Morgunblaðið - 29.01.1983, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 1983
47
Keppt í bruni í Sarajevo í gær:
Pfaffenbichler óvæntur sigurvegari
• Steve Podborski frá Kanada (t.h.) varð annar í bruninu í gær, en til
vinstri er Bruno Kernen frá Sviss, sem sigraði mjög óvænt í bruni í
Kitzbúhl fyrir skömmu.
GERHARD Pfaffenbichler frá
Austurríki varð óvæntur sigur-
vegari {gær á brunmótinu í Sara-
jevo í Júgóslavíu. Mótinu var
frestað í fyrradag, þar sem braut-
in var orðin mjög lóleg vegna
þess hve hlýtt var og haföi mik-
inn snjó tekið úr henni.
Hundruð hermanna og
sjólfboðaliöa unnu viö þaö aö laga
brautina og tókst þaö þokkalega,
þannig aö ákveöiö aö keppnin færi
fram. Franz Klammer haföi besta
millitímann, en bæöi Pfaffenblchler
og Steve Podborski keyröu siöarí
hluta brautarinnar betur og fengu
betri tíma en Klammer. Pfaffen-
bichler var reyndar aðeins meö
fimmta besta millitímann, en fór
síöari hlutann nær óaöfinnanlega
og tryggöi sér mjög óvæntan sig-
ur.
Svissnesku skíðakapparnir, sem
hingaö til hafa veriö svo til einráöir
í bruninu, náöu sér ekki á strik og
munaði mestu um fjarveru Peter
Miiller, sem slasaöist illa á æfingu
á miövikudaginn, eins og við höf-
um sagt frá. Landar hans voru
eitthvaö miöur sín og Peter Lúsch-
er náöi bestum árangri þeirra, lenti
í 6. sæti. Efstu menn uröu þessir:
Landsliösmenn í knattspyrnu ekki tryggöir:
Ætla að skril fa KSI bréf og
fá| jeirra á ilit á málinu
Gerhard Pfaffenbichler, Austurr. 1:48,81
Steve Podborski, Kanada 1:49,02
Franz Klammer, Austurr. 1:49,07
Michaelk Mair, Ítalíu 1:49,66
Ken Read, Kanada 1:49,76
Peter Lúscher, Sviss 1:50,03
Urs Raeber, Sviss 1:50,07
Sepp Wildgrúber, V-Þýskal. 1:50,27
Helmut Höflehner, Austurr. 1:50,30
Silvano Meli, Sviss 1:50,31
Harti Weirather, Austurr. 1:50,58
Stefan Niederseer, Austurr. 1:50,83
Erwin Resch, Austurr. 1:50,88
Todd Brooker, Kanada 1:50,94
Bruno Kernen, Sviss 1:51.21
Peter Muller er enn efstur í
stigakeppninni um heimsbikarinri,
þrátt fyrir aö hann hafi ekki verið
meö, en ekki er vitað hvort hann
getur keppt meira í vetur vegna
meiöslanna.
Flestir keppenda kvörtuöu yfir
því hve mjúk brautin var lokakafl-
ann. Pfaffenbichler, sem var 19. í
rásrööinni, sagöi í samtali viö AP,
aö allt of mikiö af holum væri
neöst í brautinni. „Þetta er mjög
erfitt," sagöi hann.
Franz Klammer sagöi aö snjór-
inn heföi verið of mjúkur. „Ég er
ánægöur meö aö hafa komist alla
leið. Brautin var þannig aö mér
fannst jaöra viö aö of hættulegt
væri aö láta keppnina fara fram,“
sagði Austurríkismaöurinn. Keppt
verður í þessari braut á Vetrar-
ólympíuleikunum á næsta ári, og
var þessi keppni fyrsta opinbera
tilraunin meö brautina.
Knattapyrnuaamband falands
hefur hingað til ekki tryggt leik-
menn þá sem spila í landsliðinu.
