Morgunblaðið - 29.01.1983, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1983
Opiö kl. 9—19.
Vegna aukinnar eftirspurnar undanfarið vantar all-
ar gerðir fasteigna á skrá.
Rauöalækur — eign í sérflokki
Höfum fengiö á söluskrá vora glæsilega hæö viö Rauöalæk sem
skiptist í stóra stofu meö arinn, hol, 3 svefnherb. meö góöum
skápum, eldhús og baö meö topp innréttingum. Þvottahús og
geymsla í íbúð. Sér kynding. Verö 2,1 millj. Bein sala. Laus strax.
Einbýli — Mosfellssveit
Glæsilegt 240 fm einbýli á tveim hæðum. Neöri hæðin er ókláruö.
Skipti koma til greina á sérhæö eða minm eign á Reykjavíkursvæö-
inu.
Vestmannaeyjar
Höfum fengið til sölu 2 hæöir um 100 fm a öflatarmáli hvor. íbúðirn-
ar eru í toppstandí í gömlum stfl. Seljast saman eða í sitt hvoru
lagi. Verð 990 þús. Bein sala. öll skipti koma til greina. Athugið
myndir á skrifst.
Kársnesbraut — einbýli
Ca. 125 fm járnvariö timburhús auk bilskúrs. Húsiö skiptist í ris: 1
herb. og hol. Hæö: Stofa, eldhús, bað, þvottahús og 2 svefnherb.
sem eru í viðbyggingu. Lítil veðbönd. Verð 1,1 millj.
Einbýlí, Hafnarfjörður
Þrílyft steinhús á mjög góöum stað í Hafnarfiröi. Húsiö er kjallari,
hæö og ris. Flatarmál 50x3. kjallari og hæö eru nýuppgerö en ris
óklárað Nýjar hitalagnir og rafmagn. Fallegur garöur. Verö 1600
þús.
Byggðaholt Mosfellssv.
143 fm auk bílskúrs. 4 svefnherb., hol og stofa. Skipti möguleg á
3ja til 5 herb. íbúö.
Líndargata — sérhæð
90 fm sérhæö í eldra húsi. Tvöfallt gler. Allt sér. Bílskúr fylgir. Verö
1 millj.
Viö Laufvang — 5 herb.
128 fm íbúö á 2. hæö, 3 svefnherb., 2 stofur. Þvottahús á hæö.
Verð 1,4—1,5 millj. Bein sala.
Kjarrhólmi 4ra—5 herb.
Mjög góö 120 fm íbúð á 2. hæö. Stór stofa, 3 svefnherb., sér
þvottahús og búr. Stórar suöursvalir. Verö 1200—1250 þús. Skipti
koma til greina á 4ra herb. ibúö í vestur- eöa austurbæ í Reykjavík.
Brávallagata — 4 herb.
100 fm íbúö á 4. hæö í steinhúsi. Nýjar innréttingar á baöi. Tvöfalt
gler. Suöur svalir og sér kynding. Skipti koma til greina á 4ra til 6
herb. íbúö á Reykjavíkursvæðinu.
Álfaskeið 4ra herb.
Mjög góö 4ra herb. 100 fm íbúð ásamt bílskúr. Stór stofa, 3
svefnherb. rúmgott eldhús og baö. Verð 1200 þús.
Seljabraut 3ja—4ra herb.
90—95 fm íbúö á 4. hæö. 2 svefnherb., hol, stór stofa, búr. Bílskýli.
Bein sala.
Hæðabyggð, Garðabæ
3ja herb. 85 fm ibúö á jaröhæð. Rúmlega tilbúin undir tréverk.
Einnig fylgir ca. 50 fm íbúöarhúsnæöi sem er fokhelt. Verð tilboö.
