Morgunblaðið - 03.03.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.03.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1983 í DAG er fimmtudagur 3. mars, Jónsmessa Hóla- biskups á föstu, 63. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 09.14 og síö- degisflóö kl. 21.36. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.30 og sólarlag kl. 18.51. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.40 og tungliö í suöri kl. 04.07 (Almanak Háskól- ans). Þegar þér biðjist fyrir, skuiuð þér ekki fara með fánýta mælgi aö hætti heíöingja. Þeir hyggja, aö þeir veröi bænheyrðir fyrir mælgi sína. (Matt. 6,7.) KROSSGÁTA ÁRNAO HEILLA Qr|ára afmæli á í dag, 3. */U mars, Nils ísaksson fyrrv. skrifstofustjóri Síldarút- vegsnefndar á Siglufirði, Leifsgötu 13, Rvík. Hann er fæddur á Eyrarbakka og voru foreldrar hans Ólöf Ólafsdótt- ir frá Árgilsstöðum í Rang. og ísak Jónsson, verslunarmaður í Garðbæ á Eyrarbakka. Eig- inkona Nils er frú Steinunn Stefánsdóttir úr Fljótum. Af- mælisbarnið tekur á móti gestum síðdegis í dag á heimili sonar síns og tengdadóttur að Hagaflöt 16, Garðabæ. I 2 3 4 I.AKkl l: — I hnúskur, 5 tónn, 6 jurtir, 9 afreksverk, 10 tónn, II bar- dat>i, 12 þvaóur, 13 verkfœri, 15 spíra, 17 loðskinn. ÚjÐRÉTT: — 1 óná- kva*m aóferó, 2 a*r af víni, 3 skemmd, 4 sjá eftir, 7 vióurkenna, 8 fæða, 12 mjúk í lund, 14 grænmeti, 16 tví- hljóði. LAIISN SfÐlISTlI KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hund, 5 jáU, 6 Ijár, 7 BA, 8 eflir, II ir, 12 nár, 14 menn, 16 skrafa. l/HIRÉTT: — 1 helheims, 2 Njáll, 3 dár, 4 gata, 7 brá, 9 frek, 10 inna, 13 róa, 15 nr. ára er í dag, 3. mars, I U Herbert Sigurjónsson bakari frá ísafirði, Hvanna- lundi 5, Garðabæ. Eiginkona hans er Björg Bergþórsdóttir frá Flatey á Breiðafirði. Her- bert verður að heiman. FRÉTTIR KVENFÉLAGIÐ Hrönn heldur skemmtifund í kvöld (fimmtu- dag) í Borgartúni 18. „Furðu- fatakvöld" kalla konurnar þennan fund, sem hefst kl. 20.30. KVENFÉLAG Fríkirkjusafn- aðarins í Reykjavík heldur fund í kvöld, fimmtudag, 3. mars, kl. 20.30. Gestur fundar- ins verður prestur safnaðar- ins, sr. Gunnar Björnsson. MS-FÉLAG íslands heldur fund í kvöld, fimmtudag, kl. 20 í Sjálfsbjargarhúsinu. A fund- inn koma Jil skrafs og ráða- gerða tveir félagsráðgjafar. KVENFÉLAGIÐ Bylgjan held- ur fund í kvöld kl. 20.30 í Borg- artúni 18. Skemmtinefndin sér um dagskrána. FÉLAGSVIST verður spiluð í kvöld, fimmtudag, í safnaðar- heimili Langholtskirkju og verður byrjað að spila kl. 20.30. DIGRANESPRESTAKALL. Fjáröflunarnefnd Kirkjufé- lags Digranesprestakalls held- ur spilakvöld í safnaðarheim- ilinu við Bjarnhólastig í kvöld (fimmtudag) kl. 20.30. Kaffi verður borið fram. HVÖT heldur kökubasar og flóamarkað á sunnudaginn kemur í sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1, og hefst hann kl. 14.00. ÁSPRESTAKALL. Kirkjudagur Ásprestakalls verður á sunnu- daginn kemur 6. þ.m. að Norð- urbrún 1 og hefst með guðs- þjónustu kl. 14. Síðan verður dagskrá með upplestri og söng. Veislukaffi verður borið fram og eru konur sem gefa vilja kökur með kaffinu beðn- ar að koma þeim að Norður- brún 1, kl. 11.00-13.30 á sunnudaginn. f FYRRINÓTT hafði verið frost um allt land og sagði Veðurstofan í spárinngangi í gærmorgun að svo yrði áfram. Hér í Rvík fór það niður í mínus fjögur stig, en varð harðast á lágíendi 5 stig á nokkrum veðurathugunar- stöðvum t.d. Þóroddsstöðum og á Hæli. Úrkoma mældist 3 millim. hér í bænum, en varð mest vestur í Kvígindisdal, 11 millim, um nóttina. Þessa sömu nótt í fyrra var 5 stiga frost hér í bænum en 14 stig norður á Staðarhóli. í gær- morgun var enn sama frost- harkan í höfuöstað Græn- lands, Nuuk, og verið hefur þar svo vikum skiptir og var frostið í gær 25 stig. FRÁ HÖFNINNI_________ f FYRRAKVÖLD fór Vela í strandferð og togarinn Ingólf- ur Arnarson hélt til veiða. í gærmorgun komu tveir togar- ar inn til löndunar að lokinni veiðiferð: Karlsefni og Snorri Sturluson. 1 dag, fimmtudag, er Dettifoss væntanlegur að utan svo og Hvítá. KIRKJA NESKIRKJA: Föstuguðsþjón- usta í kvöld kl. 20. