Morgunblaðið - 03.03.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.03.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1983 Peninga- markadurinn \ GENGISSKRANING NR. 41 — 2. MARZ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 19,970 20,030 1 Sterlingspund 30,025 30,115 1 Kanadadollari 16,268 16,317 1 Dönsk króna 2,3050 2,3119 1 Norsk króna 2,7852 2,7936 1 Sænsk króna 2,6676 2,6757 1 Finnskt mark 3,6831 3,6942 1 Franskur franki 2,8934 2,9021 Belg. franki 0,4164 0,4176 Svissn. franki 9,7192 9,7484 Hollenzkt gyllini 7,4162 7,4385 1 V-þýzkt mark 8,2054 8,2301 1 ítölsk líra 0,01419 0,01423 1 Austurr. sch. 1,1675 1,1710 1 Portúg. escudo 0,2147 0,2154 1 Spénskur peseti 0,1520 0,1525 1 Japansktyen 0,08404 0,08429 1 írskt pund 27,209 27,291 (Sérstök dréttarréttindi) 01/03 21,5643 21,6294 -J GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 2. MARS. 1983 — TOLLGENGI I MARS. — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 22,033 18,790 1 Sterlingspund 33,127 28,899 1 Kanadadollari 17,949 15,202 1 Dönsk króna 2,5431 2,1955 1 Norsk króna 3,0730 2,6305 1 Sænsk króna 2,9433 2,5344 1 Finnskt mark 4,0636 3,4816 1 Franskur franki 3,1923 2,7252 1 Belg. franki 0,4594 0,3938 1 Svissn. franki 10,723 9,4452 1 Hollenzkt gyllini 8,1824 7,0217 1 V-þýzkt mark 9,0531 7,7230 1 ítölsk líra 0,01565 0,01341 1 Austurr. sch. 1,2881 1,0998 1 Portúg. escudo 0,2369 0,2031 1 Spénskur peseti 0,1678 0,1456 1 Japanskt yen 0,09272 0.07943 1 irskt pund 30,020 25,691 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 8,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSY EXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ....... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán .............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf .......... (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán.............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lánið visitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 84.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ar bætast við lánið 7.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæðin oröin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung serrl liöur. Því er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggður meö byggingavisitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1983 er 512 stig og er þá miöað viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggíngavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miðað við 100 i október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Efnahagsáætlun V erslunar ráðsins Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.30 er þátturinn Verslun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. — Ég tala við Guðmund Arn- aldsson, hagfræðing Verslunar- ráðs íslands, sagði Ingvi, — um efnahagsáætlunina, sem lögð var fram á viðskiptaþingi ráðsins fyrir um hálfum mánuði. Þarna var um að ræða ítarlega áætlun um leiðir út úr efnahagsvanda þjóðarinnar, sem m.a. fólst í niðurskurði ríkisútgjalda, lækk- un skatta o.fl. Ætlunin er að fara ofan í saumana á þessu og inna Guðmund eftir einstökum atriðum áætlunarinnar og markmiðum hennar í heild. Guðmundur Arnaldsson A Hótel Holti I gærdag: Sigmar B. Hauksson isamt góðkunningja sínum Hasse Alfredson húmorista, gamanleikara, rithöfundi, revíusmið og kvikmyndaleikstjóra. Hasse Alfredson Hvaða gagn er að því að vera í neytendasamtökum? Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.45 er þátturinn Árdegis í garðinum. Umsjón: Hafsteinn Hafliðason. — Ætlunin er að spjalla nokk- uð um trjáklippingar, sagði Haf- steinn. — En þetta verða nú bara Á dagskrá hljóðvarps kl. 18.00 er þátturinn Neytendamál. Um- sjónarmenn: Anna Bjarnason, Jó- hannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurðsson. Aðalefnið hjá mér í þessum þætti verður viðtal við formann Neytendasamtakanna, Jón Magn- ússon, sagði Anna. — Það er að byrja mikil herferð hjá samtök- svona lauslegir punktar. Og svo eru konur úti á landi, sem eru að velta fyrir sér umpottun potta- blóma. Ég kem lauslega að því og á ekki von á, að það verði mikill annar spuni á mér í þetta sinn. unum í því skyni að efla starfsem- ina á alla enda og kanta, m.a. með fjölgun félagsmanna. Ég ætla mér að inna Jón m.a. eftir því, hvaða ráð samtökin hafa uppi í erminni til að ná þessu takmarki, enn fremur af hverju menn þurfi að vera í neytendasamtökum, hvaða gagn sé að því o.s.frv. í hljóðvarpi kl. 23.15 er dagskrárliður sem nefnist Hasse Alfredson. Sigmar B. Hauksson segir frá sænska fjöllistamann- inum, sem nú er staddur hér á landi. — Hasse Alfredson er svona þúsundþjalasmiður, sagði Sig- mar. — Hann er grínisti, gam- anleikari, rithöfundur og kvik- myndaleikstjóri. Auk þess á hann ásamt félaga sínum, Tage Danielson, lítið fyrirtæki, sem heitir Svenska ord, og hafa þeir samið saman fjöldann allan af revíum; byrjuðu raunar á því sem ungir stúdentar. Og það er skemmst frá því að segja, að revíur þessar hafa náð gífurleg- um vinsældum, bæði í Svíþjóð og um Skandinavíu alla. Þeir hafa verið taldir manna hlægilegastir þar um slóðir. Sem dæmi má nefna að um 250 