Sörlaskjól 3ja herb. — bílskúr
70 fm íbúö auk 25 fm bílskúrs. 2 saml. stofur, 1 svefnherb., ný
teppi. Verö 1.250 til 1.300 þús. Eingöngu skipti á 4ra herb. íbúö
meö bílskúr í vesturbæ.
Hamrahlíö — 3ja herb.
Björt 90 fm íbúð í kjallara. Verö 950 þús. Skipti koma til greina á
2ja herb. íbúð í Reykjavík.
Miðtún — 3ja herb.
Mjög góð 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Nýlegar innréttingar. Bílskúrs-
réttur. Verö tilboö.
Eskihlíð — 3ja herb.
Ca. 90 fm íbúö á 2. hæö, aukaherb. fylgja í risi ög kjallara. Lítil
veöbönd. Verð 1.050 þús.
Fjölnisvegur 2ja herb.
Ca. 60 fm íbúð viö Fjölnisveg.
Höfum kaupanda
að ca. 500 fm verslunar- og iönaöarhúsnæöi.
Höfum kaupanda er bráðvantar 3ja herb. íbúð í
Vesturbæ.
Einbýli, Garðabæ
Höfum fengið á söluskrá vora glæsilegt einbýli í Garöabæ. Húsiö er
um 200 fm að flatarmáli auk 30 fm bílskúrs. Eignin skiptist í 4
svefnherb., stóra stofu, gott eldhús og vaskahús þar inn af. Gott
baö og gestasnyrting. í kjallara er möguleiki á lítilli íbúö. Falleg lóö.
Verö tilboö. Nánari uppl. gefnar á skrifstofu.
Sími 28511
J r -
Skólavöröustígur 18, 2.hæð.
Messur
eru á bls. 10
Opiö á skrifst. kl. 1 — 6 í dag
2ja herb. íbúðir
70 fm nýstands. íb. í Garöa-
stræti.
70 fm 1. hæð ásamt bílskúr v.
Álfskeiö.
90 fm 2. efsta hæð í steinhúsi v.
Laugaveg, sér inng.
3ja herb. íbúðir
90 fm 3. hæð við Kaplaskjóls-
veg, s.svalir
95 fm íb. v. Laugarnesveg.
S.svalir.
90 fm íb. v. Fururgrund, stórar
s.svalir.
90 fm efri hæð i tvíb. v. Mel-
gerði ásamt 40 fm bilskúr. Allt
sér.
95 fm 1. hæö í þríbýlishúsi við
Kaplaskjólsveg. Sameiginl. hiti,
sér inng.
100 fm 4. hæð v. Asparfell.
4ra herb. íbúðir
4ra herb. 100 fm endaíb. v.
Eyjabakka ásamt bílskúr.
105 fm jarðh. við Háaleitisbr.
117 fm íb. v. Þverbrekku.
Tvennar svalir. Sér þvottahús.
110 fm 4. hæö ásamt herb. í risi
v. Eskihlíö.
100 fm 4. hæö viö Kleppsveg.
Stórar s.svalir.
117 fm 3. hæð v. Seljabraut.
Vönduö eign. Fallegar innr.
105 fm 1. hæö v. Kaplaskjóls-
veg, s.svalir.
100 fm 1. hæð í þríbýlishúsi v.
Njörvasund, sér inng.
115 fm 2. hæö v. Hraunbæ.
Stórar s.svalir.
5 herb. íbúðir
Hæö og ris v. Leifsgötu ásamt
bílskúr. Sér hiti.
Við Vallarbraut 200 fm glæsil.
efri hæö í tvíbýlishúsi. ásamt
bílskúr. Stórar s.svalir. Laus nú
þegar.
Viö Rauöalæk 152 fm efsta
hæö í nýju húsi. Inng. m. annari
íb. íbúöin er fullfrág. Veriö aö
Ijúka v. aö standsetja. Lóö og
öll sameign veröur fullfrág.
ibúöin er laus nú þegar og hefur
aldrei veriö búiö í henni. Arinn í
stofu, stórar s.svalir. Vandaöar
innréttingar.
