Morgunblaðið - 29.01.1983, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1983
•• <* Jrem^ta óetr/c v/// fa
a£ \///a /?nor/ pá v//j/Y /e/c/c/r fa
J?7á/?erya- e£a ej<jjcr/>r*zj<?v '
Ast er ...
... aö brosa hvort til
annars.
TM Rtg U S Pat Ofl -iH rights rewrved
*1983 Los Times Syndicate
y><
1‘t-tta telst til fyrirbyggjandi ad-
gerða — góðan daginn!
Með
morgunkaffimi
l*að er vonlaust með öllu að ég
standi hér klukkustundum saman
án þess að taka mér eitthvað fyrir
hcndur. — Ég færi hreinlega úr
sambandi!
HÖGNI HREKKVÍSI
„Heil Schicklgruder“
Ól. K. M. skrifar:
„Velvakandi.
Þakka samantekt Sv. G. í Mbl.
23. janúar sl. um æsku Hitlers.
Það er ekki ofsagt, að arftaki ríkis
Karla-Magnúsar, Bismarks og
Hindenburgs, Adolf Hitler, hafi
verið ólíklegur kandídat til stór-
ræða. En hafa menn gert sér ljost,
hve afdrifarík ákvörðun föður
hans, Alois Schicklgruder, að
skipta um ættarnafn, var fyrir
heiminn? Það var Hiedler, Huegl-
er, Höettler og loks Hitler, en
stafsetning þess var á reiki.
í bók sinni um þriðja ríkið segir
W.L. Shirer, að Jóhann Georg
Hiedler, afi Hitlers, hafi verið far-
Villandi upplýsingar
Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl.
skrifar 21. janúar:
„Þriðjudaginn 18. þ.m. var
fluttur í hljóðvarpi þáttur undir
stjórn Önundar Björnssonar. Bar
þátturinn yfirskriftina „Fjórð-
ungi bregður til fósturs" og var
helgaður ættleiðingum. Voru þar
viðtöl við ýmsa aðila, sem höfðu
haft kynni af þess háttar málum.
Vegna þess að fram komu í þætt-
inum atriði, sem stjórnandi hans
hafði ekki nægjanlegar upplýs-
ingar um og sá sem gefa átti
réttar upplýsingar fór með rangt
mál, þykir mér að slíkri óhæfu
megi ekki vera ómótmælt.
Þetta gerðist í viðtali við Ásu
Þ. Ottesen, fulltrúa hjá Félags-
málastofnun Reykjavíkurborgar,
sem fengist hefur við þessi mál
undanfarin 20 ár. Af viðtalinu
við fulltrúa þennan réð ég, að
henni hafi tekist að villa um
fyrir formanni Barnaverndar-
nefndar Reykjavíkur og hafi það
leitt til löglausrar meðferðar
ættleiðingarmáls, sem undirrit-
aður hefur haft á höndum. Hægt
er að virða formanninum til
vorkunnar í þessu máli, að hann
er nýr í starfi, en því ámælis-
verðari er framkoma fulltrúans.
Ása Þ. Ottesen var spurð um
gang mála þessara. Þá sagði hún,
að væntanlegir ættleiðendur
fengju upplýsingar um gildandi
ættleiðingarlög. Ennfremur
væru í gildi nokkrar reglur, en í
þeim fælist, að væntanlegir ætt-
leiðendur þyrftu að vera giftir og
hafa búið saman í þrjú ár, þar af
a.m.k. eitt ár í hjónabandi.
í ættleiðingarlögum segir, að
einungis hjón geti ættleitt barn
saman. í lögunum fyrirfinnast
engin frekari skilyrði, hvorki um
tímalengd hjónabands né varð-
andi sambúð. Ákvæði sem Ása Þ.
Ottesen fulltrúi sagði að væru til,
um 3ja ára sambúð og eins árs
hjónaband, eru ekki til, enda
fylgir sjálf Barnaverndarnefnd
Reykjavíkur ekki þessum regl-
um, nema e.t.v. stundum. Þannig
er mér kunnugt um að hjón, sem
aðeins höfðu búið saman í tvö ár
og þar af verið gift 1 um 6 vikur,
fengu ættleiðingarbeiðni sína af-
SJ. skrifar:
„Velvakandi.
í mínu ungdæmi var tekið svo
greidda í nóvember 1981 og við
þær aðstæður.
Þá kom fram, að meðmæli
væru ekki gefin nema að full-
nægðu framangreindu skilyrði.
Hér er einnig um villandi upplýs-
ingar að ræða. í lögum segir að
barnaverndarnefndir eigi að gefa
umsögn um væntanlega ættleið-
endur til dómsmálaráðuneytis-
ins, hvort heldur það eru með-
mæli eða ekki, því að það er
dómsmálaráðuneytisins að taka
lokaákvörðun um ættleiðingar,
en ekki barnaverndarnefnda að
tefja málin í þeirri veru að um-
sögnin verði að vera meðmæli,
þegar gefin er.
Það er óhæfa þegar starfsfólk í
kerfinu tekur sér vald sem það
hefur ekki og misbeitir því sem
það hefur."
til orða, að Jón byggi á Brekku, en
Sigurður í Hlíð o.s.frv. En hjá
þeim, sem annast svokallaða
„helgarvakt“ hjá Ríkisútvarpinu,
er nú talað um „íbúa á svæðis-
númeri". í síðasta þætti var marg-
tuggin setning: íbúar á svæðis-
númeri níutíu og sex (?). Þar
komu og fyrir setningar eins og
þessar: A) Það var (?) að berast
fréttir. B) Það er (?) eitt lag eftir
að korna."
GÆTUM TUNGUNNAR
Maður sagðí: Líttu viö í kvöld.
Hann hugsaði: Líttu inn eöa Komdu við.
„Líttu viö„ merkir: Horfðu um öxl.
„Ibúar á svæðisnúm-
eri níutíu og sex“