Morgunblaðið - 03.03.1983, Blaðsíða 12
12
__________
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1983
29555
Skoðum og verð-
metum eignir sam-
dægurs
2ja herb. íbúöir
Gaukshólar, 55 fm íbúð á 1.
hæð. Verð 800 þús.
Krummahólar, 55 fm íbúð á 3.
hæð. Bílskýli. Verð 800 þús.
3ja herb. íbúðir
Blöndubakki, 95 fm íbúð á 3.
hæð. Aukaherb. í kjallara. Suö-
ursvalir. Verð 1200 þús.
Skálaheiói, 70 fm íbúö í risi.
Mjög vönduð eign. Verö 900
þús.
Flyðrugrandi, 85 fm íbúö á
3. hæð. Verð 1200 til 1250 þús.
Engihjalli, 95 fm íbúö á 3. hæö.
Vandaðar innréttingar. Parket á
gólfum. Verð 1050 þús.
Hringbraut, 85 fm ibúð á 2.
hæð. Verð 1150 þús.
4ra herb. íbúöir
og stærri
Arnarhraun, 4ra—5 herb. 115
fm íbúð á jarðhæð. Sér inn-
gangur. Sér hiti. Vönduö eign.
Verð 1400 þús.
Rofabær, 4ra herb. 105 fm íbúð
á 3. hæð. Verð 1200 þús.
Æsufell, 4ra herb. 105 fm íbúö
á 2. hæð. Suöursvalir. Verð
1200 þús.
Breiðvangur, 4ra herb. 115 fm
íbúð á 1. hæð. Verö 1250 þús.
Súluhólar, 4ra herb. 115 fm
íbúð á 3. hæð. Stórar suöur-
svalir. 20 fm bílskúr. Laus nú
þegar. Verð 1400 til 1450 þús.
Kleppsvegur, 4ra herb. 115 fm
ibúð á jaröhæð. Verð 1250 þús.
Safamýri, 4ra herb. 96 fm íbúö
á jarðhæð. Sér inng. Sér hiti.
Verð 1250 þús.
Breiðvangur, 4ra herb. 117 fm
íbúð á 2. hæö. Suöursvalir.
Þvottur og búr inn af eldhúsi.
Vandaðar innréttingar. Verð
1400 þús.
Barmahlíð, 4ra herb. 115 fm
íbúð á 2. hæö. Verð 1500 þús.
Kambsvegur, 4ra til 5 herb.
118 fm íbúð á 2. hæð. Bílskúrs-
réttur. Verð 1600 þús.
Einbýli og raóhús
Háagerði, raöhús 202 fm sem
er kjallari, hæð og ris. Verð 2,3
millj.
Hagaland, 150 fm einbýlishús á
einni hæð. 45 fm bílskúrsplata.
Verð 2,1 millj.
Laugarnesvegur, 2x100 fm ein-
býlishús. 40 fm bílskúr. Verð
2,2 millj.
Klyfjasel, 300 fm. einbýli, sem
er kjallari, hæð og ris. Verð 2,5
millj. til 2,8 millj.
Eignanaust
Skipholti 5.
Símar 29555 og 29558.
Þorvaldur Lúövíksson hrl.
—FYRIRTÆKI&
KSfasteignir
Hljl Laugavegi 18 101 Reyk,avik sim. 25255
■H Reymr Karlsson Bergur Björnsson
Sími
25255
2ja herb.
Álfaskeiö
Góð 67 fm ibúð á 1. hæð. Bíl-
skúr. Verð 950 þús.
Hraunstígur
56 fm endurnýjuö íbúð í þríbýll.
Verð 790 þús.
Krummahólar
55 fm íbúð á 1. hæð. Þvottahús
á hæöinni. Bílskýli. Laus fljót-
lega. Verð 800 þús.
Laugavegur
Ca. 70 fm íbúð ásamt herb. í
kjallara. Laus. Verð 650—700
þús.
Lyngmóar
Falleg 68 fm íbúð á 3. hæö,
efstu. Bílskúr. Verð 950 þús til 1
millj.
3ja herb.
Hverfisgata
62 fm íbúð á 1. hæð í þríbýli.
Verð 880 þús.
Engihjalli
Góð 90 fm íbúð á 2. hæð. Verö
1100 þús.
Höfum kaupendur aö:
3ja og 4ra herb. íbúöum í Háa-
leitishverfi.
Laufásvegur
110 fm endurnýjuö kjallaraíbúð.
