Morgunblaðið - 29.01.1983, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1983
Peninga-
markadurinn
GENGISSKRÁNING
NR. 18 — 28. JANÚAR
1983
Kr. Kr.
Eining Kl. 09.15
1 Bandaríkjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollari
1 Donsk króna
1 Norsk króna
1 Sænsk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
Belg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollenzkt gyllini
1 V-þýzkt mark
1 ítölsk líra
1 Austurr. sch.
1 Portúg. escudo
1 Spánskur peseti
1 Japansktyen
1 írskt pund
(Sérstök
dráttarréttindi)
27/01
Kaup Sala
18,730 18,790
28,807 28,899
15,153 15,202
2,1885 2,1955
2,6221 2,6305
2,5263 2,5344
3,4704 3,4816
2,7165 2,7252
0,3926 0,3938
9,4156 9,4458
6,9993 7,0217
7,6983 7,7230
0,01336 0,01341
1,0963 1,0998
0,2025 0,2031
0,1451 0,1456
0,07917 0,07943
25,609 25,691
20,3724 20,4377
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
28 JAN. 1983
— TOLLGENGI í JAN. —
Kr. Toll-
Eming Kl. 09.15 Sala gengi
1 Bandaríkjadollar 20,669 18,170
1 Sterlingspund 31,789 29,526
1 Kanadadollar 16,722 14,769
1 Dönsk króna 2,4151 2,1908
1 Norsk króna 2,8936 2,6136
1 Sænsk króna 2,7878 2,4750
1 Finnskt mark 3,8298 3,4662
1 Franskur franki 2,9977 2,7237
1 Belg. franki 0,4332 0,3929
1 Svissn. franki 10,3904 9,2105
1 Hollenzk florina 7,7239 6,9831
1 V-þýzkt mark 8,4953 7,7237
1 ítölsk líra 0,01475 0,01339
1 Austurr. sch. 1,2098 1,0995
1 Portúg. escudo 0,2234 0,1996
1 Spénskur peseti 0,1602 0,1462
1 Japansktyen 0,08737 0,07937
1 írskt pund 28,260 25,665
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.................42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*..45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1*... 47,0%
4. Verðlryggöir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verðlryggðir 12 mán. reikningar. 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar.... 27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum......... 8,0%
b. innslæður I sterlingspundum. 7,0%
c. innstæður i v-þýzkum mörkum ... 5,0%
d. innstæöur í dönskum krónum.. 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0%
3. Afuröalán ....,........ (25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán............ 5,0%
Lífeyrissjóðslán:
LífeyrissjóAur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundið með
lánskjaravísltölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aðild aö
lífeyrissjóðnum 84.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast við lániö 7.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóðsaðild er lánsupphæöin orðin
210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö t.750 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir janúar 1982 er
488 stig og er þá miðaö viö vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrir januar er 1482
stig og er þá miöaö viö 100 i október
1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
„Eftir kvölda kelerí ... “
Það sakar ekki að minna aðdáendur Steina og Olla á, að kl. 18.25 er
skopmyndasyrpa með þeim kumpánum í sjónvarpinu og nefnist
hún „Eftir kvölda kelerí ... “
Hildur Hermóðsdóttir
Guðni Kolbeinsson
há, nú og á næstunni kl. 16.20:
Guðni og Astrid
Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.20 er þátturinn Þá, nú og á næstunni. Stjórnandi
Hildur Hermóðsdóttir.
— í þessum þætti ræði ég við Guöna Kolbeinsson, sagði Hildur, en hann er
einn af þessum nýju barnabókahöfundum. Við munum ræða aðeins um
bókina hans, Mömmustrákur, og höfundinn, auk þess sem við spjöllum um
barnabækur svona almennt. Síðan ætlar Guöni að lesa fyrir okkur kafla úr
bók eftir Astrid Lindgren, sem er hans uppáhalds barnabókahöfundur.
Sjónvarp í kvöld kl. 21.00 og 21.55:
Orð í tíma töluð og Oklahoma
Á dagskrá sjónvarps kl. 21.00, á eftir
bandaríska gamanmyndaflokknum
Löðri, er breskur skemmtiþáttur, Orð í
tíma töluð, með Peter Cook og nokkr-
um kunnum gamanleikurum sem birt-
ast í ýmsu gervi f syrpu leikatriða.
Að orðum í tíma töluðum, um kl.
21.55, er svo á dagskrá bandarísk
dans- og söngvamynd, Oklahoma,
frá árinu 1955, gerð eftir samnefnd-
um söngleik eftir Rodgers og
Hammerstein. Leikstjóri er Fred
Zinnemann, en í aðalhlutverkum
Gordon Macrae, Shirley Jones, Rod
Steiger og Gloria Grahame. —
Kvikmyndahandbókin: Ein stjarna
(undir of miklum áhrifum af sviðs-
uppfærslunni).