Einbýlishús
Glæsil. nýtt einbýlishús á 2
hæöum um 176 fm á besta staö
v. Hrólfsskálavör á Seltj. Neöri
hæð: 60 fm bilskúr, sturtubaö,
sauna, tvö stór herb., geymsla,
gangur, hol og anddyri, hægt
aö hafa sér íb. ef vill. Efri hæö:
3 svefnherb., baö, eldhús, vink-
ilstofa mót suðri, búr og þvotta-
hús, Húsiö er aö mestu leyti
fullfrág. og selst fullfrág. og m.
fullfrág. stórri lóð. Vandaðar
innréttingar, falleg eign. Til
greina kemur aö taka uppí eign
á Seltj. og jafnvel 2ja herb. íb.
líka.
Við Einilund í Garöakaupstaö
um 120 fm á einni hæö ásamt
um 70 fm bílskúr. Vandaöar
innréttingar. Fallegt hús. I dag
er í helm. af bílskúr stórt ibúö-
arherb., snyrtiaöstaöa, sturtu-
bað, geymsla og þvottahús.
Skipti á stærra einbýlis- eða
raöhusi í Hafnarf. æskileg,
mætti einnig vera sérhæð.
í smíðum
Erum með á söluskrá eignir á
ýmsum byggingarstigum á
Stór-Reykjavíkursvæöinu. T.d.
einbýlishús í Vesturbænum,
Selásnum, Seltjarnarnesi og
víöar. Raöhús á ýmsum stöö-
um, einnig iönaöarhúsnæöi á
besta staö i Túnunum. Teikn.
fyrirliggjandi á skrifst.
Höfum kaupendur
að 2ja herb. ibúöum í Háaleit-
ishverfi, Fossvogi, Furugrund,
Vesturbænum og Bökkunum í
efra Breiöholti.
Helgi v. Jónsson hrl.
Kvöld- og helgarsími sölu-
manna 42347 og 16784.
MMMVGAl
irASTEIGNIB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sfmi 24850 og 21970.
FASTEIGNAMIÐLUN
Opid frá 1—4
Norðurtún — einbýli — tvöfaldur bílskúr
Fallegt einbýlishús á einni hæö ca. 145 fm ásamt 55 fm bílskúr.
Ákv. sala. Verö 2,2—2,3 millj.
Mosfellssveit einbýli — tvöfaldur bílskúr
Fallegt einbýlishús á einni hæö ca. 145 fm ásamt 40 fm bílskúr. 5
svefnherb. Ræktuð lóö ca. 800 fm. Ákv. sala. Verö 2,1 millj.
Ásgarður — Raðhús — Bílskúr
Fallegt raöhús sem er kjallari og tvær hæðir. Gr.fl. ca. 70 fm. Suður
svalir og garöur. Möguleiki á sér íbúð í kjallara. 30 fm bílskúr. Verö
2,2—2,3 millj.
Vesturbær — Glæsileg — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2. hæð í þríbýll. Nýtt hús ca. 110 fm,
stórar suöur svalir. Mjög vandaðar innréttingar. Ibúö í sérflokki.
Ákv. sala. Verö 1600 þús.
Austurberg — 4ra herb. — Bílskúr
Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö ca. 100 fm. Suöur svalir. Góöur
bílskúr. Verö 1250—1300 þús.
Arnarhraun Hf. — 4ra—5 herb. — Bílskúrsréttur
Falleg 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæö ca. 120 fm. Suöur svalir. Bíl-
skúrsréttur. Ákv. sala. Verö 1300 þús.
Otrateigur — 4ra herb. m. bílskúr
Falleg 4ra herb. íbúö ca. 100 fm ásamt 30 fm bílskúr. Sér inng. og
hiti. Ákv. sala. Verö 1400 þús.
Blöndubakki — 4ra—5 herb.
