Morgunblaðið - 03.03.1983, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 03.03.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1983 43 ■i TRonn Sími 78900 Dularfulla húsiö (Evictors) Kröftug og kynngimögnuö ný mynd sem skeöur i lítilli borg i Bandaríkjunum. Þar býr fóplk meö engar áhyggjur og ekkert stress, en allt í einu snýst dæmiö viö þegar ung hjón flytja í hiö dularfulla Monroe- hús. Mynd þessi er byggö á sannsögulegum heimildum. Aðalhlutverk: Vic Morrow, Jessica Harper, Michael Parks. Leikstjóri: Charles B. Pierce. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuó börnum innan 16 ára. Oþokkarnir v V Frabær lögreglu og sakamála- mynd sem fjallar um þaö þeg- ar Ijósin fóru af New York 1977, og afleiðingarnar sem hlutust af því. Þetta var náma fyrir óþokkana. Aðalhlutverk: : Robert Carradine, Jim Mitch- um, June Allyson, Ray Mill- I and. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum inna 16 ára. Gauragangur á ströndinni W,Vr Létt og fjörug grinmynd um hressa krakka sem skvetta al- deilis úr klaufunum eftir prófin í skólanum og stunda strand- lífiö og skemmtanir á fullu. Hvaöa krakkar kannast ekki viö fjöriö á sólarströndunum. Aöalhlutverk: Kim Lankford, James Daughton, Stephen Oliver. Sýndkl. 5, 7,9og 11. Fjórir vinir (Four Friends) p'W. & Ný, frábær mynd, gerö af snill- ingnum Arthur Penn en hann geröi myndirnar Litli Rislnn og Bonnie og Clyde. Aðalhlutv.: | Craig Wasson, Jodi Thelen, Michael Huddleston, Jim Metzler. Handrit: Steven Tes- ich. Leikstj: Arthur Penn. Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05. Bönnuö börnum innan 12 ára. I Skemmtileg mynd, meö betri myndum Arthur Penn. H.K. DV. *** Timinn *** Helgarpósturinn Meistarinn Ný spennumynd sýnd kl. 11.10. SALUR5 Being There Sýnd kl. 9. (Annaö sýningarár) Allar meö ísl. texta. Myndbandaleiga i anddyri LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 SKILNAÐUR i kvöld uppselt. þriðjudag kl. 20.30. FORSETAHEIMSÓKNIN föstudag uppselt. miðvikudag kl. 20.30. SALKA VALKA laugardag uppselt. JÓI sunnudag kl. 20.30. Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30. MIÐNÆTURSYNING í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbiói kl. 16—21. Sími 11384. FRÖKEN JÚLÍA HAFNARBÍÓI Sýning sunnudag kl. 14.30. Sýning mánudag kl. 20.30. Miðasala frá kl. 16—19. Sími 16444. Grónufjelagið GóAandaginn! Tískusýning í kvöld kl. 21.30 eiÉt f \ Modelsamtökin sýna dömu- og frúarkjóla frá Dalakofanum, Hafnarfiröi og Herra- deild P.Ó. HOTEL ESJU IWffAW Hin frábæra CONNIE BRYAN /. / ú íi J^<\ ? aon n°p ’rtió" gea Ú°a sKaPa > enn^í n\á'pa Matarverö <andsV°a.Lö\d' 0 ótrúlegt (JÖn: lSK° Aöeins 270 krónur DAGSKRÁ KVÖLDSINS: Hinir frábæru skemmtikraftar Siguröur Sigurjónsson og Randver Þorláksson flytja skemmtiþátt. Hinir stórfenglegu Cherokee-indíán- ar fara um meö báli og brandi. Spurningar- keppni aöildarfé- laganna: spenn- andi keppni um sex feröir til Hol- lands. Húsgagna- bólstrarar og Dagsbrunarmenn keppa. Matsedill: Adalréttur: Steiktar svínasíöur að hætti Dana meö eplum, rauökáii og sykurbrúnuöum kartöflum. Eftirréttur: Ráðhúspönnukökur Kvartett M.K. sló í gegn á siðasta sól- arkvöldi. Þessi efnilegu ungmenni úr Menntaskól- anum í Kópavogl munu syngja nokkur hressileg lög frá sjötta áratugnum og einhver nýrri af nálinni aö auki. Glæsilegt ferdabingó Ný ferðakvikmynd sýnd í hliðarsal. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Aðgöngumiðasala og borðapantanir í Súlnasalnum eftir klukkan 16.00 í dag. Sími 20221. Kynnir: Magnús Axelsson. Stjórnandi: Siguröur Haraldsson. Sólarkvöldin — Vönduö og vel heppnuð skemmtun við allra hæfi. Húsið opnaö klukkan 22.00. fyrir aöra en matargesti. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTR/ETI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.