Frá þessu eru aö vísu einstaka
undantekningar, en yfirleitt tíö-
kast það ekki. Meiöist atvinnu-
menn okkar { landsleikjum, fá
þeir því engar skaöabætur, og
getur þaö kostað þá töluverðan
tekjumissi.
Mbl. hefur fregnað aö atvlnnu-
mennirnir á meginlandinu hafi
ákveöiö aö skrifa KSi bréf þar sem
fariö verður fram á álit samband-
sins á þessu máli, og telja leik-
mennirnir mjög nauösynlegt aö
þetta breytist og þeir veröi tryggöir
í landslelkjunum.
Gott dæmi um þetta vandamál
• Pétur og Dooley verða í sviös-
Ijósinu á morgun er ÍR mætir KR.
er, að Pétur Ormslev meiddist í
leiknum gegn frum i Dublin, en er
nú reyndar oröinn góöur af þeim
meiöslum. Áöur en hann meiddist
var hann fastur maöur á vara-
mannabekk Fortuna Dússeldorf og
farinn aö fá tækifæri f llöinu. Meö-
an aö hann átti viö sin meiösli aö
stríöa var gamli þjálfarinn hjá For-
tuna rekinn og sá nýi hefur ekki
breytt sextán manna hóp sínum
eftir aö hann tók viö liðinu. Aö
sumu leyti er þaö skiljanlegt, þar
sem liöinu hefur gengiö vel og hal-
aö inn stig undanfariö. Pétur hefur
ekki enn komist i hópinn og hefur
hann því misst af talsveröum tekj-
um sem leikmenn fá greitt í bónus
fyrir unnin stig.
Hann fékk ekki neinar skaöa-
bætur vegna meiöslanna, þar sem
hann meiddist í landsleik, en heföi
hann meiöst í leik meö liöi sínu
heföi hann auövitaö fengiö bætur,
KARL Heinz Rummenigge,
knattspyrnumaður Evrópu, sagði
i gær í spjalli við ítalska íþrótta-
blaöiö Gazzetta Dello Sport, að
hann geröi upp hug sinn á næstu
dögum um það hvort hann yrði
áfram hjá Bayern Múnchen
næsta vetur eöa hann færi til ein-
hvers liðs á Ítalíu.
Rummenigge sagöi í viötali viö
blaðiö, aö hann heföi aö undan-
förnu staöiö í viðræöum viö for-
TVEIR leikir eru á dagskrá i úr-
valsdeildinni i körfuknattleik um
helgina. Báðir eru þeir annað
kvöld í íþróttahúsi Hagaskóla. Kl.
14.00 spila ÍR og KR og um kvöld-
ið kl. 19.00 Fram og ÍBK.
Báöir gætu þessir leikir oröiö
skemmtilegir, enda mikiö í húfi
fyrir öll liöin. ÍR-ingar töpuöu meö
aöeins einu stigi fyrir Val í fyrra-
kvöld, og er liöiö nú til alls líklegt.
Pétur Guömundsson átti frábæran
leik og skoraöi 44 stig, og hefur
• Pétur Ormslev meiddist í
leiknum gegn írum.
ráöamenn Fiorentina, um hugsan-
leg félagaskipti til liösins. „Ég hef
mikinn áhuga á því aö kynnast ít-
alskri knattspyrnu, knattspyrnunni
sem sigraöi í HM í sumar,“ haföi
blaðiö eftir Rummenigge, aö sögn
AP.
Blaðið sagöi hins vegar aö Bay-
ern og ýmis vestur-þýsk fyrirtæki
heföu gert Rummenigge mjög
freistandi tilboö í þeirri von aö
halda honum í heimalandi hans.
örugglega aldrei leikiö betur en þá.
Hann reynist KR-ingum sennilega
erfiöur Ijár í þúfu leiki hann af
sama krafti og gegn Val.
