri. Á bls. 31
er fádæma skemmtileg mynd af
niðurdýfingarskírn í söfnuði séra
Gooks í gamla sundpollinum, sem
var hálfgerður forarpyttur. Þar
niðri mun vart hafa verið sem
ákjósanlegast skyggni til að eygja
heilagan anda í dúfuliki. Um þess-
ar trúarathafnir var þannig ort í
æsku minni: Séra Gook á Sjónar-
hæð/sálu kann að toga./Það eru
skrýtin skírnarlaun,/skólprennan
hjá Boga.
Á þriðju myndinni, sem mig
langar til að fá hér birta ef jóla-
annríki á Mogganum leyfir. Hún
er á bls. 43, þar má sjá sjálfan
myndmeistarann Hallgrím Ein-
arsson, ásamt vini sínum, Halldóri
Gunnlaugssyni lækni. Halldór var
tvímælalaust í hópi fyndnustu
húmorista þessa lands. Ég efast
um að við Mörlandar séum yfir-
leitt nógu næmir á góða gaman-
semi til að gera okkur grein fyrir
fyndninni í aldamótabrag Hall-
dórs. Hann hefst þannig eins og
menn vita: „Á Sprengisandi fullvel
um mig færi/ef fögur snót og mat-
ur hjá mér væri ... o.s.frv. Hall-
grímur var og skáldmæltur eins
og margir föðurfrændur hans.
Þegar horft er á þessa skemmti-
legu mynd af þeim vinunum um-
vafna trjágróðri og seiðmögnuðu
skýjafari með suðrænar skálda-
veigar í kristalsstaupum er hægt
að skilja ungu skáldin vel sem
þráðu að eignast gáfumannamynd
af sjálfum sér á öðrum eins
skáldabekk ljósmyndalistarinnar.
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTAR-
STÖOINNI
OG Á KASTRUP-
FLUGVELLI
fHor0wifrfnMb
MetsöhMad á hverjum degi!
Vönduð sófasett
frá Víði fyrir
viðraðanlegt verð!
Við höfum fengið nýja sendingu af
bráðfallegum sófasettum til afgreiðslu
strax.
Napóleon sófasett frá Víói
Komiðogskoðið
Trésmiðjan Víðir hf.
Síðumúla 23, Sími: 39700
Húsgagnaverslun Guðmundar
Smiðjuvegi 2, Kópavogi
Súni 45100
Sonus Futurae
?e„ir s,etía skyrinu ...
tónnstfnnl.^9" tökin á tö,vu-
^toáttar lög.
þÍ,,a fy,9ir
orðið vitni að unnáb 9etur
SWfanerðUf Síðar’ ^
Ólafur Þórðarson
^pilakassinn.
fes0o9„r"í,an"'Sk,ö^ft'>Ólaf
Wkí9Wn Q,slas°" s,jórnaði upp.
ÞeSSan' P,ö“'-
|I°rn Thoroddsen
SS^Í °9r »«..
StjórnandT fnn^fí Þétta SVeiflu-
Jónsson Upptoku Jónas R.
Dreifing: Fálkinn.
Magnús Kjartansson
ÍTFr* læknisrádi
erlendif. Vandamanna heim
Dreifing; Skffan.
Gefum ÍSLENSKA tónlist
&
hkoðríti