Helgarvaktin um kl. 13.00:
Svefnvenjur, dýralækn-
ingar og gátukeppni
Á dagskrá hljóðvarps um kl. 13.00
er Helgarvaktin. limsjónarmenn:
Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur
Jónatansson.
— Við fáum Guðfinnu Eydal
sálfræðing til að spjalla við okkur
um svefn, sagði Hróbjartur, — og
ekki síður svefnleysi og eitt og
annað um svefnvenjur fólks. Þá
verður viðtal við Helga Sigurðsson
dýrlækni og hann segir okkur frá
starfi sínu og ýmsum atvikum, sem
komið geta fyrir í starfi dýralækn-
is. Nú, við vonumst til að það tak-
ist loksins að etja þeim Guðna Kol-
beinssyni og Hermanni Gunnars-
syni saman í gátukeppni. Og svo
verður lagagetraunin á dagskrá
hjá okkur að venju og nú fær svæð-
isnúmer 97 algeran forgang. Loks
er að telja „Frétt vikunnar", auk
þess sem búast má við ýmsum til-
tækjum hjá okkur í beinu útsend-
ingunni.
Ilróbjartur Jónatansson og Arnþrúður Karlsdóttir verða á Helgarvakt-
inni eftir hádegið.
Útvarp Reykjavík
w
L4UGARDAGUR
29. janúar.
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð: Auðunn
Bragi Sveinsson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikari.
9.30 óskalög sjúklinga. Lóa Guð-
jónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.)
11.20 Hrimgrund — íltvarp barn-
anna. Blandaður þáttur fyrir
krakka. Stjórnandi: Vernharður
Linnet.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍÐDEGID
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
íþróttaþáttur. Umsjónarmaður:
Hermann Gunnarsson.
Helgarvaktin. Umsjónarmenn:
Arnþrúður Karlsdóttir og
Hróbjartur Jónatansson.
15.10 í dægurlandi. Svavar Gests
rifjar upp tónlist áranna
1930—’60.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Þá, nú og á næstunni.
Stjórnandi: Hildur Hermóðs-
dóttir.
16.40 íslenskt mál. Ásgeir Blöndal
Magnússon sér um þáttinn.
17.00 Hljómspegill. Stefán Jóns-
son á Grænumýri velur og
29. janúar
16.00 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
18.00 Hildur
Annar þáttur. Dönskukennsla í
tíu þáttum sem lýsa dvöl ís-
lenskrar stúlku í Danmörku.
18.25 Steini og Olli
„Eftir kvölda kelirí ... “
Kvikmyndasyrpa með Stan
Laurel og Oliver Hardy. Þýð-
andi Ellert Sigurbjörnsson.
18.50 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Löður
Bandarískur
kynnir sígilda tónlist.
(RÚVAK.)
18.00 „Rödd frá 9. öld“, Ijóð eftir
Po Chu-I. Þýðandinn, Asi í Bæ,
les.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIO_________________________
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
21.00 Orð í tíma töluð
Breskur skemmtiþáttur með
Peter Cook og nokkrum kunn-
um gamanleikurum sem birtast
í ýmsu gervi í syrpu leikatriða.
Þýðandi Þrándur Thoroddscn.
21.55 Oklahoma
Bandarísk dans- og söngva-
mynd frá 1955 gerð eftir sam-
nefndum söngleik eftir Rodgers
og Hammerstein. Leikstjóri
Fred Zinnemann. Aðalhlutvcrk:
Gordon Macrae, Shirley Jones,
Rod Steiger og Gloria Gra-
hame. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
00.15 Dagskrárlok
19.35 Á tali. Umsjón: Helga
Thorberg og Edda Björgvins-
dóttir.
20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Bjarni Marteinsson.
20.30 Kvöldvaka.
a. „Draumar sjómanna." Ágúst
Georgsson segir frá hlutverki
drauma í þjóðtrú.
b. „Iæikir að fornu og nýju.“
Ragnheiður Helga Þórarins-
dóttir segir frá (3).
c. „Ungur sagnaþulur." Þor-
steinn frá Hamri tekur saman
og flytur.
d. „Ævintýrið um Ole Bull.“
Sigríður Schiöth les kafla úr
samnefndri bók í þýðingu Skúla
Skúlasonar. Heiðar Aðalsteins-
son syngur með Karlakór Akur-
eyrar lag Ola Bull, „Sunnudag-
ur selstúlkunnar."
21.30 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir
Gunnar M. Magnúss. Baldvin
Halldórsson lýkur lestrinum
(37).
23.00 Uugardagssyrpa. — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir Ást-
valdsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJÁNUM
LAUGARDAGUR
flokkur. I»ýðandi Þrándur Thor-
oddsen.
gamanmynda-