Keflvíkingar mega ekki tapa fyrir
Fram ef þeir eiga aö fylgja Val eftir
í toppbaráttunni um meistaratitil-
inn, og Framarar eru í bullandi fall-
hættu, þannig aö þeir mega ekki
tapa heldur. Allt bendir þvi til þess
aö leikurinn veröi spennandi, og
hvorugt lið mun gefa þumlung eftir
fyrr en flautaö veröur til leiksloka.
— SH.
enda allir atvinnumenn tryggöir,
og sennilega allir landsliösmenn t
heimi nema hér á landi.
Mbl. ræddi viö einn atvinnu-
mann í gær, og sagöi hann aö ekki
væri einungis viö KSf aö sakast aö
tryggja ekki — heldur værl þetta
hugsunarleysi leikmannanna
sjálfra aö kynna sér ekki þessi mál.
„En menn læra aldrei fyrr en
skaöinn er skeöur,“ sagöi hann og
átti þá viö meiðsli Péturs Ormslev.
Nokkrir þeirra leikmanna sem
leika á meginlandinu hittust heima
hjá einum þeirra á dögunum og var
þá ákveöið aö senda KSi bréf, eins
og áöur kom fram. Sagöi heimild-
armaöur Mbl. aö fyrir næsta lands-
leik, sem væri í maí, yröu þessi mál
vonandi komin á hreint, og leik-
menn tryggöir.
Aö sjálfsögðu er sú hætta alltaf
fyrir hendi að leikmenn meiðist, en
hafa veröur í huga aö atvinnu-
mennirnir koma í landsleiki án
þess aö fá nokkuð fyrir þaö, nema
heiðurinn af aö leika fyrir hönd is-
lands, og meiösli geta reynst þeim
dýrkeypt. Annað gott dæmi um
það er Teitur Þórðarson. Hann var
aöalmarkaskorari Lens í Frakk-
landi á síöasta keppnistímabili, en
meiddist síöan. Sá sem tók sæti
hans í liöinu greip þaö auövitaö
fegins hendi og hefur skoraö mikiö
af mörkum aö undanförnu. Teitur
átti viö sín meiðsli aö striöa i
nokkra mánuði, en þegar hann var
orðinn góöur komst hann ekki í
liöið. Svona er hinn haröi heimur
atvinnuknattspyrnunnar, og fólk
veröur aö hafa þaö í huga þegar
það segir: „Þessir strákar geta al-
veg komið heim í landsleiki. Þeir
hafa ekki annaö að gera.“ Þetta
sjónarmiö heyrist því miöur alltof
oft.
— SH.
Klammer stiga-
hæstur í bruninu
FRANZ Klammer, Austurríki, er
nú efstur i stigakeppni brun-
manna á skíðum eftir keppnina i
gær. Tiu efstu menn eru þessir:
Franz Klammer, Austurríki 86
Conradin Cathomen, Sviaa 84
Urs Raeber, Sviee 72
Peter MUIIer, Sviee 71
Ken Read, Kanada 69
Harti Weirather, Aueturr. 67
Bruno Kernen, Sviee 52
Steven Podboreki, Kanada 51
Erwin Reech, Aueturríki 50
Peter LUecher, Sviee 47
Borg
mætir
Tanner
BJÖRN Borg, sænski tennisleik-
arinn, sem nú hefur dregið sig í
hlé hvað alvörukeppnir varöar,
mun í framtíðinni aöeins taka
þátt í sýningar- og góðgeröar-
leikjum.
Tilkynnt var í gær, aö Borg,
fimmfaldur Wimbledon-meistari,
muni leika gegn Roscoe Tanner,
sem hann mætti í úrslitaleik
Wimbledon 1979, í Kansas í næsta
mánuöi. Veröur þaö mánudaginn
14. febrúar og rennnur allur ágóði
af leiknum til sjúkrahúss fyrir fötl-
uö börn.
• Björn Borg hefur nú snúið baki
við alvörukeppnum í tennis, en
þess í stað hyggst hann leika í
sýningar- og ágóðaleikjum, og
mætir hann Roscoe Tanner nú á
næstunni.
Fer Rummenigge
til Ítalíu?
Hörkuleikir í körfunni