Laus. Verð 1100 þús.
Vesturberg
Góð 85 fm íbúð á 1. hæð.
Þvottahús á hæöinni. Verö 1
mtllj.
Seljavegur
90 fm endurnýjuð risíbúð. Verð
900 þús.
Sóleyjargata
Mjög góö 70 fm jarðhæð. Laus.
Verð 1200—1300 þús.
Dalshólar
Falleg 85 fm íbúð á 2. hæö.
Bílskúrsréttur. Verð 1150 þús.
4ra herb.ogstærri
Kleppsvegur
Góð 107 fm jaröhæð. Laus
fljótlega. Verð 1250 þús.
Grettisgata
Einbýli 50 fm aö grunnfleti,
kjallari, hæð og ris. Verð 1400
þús.
Hvefisgata Hf.
Skemmtilegt endurnýjað timb-
urhús, kjallari, hæð og ris. Verð
1700 þús.
Garðabær
Gott 140 fm einbýlishús, nýtt
parket á öllum gólfum. Viðar-
klætt loft. Arinn, bílskúrssökkl-
ar. Verð 2,5 milllj.
LUNDARBREKKA — 5 HERB.
Sérstaklega falleg íbúð sem er 117 fm við Lundarbrekku í Kópa-
vogi. Góðar innréttingar. Suöursvalir. Þvottahús á hæðinni. Teikn-
ingar á skrifstofunni.
ENGIHJALLI — 3JA HERB.
Mjög rúmgóð og falleg ibúö á 2. hæö í lyftuhúsi. Góöar innréttingar.
Þvottaherb. á hæöinni. Suður svalir.
HAMRABORG — 3JA HERB.
Góð 3ja herb. ibúð á 4. hæð í Hamraborg. Góðar innréttingar. Gott
útsýni. Bílskýli.
KÓPAVOGUR — EINBÝLISHÚS
Húsiö sem er í vesturbænum í Kópavogi er um 90 fm að gr.fl. Hæð
og ris. Á hæðinni eru stofur, eitt herb., eldhús og baö. Uppi 3—4
herb. og fl. Bílskúr um 35 fm. Góð ræktuð lóð. Teikningar á skrifst.
VESTURBÆR — í SMÍÐUM
Mjög fallegt einbýlishús við Frostaskjól. Húsið er á 2 hæðum með
innbyggöum bílskúr samtals um 230 fm. Teikn. á skrifstofunni.
ÁSBRAUT — 4RA HERB.
Vorum að fá í sölu ágæta 4ra herb. íbúð á 1. hæð viö Ásbraut í
Kópavogi.
2JA HERB. ÍBÚÐIR VANTAR
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur 2ja og 3ja herb. íbúöir á
skrá.
Eignahöllin Hverfisgötu76
Skúli Ólafsson
Hilmar Victorsson viöskiptafr.
Fasteigna- og skipasala
Góð reynsla hefur fengist á
þyrluflug í erfíðum veðurskil-
yrðum hér á landi undanfarnar
tvær vikur með flugi frönsku
Puma-þyrlanna. Til að mynda
athöfnuðu þyrlurnar sig í aílt að
11 vindstigum í Siglufírði og
Vestmannaeyjum og á strand-
stað við ísafjarðardjúp f gær,
svo dæmi séu nefnd, eins og
logn væri úti, þótt umhverfis-
aðstæður séu af því tagi á báð-
um stöðum að mjög verður mis-
vinda og ókyrrt ef vindar blása.
í Siglufírði var vindur tvöfalt
meiri en óhætt er talið venju-
legum flugvéium og í Eyjum var
einnig kolófært.
(Sjá frásögn á öðrum stað í
blaðinu).
Reyndar hafa bæði þyrla
Landhelgisgæzlunnar (Si-
korsky S-76) og þyrlur Varnarliðs-
ins á Keflavíkurflugvelli (Si-
korsky S-61R—HH-3E) sýnt hvaða
yfirburði þyrlur hafa umfram
flugvélar við ýmsar aðstæður hér
á landi áður en frönsku þyrlurnar
komu, en tilvist Puma-þyrlanna
Frönsku Puma-þyrlurnar hafa ásamt þyrlu Landhelgisgæzlunnar og þyrlum
Vamarliðsins sannað hæfni þyrlunnar til flugs í skilyrðum sem öðrum flug-
vélum er ókleift að fljúga í hér á landi. Hér er önnur franska þyrlan að lenda
á Raufarhöfn í sjúkraflugi þangað. Ljósmynd Helgi óursson.