þúsund manns sáu uppfærslu á síðustu revíu þeirra og gekk hún fyrir fullu húsi til síðustu sýningar. Þannig eru þeir hálfgert fyrirbæri í „sjóbísness" á Norðurlöndum. Ýmsir hafa líka leitað í smiðju til þeirra, eins og t.d. Dirch Passer, danski gamanleikarinn sem nú er látinn. Þeir hafa enn fremur framleitt nokkrar kvik- myndir, bæði hvor í sínu lagi og saman, og er nú einmitt verið að frumsýna í Regnboganum mynd eftir Hans Alfredson. Hún heitir Einfaldi morðinginn og kveður þar við nokkuð annan tón en í fyrri verkum Alfredsons, því að myndin er alvarlegs eðlis. Það hefur mikið verið rætt um það undanfarið, að það sé lægð í sænskri kvikmyndagerð, en þessi mynd hefur fengið góðar viðtök- ur, var t.d. kjörin besta mynd ársins 1982 af dönskum kvik- myndagagnrýnendum. Auk þess fékk hún silfurverðlaun á kvik- myndahátíð í Berlín. í þættinum um Hasse Alfredson segi ég meira frá húmorhliðinni og spila stutt atriði úr revíum þeirra fé- laga. Þegar ég var ungur náms- maður úti í Svíþjóð, kynntist ég þessum ágætu húmoristum. Ég var svolítið að glöggva mig á svona fyndnismálum og varð svo frægur að leika íslenskan bóka- vörð, eða öllu heldur skjalavörð, í sjónvarpsmyndaseríu, sem þeir gerðu. Síðan hefur sambandið haldist. Árdegis í garðinum kl. 10.45: Trjáklippingar og umpottun pottablóma utvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 3. mars MORGUNNINN 7.00 Vedurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Ilaglegt mál. Endurt. þáttur Arna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Ásgeir Jóhannes- son talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu" eftir E.B. White. Ragnar Þor- steinsson þýddi. Geirlaug Þor- valdsdóttir les (10). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Verslun og viðskipti. Um- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 10.45 Árdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 11.00 Við Pollinn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna. Um- sjón: Skúli Thoroddsen. 12.00 Ilagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Ásta R. Jóhannesdóttir. SÍDDEGIÐ 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sig- urðsson les (14). 15.00 Miðdegistónleikar: Dorothy Irving syngur „Winter Word“, lagaflokk op. 52 eftir Benjamin Britten. Erik Werba leikur á pí- anó/ Kristján Þ. Stephensen, Monika Abendroth og Reynir Sigurðsson leika „Lantao“, tríó fyrir óbó, hörpu og marimbu eftir Pál P. Pálsson/ Einar Jó- hannesson og Sinfóníuhljóm- sveit íslands leika „Little Mus- ic“, tónverk fyrir klarinettu og hljómsveit eftir John Speight; Páll P. Pálsson stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leitin að Ljúdmflu fögru“ eftir Alexander Púskin. Geir Krist- jánsson þýddi. Erlingur E. Hall- dórsson les (3). 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Guð- rún Birna Hannesdóttir. 17.00 Djassþáttur. Umsjónarmað- ur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 17.45 Hildur — Dönskukennsla. 6. kafli — „Mad og drikke"; seinni hluti. 18.00 Neytendamál. Umsjónar- menn: Anna Bjarnason, Jó- hannes Gunnarsson og Jón Ás- geir Sigurðsson. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. KVOLDIO 19.25 B-heimsmeistarakeppni í handknattleik: ísland — Búlg- aría. Hermann Gunnarsson lýs- ir síðari hálfleik frá Rozenga- arde-Doetrichen í Hollandi. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið — Út- varp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 20.30 Ferðalög og sumarleyfi á Is- landi. Steingrímur Sigurðsson segir frá. 20.45 „Scandinavia to-day“; fyrri hluti. Frá tónleikum í Wash- ington D.C. 12. desember sl. National sinfóníuhljómsveitin leikur; Mstislav Rostropovitsj stj* a. „I höst“, konsertforleikur op. 11 eftir Edvard Grieg. b. „Choralis" fyrir hljómsveit eftir Jón Nordal, frumflutning- ur. Áður en verkið verður flutt ræð- ir Jón Örn Marinósson við Jón Nordal. 21.15 „Tregaslagur“, Ijóð eftir Jó- hannes úr Kötlum. Herdís Þorvaldsdóttir les. 21.30 Almennt spjall um þjóð- fræði. Dr. Jón Hnefill Aðal- steinsson sér um þáttinn. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (28). 22.40 Leikrit: „Heima vil ég vera“ eftir Rogcr Avermate. Þýðandi: Þorsteinn Ö. Stephensen. Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. Leik- endur: Árni Tryggvason, Róbert Arnfinnsson, Guðmundur Páls- son og Margrét Ólafsdóttir. 23.15 Hasse Alfredson. Sigmar B. Hauksson segir frá sænska fjöl- listamanninum, sem nú er staddur hér á landi. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 4. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sig- trvggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Prúðuleikararnir. Gestur þáttarins er skopstjarna frá Disneylandi, Wally Boag. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. V_______________________________ 21.15 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Helgi E. Helgason og Ögmundur Jón- asson. 22.20 Fyrirsætan. (The Model Shop) Frönsk bíómynd frá 1969. Höfundur og leikstjóri: Jacques Demy. Aðalhlutverk: Gary Lockwood og Anouk Aimée. 00.00 Dagskrárlok. _______________________________)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.