Morgunblaðið - 29.01.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 29.01.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1983 iCJCRnU' iPÁ HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL l*ú hefur mikiú að gera í félag.s- málum í dag. I»ú ert metnað- argjarn og hefur mikla orku svo þetta ætti aú ganga vel hjá þér. Heilsan er betri en þú verður að halda þig vió hollt mataræði. í NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAf l»ér vegnar vel ef þú tekur þátt í einhverri keppni í dag. I»ú ert mjög kraftmikill og jákvæöur í dag. Skrifaöu vinum þínum sem búa langt í burtu. TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÚNl l»etta er mjög heppilegur dagur til þess aö fara í feröalag tengt vinnunni. Kinnig ætti þeim sem þurfa aö lesa og læra í dag aö ganga vel. m KRABBINN 21. JCnI—22. JÚLf (>óöur dagur til þess aö fara í feröalög. I»ú ættir aö gera áætl- anir varöandi fjármálin. Alls kyns trúmál og andleg málefni höföa til þín í dag. DYRAGLENS CONAN VILLIMAÐUR TOMMI OG JENNI I II LJÓNIÐ 375^23. JÍILf—22. ÁGÚST t»ú átt gott meö aö tjá þig í dag. Ástamálin eru efst í huga hjá þér og þú ættir aö nota tækifær- iö og segja ástinni þinni hvernig tilfinningar þínar eru. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I»ú átt gott meö aö fá aöra í liö meö þér til aö vinna aö ein- hverju verkefni. I»ú hefur mikla lífsorku og ert mjög jákvæöur í I dag. Notaöu daginn vel. VOGIN | W/i^TÁ 23. SEPT.-22. OKT. I»ú hefur gaman af aö taka þátt í íþróttum eöa einhverjum verk- efnum þar sem margir vinna | saman. Heilsan er öll aö lagast. Slappaöu af í kvöld og hugsaöu um ástamálin. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Vertu meö fjölskyldunni, þú ættir aö drífa alla meö og stunda útiveru og íþróttir. I»ú hefur gaman af alls kyns keppn- um og einnig ertu mikil fjöl- skyldumannsekja. rfiR BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I»etta er ekki góöur dagur til þess aö taka til á heimilinu eöa gera viö þaö sem hefur fariö afl- aga. I»ér gengur vel í hvers kyns keppni. Boröaöu hollan mat. ()g svo máttu skemmta þér. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I*ú ert mjög dugleg og afkasta- mikil í dag. Góö geit. Taktu for- ystuna í samvinnu, sérstaklega | ef um eitthvert fjármálaverk- efni er aö ræöa. I»ú ert heppin í | samkeppni. m VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I»ú ert ákveöinn og gerir þaö sem þú ætlar þér. I»ú ættir aö skipuleggja framkvæmdir í dag. !»aö eru miklar líkur á aö þær ■ framkvæmdir komi til meö aö | skila aröi fyrr en varir. 5 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*ú ert andlega og líkamlega endurnæröur. Notaöu tækifæriö og endurnýjaöu ýmislegt sem er úr sér gengiö. Aörir eru hrifnir af hugmyndum þínum og þú færö þá aöstoö sem þú biöur um. LJOSKA FERDINAND ©l982Unlwd Featuro Syndtojtw Inc £2i.' BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson í gær stungum við upp á tvöfaldri kastþröng sem vinn- ingsleið í þessum 7 spöðum: Norður s Á5 h ÁG2 t ÁK84 IÁ852 Suður s KD10876 h 53 t D7 I K72 Vestur þurfti að eiga fjóra tígla og austur fjögur lauf til að kastþröngin virkaði. En það eru fleiri þvingunarmöguleik- ar í spilinu. Einn er sá að spila upp á að annaðhvort austur eða vestur hafi fjórlit eða meira í tígli og laufi. Þá vinnst spilið á einfaldri þvingun: Norður s — h - t ÁK84 185 Vestur Austur s — s — h - h - t GlOxx t GlOxx 1 DIO Suður s 6 h 5 t D7 1 K7 1 D10 Áður en síðasta trompið er tekið gæti staðan litið ein- hvern veginn þannig út. Ef sami andstæðingurinn þarf að valda bæði tígul og lauf lendir hann í bullandi kastþröng þeg- ar spaðasexunni er spilað. En nú vakna nokkrar spurn- ingar. Er hægt að sameina kastþröngsmöguleikana? Ef svo er, hvernig? En ef svo er ekki, hvort er þá betra að spila upp á einföldu eða tvöföldu kastþröngina? SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á kúbanska meistaramótinu í fyrra kom þessi staða upp í skák stórmeistarans R. Hern- adez, sem hafði hvítt og átti leik gegn aðþjóðlega meistar- anum Ortega. 21. Rc6!! (Vinningsleikurinn, því að svartur má hvorugan riddarann drepa. 21. Rg6? gekk hins vegar ekki vegna 21 ... fxg6) Bd8, 22. Rce7+ — Kg7, 23. Hxe6 — fxe6, 24. De5+ og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.