Tilvist Puma-þyrlanna
hefur opnað augu manna
fyrir kostum þyrlunnar
hefur þó opnað augu manna frek-
ar fyrir kostum þyrlunnar vegna
sýningar- og sjúkraferða þeirra
hér við hin verstu skilyrði.
Puma-þyrlan er knúin tveimur
1575 hestafla þrýstiloftshreyflum
og hefur mikla burðargetu. Fram-
leiðslu hennar var hætt 1981, en í
staðinn er framleidd svokölluð
Super-Puma, sem hefur enn
stærri hreyfla og því meiri burð-
argetu, en tiltölulega hagkvæm-
ari, enda stuðst við reynslu þá sem
fengist hefur af Puma við hönnun
hennar, og nýir og sparneytnari
hreyflar komnir til sögunnar. Að
sögn frönsku flugmannanna er
fátt annað sameiginlegt Puma og
Super-Puma en skugginn. Allt
annað er nýtt. Lengt afbrigði af
Super-Puma er einnig framleitt.
Super-Puma er hraðskreiðari og
með miklu meiri drægni en Puma.
Puma-þyrlurnar, sem hér hafa
dvalið, eru í eigu landhersins
franska og hafa verið í stanslausri
notkun í 12-15 ár. Þær komu
hingað að beiðni stjórnvalda og
eru hér til taks til leitar- og björg-
unarstarfa. Ríkissjóður kostar
rekstur þeirra hér á landi, önnur
skilyrði voru ekki sett fyrir komu
þeirra af hálfu franska hersins. Af
hálfu hérlendra yfirvalda voru
læknar á landsbyggðinni hvattir
til að notfæra sér þjónustu þyrl-
Raðhúsá
byggingarstigi
Selás — frábær útsýnisstaður
Glæsileg raðhús á einum fallegasta útsýnisstað í
Reykjavik. Húsin verða 215 fm á tveimur hæðum meö
innbyggðum bílskúr. Lóðarstærðir eru 400 fm. Húsin
seljast fokheld með lituðu áli á þaki og grófjafnaðri lóð.
Gert er ráð fyrir arni. Afhending húsanna er i júlí/ágúst
1983.
Raðhús — Álftanesi
Á góðum útsýnisstað gegnt Bessastööum. Húsin af-
hendast fullfrágengin að utan en í fokheldu ástandi að
innan. Afhendingartími er í maí-júní 1983. Glæsileg hús
á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr.
Raðhús tilbúið undir tréverk
Höfum fengiö i sölu raðhús við Dalsel. Húsiö er tilb.
undir tréverk og til afh. strax. Mjög viðráðanleg
greiðslukjör. Teikningar og nánari uppl. á skrifst.
Ofangreind raðhús fást á mjög viöráöanlegum kjörum
og 2ja og 3ja herb. íbúöir gætu veriö teknar upp í
kaupin.
Fasteignamarkaöur
Rárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖROUSTlG 11 SÍMI 28466
(HÚS SRÁRISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurösson hdl.
28611
Einbýlishús
í vesturborginni á tveimur hæö-
um gr. fl. pr. hæö 110 fm. Húsiö
er á byggingarstigi, teikningar á
skrifst.
Fellsmúli
4ra — 5 herb 125 fm á 4. hæö í
blokk. Rúmgóð og vönduð ibúö.
Bílskúrsréttur.
Laugarnesvegur
Járnvariö parhús á þremur
hæðum, ásamt bílskúr. Endur-
nýjaö aó hluta.
Samtún
Hæð og ris um 125 fm ásamt
bílskúr í tvíbýlishúsi. Nýtt eld-
hús, endurnýjað bað.
Hraunbær
Mjög góð 4ra herb. íbúö á 1.
hæö í blokk endurnýjaö eldhús.
Bjarnarstígur
4ra herb. um 115 fm ibúö á 1.
hæð í steinhúsi. Endurnýjað aö
hluta.
Hraunbær
3ja herb. ibúð á 3. hæð ásamt
einu herb. í kjallara.
Jörfabakki
3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Ugluhólar
3ja herb. íbúð á 2. hæö.
Grettisgata
Ný stands. lítil kjallaraíbúö.
Laugavegur
2ja herb. 40 fm íbúð á 1. hæð í
steinhúsi.
Hús og Eignir,
Bankastræti 6
Lúðvík Gizurarson hrl.,
kvöldsími 17677.