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Biblíu- lestur í kirkjunni í kvöld, fimmtudag, kl. 20.45. Sókn- arprestur. ALÞJÓÐLEGUR bænadagur kvenna. Að þessu sinni ber hinn árlega bænadag kvenna upp á föstudaginn 4. mars. — Hér á landi verður hann hald- inn í Dómkirkjunni annað kvöld (föstudag) kl. 20.30, þar að auki víðsvegar um landið. Bænarefnið: „Ný sköpun f Kristi. Nýtt Iff í þjónustu“. Þetta bænarefni er flutt á samkomum í tilefni dagsins um allan heim. Alþjóðlegur bænadagur kvenna er fyrsti föstudagur í marsmánuði. Við samkomuna í Dómkirkjunni annað kvöld verða flutt ávörp, einsöngur og almennur söngur og dagurinn sérstaklega kynntur kirkjugestum. Hér í Reykjavík standa að hinum Alþjóðlega bænadegi kvenna konur úr öllum kristnum söfn- uðum bæjarins. Rassskellingí skoóanakönnun Um helgina var framkvæmd skoðanakönnun á vegum blaðsins. Niðurstöður eru kynntar í blaðinu í dag, að því er varðar spurninguna um fylgi flokkanna og annarra framboða. Niðurstaðan er ótvíræð og harla merkileg. Nýtt og til- tölulega óþekkt stjómmálaafl, Bandalag jafnaðar- manna, fær hvorki meira né minna en 12,1% atkvæðal sem afstöðu tókuí , ! I | KvökS-, n»tur- og helgarþjónutta apótekanna i Reykja- vík dagana 25. febrúar til 3. mars, aö báöum dógunum meötöldum er i Lyfjabúdinni löunni. Auk þess er Garöa Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaamisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en haBgt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er laaknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlaaknafólags Islands er í Heilsuverndarstöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabasr: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvenn <athvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsask,ól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, sími 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landtbóknaln ítlandt: Salnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16. á laugardögum kl. 10—12. Hátkilabókatafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. bjóóminjaaafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Litfatafn ftltndt: Opió sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir j eigu safnsins. Borgarbókaeafn Reykjavíkur: ADALSAFN — ÚTLANS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 Oþiö mánudaga — töstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept — apríl kl. 13—16. HLJÓOBÖKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. HljóöPókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstrætl 27. Síml 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LAN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — töstudaga kl. 9—21, Einnlg laugardaga sept —april kl. 13—16. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum þókum við fatlaða og aldraöa. Simatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640 Opið mánudaga — töstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — töstudaga kl. 9—21 einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bú- staðasafni, sími 36270, Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjartaln: Opió samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímetafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriójudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Simi 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lístasafn Einara Jónttonar: Opið miðvikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jóna Siguróasonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogt, Fannborg 3—5: Opið mán — töst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardaltlaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opið frá kl. 8—13.30. Sundltugar Fb. Brtióholfi: Mánudaga — fösfudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vetturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug i Moafellaaveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tima. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími i saunabaöi á sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriójudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00 Saunatimi fyrlr karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20— 21.30. Gufubaðiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga Síminn er 1145. Sundiaug Kópavogt er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga trá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—töstudaga kl. 7_8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfl vatns og hita svarar vaktpjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsvaitan hefur bll- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.