Glæsileg 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæð ca. 110 fm ásamt herb. í
kjallara. Suöur svalir. Ákv. sala. Verð 1250—1300 þús.
Safamýri — 4ra herb. — Bílskúr
Falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæö ca. 110 fm ásamt góöum bílskúr.
Ibúöin er mikiö endurnýjuð. Ákv. sala.
Lindargata — 4ra herb. + bílskúr
Falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæð í þríbýli ca. 100 fm ásamt 45 fm
bílskúr. Ákv. sala. Verö 1050 þús.
Ásbraut — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúö, endaíbúö ca. 110 fm. Suöursvalir. Bíl-
skúrssökklar. Verö 1300 þús.
Eyjabakki — 4ra herb. + bílskúr
Góö 4ra herb. íbúö á 3. hæö ca. 100 fm. Gott útsýni. Góöur bílskúr.
Ákv. sala. Skipti koma til greina á minni íbúö. Verð 1400 þús.
Kleppsvegur — 4ra herb.
Góö 4ra herb. íbúö á 8. hæö í lyftuhúsi, ca. 110 fm. Frábært útsýni.
Ákveöin sala. Verö 1250 þús.
Jörfabakki — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúö á 1. hæð í 3ja hæöa blokk ca. 100 fm.
Suöur svalir. Verö 1250 þús.
Rauðagerði — 3ja—4ra herb.
Mjög falleg 3ja til 4ra herb. íbúð á jaröhæö ca. 100 fm í þríbýli.
Mikiö endurnýjuö íbúö. Ný eldhúsinnrétting. Tvöfalt verksmiöjugler.
Sér hiti og sér inng. Verö 1200—1250 þús.
Efstasund — 3ja herb.
Snotur 3ja herb. íbúð á jaröhæö ca. 60 fm. Verð 800 til 850 þús.
Hjallabrekka — 3ja herb.
Snotur 3ja herb. íbúö á jaröhæð ca. 87 fm. Sér inngangur. Sér hiti.
Ákv. sala. Verö 1.050 þús til 1,1 millj.
Kjarrhólmi — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 95 fm. Þvottahús í íbúöinni.
Suöur svalir. Ákv. sala. Verö 1150 þús.
Miötún — 3ja herb. sérhæð
Góð 3ja herb. aöalhæö í tvíbýlishúsi, ca. 90 fm. Geymsluris yfir allri
íbúöinni. Byggingarréttur ofan á húsiö fylgir. Ákveðin sala. Verö
1150 þús.
Kambsvegur — 3ja—4ra herb.
Snotur 3ja—4ra herb. ibúö á 3. hæð. Efstu ca. 90 fm í þríbýli. Ákv.
sala. Verð 1200 þús.
Dalssel — 3ja herb. — Bílskýli
Falleg 3ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 100 fm ásamt fullbúnu bílskýll.
Verö 1200 þús.
Tómasarhagi — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúð á jaröhæö ca. 100 fm í 4ra íbúöa húsi. Frábær
staöur. Fallegt útsýní. Verö 1250 þús.
írabakki — 3ja herb.
Góð 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 90 fm. Noröur og suöur svalir. Verð
1050—1,1 millj.
Eskihlíð — 3ja herb. íbúð
Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 85 fm. ásamt aukaherb. í risi og
kjallara. Verö 1050 þús.
Gaukshólar — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. íbúö ca. 65 fm á 1. hæö i lyftuhúsi. Þvottahús á
hæðinni. Verö 850 þús.
Bólstaðarhlíð — 2ja herb.
Snotur 2ja herb. íb. i kj. Lítiö niöurgrafin. Ca. 70 fm. Sér inng. Ákv.
sala. Verð 800 þús.
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Dómkirkjunni)
SÍMAR: 25722 & 15522
Solum : Svanberg Guðmundsson 81 Magnús Hilmarsson
Óskar Mikaelsson, lóggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA